Lífið

Vampírunöfn vinsælust í Bandaríkjunum

Jacob og Bella í Twilight-myndinni New Moon.
Jacob og Bella í Twilight-myndinni New Moon.
Nöfnin Isabella og Jacob eru vinsælustu barnanöfn Bandaríkjanna árið 2009 en þau eru einnig nöfn aðalpersóna í Twilight-bókaflokknum.

Þessi nöfn hafa að vísu bæði verið á uppleið síðustu ár en áhrif vampírubókanna eftir Stephanie Meyer eru hvergi ljósari en þegar kemur að nafni aðalvampírunnar Cullen. Nafnið stökk upp um hvorki meira né minna en þrjú hundruð sæti og er nú í 485. sæti yfir drengjanöfn.



Vinsælustu barnanöfn Bandaríkjanna

1. Jacob

2. Ethan

3. Michael

4. Alexander

5. William

6. Joshua

7. Daniel

8. Jayden

9. Noah

10. Anthony

1. Isabella

2. Emma

3. Olivia

4. Sophia

5. Ava

6. Emily

7. Madison

8. Abigail

9. Chloe

10. Mia

Vinsælustu barnanöfn Íslands

1. Jón

2. Daníel

3. Aron

4. Viktor

5. Alexander

6. Arnar

7. Guðmundur

8. Gabríel

9. Kristján

10-11. Tómas

10-11. Stefán

1. Sara

2. Anna

3. Emilía

4. Katrín

5-6. Eva

5-6. María

7. Guðrún

8. Kristín

9. Margrét

10. Júlía






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.