Lífið

Wendy Williams féll í yfirlið í miðjum þætti

Stefán Árni Pálsson skrifar
Leiðinlegt að lenda í svona atviki.
Leiðinlegt að lenda í svona atviki.
Sjónvarpskonan Wendy Williams varð fyrir því óláni að falla í yfirlið þegar hún var að taka upp kynningu í þætti sínum The Wendy Williams Show í vikunni.

Wendy var klædd í hrekkjavökubúning og gaf hún þær útskýringar eftir á að henni hafi verið gríðarlega heitt.

Það er ljóst á myndband sem gengur um netheima að sjónvarpskonunni var heldur brugðið eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×