Góða systir kveður: „Ég hef hvorki tíma né þörf fyrir að skamma fullorðna einstaklinga“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. nóvember 2018 22:21 Þórunn stofnaði hópinn í desembermánuði árið 2015 með þann tilgang að leiðarljósi að hópurinn yrði vettvangur þar sem konur gætu staðið saman og sýnt hver annarri skilning og virðingu þrátt fyrir ólíkar skoðanir og viðhorf. Vísir Þórunn Antonía Magnúsdóttir, söngkona og stjórnandi reglulegra karíókíkvölda á Sæta svíninu, hefur ákveðið að loka vinsæla Facebook hópnum Góðu systur en tæplega fimmtíu þúsund konur eru í hópnum. Þórunn stofnaði hópinn í desembermánuði árið 2015 með þann tilgang að leiðarljósi að hópurinn yrði vettvangur þar sem konur gætu staðið saman og sýnt hver annarri skilning og virðingu þrátt fyrir ólíkar skoðanir og viðhorf. Í viðtali hjá Íslandi í dag þegar Þórunn Antonía var nýbúin að stofna hópinn sagði hún að konur eigi að vera góðar við aðrar konur.Vill að konur standi saman „Mig langaði að stofna hóp þar sem færu fram jákvæð samskipti, jákvæðar fréttir og jákvæð uppbygging.“ Facebook hópurinn vakti strax heimsathygli ekki síst vegna þess gífurlega fjölda sem gekk í hópinn en fimmtíu þúsund konur skráðu sig í hópinn á fyrstu þremur dögunum. Konurnar í Facebook hópnum hafa ekki látið sér það nægja að tala vel um konur á síðunni því þær hafa ítrekað notað sameiningarkraftinn til að safna peningum fyrir góðan málstað.Fréttablaðið/AntonÁstæðan fyrir því að Þórunn Antonía hefur ákveðið að loka hópnum er sú að hún segist því miður sjá meira af neikvæðum innleggjum á síðunni heldur en jákvæðum að undanförnu sem er að sjálfsögðu ekki í anda tilgangs hópsins. Þess ber einnig að geta að skömmu eftir stofnun Góðu systur var annar Facebook hópur stofnaður til höfuðs hinni góðu sem hét Vonda systir. „Ég hef hvorki tíma né þörf fyrir að skamma fullorðna einstaklinga fyrir að fara ekki eftir reglum hópsins því ég kýs að eiga frekar samskipti við fólkið í mínum raunheimi sem skiptir mig í alvöru máli,“ skrifar Þórunn Antonía í kveðjubréfi til kvennanna í hópnum.Mikil vinna að vera umsjónarkona hópsins Að vera umsjónarkona svona fjölmenns Facebook hóps er heilmikil sjálfboðavinna. Þórunn Antonía segir að margir hópmeðlimir hafi ekki áttað sig að fullu á vinnunni sem liggur á bak við hópinn. Þrátt fyrir að hún hafi fengið hjálp við að stýra hópnum hafi það samt ekki verið nóg. Þórunn Antonía segist þó að sjálfsögðu ekki vera hætt að vera „góð systir“ þrátt fyrir lokun hópsins. Hún þakkar þá öllum þeim fjölskyldum sem leituðu til hópsins í neyð sem og öllum þeim konum sem söfnuðu fyrir góðum málefnum. „Ég vil taka það fram að ég elskaði þetta ferli og það veitti mér innsýn í heim kvenna, samskipti, vináttu og allt þar fram eftir götunum sem ég mun nýta mér stórkostlega í næstu ævintýrum,“ skrifar Þórunn Antonía.Ekki náðist í Þórunni Antoníu við vinnslu þessarar fréttar. Tengdar fréttir Grunaði ekki að saga Góðu systur væri svona áhugaverð Facebook bauð Þórunni Antoníu Magnúsdóttur til Kaliforníu til að halda erindi um Góðu systur. "Mig grunaði ekki hversu áhugaverð þessi saga væri,“ segir Þórunn sem er alsæl eftir velheppnaða ferð. 6. maí 2016 11:15 Góða systir vekur heimsathygli Þórunn Antonía Magnúsdóttir stofandi facebook síðunnar Góða systir var valin ein af sjö konum sem Facebook Stories vildu fjalla um fyrir alþjóðlegan baráttudag kvenna. 9. mars 2016 09:30 Um fjórðungur íslenskra kvenna kominn í Facebook-hóp Þórunnar Antoníu Hópurinn Góða systir telur nú fleiri meðlimi en Beauty Tips. 13. desember 2015 19:56 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Þórunn Antonía Magnúsdóttir, söngkona og stjórnandi reglulegra karíókíkvölda á Sæta svíninu, hefur ákveðið að loka vinsæla Facebook hópnum Góðu systur en tæplega fimmtíu þúsund konur eru í hópnum. Þórunn stofnaði hópinn í desembermánuði árið 2015 með þann tilgang að leiðarljósi að hópurinn yrði vettvangur þar sem konur gætu staðið saman og sýnt hver annarri skilning og virðingu þrátt fyrir ólíkar skoðanir og viðhorf. Í viðtali hjá Íslandi í dag þegar Þórunn Antonía var nýbúin að stofna hópinn sagði hún að konur eigi að vera góðar við aðrar konur.Vill að konur standi saman „Mig langaði að stofna hóp þar sem færu fram jákvæð samskipti, jákvæðar fréttir og jákvæð uppbygging.“ Facebook hópurinn vakti strax heimsathygli ekki síst vegna þess gífurlega fjölda sem gekk í hópinn en fimmtíu þúsund konur skráðu sig í hópinn á fyrstu þremur dögunum. Konurnar í Facebook hópnum hafa ekki látið sér það nægja að tala vel um konur á síðunni því þær hafa ítrekað notað sameiningarkraftinn til að safna peningum fyrir góðan málstað.Fréttablaðið/AntonÁstæðan fyrir því að Þórunn Antonía hefur ákveðið að loka hópnum er sú að hún segist því miður sjá meira af neikvæðum innleggjum á síðunni heldur en jákvæðum að undanförnu sem er að sjálfsögðu ekki í anda tilgangs hópsins. Þess ber einnig að geta að skömmu eftir stofnun Góðu systur var annar Facebook hópur stofnaður til höfuðs hinni góðu sem hét Vonda systir. „Ég hef hvorki tíma né þörf fyrir að skamma fullorðna einstaklinga fyrir að fara ekki eftir reglum hópsins því ég kýs að eiga frekar samskipti við fólkið í mínum raunheimi sem skiptir mig í alvöru máli,“ skrifar Þórunn Antonía í kveðjubréfi til kvennanna í hópnum.Mikil vinna að vera umsjónarkona hópsins Að vera umsjónarkona svona fjölmenns Facebook hóps er heilmikil sjálfboðavinna. Þórunn Antonía segir að margir hópmeðlimir hafi ekki áttað sig að fullu á vinnunni sem liggur á bak við hópinn. Þrátt fyrir að hún hafi fengið hjálp við að stýra hópnum hafi það samt ekki verið nóg. Þórunn Antonía segist þó að sjálfsögðu ekki vera hætt að vera „góð systir“ þrátt fyrir lokun hópsins. Hún þakkar þá öllum þeim fjölskyldum sem leituðu til hópsins í neyð sem og öllum þeim konum sem söfnuðu fyrir góðum málefnum. „Ég vil taka það fram að ég elskaði þetta ferli og það veitti mér innsýn í heim kvenna, samskipti, vináttu og allt þar fram eftir götunum sem ég mun nýta mér stórkostlega í næstu ævintýrum,“ skrifar Þórunn Antonía.Ekki náðist í Þórunni Antoníu við vinnslu þessarar fréttar.
Tengdar fréttir Grunaði ekki að saga Góðu systur væri svona áhugaverð Facebook bauð Þórunni Antoníu Magnúsdóttur til Kaliforníu til að halda erindi um Góðu systur. "Mig grunaði ekki hversu áhugaverð þessi saga væri,“ segir Þórunn sem er alsæl eftir velheppnaða ferð. 6. maí 2016 11:15 Góða systir vekur heimsathygli Þórunn Antonía Magnúsdóttir stofandi facebook síðunnar Góða systir var valin ein af sjö konum sem Facebook Stories vildu fjalla um fyrir alþjóðlegan baráttudag kvenna. 9. mars 2016 09:30 Um fjórðungur íslenskra kvenna kominn í Facebook-hóp Þórunnar Antoníu Hópurinn Góða systir telur nú fleiri meðlimi en Beauty Tips. 13. desember 2015 19:56 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Grunaði ekki að saga Góðu systur væri svona áhugaverð Facebook bauð Þórunni Antoníu Magnúsdóttur til Kaliforníu til að halda erindi um Góðu systur. "Mig grunaði ekki hversu áhugaverð þessi saga væri,“ segir Þórunn sem er alsæl eftir velheppnaða ferð. 6. maí 2016 11:15
Góða systir vekur heimsathygli Þórunn Antonía Magnúsdóttir stofandi facebook síðunnar Góða systir var valin ein af sjö konum sem Facebook Stories vildu fjalla um fyrir alþjóðlegan baráttudag kvenna. 9. mars 2016 09:30
Um fjórðungur íslenskra kvenna kominn í Facebook-hóp Þórunnar Antoníu Hópurinn Góða systir telur nú fleiri meðlimi en Beauty Tips. 13. desember 2015 19:56
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun