Handbolti Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-25 | Sex marka tap í Osló Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum 31-25 fyrir því norska í fyrsta leik fjögurra liða æfingamóts sem fram fer í Noregi um helgina. Leikurinn er liður í undirbúningi Íslands fyrir HM sem hefst um miðjan janúar. Handbolti 3.1.2019 18:45 Bjarki og Óðinn bætast við hópinn í Noregi Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum. Handbolti 3.1.2019 15:15 Fyrsta stóra prófið í undirbúningnum Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Noregi í fjögurra liða æfingamóti sem fram fer á norskri grundu næstu daga. Handbolti 3.1.2019 08:15 Arnar Freyr nefbrotinn en klár á HM Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki missa af HM sem hefst síðar í mánuðinum vegna meiðsla. RÚV greinir frá. Handbolti 2.1.2019 20:00 Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. Handbolti 1.1.2019 18:09 Gummi: Ætla að bíða og heyra hvað læknarnir segja Guðmundur Guðmundsson var ánægður með flest allt sem íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði í sigrinum á Barein í dag. Handbolti 30.12.2018 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. Handbolti 30.12.2018 18:30 Íslendingalið Elverum norskur bikarmeistari Íslendingaliðið Elverum er norskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sigur á Halden í úrslitaleik bikarkeppninnar. Handbolti 30.12.2018 10:00 Nökkvi Dan gengur til liðs við Selfoss Eyjamaðurinn Nökkvi Dan Elliðason er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla. Handbolti 29.12.2018 13:00 Guðmundur: Færumst nær því að taka ákvörðun Guðmundur þarf að fækka niður um fjóra áður en HM byrjar í janúar og hann fékk góð svör í kvöld. Handbolti 28.12.2018 21:56 Stefán Rafn: Er sem betur fer ekki á Twitter Stefán Rafn Sigurmannsson, vinstri hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, var öflugur í sigri á Barein í kvöld. Handbolti 28.12.2018 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-24 | Kaflaskipt er Ísland keyrði yfir Barein Eftir smá vandræði í fyrri hálfleik var allt annað að sjá íslenska liðið í síðari hálfleik. Þar áttu lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein engin svör. Handbolti 28.12.2018 21:30 Íslendingaliðið í Svíþjóð með öruggt forskot á toppnum inn í nýtt ár Öruggur sigur í kvöld og sautjándi sigur liðsins í fyrstu tuttugu leikjunum. Risar og rúmlega það í Svíþjóð. Handbolti 28.12.2018 20:12 Tíðindi frá Akureyri: Sverre rekinn og Geir tekur við Sverre Jakobsen hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Akureyrar í Olís-deild karla. Þetta fullyrðir Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, í kvöld. Handbolti 28.12.2018 19:01 Sá reynslumesti fær að vera hinum megin við borðið í kvöld Aron Kristjánsson mætti þremur íslenskum þjálfurum á árum sínum með íslenska landsliðið og enginn íslenskur landsliðsþjálfari hefur spilað oftar á móti landa sínum en einmitt Aron. Handbolti 28.12.2018 16:15 Fyrsti leikur í undirbúningnum í kvöld Strákarnir okkar hefja undirbúninginn fyrir HM með leik á móti Barein. Handbolti 28.12.2018 09:00 Guðmundur: Ég þarf að fá ákveðin svör Ísland leikur á næstu dögum tvo æfingaleiki gegn Barein, verðandi andstæðingum Íslands á HM í handbolta í janúar. Handbolti 27.12.2018 20:45 Nítjándi sigur Kiel í röð þrátt fyrir níu mörk frá Guðjóni Val Alfreð Gíslason og lærisveinar hafa verið á rosalegu skriði undanfarið. Ljónin náðu ekki að stoppa þá í kvöld. Handbolti 27.12.2018 19:46 Oddur markahæstur í enn einum sigri Balingen Oddur Grétarsson fór á kostum í liði Balingen sem vann þriggja marka sigur á Lübeck-Schwartau, 25-22, í þýsku B-deildinni í kvöld. Handbolti 26.12.2018 18:30 Ólafur fór á kostum í sigri │ Arnór og Bjarki í sigurliðum í Þýskalandi Það var spilað víðs vegar um Evrópu í dag á öðrum degi jóla. Handbolti 26.12.2018 16:38 