Tíu leikarar sem birtust í Friends áður en þeir urðu frægir Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2019 13:30 Þegar Scott Adist fékk Joey í skrautlega prufu. Það þekkja í rauninni allir þættina Friends en barist er um þá á öllum streymisveitum. Nú má sjá þættina á Netflix og greiðir veitan marga milljarða fyrir réttinn á ári hverju. Friends var í loftinu frá árunum 1994-2004. Í tíu þáttaröðum þurfa eðli málsins samkvæmt margir aukaleikarar að koma fram. Á síðunni MsMojo er búið að taka saman tíu dæmi um lítið þekkta aukaleikara í þáttunum sem síðar áttu eftir að ná enn lengra í leiklistinni.Hér að neðan má sjá listann: 10. – Dan Bucatinsky: Lék þjón í þáttunum en hann hefur komið fram í kvikmyndum á borð við Second Act, The Post og í þáttunum Scandal, The Comeback, Grey´s Anatomy, Will & Grace, 24: Legacy, CSI: Miami, Weeds og fleira.9. – Scott Adist: Fékk Joey eitt sinn í áheyrnaprufu í þáttunum en hefur í dag komið fram í 30 Rock, Bog Hero 6, The Terminal, Veep og fleira.8. – Emily Osment: Kom einu sinni fram í Friends sem barn en hefur í dag komið fram í Hannah Montana, Spy Kids, Almost Family, Family Guy, Young & Hungry og margt fleira.7. – Craig Robinson: Afgreiddi einu sinni Phoebe Buffay í þáttunum en hefur síðan komið fram í This Is the End, Hot Tub Time Machine 1 og 2, Pineapple Express, American Dad, The Office og fleira.6. – Leah Remini: Kom fram í Friends árið 1995 sem ófrísk kona á spítala. Hún reyndi að ná í hlutverk sem Monica Geller á sínum tíma. Remini er mest þekkt fyrir hlutverk sitt í King of Queens sem slógu rækilega í gegn og gerði þátturinn hana að heimsfrægri leikkonu. Einnig lék hún í kvikmyndinni Old School og margt fleira.5. – Rebecca Romijn: Fór með hlutverk kvenmanns sem var að hitta Ross og var heldur betur ekki hreinleg. Seinna átti hún eftir að slá í gegn í X-Men, Star Trek, Ugly Betty og margt fleira.4. – Jim Rash: Lék sessunaut Rachel í flugvél en átti eftir að slá í gegn í Community, The Way Way Back og margt fleira.3. – Melora Hardin: Lék eitt sinn konu sem var að hitta Ross og átti í vandræðum með apann hans en átti síðan eftir að slá í gegn í bandarísku útgáfunni af The Office, 27 Dresses, 17 Again og margt fleira.2. – Paget Brewster: Fór með hlutverk kærustu Joey sem varð seinna ástfangin af Chandler. Seinna átti hún eftir að koma fram í Criminal Minds, Modern Family og fleira.1. – Ellen Pompeo: Hún lék lítið hlutverk í Friends en er í dag ein þekktasta leikkona heims. Hún hefur leikið aðalhlutverkið í Grey´s Anatomy frá upphafi eða frá árunum 2005-2019. Hún er ein launahæsta leikkona heims í dag. Einnig var hún með nokkuð stórt hlutverk í kvikmyndinni Old School. Friends Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örmum leiðsögumanns á Íslandi Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Það þekkja í rauninni allir þættina Friends en barist er um þá á öllum streymisveitum. Nú má sjá þættina á Netflix og greiðir veitan marga milljarða fyrir réttinn á ári hverju. Friends var í loftinu frá árunum 1994-2004. Í tíu þáttaröðum þurfa eðli málsins samkvæmt margir aukaleikarar að koma fram. Á síðunni MsMojo er búið að taka saman tíu dæmi um lítið þekkta aukaleikara í þáttunum sem síðar áttu eftir að ná enn lengra í leiklistinni.Hér að neðan má sjá listann: 10. – Dan Bucatinsky: Lék þjón í þáttunum en hann hefur komið fram í kvikmyndum á borð við Second Act, The Post og í þáttunum Scandal, The Comeback, Grey´s Anatomy, Will & Grace, 24: Legacy, CSI: Miami, Weeds og fleira.9. – Scott Adist: Fékk Joey eitt sinn í áheyrnaprufu í þáttunum en hefur í dag komið fram í 30 Rock, Bog Hero 6, The Terminal, Veep og fleira.8. – Emily Osment: Kom einu sinni fram í Friends sem barn en hefur í dag komið fram í Hannah Montana, Spy Kids, Almost Family, Family Guy, Young & Hungry og margt fleira.7. – Craig Robinson: Afgreiddi einu sinni Phoebe Buffay í þáttunum en hefur síðan komið fram í This Is the End, Hot Tub Time Machine 1 og 2, Pineapple Express, American Dad, The Office og fleira.6. – Leah Remini: Kom fram í Friends árið 1995 sem ófrísk kona á spítala. Hún reyndi að ná í hlutverk sem Monica Geller á sínum tíma. Remini er mest þekkt fyrir hlutverk sitt í King of Queens sem slógu rækilega í gegn og gerði þátturinn hana að heimsfrægri leikkonu. Einnig lék hún í kvikmyndinni Old School og margt fleira.5. – Rebecca Romijn: Fór með hlutverk kvenmanns sem var að hitta Ross og var heldur betur ekki hreinleg. Seinna átti hún eftir að slá í gegn í X-Men, Star Trek, Ugly Betty og margt fleira.4. – Jim Rash: Lék sessunaut Rachel í flugvél en átti eftir að slá í gegn í Community, The Way Way Back og margt fleira.3. – Melora Hardin: Lék eitt sinn konu sem var að hitta Ross og átti í vandræðum með apann hans en átti síðan eftir að slá í gegn í bandarísku útgáfunni af The Office, 27 Dresses, 17 Again og margt fleira.2. – Paget Brewster: Fór með hlutverk kærustu Joey sem varð seinna ástfangin af Chandler. Seinna átti hún eftir að koma fram í Criminal Minds, Modern Family og fleira.1. – Ellen Pompeo: Hún lék lítið hlutverk í Friends en er í dag ein þekktasta leikkona heims. Hún hefur leikið aðalhlutverkið í Grey´s Anatomy frá upphafi eða frá árunum 2005-2019. Hún er ein launahæsta leikkona heims í dag. Einnig var hún með nokkuð stórt hlutverk í kvikmyndinni Old School.
Friends Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örmum leiðsögumanns á Íslandi Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira