Lífið Grímur Atla tekur upp veskið Forsvarsmenn Iceland Airwaves ætla að borga átta til tólf íslenskum hljómsveitum fyrir þátttöku sína á hátíðinni. Þetta er breyting frá því sem verið hefur því samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur það einungis verið gert í undantekningartilfellum. Lífið 12.5.2010 09:00 Guðný bloggar um danstónlist Guðný Svava Gestsdóttir heldur úti tónlistarbloggi undir nafninu Missy Melody og hefur skrifað undir því nafni í rúmt ár. Á blogginu fjallar Guðný Svava um flestar stefnur innan danstónlistar og segir hún slíkt blogg lengi hafa vantað hér á landi. Lífið 12.5.2010 08:00 Kominn tími á Tinna-keppni Fjölmiðlamennirnir Sveinn H. Guðmarsson og Þórarinn B. Þórarinsson stjórna pöbba-spurningakeppni á Rosenberg í dag þar sem myndasöguhetjan Tinni verður í aðalhlutverki. Efnt er til keppninnar í tilefni af endurútgáfu Tinna-bókanna. Lífið 12.5.2010 07:00 Carmina með tónleika í Landakoti um helgina Kammerkórinn Carmina leggur nú lokahönd á efnisskrá sem hann flytur í Kristskirkju í Landakoti um helgina. Kórinn setti Árni Heimir Ingólfsson á stofn og hefur Carmina uppskorið mikið hrós hjá vönduðum erlendum tónlistartímaritum fyrir flutning sinn á tónlist fyrri alda en á því sviði Lífið 12.5.2010 07:00 Blur lofar nýrri plötu Þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar ætlar breska hljómsveitin Blur að taka upp nýja plötu. Stutt er síðan sveitin gaf út lagið Fool"s Day á sjö tommu til að fagna plötubúðadeginum í Bretlandi. „Ég ætla pottþétt að taka upp fleiri sjö tommur og einhvern tímann í framtíðinni kemur út plata,“ sagði söngvarinn Damon Albarn. Lífið 12.5.2010 06:00 Lagt í Hellisbúatúr um landið Leikferðir um landið voru í eina tíð fastur passi í leikhúslífi þjóðarinnar. Lagt var úr bænum um leið og vegir voru færir og leikið stundum í hverju einasta samkomuhúsi sem tók leikmynd og var með bærilegum ljósabúnaði. Lífið 12.5.2010 06:00 Kristján lék á móti aðalleikurum Forbrydelsen í Macbeth „Það var gaman fyrir mig að kljást við svona fólk. Þetta er fólk sem leggur rosalega mikið í það sem það er að gera og er rosalega ötult,“ segir Kristján Ingimarsson. Lífið 12.5.2010 05:00 Sudden með sjö tommuna The Whaler Hljómsveitin Sudden Weather Change hefur sent frá sér lagið The Whaler sem er tekið af samnefndri sjö tommu smáskífu sem er væntanleg í verslanir. Auk The Whaler verður lagið The Thin Liner á skífunni. Strákarn Lífið 12.5.2010 05:00 Pink ósanngjörn og kvikindisleg við eiginmanninn Söngkonan Pink segist hafa verið ósanngjörn og kvikindisleg við eiginmann sinn í gegnum tíðina. Lífið 12.5.2010 04:30 Vox Feminae syngur í Óperunni Unnendum óperutónlistar gefst einstakt tækifæri til að njóta hrífandi verka eftir tónskáld á borð við Verdi, Mozart, Offenbach, Strauss og Wagner í flutningi öndvegis tónlistarfólks. Lífið 12.5.2010 04:00 Listamenn blása til golfmóts úti á Nesi „Við erum búin að tala um þetta í fimm til sex ár og ætlum nú loks að láta verða af þessu,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson en Bandalag íslenskra listamanna hyggst halda golfmót úti á Seltjarnarnesi 23. maí næstkomandi. Lífið 12.5.2010 04:00 Syngja dúett í Beðmálum Söngkonurnar Jennifer Hudson og Leona Lewis hafa sent frá sér lagið Love is Your Colour þar sem þær syngja dúett. Lagið verður að finna í kvikmyndinni Sex and the City 2 sem er væntanleg í kvikmyndahús í sumar. Lífið 12.5.2010 04:00 Nikulás litli vinsæll Franska fjölskyldumyndin Nikulás litli sló öllum að óvörum í gegn á franskri kvikmyndahátíð fyrir skemmstu. Nýverið kom myndin út á DVD hjá Græna ljósinu og það var ekki sökum að spyrja; Litli Nikulás sló við stórmyndum á borð við Avatar og Bjarnfreðarsyni í sölu hjá verslunum Skífunnar, Lífið 12.5.2010 03:30 Jude og Sienna á leið í hnapphelduna? Eitt af frægari framhjáhaldsmálum síðasta áratugs var þegar Jude Law hélt framhjá Siennu Miller með fóstru barna sinna árið 2005. Þau byrjuðu síðan aftur saman í haust og hafa verið nánast óskiljanleg síðan. Lífið 11.5.2010 17:44 Rosalegt próflokadjamm X-977 á föstudag Fimm af mögnuðustu rokksveitum landsins ætla að trylla lýðinn á próflokadjammi X-977 á föstudaginn. Lífið 11.5.2010 16:58 Hjaltalín og Sinfó bæta við þriðju tónleikunum Vegna ótrúlegrar sölu hefur þriðju tónleikum Hjaltalíns og Sinfóníuhljómsveitarinnar verið bætt við laugardaginn 19. júní. Lífið 11.5.2010 15:41 Vampírunöfn vinsælust í Bandaríkjunum Nöfnin Isabella og Jacob eru vinsælustu barnanöfn Bandaríkjanna árið 2009 en þau eru einnig nöfn aðalpersóna í Twilight-bókaflokknum. Lífið 11.5.2010 15:00 Sindri Eldon segir plötu Hafdísar Huldar heilalausa Tónlistarkonan Hafdís Huld fær á baukinn í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine, sem kom út fyrir helgi. Lífið 11.5.2010 14:00 Pabbi Miley ánægður með nýja „grófa“ myndbandið Söngkonan Miley Cyrus gaf í síðustu viku út nýtt myndband við lagið Can't Be Tamed sem mörgum þykir nokkuð gróft. Lífið 11.5.2010 13:00 Vanir menn á villigötum Cop Out er stefnulaus og þvæld grínspennumynd sem er ekkert sérstaklega fyndin og nær ekki upp neinni raunverulegri spennu. Gagnrýni 11.5.2010 12:30 Playboy-tímaritið komið í þrívídd „Það eru allir vitlausir í þrívídd í dag. En auðvitað vilja þeir helst sjá naktar píur," segir Hugh Hefner, stofnandi tímaritsins Playboy. Lífið 11.5.2010 11:56 Steinn Ármann og Davíð Þór fá fjórar stjörnur „Hvort stelpunum var eins skemmt veit ég ekki: þetta er mikill tittlingahúmor, gauragrín,“ segir Páll Baldvin í dómi sínum um uppistandssýninguna Villidýr/Pólitík. Lífið 11.5.2010 11:30 Stafrænn Hákon: þrjár stjörnur Þó að lögin séu svolítið misgóð sýnir Stafrænn Hákon á Sanitas að hann getur vel búið til rokk sem virkar. Lífið 11.5.2010 11:00 Kling & Bang boðið að sýna í Tate Modern 35 metra hár turn eftir Heklu Dögg Jónsdóttur og Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur verður meðal verka á tíu ára afmælishátíð Tate Modern í London. Lífið 11.5.2010 10:30 Rjúkandi sala á Rómeó og Júlíu Þegar er uppselt á sjö sýningar Rómeó og Júlíu Vesturports og örfáir miðar voru til í gær á sýningar 8. og 9. júní. Lífið 11.5.2010 09:45 Kendra með marga í bólinu í kynlífsmyndbandinu Enn berast fréttir af kynlífsmyndböndum sjónvarpsstjörnunnar Kendru Wilkinson. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að klámframleiðandinn Vivid ætlar að gefa út eitt myndbandanna í enda maí og að fleiri en eitt séu til. Lífið 11.5.2010 09:00 Fóstbræðrasýning og Vaktarsería í uppnámi út af Besta flokknum Ef Besti flokkur Jóns Gnarrs nær inn í borgarstjórn Reykjavíkur gæti það sett strik í reikninginn hjá nokkrum verkefnum leikarans. Lífið 11.5.2010 09:00 Fjölbreytt flóra þjóða á Iceland Airwaves í ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin í tólfta sinn í ár. Sérstök forsala á miðum hefst í dag klukkan 10 á heimasíðu hátíðarinnar. Lífið 11.5.2010 09:00 Bresku prinsarnir syrgja Uppáhaldshestur bresku prinsanna lést í síðustu viku og eru prinsarnir báðir sagðir miður sín. Lífið 11.5.2010 08:00 Erfiðara að safna hári en massa Leikarinn Jake Gyllenhaal fer með aðalhlutverkið í ævintýramyndinni Prince of Persia og þurfti að leggja talsvert á sig fyrir hlutverkið því auk þess að bæta á sig vöðvamassa þurfti hann að safna axlasíðu hári. Lífið 11.5.2010 08:00 « ‹ ›
