Mikið stuð á Mömmu Gógó 2. janúar 2010 03:00 Þau Friðrik Þór Friðriksson og Guðrún Edda Þórhannesdóttir eru fólkið á bak við Mömmu Gógó. Þau eru framleiðendur myndarinnar en Friðrik situr síðan auðvitað líka í leikstjórastólnum Fréttablaðið/Stefán Kvikmyndin Mamma Gógó eftir Friðrik Þór var frumsýnd í gær en blásið var til sérstakrar hátíðarsýningar í Háskólabíói þann 30. desember þar sem margt var um manninn. Sex ár eru liðin síðan Friðrik Þór sendi frá sér leikna kvikmynd en hann leikstýrði síðast Sólskinsdrengnum sem nú fer sigurför um heiminn og mun væntanlega taka þátt í Óskarsforvalinu 2011. Myndin segir frá Gógó sem reynir að ná áttum eftir að hafa verið greind með Alzheimer-sjúkdóminn. Kristbjörg Kjeld fer, að mati gagnrýnanda Fréttablaðsins, algjörlega á kostum í hlutverki Gógóar en gamlar klippur úr hinni sögulegu mynd Eriks Balling, 79 af stöðinni, eru notaðar þar sem þau Kristbjörg og Gunnar Eyjólfsson léku einmitt aðalhlutverkin eins og í mynd Friðriks. Leikstjórinn kallaði á gamla samstarfsmenn til að gera þessa mynd; bak við tökuvélina er Ari Kristinsson, um tónlistina sér Hilmar Örn Hilmarson og leikmyndina gerir Árni Páll Jóhannsson. - fgg Þau voru heldur betur kát, þau Dóra Einars (í miðjunni), myndlistarkonan Annabelle (t.h) og kvikmyndagerðarmaðurinn Philip Clemo. Leikstjórarnir Guðný Halldórsdóttir og Hrafn Gunnlaugsson voru meðal gesta í Háskólabíói en Hrafn tók son sinn með, hann Aron Daníel. Feðgarnir Guðmundur Andri og Thor Vilhjálmsson voru að sjálfsögðu á frumsýningu Mömmu Gógó ásamt Þórgunni Önnu Örnólfsdóttur. Systurnar Arnhildur Reynisdóttur og Elín Reynisdóttir létu sjá sig á hátíðarsýningunni. Birkir Kristinsson og Ragnhildur Gísladóttir láta sig ekki vanta þegar íslenskir menningarviðburðir eru annars vegar. Þeir voru tveir góðir saman, Jón Egill Bergþórsson og Ásgrímur Sverrisson, á frumsýningunni. Björn Karlsson brunamálastjóri og Rebekka Ragnarsdóttir voru meðal gesta í Háskólabíói. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Kvikmyndin Mamma Gógó eftir Friðrik Þór var frumsýnd í gær en blásið var til sérstakrar hátíðarsýningar í Háskólabíói þann 30. desember þar sem margt var um manninn. Sex ár eru liðin síðan Friðrik Þór sendi frá sér leikna kvikmynd en hann leikstýrði síðast Sólskinsdrengnum sem nú fer sigurför um heiminn og mun væntanlega taka þátt í Óskarsforvalinu 2011. Myndin segir frá Gógó sem reynir að ná áttum eftir að hafa verið greind með Alzheimer-sjúkdóminn. Kristbjörg Kjeld fer, að mati gagnrýnanda Fréttablaðsins, algjörlega á kostum í hlutverki Gógóar en gamlar klippur úr hinni sögulegu mynd Eriks Balling, 79 af stöðinni, eru notaðar þar sem þau Kristbjörg og Gunnar Eyjólfsson léku einmitt aðalhlutverkin eins og í mynd Friðriks. Leikstjórinn kallaði á gamla samstarfsmenn til að gera þessa mynd; bak við tökuvélina er Ari Kristinsson, um tónlistina sér Hilmar Örn Hilmarson og leikmyndina gerir Árni Páll Jóhannsson. - fgg Þau voru heldur betur kát, þau Dóra Einars (í miðjunni), myndlistarkonan Annabelle (t.h) og kvikmyndagerðarmaðurinn Philip Clemo. Leikstjórarnir Guðný Halldórsdóttir og Hrafn Gunnlaugsson voru meðal gesta í Háskólabíói en Hrafn tók son sinn með, hann Aron Daníel. Feðgarnir Guðmundur Andri og Thor Vilhjálmsson voru að sjálfsögðu á frumsýningu Mömmu Gógó ásamt Þórgunni Önnu Örnólfsdóttur. Systurnar Arnhildur Reynisdóttur og Elín Reynisdóttir létu sjá sig á hátíðarsýningunni. Birkir Kristinsson og Ragnhildur Gísladóttir láta sig ekki vanta þegar íslenskir menningarviðburðir eru annars vegar. Þeir voru tveir góðir saman, Jón Egill Bergþórsson og Ásgrímur Sverrisson, á frumsýningunni. Björn Karlsson brunamálastjóri og Rebekka Ragnarsdóttir voru meðal gesta í Háskólabíói.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira