Lífið Tökum á 24-mynd frestað Upptökum hefur verið frestað á kvikmyndaútgáfu sjónvarpsþáttanna 24. Tökur áttu að hefjast í þessum mánuði en hefur verið frestað til næsta árs. Ástæðan er sú að aðalleikarinn Kiefer Sutherland, sem fer með hlutverk Jacks Bauer, er upptekinn við að leika í nýjum sjónvarpsþáttum sem kallast Touch. Deilur eru einnig uppi um hversu miklum peningum eigi að eyða í myndina, auk þess sem handritið er ekki tilbúið. Kvikmyndin á að vera hluti af þríleik og á fyrsta myndin að gerast sex mánuðum eftir að síðustu þáttaröðinni lauk. Lífið 16.3.2012 10:00 Dagur í lífi Rakelar verðlaunaljósmyndara Rakel Ósk Sigurðardóttir, verðlaunaljósmyndari og formaður Blaðaljósmyndarafélagsins deilir degi úr lífi sínu í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag. Lífið 16.3.2012 09:30 Vægast sagt sérstakir skór Dóttir leikarahjónanna Will Smith og Jödu Pinkett Smith, Willow Smith, 11 ára, söngkonan sem sló í gegn með slagarann "Whip My Hair“ var klædd í sérstaka skó þegar hún var mynduð í verslunarleiðangri í New York í gær. Ein sog sjá má er stúlkan meðvituð um hverju hún klæðist. Lífið 16.3.2012 09:00 Þessi aðhaldskjóll er algjör snilld Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir stílisti Debenhams, Ásdís Gunnarsdóttir, aðhaldskjól frá Oroblu sem styður jafnt og þétt við líkamann eins og magasvæðið, bak, rass, mjaðmir og handarkrika... Lífið 16.3.2012 06:45 Valdamesti stílistinn Stílistinn Kate Young trónir á toppi lista yfir valdamestu stílista í Hollywood um þessar mundir. Young tekur við titlinum af Rachel Zoe. Tíska og hönnun 16.3.2012 00:01 Snýst allt um frægðina Billy Corgan úr Smashing Pumpkins segir að tónlistarbransinn sé uppfullur af sýndarmennsku. Á tónlistarhátíðinni South By Southwest sagðist hann hafa verið hluti af kynslóð tónlistarmanna sem vildi breyta heiminum. Í dag hafa tónlistarmenn bara áhuga á að vera frægir. Lífið 15.3.2012 23:00 Ruslabörnin í bíó Í Hollywood virðist fortíðarþráin einráð um þessar mundir, fjölmargar endurgerðar kvikmyndir hafa litið dagsins ljós og enn fleiri eru enn á hugmyndastiginu. Framleiðandinn Michael Eisner hefur lýst yfir áhuga á að framleiða mynd byggða á fígúrum Garbage Pail Kids-safnspilanna. Lífið 15.3.2012 21:00 Hugsar hlýtt til Japans Cyndi Lauper, sem söng í Hörpunni í fyrra, hefur hvatt ferðamenn til að heimsækja Japan. Eitt ár er liðið síðan jarðskjálfti og fljóðbylgja gengu yfir landið. Yfir fimmtán þúsund fórust í harmleiknum. Lífið 15.3.2012 20:00 Kardashian systur á nærfötunum Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian birti mynd af sér á Twitter síðunni sinni þar sem hún er eingöngu klædd í bleikar nærbuxur upp í rúmi eins og sjá má í myndasafni.... Lífið 15.3.2012 15:30 Spreyta sig á Fleetwood Hópur íslenskra tónlistarmanna er að taka upp eigin útgáfu plötunnar Rumors með Fleetwood Mac. Lífið 15.3.2012 15:30 Drakúla í þrívídd Adam Sandler vinnur nú að nýrri teiknimynd í þrívídd sem heitir Hotel Transylvania. Söguhetjan er Drakúla greifi og félagar hans sem halda upp á afmæli Mavis, dóttur Drakúla, á hóteli hans. Um er að ræða hryllings-grín og ljá stjörnur á borð við Kevin James, David Spade og Selena Gomez fígúrunum rödd sína. "Þegar allir voru mættir í stúdíóið varð alger orkusprenging sem er nauðsynleg til að sýna fram á að