Lífið

Hugsar hlýtt til Japans

Söngkonan hugsar hlýtt til Japans.
Söngkonan hugsar hlýtt til Japans.
Cyndi Lauper, sem söng í Hörpunni í fyrra, hefur hvatt ferðamenn til að heimsækja Japan. Eitt ár er liðið síðan jarðskjálfti og fljóðbylgja gengu yfir landið. Yfir fimmtán þúsund fórust í harmleiknum.

„Mig langar að segja heiminum að gleyma ekki Japan. Fólkið sem lenti í þessu má ekki einangrast," sagði Lauper á blaðamannafundi í Tókýó. Hún var einmitt stödd í Japan þegar atburðirnir áttu sér stað. Hún hvatti stjórnvöld einnig til að veita meiri upplýsingar um möguleg áhrif geislunar á svæðinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.