Kolbeinn Aron er látinn Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin. Handbolti 26.12.2018 11:37 Kiel eltir Flensburg eins og skugginn Kiel heldur áfram að elta Flensburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en Kiel vann öruggan sigur á Bietigheim í kvöld, 32-21. Handbolti 22.12.2018 21:03 Ómar og Janus á blaði í tapi gegn Skjern Ómar Ingi og Janus Daði Smárason komust báðir á blað fyrir Aalborg gegn Björgvin Pál og félögum í Skjern í danska handboltanum í dag. Handbolti 22.12.2018 16:30 Óðinn með sex mörk í sigri GOG Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sigri GOG gegn Vigni og félögum í Holstebro í dönsku deildinni í dag. Handbolti 22.12.2018 15:00 Henti sér út af vellinum til að sleppa við tvær mínútur en VAR tekinn | Myndband Leikmaður í dönsku úrvalsdeildinni bauð upp á gott grín í aðdraganda jólanna. Handbolti 21.12.2018 23:30 Arnar Freyr markahæstur í stórsigri Kristianstad Íslendingalið Kristianstad átti ekki í miklum vandræðum með Lugi í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðin áttust við á heimavelli Lugi í kvöld. Handbolti 21.12.2018 19:57 Íslendingaliðið í Austurríki tapaði með minnsta mun Leikið var í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þar sem fimm Íslendingar voru í eldlínunni. Handbolti 21.12.2018 19:50 Guðjón Valur og Þórey Rósa handknattleiksfólk ársins Handknattleikssamband Íslands hefur tilkynnt um val á handknattleiksfólki ársins 2018. Handbolti 21.12.2018 18:00 Patrekur missir aðalmarkvörðinn löngu áður en hann tekur til starfa Danski markvörðurinn Emil Nielsen fer til Frakklands eftir tímabilið. Handbolti 21.12.2018 17:15 Taldi þetta rétt skref á ferlinum Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hefur leikið með sænska handboltaliðinu Kristianstad frá árinu 2016. Hann hefur ákveðið að yfirgefa liðið eftir yfirstandandi leiktíð og ganga til liðs við danska liðið GOG. Handbolti 21.12.2018 08:00 « ‹ ›
Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-25 | Sex marka tap í Osló Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum 31-25 fyrir því norska í fyrsta leik fjögurra liða æfingamóts sem fram fer í Noregi um helgina. Leikurinn er liður í undirbúningi Íslands fyrir HM sem hefst um miðjan janúar. Handbolti 3.1.2019 18:45
Bjarki og Óðinn bætast við hópinn í Noregi Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum. Handbolti 3.1.2019 15:15
Fyrsta stóra prófið í undirbúningnum Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Noregi í fjögurra liða æfingamóti sem fram fer á norskri grundu næstu daga. Handbolti 3.1.2019 08:15
Arnar Freyr nefbrotinn en klár á HM Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki missa af HM sem hefst síðar í mánuðinum vegna meiðsla. RÚV greinir frá. Handbolti 2.1.2019 20:00
Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. Handbolti 1.1.2019 18:09
Gummi: Ætla að bíða og heyra hvað læknarnir segja Guðmundur Guðmundsson var ánægður með flest allt sem íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði í sigrinum á Barein í dag. Handbolti 30.12.2018 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. Handbolti 30.12.2018 18:30
Íslendingalið Elverum norskur bikarmeistari Íslendingaliðið Elverum er norskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sigur á Halden í úrslitaleik bikarkeppninnar. Handbolti 30.12.2018 10:00
Nökkvi Dan gengur til liðs við Selfoss Eyjamaðurinn Nökkvi Dan Elliðason er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla. Handbolti 29.12.2018 13:00
Guðmundur: Færumst nær því að taka ákvörðun Guðmundur þarf að fækka niður um fjóra áður en HM byrjar í janúar og hann fékk góð svör í kvöld. Handbolti 28.12.2018 21:56
Stefán Rafn: Er sem betur fer ekki á Twitter Stefán Rafn Sigurmannsson, vinstri hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, var öflugur í sigri á Barein í kvöld. Handbolti 28.12.2018 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-24 | Kaflaskipt er Ísland keyrði yfir Barein Eftir smá vandræði í fyrri hálfleik var allt annað að sjá íslenska liðið í síðari hálfleik. Þar áttu lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein engin svör. Handbolti 28.12.2018 21:30
Íslendingaliðið í Svíþjóð með öruggt forskot á toppnum inn í nýtt ár Öruggur sigur í kvöld og sautjándi sigur liðsins í fyrstu tuttugu leikjunum. Risar og rúmlega það í Svíþjóð. Handbolti 28.12.2018 20:12
Tíðindi frá Akureyri: Sverre rekinn og Geir tekur við Sverre Jakobsen hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Akureyrar í Olís-deild karla. Þetta fullyrðir Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, í kvöld. Handbolti 28.12.2018 19:01
Sá reynslumesti fær að vera hinum megin við borðið í kvöld Aron Kristjánsson mætti þremur íslenskum þjálfurum á árum sínum með íslenska landsliðið og enginn íslenskur landsliðsþjálfari hefur spilað oftar á móti landa sínum en einmitt Aron. Handbolti 28.12.2018 16:15
Fyrsti leikur í undirbúningnum í kvöld Strákarnir okkar hefja undirbúninginn fyrir HM með leik á móti Barein. Handbolti 28.12.2018 09:00
Guðmundur: Ég þarf að fá ákveðin svör Ísland leikur á næstu dögum tvo æfingaleiki gegn Barein, verðandi andstæðingum Íslands á HM í handbolta í janúar. Handbolti 27.12.2018 20:45
Nítjándi sigur Kiel í röð þrátt fyrir níu mörk frá Guðjóni Val Alfreð Gíslason og lærisveinar hafa verið á rosalegu skriði undanfarið. Ljónin náðu ekki að stoppa þá í kvöld. Handbolti 27.12.2018 19:46
Oddur markahæstur í enn einum sigri Balingen Oddur Grétarsson fór á kostum í liði Balingen sem vann þriggja marka sigur á Lübeck-Schwartau, 25-22, í þýsku B-deildinni í kvöld. Handbolti 26.12.2018 18:30
Ólafur fór á kostum í sigri │ Arnór og Bjarki í sigurliðum í Þýskalandi Það var spilað víðs vegar um Evrópu í dag á öðrum degi jóla. Handbolti 26.12.2018 16:38
Kolbeinn Aron er látinn Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin. Handbolti 26.12.2018 11:37
Kiel eltir Flensburg eins og skugginn Kiel heldur áfram að elta Flensburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en Kiel vann öruggan sigur á Bietigheim í kvöld, 32-21. Handbolti 22.12.2018 21:03
Ómar og Janus á blaði í tapi gegn Skjern Ómar Ingi og Janus Daði Smárason komust báðir á blað fyrir Aalborg gegn Björgvin Pál og félögum í Skjern í danska handboltanum í dag. Handbolti 22.12.2018 16:30
Óðinn með sex mörk í sigri GOG Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sigri GOG gegn Vigni og félögum í Holstebro í dönsku deildinni í dag. Handbolti 22.12.2018 15:00
Henti sér út af vellinum til að sleppa við tvær mínútur en VAR tekinn | Myndband Leikmaður í dönsku úrvalsdeildinni bauð upp á gott grín í aðdraganda jólanna. Handbolti 21.12.2018 23:30
Arnar Freyr markahæstur í stórsigri Kristianstad Íslendingalið Kristianstad átti ekki í miklum vandræðum með Lugi í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðin áttust við á heimavelli Lugi í kvöld. Handbolti 21.12.2018 19:57
Íslendingaliðið í Austurríki tapaði með minnsta mun Leikið var í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þar sem fimm Íslendingar voru í eldlínunni. Handbolti 21.12.2018 19:50
Guðjón Valur og Þórey Rósa handknattleiksfólk ársins Handknattleikssamband Íslands hefur tilkynnt um val á handknattleiksfólki ársins 2018. Handbolti 21.12.2018 18:00
Patrekur missir aðalmarkvörðinn löngu áður en hann tekur til starfa Danski markvörðurinn Emil Nielsen fer til Frakklands eftir tímabilið. Handbolti 21.12.2018 17:15
Taldi þetta rétt skref á ferlinum Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hefur leikið með sænska handboltaliðinu Kristianstad frá árinu 2016. Hann hefur ákveðið að yfirgefa liðið eftir yfirstandandi leiktíð og ganga til liðs við danska liðið GOG. Handbolti 21.12.2018 08:00