Handbolti Víkingar mörðu sigur á Þrótti Þorbergur Aðalsteinsson var mættur á hliðarlínuna á nýjan leik í gærkvöldi þegar Víkingur lagði Þrótt 26-23 í Reykjavíkurmótinu í handbolta. Handbolti 6.9.2013 10:53 Steinunn og Sigríður í stuði HK lagði Fylki 28-26 og Íslandsmeistarar Fram lögðu Gróttu 25-21 í fyrstu umferð Subway-mótsins á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Handbolti 6.9.2013 09:19 Spenna en smá stress fyrir kvöldinu Stella Sigurðardóttir og Karen Knútsdóttir leika báðar með danska handknattleiksliðinu SønderjyskE en þær þurfa að láta til skara skríða með liðinu strax frá byrjun. Mikil meiðsli hafa herjað á liðið korteri fyrir mót og mun mæða mikið á þeim frænkum. Handbolti 6.9.2013 06:00 Afturelding og HK unnu sína leiki á Ragnarsmótinu Tveir leikir fóru fram á Ragnarsmótinu í handknattleik í kvöld en um er að ræða æfingamót sem fram fer á Selfoss um þessar mundir. Handbolti 5.9.2013 23:00 ÍR og ÍBV byrja vel á Ragnarsmótinu ÍR-ingar og Eyjamenn unnu sína leiki á Ragnarsmótið í handbolta en þetta árlega æfingamót á Selfossi hófst með tveimur leikjum í gær. Handbolti 5.9.2013 09:45 Snorri Steinn puttabrotinn Snorri Steinn Guðjónsson byrjar tímabilið ekki vel í Danmörku en leikmaðurinn fór úr lið og virðist einnig hafa fingurbrotnað á æfingu hjá liði sínu GOG í vikunni. Handbolti 5.9.2013 08:30 Refirnir hans Dags með þægilegan sigur á Balingen Füchse Berlin vann góðan sigur á Balingen, 33-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 4.9.2013 22:45 Arnór og Björgvin í sigurliði Bergischer gegn Hamburg Þýska liðið Bergischer vann í kvöld magnaðan sigur á HSV Hamburg, 34-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 4.9.2013 19:11 Íslandsmeistarar Fram byrjuðu á risasigri Ragnheiður Júlíusdóttir, sextán stelpa úr Fram, skoraði ellefu mörk þegar Íslandsmeistararnir hófu tímabilið á 31 marks sigri á Víkingi í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Handbolti 4.9.2013 10:48 Þeir hjálpa mér að ná tökum á þýskunni Bjarki Már Elísson tók skrefið í sumar og gerðist atvinnumaður í handbolta. Hann leikur í dag með þýska úrvalsdeildarliðinu Eisenach sem komst í vor upp í úrvalsdeildina. Handbolti 4.9.2013 07:30 Bjarki Már fékk væna sekt Handknattleiksmaðurinn Bjarki Már Elísson stendur í ströngu þessa daganna með þýska handboltaliðinu Eisenach en leikmaðurinn virðist samt sem áður vera gera eitthvað vitlaust í herbúðum liðsins. Handbolti 3.9.2013 23:30 Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg með þægilegan sigur Flensburg vann þægilegan sigur á Hannover-Burgdorf, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Flensburg. Handbolti 3.9.2013 20:27 Benedikt Reynir til FH Handknattleiksdeild FH hefur gengið frá samningi við hornamanninn Benedikt Reyni Kristinsson. Benedikt kemur til liðs við FH frá Aftureldingu þar sem hann lék á síðasta tímabili. Handbolti 3.9.2013 11:15 Wilbek vill fá Færeying í danska handboltalandsliðið Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, hefur mikla trú á hægri hornamanninum Jóhan á Plógv Hansen sem spilar með Skanderborg. Wilbek vill að strákurinn spili fyrir danska landsliðið í framtíðinni. Handbolti 3.9.2013 11:00 Eiga stundum erfitt með að skilja Óla Stef | Myndband Ólafur Stefánsson er tekinn við þjálfun karlaliðs Vals í handbolta. Leikmenn liðsins viðurkenna að skilja ekki alltaf skilaboð þjálfarans, a.m.k. ekki í fyrstu tilraun. Handbolti 2.9.2013 11:45 Hildur fékk nokkrar mínútur í stórsigri Koblenz/Weibern vann tíu marka sigur á Trier í fyrstu umferð efstu deildar þýska handboltans um helgina. Handbolti 2.9.2013 10:33 Valgerður og Vilhjálmur markahæst og best Vilhjálmur Hauksson úr Gróttu og Valdís Ýr Þorsteinsdóttir úr HK voru markahæstu og bestu leikmenn á UMSK-mótinu sem lauk um helgina. Handbolti 2.9.2013 09:30 Valtað yfir Aðalstein Reyni og félaga Dagur Sigurðsson var ekki að sýna landa sínum, Aðalsteini Reyni Eyjólfssyni, neina linkind er þeir mættust með lið sín í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 1.9.2013 16:55 Öruggt hjá Löwen Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen unnu frekar þægilegan sigur, 34-23, á Wetzlar í þýska handboltanum í dag. Handbolti 1.9.2013 14:34 Kiel valtaði yfir Emsdetten Þýskalandsmeistarar Kiel unnu afar auðveldan 25-40 sigur á nýliðum Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.8.2013 18:43 Haukar byrja undirbúningstímabilið vel Haukar sigruðu Hafnarfjarðarmótið í handbolta en því lauk í dag. Haukar sigruðu FH í lokaleik á meðan Valur lagði norska liðið Kristiansund. Handbolti 31.8.2013 18:17 Handboltadómari með Superman-tattú Bjarni Viggósson er einn af okkar reyndustu handboltadómurum og hann var á ferðinni í gærkvöldi á leik Hauka og Kristiansund í Hafnarfjarðarmótinu. Handbolti 31.8.2013 12:30 Grótta og Afturelding unnu sína leiki Grótta og Afturelding eru efst eftir fyrsta daginn á UMSK móti karla sem fram fer um helgina í Digranesi. Fyrstu leikir mótsins fóru fram í kvöld. Handbolti 30.8.2013 22:51 FH-ingar unnu Val og eru með fullt hús á Hafnarfjarðarmótinu FH-ingar hafa unnið báða leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta karla en þeir unnu nauman og dramatískan sigur á Val í kvöld, 25-24, með marki á síðustu sekúndunni. Valsmenn og Haukar hafa bæði unnið einn leik og tapað einum. Hafnarfjarðarmótið er orðin árlegur viðburður á undirbúningstímabilinu. Handbolti 30.8.2013 22:08 Hafnarfjarðarstelpurnar á sigurbraut Hafnarfjarðarliðin unnu bæði sína leiki á fyrsta kvöldi UMSK-móts kvenna í handbolta sem fer fram í Digranesi um helgina. Konurnar byrjuðu í kvöld en karlarnir hefja síðan leik á morgun. Handboltinn er að byrja aftur eftir sumarfrí og er þetta eitt af undirbúningsmótunum. Handbolti 29.8.2013 22:07 Arnar Birkir með ellefu mörk í sigri ÍR-inga Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði 11 mörk í kvöld þegar ÍR vann 30-21 sigur á Þrótti í Reykjavíkurmóti karla í handbolta í kvöld en ÍR-ingar eiga titil að verja. Handbolti 29.8.2013 21:49 Heiðdís Rún heim í Hafnarfjörðinn "Mér fannst ég þurfa að spila meira til þess að koma mér upp úr þessum meiðslum," segir Heiðdís Rún Guðmundsdóttir nýjasti liðsmaður FH í handbolta. Handbolti 29.8.2013 09:14 Efast stórlega um að ná að spila handbolta í vetur Gunnar Harðarson mun að öllum líkindum ekki leika meiri handbolta á þessu ári og óvíst er hvort næsta tímabil er í hættu hjá leikmanninum. Gunnar hefur síðustu ár verið á mála hjá Valsmönnum og leikið þar stórt hlutverk í varnarleik liðsins sem og verið ákveðinn leiðtogi innan vallar. Hann hefur oft og tíðum verið fyrirliði liðsins. Handbolti 29.8.2013 06:30 Strákarnir hans Dags óþekkjanlegir í seinni hálfleik Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin töpuðu 23-28 á útivelli á móti MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en leikur refanna frá Berlín hrundi hreinlega í seinni hálfleiknum. Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg unnu á sama tíma 25-24 sigur á Frisch Auf Göppingen eftir frábæran endasprett. Handbolti 28.8.2013 20:10 Sér um að hausinn á dómurum sé í lagi Jóhann Ingi Gunnarsson, íþróttasálfræðingur og fyrrum handknattleiksþjálfari, stendur fyrir námskeiði fyrir evrópska handknattleiksdómara með því markmiðið að bæta leiðtogahæfileika þeirra og sjálfstraust. Handbolti 28.8.2013 12:45 « ‹ ›
