Lífið

Ég átti erfitt með að treysta

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, gerir upp uppvaxtarár sín í heimi knattspyrnu í nýrri bók. Hún þurfti að takast á við fleira en harða andstæðinga á vellinum. Átökin voru einnig innra með henni og við hennar eigin liðsfélaga sem dreifðu um hana grófum slúðursögum.

Lífið

Slær á kvíða í tannlæknastólnum með dáleiðslu

Sigurður Rúnar Sæmundsson notar dáleiðslu í tannlækningum til að gera upplifunina betri og auðveldari. Hann segir alla hafa einhvern tímann upplifað dáleiðsluástand eða hugarástand mjög líkt því og segir frá aðferðum sínum og hvernig þær gagnast.

Lífið

Samfélagsleg nýsköpun

Betri þjónusta fyrir konur sem lent hafa í áföllum, kortlagningarkerfi fyrir plokkara, aukinn stuðningur við fyrirtæki um nýskapandi lausnir fyrir samfélagið og vettvangur sem stuðlar að kolefnishlutleysi Íslands er meðal þeirra verkefna sem teymin í Snjallræði hafa unnið að í Setri skapandi greina.

Lífið

Tíu áhrifavaldar sem sviðsettu myndir

Kona að nafni Charlotte Dobre heldur úti YouTube-síðunni In form Overload og í einu af hennar nýjasta myndbandi má sjá tíu dæmi þar sem áhrifavaldar lagt töluvert á sig til að láta myndina líta vel út.

Lífið

Steindi og Sigrún eiga von á barni

Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram.

Lífið

Nýstignir úr dýflissunni

Bræðurnir Bjarki og Egill mynda saman hljómsveitina Andy Svarthol. Í kvöld halda þeir tónleika á Hressó í tilefni útgáfu sinnar fyrstu plötu.

Lífið

Áhrifamiklar örsögur

Íslenska kvikmyndin Bergmál var frumsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói á þriðjudaginn. Virtust frumsýningargestir hrífast með af sögunum 58 sem gerast í aðdraganda jóla hér á landi.

Lífið

Lygilegar bransasögur með Steinda

Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu.

Lífið

Tíu „biluðustu“ hús heims

Á YouTube-síðunni Top 5 Best má sjá heldur athyglisverða samantekt þar sem farið er yfir tíu hús víðsvegar um heiminn þar sem hugmyndaraflið ræður ríkjum.

Lífið

Dreymdi um að klæða sig eins og hún vildi

Fanney Dóra Veigarsdóttir er förðunarfræðingur, samfélagsmiðlastjarna, bloggari og leikskólakennaranemi. Hún hefur lengi haft áhuga á tísku og segir stórar stelpur ekki þurfa að fela sig, þær megi tjá sig og vera áberandi.

Lífið

Elísabet og Aðalsteinn eiga von á barni

"Það er lukka mín í lífinu að vera umkringd fallegum, klárum og góðum karlmönnum. Eitthvað segir mér að molinn í bumbunni verði engin undantekning. Vorboði 2020 verður eitthvað svo extra ljúfur.“

Lífið

Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli

Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi.

Lífið