þessi skrímsli eru fjölskylda,“ segir Sandler og leikstjórinn, Genndy Tartakovsky, bætir því við að þarna verði engin glitrandi vampíra en þó nóg af gríni. Lífið 15.3.2012 15:00 Stjörnuregn á sólóplötu Fjórða sólóplata will.i.am. nefnist #willpower. Mick Jagger, Jennifer Lopez og Britney Spears eru á meðal gestasöngvara. Lífið 15.3.2012 15:00 Gera heimildarmynd um Örlyg Sturluson "Við erum rétt byrjaðir í framleiðsluferlinu,“ segir framleiðandinn Erlingur Jack Guðmundsson hjá Ogfilms um væntanlega heimildamynd um körfuboltakappann Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn á myndinni. Menning 15.3.2012 14:30 Myndband við nýja útgáfu af Þú og ég frumsýnt Vísir frumsýnir hér myndband við endurhljóðblöndun af einni fallegustu perlu íslenskrar dægurlagasögu, Þú og ég. Lagið var endurhljóðblandað fyrir kvikmyndina Svartur á leik. Hljómsveitin Hljómar fluttu það upphaflega en það er eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Gauk. Lífið 15.3.2012 13:45 Lohan ók á mann og lét sig hverfa Leikkonan Lindsay Lohan keyrði á mann er hún ók út af bílastæði skemmtistaðar í Hollywood. Lohan ók brott án þess að athuga hvort manninum hefði orðið meint af. Lífið 15.3.2012 13:30 Tökur á kvikmyndinni Falskur fugl eru hafnar "Þessi mynd fjallar um það sem skiptir máli í dag. Gildi okkar og samskipti fullorðinna og barna," segir Þór Ómar Jónsson. Menning 15.3.2012 12:30 Leður og blóm Línurnar fyrir komandi haust voru lagðar á nýyfirstöðnum tískuvikum. Þar mátti sjá margar fallegar flíkur og fylgihluti og greina yfirvofandi tískustrauma. Víða mátti sjá munstraðar flíkur, og þá sér í lagi blóma- og austurlensk munstur, líkt og hjá hönnuðunum Jason Wu og Proenza Schouler. Víðar leðurbuxur voru einnig áberandi og mátti sjá fyrirsætur klæðast slíku á sýningum Topshop Unique, Gucci og Derek Lam. Tíska og hönnun 15.3.2012 12:00 Fjör í Vodafonehöllinni Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Sveinbi Superman.is í Vodafonehöllinni á dansleik á vegum FM 957 þar sem plötusnúðurinn heimsfrægi Tiësto kom fram. Eins og sjá má á myndunum skemmti fólk sér vel. Lífið 15.3.2012 11:15 Kolfinna komin í úrslit Kolfinna Kristófersdóttir keppir nú til sigurs í „Walk off" keppninni á vegum Style.com. Lesendur síðunnar hafa valið best klæddu fyrirsætu hverrar tískuviku fyrir sig og nú keppa sigurvegararnir um úrslitasætið. Kolfinna þótti best klædda fyrirsætan á tískuvikunni í London og hlaut alls 42 prósent atkvæða. Lífið 15.3.2012 11:00 Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent við hátíðlega athöfn í gær.... Menning 15.3.2012 10:45 Sóley hlaut hæsta styrkinn Sóley Stefánsdóttir hlaut hæsta styrkinn hjá Kraumi í ár. Aðrir sem fengu háan styrk voru Sólstafir, Lay Low, Of Monsters and Men og hátíðin Eistnaflug. Tónlist 15.3.2012 10:30 Jolie og stúlkurnar hennar Shiloh Jolie-Pitt, 5 ára, og stóra systir hennar, Zahara, 7 ára, grettu sig í bátsferð með móður sinni, leikkonunni Angelinu Jolie, í Amsterdam í gær eins og sjá má á myndunum. Móður þeirra var greinilega skemmt en fjöldi ljósmyndara eltir mæðgurnar hvert sem þær stíga niður fæti. Þá má sjá stúlkurnar á flugvellinum á leið til Los Anglese síðar sama dag. Lífið 15.3.2012 10:15 Paul McCartney buslar með frúnni Paul McCartney og eiginkona hans, bandaríska auðkonan Nancy Shevell, áttu ekki í vandræðum með að leika sér í sér á ströndinni í St Barths í Frakklandi í gær... Lífið 15.3.2012 09:15 Frægðin venst hratt Channing Tatum segist hafa vanist því með árunum að vera þekktur leikari í Hollywood, en fyrst þótti honum tilfinningin óþægileg. Lífið 15.3.2012 06:45 Gjörningar sem ganga undrum næst Rúrí á stórglæsilegan feril að baki. Skilaboð verkanna eru einföld og stundum er þeim lamið ofan í listunnandann með öllum tiltækum ráðum án þess þó að ganga of nærri honum. Gagnrýni 14.3.2012 20:00 Áhættuleikari Lopez Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, er stödd í Mexíkó ásamt fríðu föruneyti... Lífið 14.3.2012 17:00 Útrásarvíkingar urðu að blásturshljóðfærum Örn Alexander Ámundason, nýútskrifaður listamaður frá Listaháskólanum í Malmö, var með verk á opnun The Armory Show í New York. Sýningin er svonefnd listamessa þar sem gallerí setja upp sýningar í þeim tilgangi að kynna starfsemi sína og selja verk. Í ár var lögð sérstök áhersla á Norræna list og tóku meðal annars listamennirnir Shoplifter, Ragnar Kjartansson og Björk þátt í sýningunni. Lífið 14.3.2012 16:00 Rokkuð Rihanna Söngkonan vinsæla, Rihanna komst vart úr sporunum fyrir æstum aðdáendum og ljósmyndurum er hún var á ferðinni á Manhattan í vikunni. Lífið 14.3.2012 16:00 Vill halda áfram að mynda íslenska tónlistarmenn Matthew Eisman myndaði hóp ungra íslenskra tónlistarmanna á Íslandi í janúar. Hann getur vel hugsað sér að endurtaka leikinn. Lífið 14.3.2012 15:00 Beyonce og barnið Söngkonan Beyonce Knowles, 30 ára, gekk um götur New York borgar í gær með dóttur sína, Blue Ivy , framan á sér í barnapoka... Lífið 14.3.2012 14:30 « ‹ ›
Tökum á 24-mynd frestað Upptökum hefur verið frestað á kvikmyndaútgáfu sjónvarpsþáttanna 24. Tökur áttu að hefjast í þessum mánuði en hefur verið frestað til næsta árs. Ástæðan er sú að aðalleikarinn Kiefer Sutherland, sem fer með hlutverk Jacks Bauer, er upptekinn við að leika í nýjum sjónvarpsþáttum sem kallast Touch. Deilur eru einnig uppi um hversu miklum peningum eigi að eyða í myndina, auk þess sem handritið er ekki tilbúið. Kvikmyndin á að vera hluti af þríleik og á fyrsta myndin að gerast sex mánuðum eftir að síðustu þáttaröðinni lauk. Lífið 16.3.2012 10:00
Dagur í lífi Rakelar verðlaunaljósmyndara Rakel Ósk Sigurðardóttir, verðlaunaljósmyndari og formaður Blaðaljósmyndarafélagsins deilir degi úr lífi sínu í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag. Lífið 16.3.2012 09:30
Vægast sagt sérstakir skór Dóttir leikarahjónanna Will Smith og Jödu Pinkett Smith, Willow Smith, 11 ára, söngkonan sem sló í gegn með slagarann "Whip My Hair“ var klædd í sérstaka skó þegar hún var mynduð í verslunarleiðangri í New York í gær. Ein sog sjá má er stúlkan meðvituð um hverju hún klæðist. Lífið 16.3.2012 09:00
Þessi aðhaldskjóll er algjör snilld Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir stílisti Debenhams, Ásdís Gunnarsdóttir, aðhaldskjól frá Oroblu sem styður jafnt og þétt við líkamann eins og magasvæðið, bak, rass, mjaðmir og handarkrika... Lífið 16.3.2012 06:45
Valdamesti stílistinn Stílistinn Kate Young trónir á toppi lista yfir valdamestu stílista í Hollywood um þessar mundir. Young tekur við titlinum af Rachel Zoe. Tíska og hönnun 16.3.2012 00:01
Snýst allt um frægðina Billy Corgan úr Smashing Pumpkins segir að tónlistarbransinn sé uppfullur af sýndarmennsku. Á tónlistarhátíðinni South By Southwest sagðist hann hafa verið hluti af kynslóð tónlistarmanna sem vildi breyta heiminum. Í dag hafa tónlistarmenn bara áhuga á að vera frægir. Lífið 15.3.2012 23:00
Ruslabörnin í bíó Í Hollywood virðist fortíðarþráin einráð um þessar mundir, fjölmargar endurgerðar kvikmyndir hafa litið dagsins ljós og enn fleiri eru enn á hugmyndastiginu. Framleiðandinn Michael Eisner hefur lýst yfir áhuga á að framleiða mynd byggða á fígúrum Garbage Pail Kids-safnspilanna. Lífið 15.3.2012 21:00
Hugsar hlýtt til Japans Cyndi Lauper, sem söng í Hörpunni í fyrra, hefur hvatt ferðamenn til að heimsækja Japan. Eitt ár er liðið síðan jarðskjálfti og fljóðbylgja gengu yfir landið. Yfir fimmtán þúsund fórust í harmleiknum. Lífið 15.3.2012 20:00
Kardashian systur á nærfötunum Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian birti mynd af sér á Twitter síðunni sinni þar sem hún er eingöngu klædd í bleikar nærbuxur upp í rúmi eins og sjá má í myndasafni.... Lífið 15.3.2012 15:30
Spreyta sig á Fleetwood Hópur íslenskra tónlistarmanna er að taka upp eigin útgáfu plötunnar Rumors með Fleetwood Mac. Lífið 15.3.2012 15:30
Drakúla í þrívídd Adam Sandler vinnur nú að nýrri teiknimynd í þrívídd sem heitir Hotel Transylvania. Söguhetjan er Drakúla greifi og félagar hans sem halda upp á afmæli Mavis, dóttur Drakúla, á hóteli hans. Um er að ræða hryllings-grín og ljá stjörnur á borð við Kevin James, David Spade og Selena Gomez fígúrunum rödd sína. "Þegar allir voru mættir í stúdíóið varð alger orkusprenging sem er nauðsynleg til að sýna fram á að þessi skrímsli eru fjölskylda,“ segir Sandler og leikstjórinn, Genndy Tartakovsky, bætir því við að þarna verði engin glitrandi vampíra en þó nóg af gríni. Lífið 15.3.2012 15:00
Stjörnuregn á sólóplötu Fjórða sólóplata will.i.am. nefnist #willpower. Mick Jagger, Jennifer Lopez og Britney Spears eru á meðal gestasöngvara. Lífið 15.3.2012 15:00
Gera heimildarmynd um Örlyg Sturluson "Við erum rétt byrjaðir í framleiðsluferlinu,“ segir framleiðandinn Erlingur Jack Guðmundsson hjá Ogfilms um væntanlega heimildamynd um körfuboltakappann Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn á myndinni. Menning 15.3.2012 14:30
Myndband við nýja útgáfu af Þú og ég frumsýnt Vísir frumsýnir hér myndband við endurhljóðblöndun af einni fallegustu perlu íslenskrar dægurlagasögu, Þú og ég. Lagið var endurhljóðblandað fyrir kvikmyndina Svartur á leik. Hljómsveitin Hljómar fluttu það upphaflega en það er eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Gauk. Lífið 15.3.2012 13:45
Lohan ók á mann og lét sig hverfa Leikkonan Lindsay Lohan keyrði á mann er hún ók út af bílastæði skemmtistaðar í Hollywood. Lohan ók brott án þess að athuga hvort manninum hefði orðið meint af. Lífið 15.3.2012 13:30
Tökur á kvikmyndinni Falskur fugl eru hafnar "Þessi mynd fjallar um það sem skiptir máli í dag. Gildi okkar og samskipti fullorðinna og barna," segir Þór Ómar Jónsson. Menning 15.3.2012 12:30
Leður og blóm Línurnar fyrir komandi haust voru lagðar á nýyfirstöðnum tískuvikum. Þar mátti sjá margar fallegar flíkur og fylgihluti og greina yfirvofandi tískustrauma. Víða mátti sjá munstraðar flíkur, og þá sér í lagi blóma- og austurlensk munstur, líkt og hjá hönnuðunum Jason Wu og Proenza Schouler. Víðar leðurbuxur voru einnig áberandi og mátti sjá fyrirsætur klæðast slíku á sýningum Topshop Unique, Gucci og Derek Lam. Tíska og hönnun 15.3.2012 12:00
