Lífið

Ein sekúnda úr hverjum einasta It's Always Sunny In Philadelphia þætti

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stórkostlegt myndband.
Stórkostlegt myndband.
Þættirnir It's Always Sunny in Philadelphia hafa verið í loftinu frá árinu 2005 og þykir hann einn besti gamanþáttur í sjónvarpi í dag.

Meðal þeirra sem fara með aðalhlutverkin í þáttunum eru þau Charlie Day, Glenn Howerton, Rob McElhenney, Kaitlin Olson og Danny DeVito.

Á YouTube-síðunni Shitty Film Productions má sjá skemmtilegt myndband sem kom inn á miðilinn í október en þar má sjá eina sekúndu úr hverjum einasta þætti. Úr verður mjög skemmtilegt og fyndið myndband.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×