Lífið Óskað eftir íslenskum sjálfboðaliðum Fyrir þá sem hafa lítinn tíma en vilja leggja sitt af mörkum í sjálfboðaliðastarfi þá er Brjótum ísinn tilvalið verkefni. Lífið 23.11.2019 10:45 Ég átti erfitt með að treysta Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, gerir upp uppvaxtarár sín í heimi knattspyrnu í nýrri bók. Hún þurfti að takast á við fleira en harða andstæðinga á vellinum. Átökin voru einnig innra með henni og við hennar eigin liðsfélaga sem dreifðu um hana grófum slúðursögum. Lífið 23.11.2019 10:25 Slær á kvíða í tannlæknastólnum með dáleiðslu Sigurður Rúnar Sæmundsson notar dáleiðslu í tannlækningum til að gera upplifunina betri og auðveldari. Hann segir alla hafa einhvern tímann upplifað dáleiðsluástand eða hugarástand mjög líkt því og segir frá aðferðum sínum og hvernig þær gagnast. Lífið 23.11.2019 10:00 Samfélagsleg nýsköpun Betri þjónusta fyrir konur sem lent hafa í áföllum, kortlagningarkerfi fyrir plokkara, aukinn stuðningur við fyrirtæki um nýskapandi lausnir fyrir samfélagið og vettvangur sem stuðlar að kolefnishlutleysi Íslands er meðal þeirra verkefna sem teymin í Snjallræði hafa unnið að í Setri skapandi greina. Lífið 23.11.2019 09:45 Þakklátur lífgjöfinni og opnar nýjan stað með félögum sínum Jón Mýrdal opnar nýjan stað á Hverfisgötunni ásamt félögum sínum, þeim Ásgeiri Guðmundssyni, Steinþóri Helga Arnsteinssyni og Snorra Helgasyni. Lífið 23.11.2019 08:00 Sigrún Ósk hjálpar Sóla Hólm að finna föður sinn Dagskrákynningarnar í spjallþætti Gumma Ben hafa slegið rækilega í gegn á Stöð 2 undanfarnar vikur. Lífið 22.11.2019 20:15 Tíu áhrifavaldar sem sviðsettu myndir Kona að nafni Charlotte Dobre heldur úti YouTube-síðunni In form Overload og í einu af hennar nýjasta myndbandi má sjá tíu dæmi þar sem áhrifavaldar lagt töluvert á sig til að láta myndina líta vel út. Lífið 22.11.2019 15:30 Frumleg og góð hönnun á lítilli 25 fermetra íbúð Með góðri hönnun er hægt að gera margt og mikið í lítilli íbúð. Við 379 Queens Road í Hong Kong er búið að innrétta fjölda íbúða sem eru aðeins um 25 fermetrar að stærð. Lífið 22.11.2019 13:00 Steindi og Sigrún eiga von á barni Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram. Lífið 22.11.2019 12:19 „Ég hélt alltaf að þetta væri mér að kenna“ Athafnakonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack ákvað að breyta áföllum í bernsku í sigra og vonar að hún geti hjálpað öðrum konum að skila skömminni vegna kynferðisbrota. Lífið 22.11.2019 10:45 Manúela og Jón bara góðir vinir "Við erum ekki saman. En við erum mikið saman, augljóslega og fórum saman til London,“ segir athafnarkonan Manúela Ósk Harðardóttir. Lífið 22.11.2019 09:11 Nýstignir úr dýflissunni Bræðurnir Bjarki og Egill mynda saman hljómsveitina Andy Svarthol. Í kvöld halda þeir tónleika á Hressó í tilefni útgáfu sinnar fyrstu plötu. Lífið 22.11.2019 06:00 Dansa á landamærum ástar og örvæntingar Hljómsveitin LØV & LJÓN gaf í nótt út sína fyrstu plötu, sem ber titilinn Nætur. Lífið 21.11.2019 21:49 Vandræðaleg mistök Courteney Cox við tökur á Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Lífið 21.11.2019 20:45 Jói Ásbjörns mátti ekki fara í