ÍR og ÍBV byrja vel á Ragnarsmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2013 09:45 Sturla Ásgeirsson Mynd/Valli ÍR-ingar og Eyjamenn unnu sína leiki á Ragnarsmótið í handbolta en þetta árlega æfingamót á Selfossi hófst með tveimur leikjum í gær. ÍR vann tveggja marka sigur á HK, 31-29, þar sem Arnar Birkir Hálfdánarson skoraði níu mörk fyrir Breiðhyltinga og Sturla Ásgeirsson var með átta mörk. Róbert Aron Hostert var markahæstur hjá Eyjamönnum í 30-25 sigri á Aftureldingu en hann er nýkominn til ÍBV frá Fram. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir markaskorarana í leikjunum í gærkvöldi.ÍR - HK 31-29Mörk ÍR: Arnar Birkir Hálfdánarson 9, Sturla Ásgeirsson 8, Björgvin Hólmgeirsson 5, Guðni Kristinsson 3, Davíð Georgsson 3, Jón Heiðar Gunnarsson 1, Sigurjón Björnsson 1, Sigurður Magnússon 1.Mörk HK: Leó Snær Pétursson 7, Atli Karl Bachmann 5, Jóhann Gunnlaugsson 5, Davíð Ágústsson 5, Daníel Berg Grétarsson 4, Eyþór Magnússon 1, Eyþór Snæland 1, Sigurður Guðmundsson 1.ÍBV - Afturelding 30-25Mörk ÍBV: Róbert Aron Hostert 7, Magnús Stefánsson 6, Filip Scepanovic 4, Theodór Sigurbjörnsson 4, Mlakar Mataz 3, Sindri Haraldsson 2, Andri Heimir Friðriksson 2, Grétar Eyþórsson 1, Agnar Smári Jónsson 1.Mörk Aftureldingar: Böðvar Ásgeirsson 6, Örn Ingi Bjarkason 6, Elvar Magnússon 3, Árni Eyjólfsson 2, Jóhann Jóhannsson 2, Ágúst Birgisson 2, Birkir Benediktsson 1, Einar Héðinsson 1, Kristinn Elísberg 1. Olís-deild karla Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
ÍR-ingar og Eyjamenn unnu sína leiki á Ragnarsmótið í handbolta en þetta árlega æfingamót á Selfossi hófst með tveimur leikjum í gær. ÍR vann tveggja marka sigur á HK, 31-29, þar sem Arnar Birkir Hálfdánarson skoraði níu mörk fyrir Breiðhyltinga og Sturla Ásgeirsson var með átta mörk. Róbert Aron Hostert var markahæstur hjá Eyjamönnum í 30-25 sigri á Aftureldingu en hann er nýkominn til ÍBV frá Fram. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir markaskorarana í leikjunum í gærkvöldi.ÍR - HK 31-29Mörk ÍR: Arnar Birkir Hálfdánarson 9, Sturla Ásgeirsson 8, Björgvin Hólmgeirsson 5, Guðni Kristinsson 3, Davíð Georgsson 3, Jón Heiðar Gunnarsson 1, Sigurjón Björnsson 1, Sigurður Magnússon 1.Mörk HK: Leó Snær Pétursson 7, Atli Karl Bachmann 5, Jóhann Gunnlaugsson 5, Davíð Ágústsson 5, Daníel Berg Grétarsson 4, Eyþór Magnússon 1, Eyþór Snæland 1, Sigurður Guðmundsson 1.ÍBV - Afturelding 30-25Mörk ÍBV: Róbert Aron Hostert 7, Magnús Stefánsson 6, Filip Scepanovic 4, Theodór Sigurbjörnsson 4, Mlakar Mataz 3, Sindri Haraldsson 2, Andri Heimir Friðriksson 2, Grétar Eyþórsson 1, Agnar Smári Jónsson 1.Mörk Aftureldingar: Böðvar Ásgeirsson 6, Örn Ingi Bjarkason 6, Elvar Magnússon 3, Árni Eyjólfsson 2, Jóhann Jóhannsson 2, Ágúst Birgisson 2, Birkir Benediktsson 1, Einar Héðinsson 1, Kristinn Elísberg 1.
Olís-deild karla Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira