Erlent Freista þess að mynda stjórn með gömlu flokkunum Leiðtogi kosningabandalags vinstrimanna á Grikklandi hefur heitið því að reyna að mynda ríkisstjórn sem hafi það fremst í stefnuskrá sinni að rifta öllum samningum um fjárhagsaðstoð frá ESB og AGS. Samningarnir hafa þýtt mikinn niðurskurð í landinu og kjósendur svöruðu þeim um síðustu helgi með því að refsa ráðandi öflum harkalega. Erlent 9.5.2012 08:11 Metverð fyrir nútímalistaverk Málverkið "Appelsínugulur, rauður, gulur" eftir Mark Rothko er nú orðið dýrasta nútímalistaverk sögunnar, það er þegar litið er til verka sem máluð eru eftir seinna stríð.. Verkið seldist á uppboði í New York í gær á 86,9 milljónir dollara eða um tíu milljarða íslenskra króna. Erlent 9.5.2012 08:08 Sprengjumaðurinn vann fyrir CIA Svo virðist vera, sem hryðjuverkamaðurinn sem handtekinn var á dögunum grunaður um að ætla að sprengja flugvél í loft upp með sprengiefni sem átti að fela í nærbuxum hans, hafi verið gagnnjósnari á vegum Sádí Araba og CIA. Erlent 9.5.2012 08:03 Ætlar að kynna hagvaxtarleið Francois Hollande, nýkjörinn forseti Frakklands, hefur boðað leiðtoga Evrópusambandsríkjanna á óformlegan fund með sér þann 23. maí, þar sem hann ætlar að kynna þeim hugmyndir sínar um það hvernig koma eigi hagvexti í gang í Evrópu. Erlent 9.5.2012 06:45 Segist hætt við hungurverkfall Júlía Timosjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, er hætt í hungurverkfalli. Í dag verður hún flutt úr fangelsi á sjúkrahús, þar sem hlúð verður að henni. Erlent 9.5.2012 05:30 Netanjahú styrkir óvænt stöðu sína Forsætisráðherra Ísraels hætti í gær við að flýta þingkosningum eftir að samkomulag tókst við Kadimaflokkinn um að mynda breiða ríkisstjórn. Þar með missa hinir litlu öfgaflokkar strangtrúargyðinga tangarhald sitt á stjórninni. Erlent 9.5.2012 03:15 Lofar að afturkalla niðurskurð „Þetta er söguleg stund fyrir vinstri menn og hreyfingu almennings og mikil ábyrgð lögð á mínar herðar,“ segir Alexis Tsipras, leiðtogi SYRIZA, bandalags róttækra vinstri flokka í Grikklandi. Erlent 9.5.2012 00:00 Náðu að forða sér út sekúndum fyrir árekstur Það hlýtur að vera ógnvekjandi að vera fastur í stórum vöruflutningabíl á lestarteinum. Hvað þá þegar þú sérð að lest er að koma inn í hliðina á þér á ógnarhraða. Erlent 8.5.2012 21:59 Myndir af Maddie notaðar til að auglýsa sumarfrí Hjónin Kate og Gerry McCann upplifðu hrylling þegar þau áttuðu sig á því að síðasta myndin sem tekin var af Madeleine, dóttur þeirra, hafði verið notuð til að auglýsa sumarfrí í Portúgal. Það var ferðaskrifstofan lowcostholidays.com sem auglýsti ferðirnar á vefsíðunni VoucherDigg. Erlent 8.5.2012 15:30 Bandaríkjamenn sinna loftrýmisgæslu Sveit frá bandaríska flughernum mun sinna loftrýmisgæslu NATO á Íslandi næsta mánuðinn. Það er stefna NATO að aðildarríki NATO sjái um loftrýmisgæslu á Íslandi til þess að tryggja loftrými aðildarríkjanna. Erlent 8.5.2012 14:19 Ráðist á forsætisráðuneytið í Líbíu Byssumenn hafa ráðist á höfuðstöðvar forsætisráðherrans í Líbíu en samkvæmt frétt BBC er talið að þarna séu á ferð fyrrverandi uppreisnarmenn sem krefjast borgunar fyrir að hafa tekið þátt í uppreisninni gegn Muammar Gaddaffi. Erlent 8.5.2012 13:57 Santorum lýsir stuðningi við Romney Rick Santorum, repúplikaninn sem atti kappi við Mitt Romney um að hljóta útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum, hefur nú formlega lýst stuðningi við keppinaut sinn. Erlent 