klippingu í meira en tvo mánuði Jóhannes Ásbjörnsson og félagi hans Elmar Freyr tóku veðmál í september. Báðir áttu þeir að koma sér undir 90 kílóin og máttu ekki fara í klippingu á meðan verkefninu stóð. Lífið 21.11.2019 16:11 Áhrifamiklar örsögur Íslenska kvikmyndin Bergmál var frumsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói á þriðjudaginn. Virtust frumsýningargestir hrífast með af sögunum 58 sem gerast í aðdraganda jóla hér á landi. Lífið 21.11.2019 15:30 Höddi Magg lýsti árlegu kótilettukappáti sem þingmaður VG pakkaði saman Stuðið var mikið þegar árlegt kappát í kótilettum fór fram á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Meðal keppenda voru þingmenn sem fengu fimm mínútur til að sporðrenna 1200 grömmum af kótilettum. Lífið 21.11.2019 15:15 Knattspyrnukonur safna fyrir fjölskyldu Olgu Steinunnar Guðlaug Jónsdóttir og Ásta Árnadóttir, fyrrum landsliðskonur í knattspyrnu, hafa sett af stað söfnun fyrir eiginmann og börn Olgu Steinunnar Weywadt Stefánsdóttur sem lést í sumar eftir erfiða baráttu við krabbamein. Lífið 21.11.2019 14:30 Tíu leikarar sem birtust í Friends áður en þeir urðu frægir Það þekkja í rauninni allir þættina Friends en barist er um þá á öllum streymisveitum. Nú má sjá þættina á Netflix og greiðir veitan marga milljarða fyrir réttinn á ári hverju. Lífið 21.11.2019 13:30 Lygilegar bransasögur með Steinda Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 21.11.2019 11:30 Tíu „biluðustu“ hús heims Á YouTube-síðunni Top 5 Best má sjá heldur athyglisverða samantekt þar sem farið er yfir tíu hús víðsvegar um heiminn þar sem hugmyndaraflið ræður ríkjum. Lífið 21.11.2019 10:30 Coldplay sleppir tónleikaferðalagi vegna umhverfissjónarmiða Breska hljómsveitin hyggst sleppa því að fara í tónleikaferðalag í tengslum við útgáfu nýrrar plötu sinnar. Lífið 21.11.2019 08:22 Dreymdi um að klæða sig eins og hún vildi Fanney Dóra Veigarsdóttir er förðunarfræðingur, samfélagsmiðlastjarna, bloggari og leikskólakennaranemi. Hún hefur lengi haft áhuga á tísku og segir stórar stelpur ekki þurfa að fela sig, þær megi tjá sig og vera áberandi. Lífið 21.11.2019 07:30 Álpaðist út í uppistand algjörlega óvart Þau Snjólaug, Jonathan og Ebba eru með uppistand í kvöld á Hard Rock. Þar grínast þau með allt milli himins og jarðar, en Ebba gerir mest grín að sjálfri sér og ástalífi sínu áður fyrr. Lífið 21.11.2019 06:00 Fyndin mistök Matthew Perry við tökur á Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Lífið 20.11.2019 20:00 Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Lífið 20.11.2019 18:02 Risaeðluhrekkur slær í gegn á Twitter og TikTok Eitt vinsælasta myndbandið á TikTok um þessar mundir er vægast sagt stórkostlegur hrekkur. Lífið 20.11.2019 16:45 Elísabet og Aðalsteinn eiga von á barni "Það er lukka mín í lífinu að vera umkringd fallegum, klárum og góðum karlmönnum. Eitthvað segir mér að molinn í bumbunni verði engin undantekning. Vorboði 2020 verður eitthvað svo extra ljúfur.“ Lífið 20.11.2019 15:00 Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. Lífið 20.11.2019 14:15 Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. Lífið 20.11.2019 13:30 « ‹ ›
