Lífið

Grímur Atla tekur upp veskið

Forsvarsmenn Iceland Airwaves ætla að borga átta til tólf íslenskum hljómsveitum fyrir þátttöku sína á hátíðinni. Þetta er breyting frá því sem verið hefur því samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur það einungis verið gert í undantekningartilfellum.

Lífið

Guðný bloggar um danstónlist

Guðný Svava Gestsdóttir heldur úti tónlistarbloggi undir nafninu Missy Melody og hefur skrifað undir því nafni í rúmt ár. Á blogginu fjallar Guðný Svava um flestar stefnur innan danstónlistar og segir hún slíkt blogg lengi hafa vantað hér á landi.

Lífið

Kominn tími á Tinna-keppni

Fjölmiðlamennirnir Sveinn H. Guðmarsson og Þórarinn B. Þórarinsson stjórna pöbba-spurningakeppni á Rosenberg í dag þar sem myndasöguhetjan Tinni verður í aðalhlutverki. Efnt er til keppninnar í tilefni af endurútgáfu Tinna-bókanna.

Lífið

Carmina með tónleika í Landakoti um helgina

Kammerkórinn Carmina leggur nú lokahönd á efnisskrá sem hann flytur í Kristskirkju í Landakoti um helgina. Kórinn setti Árni Heimir Ingólfsson á stofn og hefur Carmina uppskorið mikið hrós hjá vönduðum erlendum tónlistartímaritum fyrir flutning sinn á tónlist fyrri alda en á því sviði

Lífið

Blur lofar nýrri plötu

Þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar ætlar breska hljómsveitin Blur að taka upp nýja plötu. Stutt er síðan sveitin gaf út lagið Fool"s Day á sjö tommu til að fagna plötubúðadeginum í Bretlandi. „Ég ætla pottþétt að taka upp fleiri sjö tommur og einhvern tímann í framtíðinni kemur út plata,“ sagði söngvarinn Damon Albarn.

Lífið

Lagt í Hellisbúatúr um landið

Leikferðir um landið voru í eina tíð fastur passi í leikhúslífi þjóðarinnar. Lagt var úr bænum um leið og vegir voru færir og leikið stundum í hverju einasta samkomuhúsi sem tók leikmynd og var með bærilegum ljósabúnaði.

Lífið

Sudden með sjö tommuna The Whaler

Hljómsveitin Sudden Weather Change hefur sent frá sér lagið The Whaler sem er tekið af samnefndri sjö tommu smáskífu sem er væntanleg í verslanir. Auk The Whaler verður lagið The Thin Liner á skífunni. Strákarn

Lífið

Vox Feminae syngur í Óperunni

Unnendum óperutónlistar gefst einstakt tækifæri til að njóta hrífandi verka eftir tónskáld á borð við Verdi, Mozart, Offenbach, Strauss og Wagner í flutningi öndvegis tónlistarfólks.

Lífið

Listamenn blása til golfmóts úti á Nesi

„Við erum búin að tala um þetta í fimm til sex ár og ætlum nú loks að láta verða af þessu,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson en Bandalag íslenskra listamanna hyggst halda golfmót úti á Seltjarnarnesi 23. maí næstkomandi.

Lífið

Syngja dúett í Beðmálum

Söngkonurnar Jennifer Hudson og Leona Lewis hafa sent frá sér lagið Love is Your Colour þar sem þær syngja dúett. Lagið verður að finna í kvikmyndinni Sex and the City 2 sem er væntanleg í kvikmyndahús í sumar.

Lífið

Nikulás litli vinsæll

Franska fjölskyldumyndin Nikulás litli sló öllum að óvörum í gegn á franskri kvikmyndahátíð fyrir skemmstu. Nýverið kom myndin út á DVD hjá Græna ljósinu og það var ekki sökum að spyrja; Litli Nikulás sló við stórmyndum á borð við Avatar og Bjarnfreðarsyni í sölu hjá verslunum Skífunnar,

Lífið

Jude og Sienna á leið í hnapphelduna?

Eitt af frægari framhjáhaldsmálum síðasta áratugs var þegar Jude Law hélt framhjá Siennu Miller með fóstru barna sinna árið 2005. Þau byrjuðu síðan aftur saman í haust og hafa verið nánast óskiljanleg síðan.

Lífið

Kendra með marga í bólinu í kynlífsmyndbandinu

Enn berast fréttir af kynlífsmyndböndum sjónvarpsstjörnunnar Kendru Wilkinson. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að klámframleiðandinn Vivid ætlar að gefa út eitt myndbandanna í enda maí og að fleiri en eitt séu til.

Lífið

Erfiðara að safna hári en massa

Leikarinn Jake Gyllenhaal fer með aðalhlutverkið í ævintýramyndinni Prince of Persia og þurfti að leggja talsvert á sig fyrir hlutverkið því auk þess að bæta á sig vöðvamassa þurfti hann að safna axlasíðu hári.

Lífið