Lífið

Uma Thurman of reið til að tjá sig

Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun.

Lífið

Spennandi listaár fram undan

Fatahönnuðirnir Aníta Hirlekar og Magnea Einarsdóttir reka verslunina og sýningarrýmið A.M.Concept Space. Í versluninni selja þær sína eigin hönnun ásamt því að setja upp nýjar listsýningar eftir ýmsa listamenn með reglulegu millibili.

Lífið

Andleg vellíðan er lífsstíll

Vinkonurnar Apríl Harpa Smáradóttir og Arna Rín Ólafsdóttir deila með lesendum góðum ráðum í átt að góðri andlegri heilsu með hugleiðslu og núvitund.

Lífið

Góði úlfurinn á Airwaves

Úlfur Emilio er tíu ára gamall og tekur þátt í uppákomum tengdum Iceland Airwaves í ár og kemur fram í Norræna húsinu á morgun.

Lífið

Strangheiðarlegur heimilismatur

Heimilismaturinn hefur ekki tapað gildi sínu. Fjölmargir staðir á höfuðborgarsvæðinu bjóða upp á heiðarlegan heimilismat í hádeginu og þar taka menn hraustlega til matar síns.

Lífið

Lífið og tilveran án bílprófs

Margt fólk kannast við að hafa beðið með eftirvæntingu eftir að ná 17 ára aldri og fá bílpróf. En það á ekki við um alla. Á meðan mörgum þykir algjörlega ómissandi að fara allra ferða sinna keyrandi þá eru aðrir sem eru ekkert að flýta sér að taka bílpróf. Helgi Hrafn, Saga Sig og Guðmundur Bjarki eru á meðal þeirra.

Lífið

Úr Stanford í Kísildalinn

Líney Arnórsdóttir var fyrsta íslenska konan til að hljóta inngöngu í MBA í Stanford háskóla í Kaliforníu. Eftir útskrift fékk hún starf hjá tæknifyrirtæki í Kísildalnum. Líney segir frá glæstum námsferli sínum og lífinu í Kísildalnum þar sem hallar verulega á konur.

Lífið

Pabbi minn var kóngurinn á Hlemmi

Árið 2017 hefur fyrir Mikael Torfasyni einkennst af öfgum í gleði og sorg. Hann missti föður sinn í vor úr alkóhólisma og eignaðist barn fyrir tæpum tveimur vikum. Hann gerir upp uppvöxt sinn og sögu fjölskyldu sinnar á óvæginn en hlýjan máta.

Lífið

Bono fór á Prikið

Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli.

Lífið

Konur og bjór

Ísland í dag í kvöld fjallar um konur og bjór. Þátturinn snýst um konur sem hafa helgað lífi sínu á einn eða annan hátt bjór og bruggi.

Lífið

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Nóvember

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nóvember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun.

Lífið

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nóvember birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Lífið

Enn að jafna sig eftir kosningarnar

Baldvin Þór Bergsson, einn af umsjónarmönnum Kastljóss og kosningasjónvarps RÚV, er enn að jafna sig eftir törn síðustu helgar. Baldvin hefur nóg fyrir stafni, en hann eignaðist sitt annað barn í september.

Lífið