Dagur í lífi Rakelar verðlaunaljósmyndara 16. mars 2012 09:30 Heiða Helgadóttir Rakel Ósk Sigurðardóttir, verðlaunaljósmyndari og formaður Blaðaljósmyndarafélagsins deilir degi úr lífi sínu í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag. 7.15 Vakna og byrja daginn á að knúsa tíkina mína, Konný, í dágóða stund. Það hleður mann svo sannarlega jákvæðri orku fyrir daginn. Hún kúrir svo áfram á meðan ég fer í sturtu og geri sjeik dagsins en vaknar um leið og morgunmaturinn hennar er klár. 8.15 Við Konný förum í morgungöngu í snjókomunni og alla jafna hefði hún svo komið með mér í vinnuna en þar sem hún er að lóða þá skutla ég henni til mömmu sem ætlar að vera með hana í dag. 9.00 Mæti í vinnuna og kíki á plan dagsins. Fyrri hluti dagsins fer í myndvinnslu. 12.00 Hitti Heiðu vinkonu og hún tekur af mér mynd til að láta fylgja þessari dagbók. Við lentum svo í smá ævintýri þar sem að það var aðeins meiri hálka úti en ég gerði mér grein fyrir en Heiða gerði sér lítið fyrir og ýtti bílnum nánast upp alla Öskjuhlíðina. Við fórum að því loknu og fengum okkur hádegismat og áttum mjög gott ljósmyndaspjall. 13.00 Seinni hluti vinnudagsins fer í áframhaldandi myndvinnslu, undirbúning fyrir flutning fyrirtækisins og myndatöku á stórglæsilegum brúðartertum, en það er brúðarblað í vinnslu hjá okkur núna. Í millitíðinni afhendi ég Brynju Dögg Friðriksdóttur gjafabréf frá Íslandsbanka, sem hún fékk fyrir að eiga myndskeið ársins í flokknum daglegt líf. Úrslitin voru tilkynnt við opnun sýningarinnar Myndir ársins 2012 í Gerðarsafni í Kópavogi um síðustu helgi. 17.15 Fer og sæki Siggu vinkonu og við komum okkur upp í Hafnarfjörð þar sem við hittum fleiri göngufélaga sem eiga það sameiginlegt að stefna á að toppa í vor. 18.13 Lagt af stað í göngu dagsins á Helgafellið og umhverfis Valahnúka. 19.08 Toppnum á Helgafellinu náð. 21.00 Fer og sæki Konný til foreldra minna og stoppa aðeins svo við getum nú fylgst með því sem er að gerast í lífi okkar. 22.30 Kem heim að loknum góðum degi og byrja á að svara nokkrum tölvupóstum sem liggur á. Svo er það bara heitt bað, smá lestur og góður nætursvefn. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Rakel Ósk Sigurðardóttir, verðlaunaljósmyndari og formaður Blaðaljósmyndarafélagsins deilir degi úr lífi sínu í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag. 7.15 Vakna og byrja daginn á að knúsa tíkina mína, Konný, í dágóða stund. Það hleður mann svo sannarlega jákvæðri orku fyrir daginn. Hún kúrir svo áfram á meðan ég fer í sturtu og geri sjeik dagsins en vaknar um leið og morgunmaturinn hennar er klár. 8.15 Við Konný förum í morgungöngu í snjókomunni og alla jafna hefði hún svo komið með mér í vinnuna en þar sem hún er að lóða þá skutla ég henni til mömmu sem ætlar að vera með hana í dag. 9.00 Mæti í vinnuna og kíki á plan dagsins. Fyrri hluti dagsins fer í myndvinnslu. 12.00 Hitti Heiðu vinkonu og hún tekur af mér mynd til að láta fylgja þessari dagbók. Við lentum svo í smá ævintýri þar sem að það var aðeins meiri hálka úti en ég gerði mér grein fyrir en Heiða gerði sér lítið fyrir og ýtti bílnum nánast upp alla Öskjuhlíðina. Við fórum að því loknu og fengum okkur hádegismat og áttum mjög gott ljósmyndaspjall. 13.00 Seinni hluti vinnudagsins fer í áframhaldandi myndvinnslu, undirbúning fyrir flutning fyrirtækisins og myndatöku á stórglæsilegum brúðartertum, en það er brúðarblað í vinnslu hjá okkur núna. Í millitíðinni afhendi ég Brynju Dögg Friðriksdóttur gjafabréf frá Íslandsbanka, sem hún fékk fyrir að eiga myndskeið ársins í flokknum daglegt líf. Úrslitin voru tilkynnt við opnun sýningarinnar Myndir ársins 2012 í Gerðarsafni í Kópavogi um síðustu helgi. 17.15 Fer og sæki Siggu vinkonu og við komum okkur upp í Hafnarfjörð þar sem við hittum fleiri göngufélaga sem eiga það sameiginlegt að stefna á að toppa í vor. 18.13 Lagt af stað í göngu dagsins á Helgafellið og umhverfis Valahnúka. 19.08 Toppnum á Helgafellinu náð. 21.00 Fer og sæki Konný til foreldra minna og stoppa aðeins svo við getum nú fylgst með því sem er að gerast í lífi okkar. 22.30 Kem heim að loknum góðum degi og byrja á að svara nokkrum tölvupóstum sem liggur á. Svo er það bara heitt bað, smá lestur og góður nætursvefn.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira