Lífið

Frægðin venst hratt

Channing Tatum segist vera orðinn vanur frægðinni.
Channing Tatum segist vera orðinn vanur frægðinni. nordicphotos/getty
Channing Tatum segist hafa vanist því með árunum að vera þekktur leikari í Hollywood, en fyrst þótti honum tilfinningin óþægileg.

„Til að byrja með leið mér eins og ég ætti ekki heima hér en núna finnst mér ég vera betri í hlutverkinu. Ég barðist á móti frægðinni í fyrstu því mér fannst hún andlega alltof erfið. Þegar manni mistókst og þurfti svo að lesa gagnrýnina næstu daga, je minn, það var erfitt að venjast því," sagði leikarinn viðkunnanlegi um frægðina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.