Bandaríkjamenn óðir í Kalashnikov 16. ágúst 2012 08:45 Bandaríkjamenn eru nú á meðal stærstu viðskiptavina rússneskra vopnaframleiðenda. Izhevsk vopnaverksmiðjan í Rússland hefur séð betri tíma. Rússneski herinn hefur nú hætt að nota vinsælustu afurð verksmiðjunnar, Kalashnikov árásarriffilinn, og í kjölfarið þurftu stjórnendur fyrirtækisins að leita á ný mið. Talið er að verksmiðjan hafi framleitt rúmlega 100 milljón AK-47 riffla á síðustu áratugum. En eftir innreið kínverskra eftirlíkinga á markað hefur eftirspurn eftir Kalashnikov hrunið. Á síðustu árum hefur fyrirtækið einblínt á sölu vopna til einstaklinga og er nú talið að um sjötíu prósent þeirra vopna sem fyrirtækið selur sé ætlað til einkanota. Þessi nýi markaður er Bandaríkin, en svo virðist sem að vopnaáhugamenn þar í landi séu afar hrifnir af vörum Kalashnikovs. Og er það vafalaust sögulegt vægi AK-47 sem skiptir sköpum. Vopnamarkaðurinn í Bandaríkjunum er risavaxinn og veltur tugmilljörðum króna á hverju ári. Sala á rússneskum vopnum í Bandaríkjunum jókst um fjórtán prósent á síðasta ári. Tæplega helmingur allra riffla sem verksmiðjan framleiddi á síðasta ári fór til Bandaríkjanna. Þetta þýðir að Bandaríkjamenn kaupa jafn mikið af AK-47 hríðskotarifflum og rússneska lögreglan. Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Sjá meira
Bandaríkjamenn eru nú á meðal stærstu viðskiptavina rússneskra vopnaframleiðenda. Izhevsk vopnaverksmiðjan í Rússland hefur séð betri tíma. Rússneski herinn hefur nú hætt að nota vinsælustu afurð verksmiðjunnar, Kalashnikov árásarriffilinn, og í kjölfarið þurftu stjórnendur fyrirtækisins að leita á ný mið. Talið er að verksmiðjan hafi framleitt rúmlega 100 milljón AK-47 riffla á síðustu áratugum. En eftir innreið kínverskra eftirlíkinga á markað hefur eftirspurn eftir Kalashnikov hrunið. Á síðustu árum hefur fyrirtækið einblínt á sölu vopna til einstaklinga og er nú talið að um sjötíu prósent þeirra vopna sem fyrirtækið selur sé ætlað til einkanota. Þessi nýi markaður er Bandaríkin, en svo virðist sem að vopnaáhugamenn þar í landi séu afar hrifnir af vörum Kalashnikovs. Og er það vafalaust sögulegt vægi AK-47 sem skiptir sköpum. Vopnamarkaðurinn í Bandaríkjunum er risavaxinn og veltur tugmilljörðum króna á hverju ári. Sala á rússneskum vopnum í Bandaríkjunum jókst um fjórtán prósent á síðasta ári. Tæplega helmingur allra riffla sem verksmiðjan framleiddi á síðasta ári fór til Bandaríkjanna. Þetta þýðir að Bandaríkjamenn kaupa jafn mikið af AK-47 hríðskotarifflum og rússneska lögreglan.
Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Sjá meira