Lífið

Kveikti í netinu og endaði á sviðinu hjá Ellen

Charlotte Awbery var óvænt beðin um að halda áfram með lagið Shallow þegar hún var að ferðast með neðanjarðarlestakerfinu í London á dögunum og fór myndband af henni eins og eldur í sinu um netheima í kjölfarið.

Lífið

Handtökumyndir af frægum

Eins og gengur og gerist kemur það reglulega upp að frægir komast í kast við lögin og þurfa jafnvel að dúsa í fangelsi yfir nótt.

Lífið

Íslendingar kveðja Ragga Bjarna

Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri. Ragnar var einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga og snertu tíðindin Íslendinga í hjartastað.

Lífið

„Vertu dama, sögðu þeir“

Síðustu daga hefur myndbandið Be a Lady They Said, farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Það sýnir hvernig það er að vera kona í nútímasamfélagi.

Lífið

Hafa skipulagt eftirpartý í anda hins viðfræga Euroclub

Eurovision-aðdáendur ætla að fagna úrslitum Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið næstkomandi á Iðnó þar sem félagar í FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) hafa skipulagt eftirpartý í anda hins viðfræga Euroclub.

Lífið

Stjörnulífið: Konurnar fengu sviðið

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Lífið