Víkingar mörðu sigur á Þrótti Þorbergur Aðalsteinsson var mættur á hliðarlínuna á nýjan leik í gærkvöldi þegar Víkingur lagði Þrótt 26-23 í Reykjavíkurmótinu í handbolta. Handbolti 6.9.2013 10:53
Steinunn og Sigríður í stuði HK lagði Fylki 28-26 og Íslandsmeistarar Fram lögðu Gróttu 25-21 í fyrstu umferð Subway-mótsins á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Handbolti 6.9.2013 09:19
Spenna en smá stress fyrir kvöldinu Stella Sigurðardóttir og Karen Knútsdóttir leika báðar með danska handknattleiksliðinu SønderjyskE en þær þurfa að láta til skara skríða með liðinu strax frá byrjun. Mikil meiðsli hafa herjað á liðið korteri fyrir mót og mun mæða mikið á þeim frænkum. Handbolti 6.9.2013 06:00
Afturelding og HK unnu sína leiki á Ragnarsmótinu Tveir leikir fóru fram á Ragnarsmótinu í handknattleik í kvöld en um er að ræða æfingamót sem fram fer á Selfoss um þessar mundir. Handbolti 5.9.2013 23:00
ÍR og ÍBV byrja vel á Ragnarsmótinu ÍR-ingar og Eyjamenn unnu sína leiki á Ragnarsmótið í handbolta en þetta árlega æfingamót á Selfossi hófst með tveimur leikjum í gær. Handbolti 5.9.2013 09:45
Snorri Steinn puttabrotinn Snorri Steinn Guðjónsson byrjar tímabilið ekki vel í Danmörku en leikmaðurinn fór úr lið og virðist einnig hafa fingurbrotnað á æfingu hjá liði sínu GOG í vikunni. Handbolti 5.9.2013 08:30
Refirnir hans Dags með þægilegan sigur á Balingen Füchse Berlin vann góðan sigur á Balingen, 33-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 4.9.2013 22:45
Arnór og Björgvin í sigurliði Bergischer gegn Hamburg Þýska liðið Bergischer vann í kvöld magnaðan sigur á HSV Hamburg, 34-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 4.9.2013 19:11
Íslandsmeistarar Fram byrjuðu á risasigri Ragnheiður Júlíusdóttir, sextán stelpa úr Fram, skoraði ellefu mörk þegar Íslandsmeistararnir hófu tímabilið á 31 marks sigri á Víkingi í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Handbolti 4.9.2013 10:48
Þeir hjálpa mér að ná tökum á þýskunni Bjarki Már Elísson tók skrefið í sumar og gerðist atvinnumaður í handbolta. Hann leikur í dag með þýska úrvalsdeildarliðinu Eisenach sem komst í vor upp í úrvalsdeildina. Handbolti 4.9.2013 07:30
Bjarki Már fékk væna sekt Handknattleiksmaðurinn Bjarki Már Elísson stendur í ströngu þessa daganna með þýska handboltaliðinu Eisenach en leikmaðurinn virðist samt sem áður vera gera eitthvað vitlaust í herbúðum liðsins. Handbolti 3.9.2013 23:30
Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg með þægilegan sigur Flensburg vann þægilegan sigur á Hannover-Burgdorf, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Flensburg. Handbolti 3.9.2013 20:27
Benedikt Reynir til FH Handknattleiksdeild FH hefur gengið frá samningi við hornamanninn Benedikt Reyni Kristinsson. Benedikt kemur til liðs við FH frá Aftureldingu þar sem hann lék á síðasta tímabili. Handbolti 3.9.2013 11:15
Wilbek vill fá Færeying í danska handboltalandsliðið Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, hefur mikla trú á hægri hornamanninum Jóhan á Plógv Hansen sem spilar með Skanderborg. Wilbek vill að strákurinn spili fyrir danska landsliðið í framtíðinni. Handbolti 3.9.2013 11:00
Eiga stundum erfitt með að skilja Óla Stef | Myndband Ólafur Stefánsson er tekinn við þjálfun karlaliðs Vals í handbolta. Leikmenn liðsins viðurkenna að skilja ekki alltaf skilaboð þjálfarans, a.m.k. ekki í fyrstu tilraun. Handbolti 2.9.2013 11:45
Hildur fékk nokkrar mínútur í stórsigri Koblenz/Weibern vann tíu marka sigur á Trier í fyrstu umferð efstu deildar þýska handboltans um helgina. Handbolti 2.9.2013 10:33