Óskað eftir íslenskum sjálfboðaliðum Fyrir þá sem hafa lítinn tíma en vilja leggja sitt af mörkum í sjálfboðaliðastarfi þá er Brjótum ísinn tilvalið verkefni. Lífið 23.11.2019 10:45
Ég átti erfitt með að treysta Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, gerir upp uppvaxtarár sín í heimi knattspyrnu í nýrri bók. Hún þurfti að takast á við fleira en harða andstæðinga á vellinum. Átökin voru einnig innra með henni og við hennar eigin liðsfélaga sem dreifðu um hana grófum slúðursögum. Lífið 23.11.2019 10:25
Slær á kvíða í tannlæknastólnum með dáleiðslu Sigurður Rúnar Sæmundsson notar dáleiðslu í tannlækningum til að gera upplifunina betri og auðveldari. Hann segir alla hafa einhvern tímann upplifað dáleiðsluástand eða hugarástand mjög líkt því og segir frá aðferðum sínum og hvernig þær gagnast. Lífið 23.11.2019 10:00
Samfélagsleg nýsköpun Betri þjónusta fyrir konur sem lent hafa í áföllum, kortlagningarkerfi fyrir plokkara, aukinn stuðningur við fyrirtæki um nýskapandi lausnir fyrir samfélagið og vettvangur sem stuðlar að kolefnishlutleysi Íslands er meðal þeirra verkefna sem teymin í Snjallræði hafa unnið að í Setri skapandi greina. Lífið 23.11.2019 09:45
Þakklátur lífgjöfinni og opnar nýjan stað með félögum sínum Jón Mýrdal opnar nýjan stað á Hverfisgötunni ásamt félögum sínum, þeim Ásgeiri Guðmundssyni, Steinþóri Helga Arnsteinssyni og Snorra Helgasyni. Lífið 23.11.2019 08:00
Sigrún Ósk hjálpar Sóla Hólm að finna föður sinn Dagskrákynningarnar í spjallþætti Gumma Ben hafa slegið rækilega í gegn á Stöð 2 undanfarnar vikur. Lífið 22.11.2019 20:15
Tíu áhrifavaldar sem sviðsettu myndir Kona að nafni Charlotte Dobre heldur úti YouTube-síðunni In form Overload og í einu af hennar nýjasta myndbandi má sjá tíu dæmi þar sem áhrifavaldar lagt töluvert á sig til að láta myndina líta vel út. Lífið 22.11.2019 15:30
Frumleg og góð hönnun á lítilli 25 fermetra íbúð Með góðri hönnun er hægt að gera margt og mikið í lítilli íbúð. Við 379 Queens Road í Hong Kong er búið að innrétta fjölda íbúða sem eru aðeins um 25 fermetrar að stærð. Lífið 22.11.2019 13:00
Steindi og Sigrún eiga von á barni Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram. Lífið 22.11.2019 12:19
„Ég hélt alltaf að þetta væri mér að kenna“ Athafnakonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack ákvað að breyta áföllum í bernsku í sigra og vonar að hún geti hjálpað öðrum konum að skila skömminni vegna kynferðisbrota. Lífið 22.11.2019 10:45
Manúela og Jón bara góðir vinir "Við erum ekki saman. En við erum mikið saman, augljóslega og fórum saman til London,“ segir athafnarkonan Manúela Ósk Harðardóttir. Lífið 22.11.2019 09:11
Nýstignir úr dýflissunni Bræðurnir Bjarki og Egill mynda saman hljómsveitina Andy Svarthol. Í kvöld halda þeir tónleika á Hressó í tilefni útgáfu sinnar fyrstu plötu. Lífið 22.11.2019 06:00
Dansa á landamærum ástar og örvæntingar Hljómsveitin LØV & LJÓN gaf í nótt út sína fyrstu plötu, sem ber titilinn Nætur. Lífið 21.11.2019 21:49
Vandræðaleg mistök Courteney Cox við tökur á Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Lífið 21.11.2019 20:45
Jói Ásbjörns mátti ekki fara í klippingu í meira en tvo mánuði Jóhannes Ásbjörnsson og félagi hans Elmar Freyr tóku veðmál í september. Báðir áttu þeir að koma sér undir 90 kílóin og máttu ekki fara í klippingu á meðan verkefninu stóð. Lífið 21.11.2019 16:11
Áhrifamiklar örsögur Íslenska kvikmyndin Bergmál var frumsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói á þriðjudaginn. Virtust frumsýningargestir hrífast með af sögunum 58 sem gerast í aðdraganda jóla hér á landi. Lífið 21.11.2019 15:30
Höddi Magg lýsti árlegu kótilettukappáti sem þingmaður VG pakkaði saman Stuðið var mikið þegar árlegt kappát í kótilettum fór fram á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Meðal keppenda voru þingmenn sem fengu fimm mínútur til að sporðrenna 1200 grömmum af kótilettum. Lífið 21.11.2019 15:15
Knattspyrnukonur safna fyrir fjölskyldu Olgu Steinunnar Guðlaug Jónsdóttir og Ásta Árnadóttir, fyrrum landsliðskonur í knattspyrnu, hafa sett af stað söfnun fyrir eiginmann og börn Olgu Steinunnar Weywadt Stefánsdóttur sem lést í sumar eftir erfiða baráttu við krabbamein. Lífið 21.11.2019 14:30
Tíu leikarar sem birtust í Friends áður en þeir urðu frægir Það þekkja í rauninni allir þættina Friends en barist er um þá á öllum streymisveitum. Nú má sjá þættina á Netflix og greiðir veitan marga milljarða fyrir réttinn á ári hverju. Lífið 21.11.2019 13:30
Lygilegar bransasögur með Steinda Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 21.11.2019 11:30
Tíu „biluðustu“ hús heims Á YouTube-síðunni Top 5 Best má sjá heldur athyglisverða samantekt þar sem farið er yfir tíu hús víðsvegar um heiminn þar sem hugmyndaraflið ræður ríkjum. Lífið 21.11.2019 10:30
Coldplay sleppir tónleikaferðalagi vegna umhverfissjónarmiða Breska hljómsveitin hyggst sleppa því að fara í tónleikaferðalag í tengslum við útgáfu nýrrar plötu sinnar. Lífið 21.11.2019 08:22
Dreymdi um að klæða sig eins og hún vildi Fanney Dóra Veigarsdóttir er förðunarfræðingur, samfélagsmiðlastjarna, bloggari og leikskólakennaranemi. Hún hefur lengi haft áhuga á tísku og segir stórar stelpur ekki þurfa að fela sig, þær megi tjá sig og vera áberandi. Lífið 21.11.2019 07:30
Álpaðist út í uppistand algjörlega óvart Þau Snjólaug, Jonathan og Ebba eru með uppistand í kvöld á Hard Rock. Þar grínast þau með allt milli himins og jarðar, en Ebba gerir mest grín að sjálfri sér og ástalífi sínu áður fyrr. Lífið 21.11.2019 06:00
Fyndin mistök Matthew Perry við tökur á Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Lífið 20.11.2019 20:00
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Lífið 20.11.2019 18:02
Risaeðluhrekkur slær í gegn á Twitter og TikTok Eitt vinsælasta myndbandið á TikTok um þessar mundir er vægast sagt stórkostlegur hrekkur. Lífið 20.11.2019 16:45
Elísabet og Aðalsteinn eiga von á barni "Það er lukka mín í lífinu að vera umkringd fallegum, klárum og góðum karlmönnum. Eitthvað segir mér að molinn í bumbunni verði engin undantekning. Vorboði 2020 verður eitthvað svo extra ljúfur.“ Lífið 20.11.2019 15:00
Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. Lífið 20.11.2019 14:15
Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. Lífið 20.11.2019 13:30