Lífið

Thad helgaðir tónleikar

Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Þjóleikhúskjallaranum á mánudagskvöld kl. 21. Á efnisskrá verður öll tónlistin af einni frægustu stórsveitaplötu allra tíma; Consummation með Stórsveit Thad Jones/Mel Lewis frá 1970, en hluti hennar var einmitt hljóðritaður í maímánuði það ár, fyrir réttum fjörutíu árum.

Lífið

Bach og Pärt

Sunnudaginn 16. maí kl. 20 flytja Kór og Kammersveit Langholtskirkju Berliner Messe eftir Arvo Pärt og Kantötu nr. 4, Christ lag in Todesbanden (Í dauðans böndum Drottinn lá), eftir J. S. Bach.

Lífið

Náttsöngvar í Kristskirkju

Á mánudag kl. 20 flytur Sönghópurinn Hljómeyki, undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar, Náttsöngva, op. 37 eftir Sergej Rakhmanínov í Kristskirkju, Landakoti. Sönghópurinn Hljómeyki flutti verkið fyrstur allra kóra á Íslandi í árslok 2007 og nú gefst mönnum tækifæri til að hlýða á verkið í annað sinn í flutningi sönghópsins.

Lífið

Skírnir kominn

Út er komið vorhefti Skírnis og leggur sitt til umræðunnar um lærdóma af bankahruninu og breytingar á stjórnskipan og stjórnarskrá: þannig eru í heftinu tvær greinar sem tengjast hugmyndum um stjórnarskrá og hlutverk forsetaembættisins, skrifaðar frá ólíkum sjónarhornum.

Lífið

Af átvöxtum skuluð þið þekkja þá

Þórarinn Eldjárn hefur átt greiða leið með sín háttbundnu kvæða allar götur síðan Atli Heimir Sveinsson sló lagboða um Guðjónskvæði hans meðan skáldið sat enn í menntaskóla. Jóhann G. Jóhannsson tók fyrir fáum árum stóran slurk úr kvæðabrunni skáldsins en þess utan hefur Þórarinn sett saman fjölda ljóða til söngs í leiksýningar.

Lífið

Sigtryggur heldur styrktartónleika - tengdasonurinn einn nímenninganna

Tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson og leikkonan Magnea Björk Valdimarsdóttir hafa skipulagt tónleikaveislu til styrktar nímenningunum sem ákærðir eru fyrir árásina á Alþingishúsið í byrjun búsáhaldabyltingarinnar 2008. Sigtryggi er málið nokkuð skylt því tengdasonur hans er meðal hinna níu.

Lífið

Á tvö þúsund matreiðslubækur

„Ég held að ég geti sagt það án þess að blikna að það er enginn hér á landi sem veit jafnmikið um mat og matargerð og Nanna Rögnvaldardóttir,“ segir Rikka um annan þátt sinn af Matarást.

Lífið

Sýna á London Fashion Week

Ingvar Helgason, bróðir sjónvarpsmannsins Egils Helgasonar, skipar hönnunartvíeykið Ostwald Helgason ásamt hinni þýsku Susanne Ostwald.

Lífið

Bomba gefur út bók

Tobba Marinós, sem bræddi áhorfendur í Djúpu lauginni í vetur, hefur verið iðin við að skrifa undanfarna mánuði og innan skamms kemur út fyrsta skáldsaga hennar "Makalaus" hjá Forlaginu.

Lífið

Pitt temur tígrisdýr

Leikarinn Brad Pitt hefur ákveðið að leika í spennumyndinni The Tiger. Leikstjóri verður Darren Aranofsky sem síðast sendi frá sér The Wrestler.

Lífið

Munaðarlaus sýnt á ný tvisvar

Fáar leiksýningar hafa vakið meiri lukku á árinu en Munaðarlaus eftir Dennis Kelly í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar. Hún var sýnd í janúar og febrúar fyrir fullu húsi í Norræna húsinu og í kjölfar þess var henni boðið að vera óvissusýning ársins hjá Leikfélagi Akureyrar. Nú er blásið til tveggja aukasýninga á verkinu í dag kl. 19 og kl. 22 og verður verkið sýnt í

Lífið