Lífið

Paul McCartney buslar með frúnni

myndir/cover media
Paul McCartney og eiginkona hans, bandaríska auðkonan Nancy Shevell, áttu ekki í vandræðum með að leika sér í sér á ströndinni í St Barths í Frakklandi í gær.

Paul og Nancy hafa verið saman í fimm ár en þau trúlofuðu sig í maí árið 2011 og giftu sig sama ár.

Fyrsta eiginkona McCartneys, Linda, lést úr brjóstakrabbameini árið 1998. Það var síðan árið 2002 sem hann kvæntist fyrirsætunni Heather Mills, en þau skildu sex árum síðar.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.