Grímur Atla tekur upp veskið Forsvarsmenn Iceland Airwaves ætla að borga átta til tólf íslenskum hljómsveitum fyrir þátttöku sína á hátíðinni. Þetta er breyting frá því sem verið hefur því samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur það einungis verið gert í undantekningartilfellum. Lífið 12.5.2010 09:00
Guðný bloggar um danstónlist Guðný Svava Gestsdóttir heldur úti tónlistarbloggi undir nafninu Missy Melody og hefur skrifað undir því nafni í rúmt ár. Á blogginu fjallar Guðný Svava um flestar stefnur innan danstónlistar og segir hún slíkt blogg lengi hafa vantað hér á landi. Lífið 12.5.2010 08:00
Kominn tími á Tinna-keppni Fjölmiðlamennirnir Sveinn H. Guðmarsson og Þórarinn B. Þórarinsson stjórna pöbba-spurningakeppni á Rosenberg í dag þar sem myndasöguhetjan Tinni verður í aðalhlutverki. Efnt er til keppninnar í tilefni af endurútgáfu Tinna-bókanna. Lífið 12.5.2010 07:00
Carmina með tónleika í Landakoti um helgina Kammerkórinn Carmina leggur nú lokahönd á efnisskrá sem hann flytur í Kristskirkju í Landakoti um helgina. Kórinn setti Árni Heimir Ingólfsson á stofn og hefur Carmina uppskorið mikið hrós hjá vönduðum erlendum tónlistartímaritum fyrir flutning sinn á tónlist fyrri alda en á því sviði Lífið 12.5.2010 07:00
Blur lofar nýrri plötu Þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar ætlar breska hljómsveitin Blur að taka upp nýja plötu. Stutt er síðan sveitin gaf út lagið Fool"s Day á sjö tommu til að fagna plötubúðadeginum í Bretlandi. „Ég ætla pottþétt að taka upp fleiri sjö tommur og einhvern tímann í framtíðinni kemur út plata,“ sagði söngvarinn Damon Albarn. Lífið 12.5.2010 06:00
Lagt í Hellisbúatúr um landið Leikferðir um landið voru í eina tíð fastur passi í leikhúslífi þjóðarinnar. Lagt var úr bænum um leið og vegir voru færir og leikið stundum í hverju einasta samkomuhúsi sem tók leikmynd og var með bærilegum ljósabúnaði. Lífið 12.5.2010 06:00
Kristján lék á móti aðalleikurum Forbrydelsen í Macbeth „Það var gaman fyrir mig að kljást við svona fólk. Þetta er fólk sem leggur rosalega mikið í það sem það er að gera og er rosalega ötult,“ segir Kristján Ingimarsson. Lífið 12.5.2010 05:00
Sudden með sjö tommuna The Whaler Hljómsveitin Sudden Weather Change hefur sent frá sér lagið The Whaler sem er tekið af samnefndri sjö tommu smáskífu sem er væntanleg í verslanir. Auk The Whaler verður lagið The Thin Liner á skífunni. Strákarn Lífið 12.5.2010 05:00
Pink ósanngjörn og kvikindisleg við eiginmanninn Söngkonan Pink segist hafa verið ósanngjörn og kvikindisleg við eiginmann sinn í gegnum tíðina. Lífið 12.5.2010 04:30
Vox Feminae syngur í Óperunni Unnendum óperutónlistar gefst einstakt tækifæri til að njóta hrífandi verka eftir tónskáld á borð við Verdi, Mozart, Offenbach, Strauss og Wagner í flutningi öndvegis tónlistarfólks. Lífið 12.5.2010 04:00
Listamenn blása til golfmóts úti á Nesi „Við erum búin að tala um þetta í fimm til sex ár og ætlum nú loks að láta verða af þessu,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson en Bandalag íslenskra listamanna hyggst halda golfmót úti á Seltjarnarnesi 23. maí næstkomandi. Lífið 12.5.2010 04:00
Syngja dúett í Beðmálum Söngkonurnar Jennifer Hudson og Leona Lewis hafa sent frá sér lagið Love is Your Colour þar sem þær syngja dúett. Lagið verður að finna í kvikmyndinni Sex and the City 2 sem er væntanleg í kvikmyndahús í sumar. Lífið 12.5.2010 04:00
Nikulás litli vinsæll Franska fjölskyldumyndin Nikulás litli sló öllum að óvörum í gegn á franskri kvikmyndahátíð fyrir skemmstu. Nýverið kom myndin út á DVD hjá Græna ljósinu og það var ekki sökum að spyrja; Litli Nikulás sló við stórmyndum á borð við Avatar og Bjarnfreðarsyni í sölu hjá verslunum Skífunnar, Lífið 12.5.2010 03:30