8.5.2012 11:57 Google prófar sjálfstýrða bíla Tölvurisinn Google hefur í fyrsta sinn fengið leyfi til þess að prófa sjálfstýrðan bíl í almennri umferð í Bandaríkjunum. Bíllinn, sem er af Toyota Prius gerð, notast við GPS og radartækni til þess fara á milli staða og án þess að bílstjóri komi nokkuð nærri. Erlent 8.5.2012 11:54 Fréttakona Al-Jazeera rekin frá Kína Arabíska fréttastöðin Al-Jazeera segist hafa neyðst til að loka útibúi sínu í Kína eftir að fréttakona á þeirra vegum var rekin úr landinu. Fréttakonunni Melissu Chan var vísað úr landi og blaðamannapassi hennar ógiltur en þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem Kínverjar grípa til svo harkalegra aðgerða gegn erlendum blaðamanni. Erlent 8.5.2012 11:50 Karlmaður sakar Travolta um kynferðislega áreitni Stórleikarinn John Travolta er sakaður um kynferðislega áreitni. Nuddari sem ber Travolta sökunum hefur stefnt honum og krefst þess að fá greiddar tvær milljónir bandaríkjadala, eða um 250 milljónir króna, fyrir að hafa áreitt sig þegar Travolta var í nuddi á hóteli í Beverly Hills í janúar síðastliðnum. Samkvæmt málskjölum virðist nuddarinn vera karlmaður en hann hefur ekki verið nafngreindur, eftir því sem fram kemur á fréttavef Daily Telegraph. Travolta er sakaður um að hafa nuddað fótlegg hans, snert kynfæri hans og reynt að fá hann til kynmaka. Erlent 8.5.2012 09:52 Svissneskir höfrungar á heróíni Rannsókn er nú lokið á dularfullum dauðdaga tveggja höfrunga sem drápust í laug sinni í dýragarði í Sviss fyrir nokkrum mánuðum. Dýrin drápust stuttu eftir að fjölmenn danstónlistarhátíð hafði farið fram í garðinum. Erlent 8.5.2012 09:02 Sprengja í nærbuxum: Ætlaði að granda flugvél Bandarískum leyniþjónustumönnum tókst nýverið að koma í veg fyrir að meðlimi hryðjuverkasamtakanna Al-Kaída í Yemen tækist að sprengja sig í loft upp um borð í flugvél á leið til Bandaríkjanna. Erlent 8.5.2012 09:00 Hættir við boðaðar kosningar Benjamín Netanyahu forsætisráðherra Ísraels hefur dregið til baka ákvörðun sína um að blása óvænt til kosninga en í gær samþykkti hann að mynda stjórn með helsta stjórnarandstöðuflokki landsins. Erlent 8.5.2012 08:55 Vinstrimenn reyna stjórnarmyndun í Grikklandi Kosningabandalag vinstrimanna reynir nú að mynda ríkisstjórn á Grikklandi. Kosningabandalagið, sem kallast Syriza, hefur barist gegn niðurskurðaráformum stjórnarinnar í Grikklandi og uppskar eftir því í kosningunum sem fram fóru um helgina. Erlent 8.5.2012 07:26 Mistókst að mynda stjórn „Við reyndum allt mögulegt,“ sagði Antonis Samaras, leiðtogi íhaldsflokksins Nýs lýðræðis í Grikklandi í gær, eftir að hann gaf frá sér stjórnarmyndunarviðræður í landinu. Erlent 8.5.2012 05:00 Ekki leið til að stilla til friðar Þingkosningar fóru fram í Sýrlandi í gær. Bashar Assad forseti segir kosningarnar mikilvægar til að koma á umbótum í landinu en uppreisnarmenn segja þær marklausan blekkingarleik sem ekki muni koma á friði í landinu. Erlent 8.5.2012 03:30 Vitlaus þjóðsöngur spilaður - söng hann bara sjálf Hvað áttu að gera þegar þú vinnur til gullverðlauna og vitlaus þjóðsöngur fer í loftið? Þú gætir hugsanlega tekið míkrafóninn og sungið hann bara sjálfur. Það gerði allavega einn keppandi á Ítalíu á dögunum. Erlent 7.5.2012 22:26 Nýr forseti Frakklands: "Nýtt upphaf fyrir Evrópu og von fyrir heiminn" Stuðningsmenn Francoise Hollande segja að sigur hans í forsetakosningunum sem fram fóru um helgina marki nýtt