Erlent Verð á ópíum hækkaði um 133% í Afganistan Í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að verð á ópíum frá Afganistan hækkaði um 133% í verði í fyrra miðað við árið á undan. Erlent 13.1.2012 07:54 Kennsl borin á tvo hermenn sem pissuðu á fallna Talibana Búið er að bera kennsl á tvo af þeim fjórum hermönnum sem sjást á myndbandi vera að pissa yfir fallna Talibana í Afganistan. Erlent 13.1.2012 07:50 Of hár blóðþrýstingur styttir ævina um 5 ár Umfangsmikil rannsókn í Noregi sýnir að ævi þeirra sem reykja meir en 15 sígarettur á dag styttist að meðaltali um 3,5 ár. Offita kostar fólk 1,4 ár af ævi sinni en ef viðkomandi er of horaður kostar það 1,7 ár af ævinni. Of hár blóðþrýstingur kostar fólk hinsvegar 5 ár af ævi sinni. Erlent 13.1.2012 07:40 Setti nýtt heimsmet í rúningi Írinn Ivan Scott sett nýtt heimsmet í rúningi í vikunni á Nýja Sjálandi. Scott náði að rýja 744 kindur á átta tímum og sló þar með fyrra heimsmet um tvær kindur. Erlent 13.1.2012 07:37 Kannabisreykingar ekki skaðlegar fyrir lungu fólks Ný bandarísk rannsókn sýnir að kannabisreykingar eru ekki skaðlegar fyrir lungu fólks öfugt við tóbaksreykingar. Erlent 13.1.2012 06:57 Niðurlægir son sinn í von um að hann snúi baki við glæpum Móðir unglings sem sakfelldur hefur verið fyrir fjölmörg lögbrot lét son sinn ganga um með skilti þar sem afbrot piltsins voru útlistuð. Hún sagði þetta vera nauðsynlegt enda hefðu dómstólar aðeins gefið honum skilorðsbundin dóm fyrir afbrotin. Erlent 12.1.2012 22:42 Phobos-Grunt fellur til jarðar á næstu dögum Vísindamenn segja að könnunarflaugin Phobos-Grunt muni hrapa til jarðar á næstu dögum. Ómögulegt er að áætla hvar flaugin muni lenda en líklegt þykir að hún muni hrapa yfir Indlandshafi. Erlent 12.1.2012 21:07 Hönnunarsamkeppni um Star Trek læknatól kynnt Bandarískt tæknifyrirtæki skorar á Star Trek aðdáendur að hanna byltingarkennt læknatól í anda þess sem Dr. McCoy notaði við sjúkdómsgreiningar sínar. Tíu milljónir dollarar eru í sigurverðlaun. Erlent 12.1.2012 19:50 Bjartsýni ríkir vegna barna á Haítí - Tvö ár frá jarðskjálftanum Tvö ár eru í dag liðin frá jarðskjálftann mikla á Haítí 12. janúar 2010 sem kostaði eyðileggingu af áður óþekktri stærðargráðu. UNICEF hefur staðið fyrir umfangsmiklu uppbyggingarstarfi í landinu. Erlent 12.1.2012 16:15 Köstuðu af sér vatni á látna Afgana Myndir og myndband sem sýnir bandaríska hermenn kasta af sér vatni á lík nokkurra manna í Afganistan hefur vakið mikla reiði um heim allan. Landgöngulið Bandaríkjahers segir að verið sé að rannsaka málið og uppruna myndbandsins sem virðist hafa verið sett á Netið í gær. Erlent 12.1.2012 10:22 Danir eru hæstánægðir með Margréti Þórhildi drottningu sína Ný könnun sýnir að Danir eru hæstánægðir með Margréti Þórhildi drottningu sína og telja að hún hafi staðið sig með afbrigðum vel sem æðsti þjóðhöfðingi landsins. Erlent 12.1.2012 07:42 Fundu minnsta frosk í heimi á Papúa Nýju Guineu Hópur bandarískra vísindamanna hefur fundið minnsta frosk heimsins á afskekktu svæði á Papúa Nýju Guineu. Erlent 12.1.2012 07:28 Hver einasta stjarna er með plánetu á braut um sig Með nýrri tækni hefur hópur alþjóðlegra stjarnvísindamanna komist að því að hver einasta stjarna í Vetrarbrautinni er með að minnsta kosti eina plánetu á braut um sig. Erlent 12.1.2012 07:23 Bandaríkin senda fleiri flugmóðurskip til Arabaflóans Bandaríkjastjórn hefur sent flugmóðurskipið USS Carl Vinson til Arabaflóans. Skipinu er ætlað að leysa af annað flugmóðurskip. USS John Stennis, sem þegar er á svæðinu. Erlent 12.1.2012 07:20 Nakin kona í Sherlock Holmes þáttum BBC vekur reiði Ný þáttaröð BBC sjónvarpsstöðvarinnar um hinn þekkta einkaspæjara Sherlock Holmes hefur vakið reiði fjölmargra foreldra á Bretlandseyjum. Erlent 12.1.2012 07:10 Fundu 14 kíló af heróíni í Kaupmannahafnarháskóla Lögreglan í Kaupmannahöfn fann tæp 14 kíló á brúnu heróíni í húsakynnum Kaupmannahafnarháskóla á Austurbrú. Erlent 12.1.2012 06:58 Tíu spádómar fyrir 100 árum reyndust vera réttir Árið 1900 setti bandaríski verkfræðingurinn John E. Watkins fram ýmsa spádóma um tækniþróunina á næstu 100 árum. Hann hafði rétt fyrir sér í 10 tilvikum af 29. Erlent 12.1.2012 06:54 Slagurinn færist til S-Karólínu Mitt Romney vann næsta öruggan sigur í forkosningum repúblikana í New Hampshire-ríki í fyrrakvöld. Hann hlaut 39% atkvæða en þingmaðurinn Ron Paul kom honum næstur með 23% fylgi. Erlent 12.1.2012 03:00 "Þú hóstaðir upp krabbameininu - Til hamingju" Allar líkur eru á að kona í Bretlandi muni ná fullum bata eftir að hún hóstaði upp illkynja æxli. Upphaflega voru helmingslíkur líkur á að hún myndi lifa krabbameinið af. Erlent 11.1.2012 22:56 Hundur ættleiðir simpansa í Rússlandi Mastiff hundur í Rússlandi hefur ættleitt ungan simpansa. Apinn borðar með nýrri móður sinni og fleiri hundum á heimilinu. Hann deilir jafnvel rúmi með þeim. Erlent 11.1.2012 22:19 Lifandi gyðja kom fram á trúarhátíð í Nepal Fimm ára gömul gyðja kom opinberlega fram á trúarhátíð í Nepal á mánudaginn. Hún er heilagt trúartákn í augum hindúa í Nepal og mun gegna hlutverki lifandi gyðju þangað til að hún hefur tíðir í fyrsta sinn. Erlent 11.1.2012 21:53 Crocs með milljarð dollara í árstekjur Bandaríski skóframleiðandinn Crocs blæs á gagnrýni tískusérfræðinga en fyrirtækið tilkynnti fyrir stuttu að árstekjur þess hefðu í fyrsta skipti ná einum milljarði dollara. Erlent 11.1.2012 21:14 Skelkaður hundur heimsótti kajakræðara Kajakræðari sem var á veiðum við strendur Sarasoa í Flórída fékk óvæntan gest þegar hundurinn Barney kom svamlandi og fékk sér sæti á bátnum. Atvikið hefur vakið mikla athygli en nú er ljóst að aðdragandi þess var allt annar en skemmtilegur. Erlent 11.1.2012 20:56 Lífvænlegar plánetur í Vetrarbrautinni fleiri en áður var talið Nýleg rannsókn þýskra stjarneðlisfræðinga gefur til kynna að meirihluti stjarna í Vetrarbrautinni hafi plánetur sem svipi til Jarðarinnar, Mars og Merkúríus. Erlent 11.1.2012 20:23 Tíu ár frá því að fangabúðirnar í Guantanamo opnuðu Tíu