Valgerður og Vilhjálmur markahæst og best Vilhjálmur Hauksson úr Gróttu og Valdís Ýr Þorsteinsdóttir úr HK voru markahæstu og bestu leikmenn á UMSK-mótinu sem lauk um helgina. Handbolti 2.9.2013 09:30
Valtað yfir Aðalstein Reyni og félaga Dagur Sigurðsson var ekki að sýna landa sínum, Aðalsteini Reyni Eyjólfssyni, neina linkind er þeir mættust með lið sín í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 1.9.2013 16:55
Öruggt hjá Löwen Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen unnu frekar þægilegan sigur, 34-23, á Wetzlar í þýska handboltanum í dag. Handbolti 1.9.2013 14:34
Kiel valtaði yfir Emsdetten Þýskalandsmeistarar Kiel unnu afar auðveldan 25-40 sigur á nýliðum Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.8.2013 18:43
Haukar byrja undirbúningstímabilið vel Haukar sigruðu Hafnarfjarðarmótið í handbolta en því lauk í dag. Haukar sigruðu FH í lokaleik á meðan Valur lagði norska liðið Kristiansund. Handbolti 31.8.2013 18:17
Handboltadómari með Superman-tattú Bjarni Viggósson er einn af okkar reyndustu handboltadómurum og hann var á ferðinni í gærkvöldi á leik Hauka og Kristiansund í Hafnarfjarðarmótinu. Handbolti 31.8.2013 12:30
Grótta og Afturelding unnu sína leiki Grótta og Afturelding eru efst eftir fyrsta daginn á UMSK móti karla sem fram fer um helgina í Digranesi. Fyrstu leikir mótsins fóru fram í kvöld. Handbolti 30.8.2013 22:51
FH-ingar unnu Val og eru með fullt hús á Hafnarfjarðarmótinu FH-ingar hafa unnið báða leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta karla en þeir unnu nauman og dramatískan sigur á Val í kvöld, 25-24, með marki á síðustu sekúndunni. Valsmenn og Haukar hafa bæði unnið einn leik og tapað einum. Hafnarfjarðarmótið er orðin árlegur viðburður á undirbúningstímabilinu. Handbolti 30.8.2013 22:08
Hafnarfjarðarstelpurnar á sigurbraut Hafnarfjarðarliðin unnu bæði sína leiki á fyrsta kvöldi UMSK-móts kvenna í handbolta sem fer fram í Digranesi um helgina. Konurnar byrjuðu í kvöld en karlarnir hefja síðan leik á morgun. Handboltinn er að byrja aftur eftir sumarfrí og er þetta eitt af undirbúningsmótunum. Handbolti 29.8.2013 22:07
Arnar Birkir með ellefu mörk í sigri ÍR-inga Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði 11 mörk í kvöld þegar ÍR vann 30-21 sigur á Þrótti í Reykjavíkurmóti karla í handbolta í kvöld en ÍR-ingar eiga titil að verja. Handbolti 29.8.2013 21:49
Heiðdís Rún heim í Hafnarfjörðinn "Mér fannst ég þurfa að spila meira til þess að koma mér upp úr þessum meiðslum," segir Heiðdís Rún Guðmundsdóttir nýjasti liðsmaður FH í handbolta. Handbolti 29.8.2013 09:14
Efast stórlega um að ná að spila handbolta í vetur Gunnar Harðarson mun að öllum líkindum ekki leika meiri handbolta á þessu ári og óvíst er hvort næsta tímabil er í hættu hjá leikmanninum. Gunnar hefur síðustu ár verið á mála hjá Valsmönnum og leikið þar stórt hlutverk í varnarleik liðsins sem og verið ákveðinn leiðtogi innan vallar. Hann hefur oft og tíðum verið fyrirliði liðsins. Handbolti 29.8.2013 06:30
Strákarnir hans Dags óþekkjanlegir í seinni hálfleik Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin töpuðu 23-28 á útivelli á móti MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en leikur refanna frá Berlín hrundi hreinlega í seinni hálfleiknum. Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg unnu á sama tíma 25-24 sigur á Frisch Auf Göppingen eftir frábæran endasprett. Handbolti 28.8.2013 20:10
Sér um að hausinn á dómurum sé í lagi Jóhann Ingi Gunnarsson, íþróttasálfræðingur og fyrrum handknattleiksþjálfari, stendur fyrir námskeiði fyrir evrópska handknattleiksdómara með því markmiðið að bæta leiðtogahæfileika þeirra og sjálfstraust. Handbolti 28.8.2013 12:45