Handbolti

Myndasyrpa frá stórsigri Íslands

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Strákarnir fögnuðu sterkum sigri í Höllinni
Strákarnir fögnuðu sterkum sigri í Höllinni vísir/andri marinó

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag.

Eftir að hafa leitt með þremur mörkum í hálfleik setti íslenska liðið í annan gír í seinni hálfleik og valtaði yfir Tyrkina. Lokatölur urðu 32-22.

Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis, var í Laugardalshöll í dag og tók þessar myndir af stemmningunni.

Ýmir Örn Gíslason, Daníel Þór Ingason, Ólafur Andrés Guðmundsson, Bjarki Már Elísson og Ágúst Elí Björgvinsson vísir/andri marinó
Aron Pálmarsson vísir/andri marinó
Atli Ævar Ingólfsson vísir/andri marinó
Teitur Örn Einarsson vísir/andri marinó
Það var mikið líf í íslenska bekknum vísir/andri marinó
Markverðirnir ungu fagna sigrinum vísir/andri marinó
Íslenska liðið var vel stutt í Höllinni vísir/andri marinó
vísir/andri marinó


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.