Lífið

Konur og bjór

Stefán Árni Pálsson skrifar
Von á skemmtilegum þætti í kvöld.
Von á skemmtilegum þætti í kvöld.
Ísland í dag í kvöld fjallar um konur og bjór. Þátturinn snýst um konur sem hafa helgað lífi sínu á einn eða annan hátt bjór og bruggi.

Konur eru í algjörum minnihluta í bruggi og verður rætt við Ástu á Stöð 2 í kvöld en hún er eini yfirkvenbruggari á landinu.

Hér að neðan má sjá brot úr þættinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×