upphaf fyrir Frakka. Erlent 7.5.2012 20:00 Cameron vill nána samvinnu við Hollande David Cameron, forsætisráðherra Breta, heitir því að vinna mjög náið með Francois Hollande, nýkjörnum forseta Frakklands. Cameron hringdi í Hollande í gær til að óska honum til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum sem fram fóru í gær. Erlent 7.5.2012 10:37 Fundu póstkort sem Hitler sendi 27 ára gamall Póstkort sem Adolf Hitler skrifaði árið 1916, þá 27 ára gamall, fannst nýlega í dánarbúi. Á þessum tíma var Hitler hermaður í þýska hernum á vesturvígstöðvunum í fyrri heimstryjöldinni. Erlent 7.5.2012 09:49 Talið að efni í karrý komi í veg fyrir magakrabbamein Talið er að efni sem finnst í karrý geti komið í veg fyrir krabbamein í maga en hundruð þúsunda Evrópubúa þjást af því á hverju ári. Erlent 7.5.2012 07:01 Putin tekur formlega við forsetaembættinu í dag Valdimir Putin tekur formlega við embætti sem forseti Rússlands við hátíðlega athöfn í Moskvu í dag. Þar með tekur Putin aftur við þessu embætti eftir fjögurra ára fjarveru. Erlent 7.5.2012 06:54 Mikil aukning á mansali innan ESB Sérstök skrifstofa Evrópusambandsins sem berst gegn mansali hefur sett í gang ítarlega rannsókn á umfangi mansals innan sambandsins. Erlent 7.5.2012 06:52 Börn Amish fólksins þjást mun minna af ofnæmi en önnur börn Börn sem alast upp á bóndabæjum Amish fólksins í norðurhluta Indiana í Bandaríkjunum þjást mun minna af asma og ofnæmi en önnur börn á Vesturlöndum. Erlent 7.5.2012 06:42 Obama bauð Hollande í heimsókn í Hvíta húsið Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur þegar boðið Francois Hollande nýkjörnum forseta Frakklands í heimsókn í Hvíta húsið á næstu dögum. Erlent 7.5.2012 06:36 « ‹ ›
Freista þess að mynda stjórn með gömlu flokkunum Leiðtogi kosningabandalags vinstrimanna á Grikklandi hefur heitið því að reyna að mynda ríkisstjórn sem hafi það fremst í stefnuskrá sinni að rifta öllum samningum um fjárhagsaðstoð frá ESB og AGS. Samningarnir hafa þýtt mikinn niðurskurð í landinu og kjósendur svöruðu þeim um síðustu helgi með því að refsa ráðandi öflum harkalega. Erlent 9.5.2012 08:11
Metverð fyrir nútímalistaverk Málverkið "Appelsínugulur, rauður, gulur" eftir Mark Rothko er nú orðið dýrasta nútímalistaverk sögunnar, það er þegar litið er til verka sem máluð eru eftir seinna stríð.. Verkið seldist á uppboði í New York í gær á 86,9 milljónir dollara eða um tíu milljarða íslenskra króna. Erlent 9.5.2012 08:08
Sprengjumaðurinn vann fyrir CIA Svo virðist vera, sem hryðjuverkamaðurinn sem handtekinn var á dögunum grunaður um að ætla að sprengja flugvél í loft upp með sprengiefni sem átti að fela í nærbuxum hans, hafi verið gagnnjósnari á vegum Sádí Araba og CIA. Erlent 9.5.2012 08:03
Ætlar að kynna hagvaxtarleið Francois Hollande, nýkjörinn forseti Frakklands, hefur boðað leiðtoga Evrópusambandsríkjanna á óformlegan fund með sér þann 23. maí, þar sem hann ætlar að kynna þeim hugmyndir sínar um það hvernig koma eigi hagvexti í gang í Evrópu. Erlent 9.5.2012 06:45
Segist hætt við hungurverkfall Júlía Timosjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, er hætt í hungurverkfalli. Í dag verður hún flutt úr fangelsi á sjúkrahús, þar sem hlúð verður að henni. Erlent 9.5.2012 05:30
Netanjahú styrkir óvænt stöðu sína Forsætisráðherra Ísraels hætti í gær við að flýta þingkosningum eftir að samkomulag tókst við Kadimaflokkinn um að mynda breiða ríkisstjórn. Þar með missa hinir litlu öfgaflokkar strangtrúargyðinga tangarhald sitt á stjórninni. Erlent 9.5.2012 03:15
Lofar að afturkalla niðurskurð „Þetta er söguleg stund fyrir vinstri menn og hreyfingu almennings og mikil ábyrgð lögð á mínar herðar,“ segir Alexis Tsipras, leiðtogi SYRIZA, bandalags róttækra vinstri flokka í Grikklandi. Erlent 9.5.2012 00:00
Náðu að forða sér út sekúndum fyrir árekstur Það hlýtur að vera ógnvekjandi að vera fastur í stórum vöruflutningabíl á lestarteinum. Hvað þá þegar þú sérð að lest er að koma inn í hliðina á þér á ógnarhraða. Erlent 8.5.2012 21:59
Myndir af Maddie notaðar til að auglýsa sumarfrí Hjónin Kate og Gerry McCann upplifðu hrylling þegar þau áttuðu sig á því að síðasta myndin sem tekin var af Madeleine, dóttur þeirra, hafði verið notuð til að auglýsa sumarfrí í Portúgal. Það var ferðaskrifstofan lowcostholidays.com sem auglýsti ferðirnar á vefsíðunni VoucherDigg. Erlent 8.5.2012 15:30
Bandaríkjamenn sinna loftrýmisgæslu Sveit frá bandaríska flughernum mun sinna loftrýmisgæslu NATO á Íslandi næsta mánuðinn. Það er stefna NATO að aðildarríki NATO sjái um loftrýmisgæslu á Íslandi til þess að tryggja loftrými aðildarríkjanna. Erlent 8.5.2012 14:19
Ráðist á forsætisráðuneytið í Líbíu Byssumenn hafa ráðist á höfuðstöðvar forsætisráðherrans í Líbíu en samkvæmt frétt BBC er talið að þarna séu á ferð fyrrverandi uppreisnarmenn sem krefjast borgunar fyrir að hafa tekið þátt í uppreisninni gegn Muammar Gaddaffi. Erlent 8.5.2012 13:57
Santorum lýsir stuðningi við Romney Rick Santorum, repúplikaninn sem atti kappi við Mitt Romney um að hljóta útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum, hefur nú formlega lýst stuðningi við keppinaut sinn. Erlent 8.5.2012 11:57
Google prófar sjálfstýrða bíla Tölvurisinn Google hefur í fyrsta sinn fengið leyfi til þess að prófa sjálfstýrðan bíl í almennri umferð í Bandaríkjunum. Bíllinn, sem er af Toyota Prius gerð, notast við GPS og radartækni til þess fara á milli staða og án þess að bílstjóri komi nokkuð nærri. Erlent 8.5.2012 11:54
Fréttakona Al-Jazeera rekin frá Kína Arabíska fréttastöðin Al-Jazeera segist hafa neyðst til að loka útibúi sínu í Kína eftir að fréttakona á þeirra vegum var rekin úr landinu. Fréttakonunni Melissu Chan var vísað úr landi og blaðamannapassi hennar ógiltur en þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem Kínverjar grípa til svo harkalegra aðgerða gegn erlendum blaðamanni. Erlent 8.5.2012 11:50
Karlmaður sakar Travolta um kynferðislega áreitni Stórleikarinn John Travolta er sakaður um kynferðislega áreitni. Nuddari sem ber Travolta sökunum hefur stefnt honum og krefst þess að fá greiddar tvær milljónir bandaríkjadala, eða um 250 milljónir króna, fyrir að hafa áreitt sig þegar Travolta var í nuddi á hóteli í Beverly Hills í janúar síðastliðnum. Samkvæmt málskjölum virðist nuddarinn vera karlmaður en hann hefur ekki verið nafngreindur, eftir því sem fram kemur á fréttavef Daily Telegraph. Travolta er sakaður um að hafa nuddað fótlegg hans, snert kynfæri hans og reynt að fá hann til kynmaka. Erlent 8.5.2012 09:52
Svissneskir höfrungar á heróíni Rannsókn er nú lokið á dularfullum dauðdaga tveggja höfrunga sem drápust í laug sinni í dýragarði í Sviss fyrir nokkrum mánuðum. Dýrin drápust stuttu eftir að fjölmenn danstónlistarhátíð hafði farið fram í garðinum. Erlent 8.5.2012 09:02
Sprengja í nærbuxum: Ætlaði að granda flugvél Bandarískum leyniþjónustumönnum tókst nýverið að koma í veg fyrir að meðlimi hryðjuverkasamtakanna Al-Kaída í Yemen tækist að sprengja sig í loft upp um borð í flugvél á leið til Bandaríkjanna. Erlent 8.5.2012 09:00
Hættir við boðaðar kosningar Benjamín Netanyahu forsætisráðherra Ísraels hefur dregið til baka ákvörðun sína um að blása óvænt til kosninga en í gær samþykkti hann að mynda stjórn með helsta stjórnarandstöðuflokki landsins. Erlent 8.5.2012 08:55
Vinstrimenn reyna stjórnarmyndun í Grikklandi Kosningabandalag vinstrimanna reynir nú að mynda ríkisstjórn á Grikklandi. Kosningabandalagið, sem kallast Syriza, hefur barist gegn niðurskurðaráformum stjórnarinnar í Grikklandi og uppskar eftir því í kosningunum sem fram fóru um helgina. Erlent 8.5.2012 07:26
Mistókst að mynda stjórn „Við reyndum allt mögulegt,“ sagði Antonis Samaras, leiðtogi íhaldsflokksins Nýs lýðræðis í Grikklandi í gær, eftir að hann gaf frá sér stjórnarmyndunarviðræður í landinu. Erlent 8.5.2012 05:00
Ekki leið til að stilla til friðar Þingkosningar fóru fram í Sýrlandi í gær. Bashar Assad forseti segir kosningarnar mikilvægar til að koma á umbótum í landinu en uppreisnarmenn segja þær marklausan blekkingarleik sem ekki muni koma á friði í landinu. Erlent 8.5.2012 03:30
Vitlaus þjóðsöngur spilaður - söng hann bara sjálf Hvað áttu að gera þegar þú vinnur til gullverðlauna og vitlaus þjóðsöngur fer í loftið? Þú gætir hugsanlega tekið míkrafóninn og sungið hann bara sjálfur. Það gerði allavega einn keppandi á Ítalíu á dögunum. Erlent 7.5.2012 22:26
Nýr forseti Frakklands: "Nýtt upphaf fyrir Evrópu og von fyrir heiminn" Stuðningsmenn Francoise Hollande segja að sigur hans í forsetakosningunum sem fram fóru um helgina marki nýtt upphaf fyrir Frakka. Erlent 7.5.2012 20:00
Cameron vill nána samvinnu við Hollande David Cameron, forsætisráðherra Breta, heitir því að vinna mjög náið með Francois Hollande, nýkjörnum forseta Frakklands. Cameron hringdi í Hollande í gær til að óska honum til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum sem fram fóru í gær. Erlent 7.5.2012 10:37
Fundu póstkort sem Hitler sendi 27 ára gamall Póstkort sem Adolf Hitler skrifaði árið 1916, þá 27 ára gamall, fannst nýlega í dánarbúi. Á þessum tíma var Hitler hermaður í þýska hernum á vesturvígstöðvunum í fyrri heimstryjöldinni. Erlent 7.5.2012 09:49
Talið að efni í karrý komi í veg fyrir magakrabbamein Talið er að efni sem finnst í karrý geti komið í veg fyrir krabbamein í maga en hundruð þúsunda Evrópubúa þjást af því á hverju ári. Erlent 7.5.2012 07:01
Putin tekur formlega við forsetaembættinu í dag Valdimir Putin tekur formlega við embætti sem forseti Rússlands við hátíðlega athöfn í Moskvu í dag. Þar með tekur Putin aftur við þessu embætti eftir fjögurra ára fjarveru. Erlent 7.5.2012 06:54
Mikil aukning á mansali innan ESB Sérstök skrifstofa Evrópusambandsins sem berst gegn mansali hefur sett í gang ítarlega rannsókn á umfangi mansals innan sambandsins. Erlent 7.5.2012 06:52
Börn Amish fólksins þjást mun minna af ofnæmi en önnur börn Börn sem alast upp á bóndabæjum Amish fólksins í norðurhluta Indiana í Bandaríkjunum þjást mun minna af asma og ofnæmi en önnur börn á Vesturlöndum. Erlent 7.5.2012 06:42
Obama bauð Hollande í heimsókn í Hvíta húsið Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur þegar boðið Francois Hollande nýkjörnum forseta Frakklands í heimsókn í Hvíta húsið á næstu dögum. Erlent 7.5.2012 06:36