Dagur í lífi Rakelar verðlaunaljósmyndara 16. mars 2012 09:30 Heiða Helgadóttir Rakel Ósk Sigurðardóttir, verðlaunaljósmyndari og formaður Blaðaljósmyndarafélagsins deilir degi úr lífi sínu í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag. 7.15 Vakna og byrja daginn á að knúsa tíkina mína, Konný, í dágóða stund. Það hleður mann svo sannarlega jákvæðri orku fyrir daginn. Hún kúrir svo áfram á meðan ég fer í sturtu og geri sjeik dagsins en vaknar um leið og morgunmaturinn hennar er klár. 8.15 Við Konný förum í morgungöngu í snjókomunni og alla jafna hefði hún svo komið með mér í vinnuna en þar sem hún er að lóða þá skutla ég henni til mömmu sem ætlar að vera með hana í dag. 9.00 Mæti í vinnuna og kíki á plan dagsins. Fyrri hluti dagsins fer í myndvinnslu. 12.00 Hitti Heiðu vinkonu og hún tekur af mér mynd til að láta fylgja þessari dagbók. Við lentum svo í smá ævintýri þar sem að það var aðeins meiri hálka úti en ég gerði mér grein fyrir en Heiða gerði sér lítið fyrir og ýtti bílnum nánast upp alla Öskjuhlíðina. Við fórum að því loknu og fengum okkur hádegismat og áttum mjög gott ljósmyndaspjall. 13.00 Seinni hluti vinnudagsins fer í áframhaldandi myndvinnslu, undirbúning fyrir flutning fyrirtækisins og myndatöku á stórglæsilegum brúðartertum, en það er brúðarblað í vinnslu hjá okkur núna. Í millitíðinni afhendi ég Brynju Dögg Friðriksdóttur gjafabréf frá Íslandsbanka, sem hún fékk fyrir að eiga myndskeið ársins í flokknum daglegt líf. Úrslitin voru tilkynnt við opnun sýningarinnar Myndir ársins 2012 í Gerðarsafni í Kópavogi um síðustu helgi. 17.15 Fer og sæki Siggu vinkonu og við komum okkur upp í Hafnarfjörð þar sem við hittum fleiri göngufélaga sem eiga það sameiginlegt að stefna á að toppa í vor. 18.13 Lagt af stað í göngu dagsins á Helgafellið og umhverfis Valahnúka. 19.08 Toppnum á Helgafellinu náð. 21.00 Fer og sæki Konný til foreldra minna og stoppa aðeins svo við getum nú fylgst með því sem er að gerast í lífi okkar. 22.30 Kem heim að loknum góðum degi og byrja á að svara nokkrum tölvupóstum sem liggur á. Svo er það bara heitt bað, smá lestur og góður nætursvefn. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Rakel Ósk Sigurðardóttir, verðlaunaljósmyndari og formaður Blaðaljósmyndarafélagsins deilir degi úr lífi sínu í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag. 7.15 Vakna og byrja daginn á að knúsa tíkina mína, Konný, í dágóða stund. Það hleður mann svo sannarlega jákvæðri orku fyrir daginn. Hún kúrir svo áfram á meðan ég fer í sturtu og geri sjeik dagsins en vaknar um leið og morgunmaturinn hennar er klár. 8.15 Við Konný förum í morgungöngu í snjókomunni og alla jafna hefði hún svo komið með mér í vinnuna en þar sem hún er að lóða þá skutla ég henni til mömmu sem ætlar að vera með hana í dag. 9.00 Mæti í vinnuna og kíki á plan dagsins. Fyrri hluti dagsins fer í myndvinnslu. 12.00 Hitti Heiðu vinkonu og hún tekur af mér mynd til að láta fylgja þessari dagbók. Við lentum svo í smá ævintýri þar sem að það var aðeins meiri hálka úti en ég gerði mér grein fyrir en Heiða gerði sér lítið fyrir og ýtti bílnum nánast upp alla Öskjuhlíðina. Við fórum að því loknu og fengum okkur hádegismat og áttum mjög gott ljósmyndaspjall. 13.00 Seinni hluti vinnudagsins fer í áframhaldandi myndvinnslu, undirbúning fyrir flutning fyrirtækisins og myndatöku á stórglæsilegum brúðartertum, en það er brúðarblað í vinnslu hjá okkur núna. Í millitíðinni afhendi ég Brynju Dögg Friðriksdóttur gjafabréf frá Íslandsbanka, sem hún fékk fyrir að eiga myndskeið ársins í flokknum daglegt líf. Úrslitin voru tilkynnt við opnun sýningarinnar Myndir ársins 2012 í Gerðarsafni í Kópavogi um síðustu helgi. 17.15 Fer og sæki Siggu vinkonu og við komum okkur upp í Hafnarfjörð þar sem við hittum fleiri göngufélaga sem eiga það sameiginlegt að stefna á að toppa í vor. 18.13 Lagt af stað í göngu dagsins á Helgafellið og umhverfis Valahnúka. 19.08 Toppnum á Helgafellinu náð. 21.00 Fer og sæki Konný til foreldra minna og stoppa aðeins svo við getum nú fylgst með því sem er að gerast í lífi okkar. 22.30 Kem heim að loknum góðum degi og byrja á að svara nokkrum tölvupóstum sem liggur á. Svo er það bara heitt bað, smá lestur og góður nætursvefn.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira