Lífið

Myndaveisla: Mikil gleði þegar snjórinn féll á Den Danske Kro

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þessi voru ánægð með kvöldið.
Þessi voru ánægð með kvöldið. Sigurjón Ragnar
Það var mikil gleði á Den Danske Kro við Ingólfsstræti 1 í Reykjavík þegar snjórinn féll klukkan 20:59 í gærkvöldi.

Var því fagnað að jólabjórinn stæði til boða en af því tilefni var farin skrúðganga undir traustum tónum Lúðrasveitar Hafnarfjarðar og þá lék hljómsveitin Albatross, með þá Halldór Gunnar Fjallabróður og Sverri Bergmann innanborðs, fyrir gesti.

Ljósmyndarinn Sigurjón Ragnar var á staðnum sem fangaði þetta kvöld á filmu og má sjá þær myndir hér fyrir neðan. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×