Jude og Sienna á leið í hnapphelduna? Eitt af frægari framhjáhaldsmálum síðasta áratugs var þegar Jude Law hélt framhjá Siennu Miller með fóstru barna sinna árið 2005. Þau byrjuðu síðan aftur saman í haust og hafa verið nánast óskiljanleg síðan. Lífið 11.5.2010 17:44
Rosalegt próflokadjamm X-977 á föstudag Fimm af mögnuðustu rokksveitum landsins ætla að trylla lýðinn á próflokadjammi X-977 á föstudaginn. Lífið 11.5.2010 16:58
Hjaltalín og Sinfó bæta við þriðju tónleikunum Vegna ótrúlegrar sölu hefur þriðju tónleikum Hjaltalíns og Sinfóníuhljómsveitarinnar verið bætt við laugardaginn 19. júní. Lífið 11.5.2010 15:41
Vampírunöfn vinsælust í Bandaríkjunum Nöfnin Isabella og Jacob eru vinsælustu barnanöfn Bandaríkjanna árið 2009 en þau eru einnig nöfn aðalpersóna í Twilight-bókaflokknum. Lífið 11.5.2010 15:00
Sindri Eldon segir plötu Hafdísar Huldar heilalausa Tónlistarkonan Hafdís Huld fær á baukinn í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine, sem kom út fyrir helgi. Lífið 11.5.2010 14:00
Pabbi Miley ánægður með nýja „grófa“ myndbandið Söngkonan Miley Cyrus gaf í síðustu viku út nýtt myndband við lagið Can't Be Tamed sem mörgum þykir nokkuð gróft. Lífið 11.5.2010 13:00
Vanir menn á villigötum Cop Out er stefnulaus og þvæld grínspennumynd sem er ekkert sérstaklega fyndin og nær ekki upp neinni raunverulegri spennu. Gagnrýni 11.5.2010 12:30
Playboy-tímaritið komið í þrívídd „Það eru allir vitlausir í þrívídd í dag. En auðvitað vilja þeir helst sjá naktar píur," segir Hugh Hefner, stofnandi tímaritsins Playboy. Lífið 11.5.2010 11:56
Steinn Ármann og Davíð Þór fá fjórar stjörnur „Hvort stelpunum var eins skemmt veit ég ekki: þetta er mikill tittlingahúmor, gauragrín,“ segir Páll Baldvin í dómi sínum um uppistandssýninguna Villidýr/Pólitík. Lífið 11.5.2010 11:30
Stafrænn Hákon: þrjár stjörnur Þó að lögin séu svolítið misgóð sýnir Stafrænn Hákon á Sanitas að hann getur vel búið til rokk sem virkar. Lífið 11.5.2010 11:00
Kling & Bang boðið að sýna í Tate Modern 35 metra hár turn eftir Heklu Dögg Jónsdóttur og Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur verður meðal verka á tíu ára afmælishátíð Tate Modern í London. Lífið 11.5.2010 10:30
Rjúkandi sala á Rómeó og Júlíu Þegar er uppselt á sjö sýningar Rómeó og Júlíu Vesturports og örfáir miðar voru til í gær á sýningar 8. og 9. júní. Lífið 11.5.2010 09:45
Kendra með marga í bólinu í kynlífsmyndbandinu Enn berast fréttir af kynlífsmyndböndum sjónvarpsstjörnunnar Kendru Wilkinson. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að klámframleiðandinn Vivid ætlar að gefa út eitt myndbandanna í enda maí og að fleiri en eitt séu til. Lífið 11.5.2010 09:00
Fóstbræðrasýning og Vaktarsería í uppnámi út af Besta flokknum Ef Besti flokkur Jóns Gnarrs nær inn í borgarstjórn Reykjavíkur gæti það sett strik í reikninginn hjá nokkrum verkefnum leikarans. Lífið 11.5.2010 09:00
Fjölbreytt flóra þjóða á Iceland Airwaves í ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin í tólfta sinn í ár. Sérstök forsala á miðum hefst í dag klukkan 10 á heimasíðu hátíðarinnar. Lífið 11.5.2010 09:00
Bresku prinsarnir syrgja Uppáhaldshestur bresku prinsanna lést í síðustu viku og eru prinsarnir báðir sagðir miður sín. Lífið 11.5.2010 08:00
Erfiðara að safna hári en massa Leikarinn Jake Gyllenhaal fer með aðalhlutverkið í ævintýramyndinni Prince of Persia og þurfti að leggja talsvert á sig fyrir hlutverkið því auk þess að bæta á sig vöðvamassa þurfti hann að safna axlasíðu hári. Lífið 11.5.2010 08:00