Lífið

Harry Potter stjörnurnar þá og í dag

21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester.

Lífið

Það vinsælasta á heimilið

Hvað er mest í tísku innanhúss í vetur? Hvaða stíll er ráðandi í stofum, eldhúsum og baðherbergjum hjá fólki í dag? Hvaða litir eru vinsælastir á veggi heimilisins? Er kannski allt í tísku?

Lífið

Hamingjusöm án áfengis

Þrátt fyrir að áfengi sé samtvinnað flestum félagslegum athöfnum hafa margir ákveðið að lifa áfengislausum lífsstíl.

Lífið

Pabbi var mín besta forvörn

Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar.

Lífið

Mættu með sjö hugmyndir á Café Paris

Viðskiptafélagarnir og bestu vinirnir Daníel Andri Pétursson og Egill Fannar Halldórsson ákváðu strax á táningsárum að þeir ætluðu ekki að feta sömu braut og ótal margir aðrir, halda í frekara nám og sækja um vinnu.

Lífið

Össi deilir fallegum og öðruvísi óléttumyndum af Thelmu

"Ég var alltaf að vinna en ég vinn við kvikmyndagerð. Eins og allir vita sem eitthvað kannast við bransann, þá eru þetta alltaf mjög langir dagar og oft gefst lítill tími fyrir annað í lífinu á meðan verkefni eru. Ég hef verið að taka óléttumyndir af vinum mínum en við höfðum rætt það að við ætluðum að taka myndir.“

Lífið

Hætt við tónleika Judas Priest í Höllinni

Nú hefur verið ákveðið að hætta við tónleika þungarokksveitarinnar Judas Priest sem áttu að fara fram í Laugardalshöllinni 24. janúar, en það var fyrirtækið Tónleikur sem ætlaði að flytja bandið inn.

Lífið

„Full aðdáunar“

"Það eru þrjú ár síðan ég gerði þá fyrri, en síðan þá hef ég verið með annað augað opið fyrir viðmælendum svona ef ske kynni.“

Lífið