Fjör í Vodafonehöllinni Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Sveinbi Superman.is í Vodafonehöllinni á dansleik á vegum FM 957 þar sem plötusnúðurinn heimsfrægi Tiësto kom fram. Eins og sjá má á myndunum skemmti fólk sér vel. Lífið 15.3.2012 11:15
Kolfinna komin í úrslit Kolfinna Kristófersdóttir keppir nú til sigurs í „Walk off" keppninni á vegum Style.com. Lesendur síðunnar hafa valið best klæddu fyrirsætu hverrar tískuviku fyrir sig og nú keppa sigurvegararnir um úrslitasætið. Kolfinna þótti best klædda fyrirsætan á tískuvikunni í London og hlaut alls 42 prósent atkvæða. Lífið 15.3.2012 11:00
Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent við hátíðlega athöfn í gær.... Menning 15.3.2012 10:45
Sóley hlaut hæsta styrkinn Sóley Stefánsdóttir hlaut hæsta styrkinn hjá Kraumi í ár. Aðrir sem fengu háan styrk voru Sólstafir, Lay Low, Of Monsters and Men og hátíðin Eistnaflug. Tónlist 15.3.2012 10:30
Jolie og stúlkurnar hennar Shiloh Jolie-Pitt, 5 ára, og stóra systir hennar, Zahara, 7 ára, grettu sig í bátsferð með móður sinni, leikkonunni Angelinu Jolie, í Amsterdam í gær eins og sjá má á myndunum. Móður þeirra var greinilega skemmt en fjöldi ljósmyndara eltir mæðgurnar hvert sem þær stíga niður fæti. Þá má sjá stúlkurnar á flugvellinum á leið til Los Anglese síðar sama dag. Lífið 15.3.2012 10:15
Paul McCartney buslar með frúnni Paul McCartney og eiginkona hans, bandaríska auðkonan Nancy Shevell, áttu ekki í vandræðum með að leika sér í sér á ströndinni í St Barths í Frakklandi í gær... Lífið 15.3.2012 09:15
Frægðin venst hratt Channing Tatum segist hafa vanist því með árunum að vera þekktur leikari í Hollywood, en fyrst þótti honum tilfinningin óþægileg. Lífið 15.3.2012 06:45
Gjörningar sem ganga undrum næst Rúrí á stórglæsilegan feril að baki. Skilaboð verkanna eru einföld og stundum er þeim lamið ofan í listunnandann með öllum tiltækum ráðum án þess þó að ganga of nærri honum. Gagnrýni 14.3.2012 20:00
Áhættuleikari Lopez Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, er stödd í Mexíkó ásamt fríðu föruneyti... Lífið 14.3.2012 17:00
Útrásarvíkingar urðu að blásturshljóðfærum Örn Alexander Ámundason, nýútskrifaður listamaður frá Listaháskólanum í Malmö, var með verk á opnun The Armory Show í New York. Sýningin er svonefnd listamessa þar sem gallerí setja upp sýningar í þeim tilgangi að kynna starfsemi sína og selja verk. Í ár var lögð sérstök áhersla á Norræna list og tóku meðal annars listamennirnir Shoplifter, Ragnar Kjartansson og Björk þátt í sýningunni. Lífið 14.3.2012 16:00
Rokkuð Rihanna Söngkonan vinsæla, Rihanna komst vart úr sporunum fyrir æstum aðdáendum og ljósmyndurum er hún var á ferðinni á Manhattan í vikunni. Lífið 14.3.2012 16:00
Vill halda áfram að mynda íslenska tónlistarmenn Matthew Eisman myndaði hóp ungra íslenskra tónlistarmanna á Íslandi í janúar. Hann getur vel hugsað sér að endurtaka leikinn. Lífið 14.3.2012 15:00
Beyonce og barnið Söngkonan Beyonce Knowles, 30 ára, gekk um götur New York borgar í gær með dóttur sína, Blue Ivy , framan á sér í barnapoka... Lífið 14.3.2012 14:30