ár er liðin í dag frá því að fyrstu einstaklingarnir voru fluttir í varðhald í fangabúðirnar í Guantanamoflóa. Búðirnar hafa verið harðlega gagnrýndar, en þar er fólki haldið án dóms og laga. Erlent 11.1.2012 16:16 Lest fyrir 6.100 milljarða króna Breska ríkisstjórnin heimilaði í gær umdeilda ofurhraðlest milli Lundúna og Birmingham, tveggja stærstu borga landsins. Erlent 11.1.2012 11:00 Brasilískar brúðir vilja vera nærbuxnalausar Brasilískur borgarfulltrúi hefur samið reglugerð þar sem konum er bannað að vera nærbuxnalausar við altarið þegar þær gifta sig. Maðurinn segir að þessi tíska hafi byrjað fyrir nokkrum árum og æ fleiri konur taki upp á þessu enda trúi þær því að hjónabandið endist lengur fyrir vikið. Erlent 11.1.2012 10:48 Um 58 prósent styðja ESB-aðild Þrátt fyrir fjármálakreppu meðal ríkja Evrópusambandsins (ESB) segjast tæplega 58 prósent Króata styðja aðild landsins að sambandinu samkvæmt nýrri skoðanakönnun samkvæmt frétt á fréttavefnum EUobserver. Erlent 11.1.2012 10:00 Dönsk fegurðardrottning í mál vegna hálkuslyss Fyrrum dönsk fegurðardrottning, Line Kruuse Nielsen, hefur höfðað mál gegn norska bænum Sandefjord vegna skaða sem hún hlaut þar í desember árið 2008 þegar hún féll á svelli við torg bæjarins er hún var á leið á líkamsræktarstöð. Erlent 11.1.2012 07:44 Lindsay Lohan á að leika Elizabeth Taylor Leikkonan Lindsey Lohan á nú í samningum um að leika Hollywooddívuna Elizabeth Taylor í nýrri sjónvarpskvikmynd um ævi Taylor. Erlent 11.1.2012 07:25 « ‹ ›
Verð á ópíum hækkaði um 133% í Afganistan Í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að verð á ópíum frá Afganistan hækkaði um 133% í verði í fyrra miðað við árið á undan. Erlent 13.1.2012 07:54
Kennsl borin á tvo hermenn sem pissuðu á fallna Talibana Búið er að bera kennsl á tvo af þeim fjórum hermönnum sem sjást á myndbandi vera að pissa yfir fallna Talibana í Afganistan. Erlent 13.1.2012 07:50
Of hár blóðþrýstingur styttir ævina um 5 ár Umfangsmikil rannsókn í Noregi sýnir að ævi þeirra sem reykja meir en 15 sígarettur á dag styttist að meðaltali um 3,5 ár. Offita kostar fólk 1,4 ár af ævi sinni en ef viðkomandi er of horaður kostar það 1,7 ár af ævinni. Of hár blóðþrýstingur kostar fólk hinsvegar 5 ár af ævi sinni. Erlent 13.1.2012 07:40
Setti nýtt heimsmet í rúningi Írinn Ivan Scott sett nýtt heimsmet í rúningi í vikunni á Nýja Sjálandi. Scott náði að rýja 744 kindur á átta tímum og sló þar með fyrra heimsmet um tvær kindur. Erlent 13.1.2012 07:37
Kannabisreykingar ekki skaðlegar fyrir lungu fólks Ný bandarísk rannsókn sýnir að kannabisreykingar eru ekki skaðlegar fyrir lungu fólks öfugt við tóbaksreykingar. Erlent 13.1.2012 06:57
Niðurlægir son sinn í von um að hann snúi baki við glæpum Móðir unglings sem sakfelldur hefur verið fyrir fjölmörg lögbrot lét son sinn ganga um með skilti þar sem afbrot piltsins voru útlistuð. Hún sagði þetta vera nauðsynlegt enda hefðu dómstólar aðeins gefið honum skilorðsbundin dóm fyrir afbrotin. Erlent 12.1.2012 22:42
Phobos-Grunt fellur til jarðar á næstu dögum Vísindamenn segja að könnunarflaugin Phobos-Grunt muni hrapa til jarðar á næstu dögum. Ómögulegt er að áætla hvar flaugin muni lenda en líklegt þykir að hún muni hrapa yfir Indlandshafi. Erlent 12.1.2012 21:07
Hönnunarsamkeppni um Star Trek læknatól kynnt Bandarískt tæknifyrirtæki skorar á Star Trek aðdáendur að hanna byltingarkennt læknatól í anda þess sem Dr. McCoy notaði við sjúkdómsgreiningar sínar. Tíu milljónir dollarar eru í sigurverðlaun. Erlent 12.1.2012 19:50
Bjartsýni ríkir vegna barna á Haítí - Tvö ár frá jarðskjálftanum Tvö ár eru í dag liðin frá jarðskjálftann mikla á Haítí 12. janúar 2010 sem kostaði eyðileggingu af áður óþekktri stærðargráðu. UNICEF hefur staðið fyrir umfangsmiklu uppbyggingarstarfi í landinu. Erlent 12.1.2012 16:15
Köstuðu af sér vatni á látna Afgana Myndir og myndband sem sýnir bandaríska hermenn kasta af sér vatni á lík nokkurra manna í Afganistan hefur vakið mikla reiði um heim allan. Landgöngulið Bandaríkjahers segir að verið sé að rannsaka málið og uppruna myndbandsins sem virðist hafa verið sett á Netið í gær. Erlent 12.1.2012 10:22
Danir eru hæstánægðir með Margréti Þórhildi drottningu sína Ný könnun sýnir að Danir eru hæstánægðir með Margréti Þórhildi drottningu sína og telja að hún hafi staðið sig með afbrigðum vel sem æðsti þjóðhöfðingi landsins. Erlent 12.1.2012 07:42
Fundu minnsta frosk í heimi á Papúa Nýju Guineu Hópur bandarískra vísindamanna hefur fundið minnsta frosk heimsins á afskekktu svæði á Papúa Nýju Guineu. Erlent 12.1.2012 07:28
Hver einasta stjarna er með plánetu á braut um sig Með nýrri tækni hefur hópur alþjóðlegra stjarnvísindamanna komist að því að hver einasta stjarna í Vetrarbrautinni er með að minnsta kosti eina plánetu á braut um sig. Erlent 12.1.2012 07:23
Bandaríkin senda fleiri flugmóðurskip til Arabaflóans Bandaríkjastjórn hefur sent flugmóðurskipið USS Carl Vinson til Arabaflóans. Skipinu er ætlað að leysa af annað flugmóðurskip. USS John Stennis, sem þegar er á svæðinu. Erlent 12.1.2012 07:20
Nakin kona í Sherlock Holmes þáttum BBC vekur reiði Ný þáttaröð BBC sjónvarpsstöðvarinnar um hinn þekkta einkaspæjara Sherlock Holmes hefur vakið reiði fjölmargra foreldra á Bretlandseyjum. Erlent 12.1.2012 07:10
Fundu 14 kíló af heróíni í Kaupmannahafnarháskóla Lögreglan í Kaupmannahöfn fann tæp 14 kíló á brúnu heróíni í húsakynnum Kaupmannahafnarháskóla á Austurbrú. Erlent 12.1.2012 06:58
Tíu spádómar fyrir 100 árum reyndust vera réttir Árið 1900 setti bandaríski verkfræðingurinn John E. Watkins fram ýmsa spádóma um tækniþróunina á næstu 100 árum. Hann hafði rétt fyrir sér í 10 tilvikum af 29. Erlent 12.1.2012 06:54
Slagurinn færist til S-Karólínu Mitt Romney vann næsta öruggan sigur í forkosningum repúblikana í New Hampshire-ríki í fyrrakvöld. Hann hlaut 39% atkvæða en þingmaðurinn Ron Paul kom honum næstur með 23% fylgi. Erlent 12.1.2012 03:00
"Þú hóstaðir upp krabbameininu - Til hamingju" Allar líkur eru á að kona í Bretlandi muni ná fullum bata eftir að hún hóstaði upp illkynja æxli. Upphaflega voru helmingslíkur líkur á að hún myndi lifa krabbameinið af. Erlent 11.1.2012 22:56
Hundur ættleiðir simpansa í Rússlandi Mastiff hundur í Rússlandi hefur ættleitt ungan simpansa. Apinn borðar með nýrri móður sinni og fleiri hundum á heimilinu. Hann deilir jafnvel rúmi með þeim. Erlent 11.1.2012 22:19
Lifandi gyðja kom fram á trúarhátíð í Nepal Fimm ára gömul gyðja kom opinberlega fram á trúarhátíð í Nepal á mánudaginn. Hún er heilagt trúartákn í augum hindúa í Nepal og mun gegna hlutverki lifandi gyðju þangað til að hún hefur tíðir í fyrsta sinn. Erlent 11.1.2012 21:53
Crocs með milljarð dollara í árstekjur Bandaríski skóframleiðandinn Crocs blæs á gagnrýni tískusérfræðinga en fyrirtækið tilkynnti fyrir stuttu að árstekjur þess hefðu í fyrsta skipti ná einum milljarði dollara. Erlent 11.1.2012 21:14
Skelkaður hundur heimsótti kajakræðara Kajakræðari sem var á veiðum við strendur Sarasoa í Flórída fékk óvæntan gest þegar hundurinn Barney kom svamlandi og fékk sér sæti á bátnum. Atvikið hefur vakið mikla athygli en nú er ljóst að aðdragandi þess var allt annar en skemmtilegur. Erlent 11.1.2012 20:56
Lífvænlegar plánetur í Vetrarbrautinni fleiri en áður var talið Nýleg rannsókn þýskra stjarneðlisfræðinga gefur til kynna að meirihluti stjarna í Vetrarbrautinni hafi plánetur sem svipi til Jarðarinnar, Mars og Merkúríus. Erlent 11.1.2012 20:23
Tíu ár frá því að fangabúðirnar í Guantanamo opnuðu Tíu ár er liðin í dag frá því að fyrstu einstaklingarnir voru fluttir í varðhald í fangabúðirnar í Guantanamoflóa. Búðirnar hafa verið harðlega gagnrýndar, en þar er fólki haldið án dóms og laga. Erlent 11.1.2012 16:16
Lest fyrir 6.100 milljarða króna Breska ríkisstjórnin heimilaði í gær umdeilda ofurhraðlest milli Lundúna og Birmingham, tveggja stærstu borga landsins. Erlent 11.1.2012 11:00
Brasilískar brúðir vilja vera nærbuxnalausar Brasilískur borgarfulltrúi hefur samið reglugerð þar sem konum er bannað að vera nærbuxnalausar við altarið þegar þær gifta sig. Maðurinn segir að þessi tíska hafi byrjað fyrir nokkrum árum og æ fleiri konur taki upp á þessu enda trúi þær því að hjónabandið endist lengur fyrir vikið. Erlent 11.1.2012 10:48
Um 58 prósent styðja ESB-aðild Þrátt fyrir fjármálakreppu meðal ríkja Evrópusambandsins (ESB) segjast tæplega 58 prósent Króata styðja aðild landsins að sambandinu samkvæmt nýrri skoðanakönnun samkvæmt frétt á fréttavefnum EUobserver. Erlent 11.1.2012 10:00
Dönsk fegurðardrottning í mál vegna hálkuslyss Fyrrum dönsk fegurðardrottning, Line Kruuse Nielsen, hefur höfðað mál gegn norska bænum Sandefjord vegna skaða sem hún hlaut þar í desember árið 2008 þegar hún féll á svelli við torg bæjarins er hún var á leið á líkamsræktarstöð. Erlent 11.1.2012 07:44
Lindsay Lohan á að leika Elizabeth Taylor Leikkonan Lindsey Lohan á nú í samningum um að leika Hollywooddívuna Elizabeth Taylor í nýrri sjónvarpskvikmynd um ævi Taylor. Erlent 11.1.2012 07:25