Erlent Mannlegur hundur slær í gegn á netinu Það er ekki bara mannfólkið sem á erfitt með að vakna á morgnanna og ganga í gegnum hina hefðbundu rútínu á morgnanna. Því myndskeið af mannlegum Labrador Retriever hundi gengur nú manna á milli á internetinu. Hundurinn vaknar upp við vekjaraklukkuna á símanum sínum, klæðir sig í skyrtu, burstar í sér tennurnar, borðar morgunmat og horfir aðeins á sjónvarpið áður en hann stekkur út í bíl til að fara í vinnuna. Yfir 700 þúsund manns hafa horft á myndbandið á Youtube á aðeins níu dögum. Erlent 23.10.2012 10:26 Eldsvoði í sjúkrahúsi kostaði 12 lífið Að minnsta kosti tólf sjúklingar fórust þegar eldur kom upp í sjúkrahúsi í Suður-Taívan snemma í morgun. Erlent 23.10.2012 09:38 Verulega dregur úr starfsemi sómalskra sjóræningja Verulega hefur dregið úr starfsemi sjóræningja undan ströndum Sómalíu það sem af er þessu ári miðað við sama tímabil í fyrra. Erlent 23.10.2012 07:15 Trúverðugleiki og orðspor BBC er í tætlum Trúverðugleiki og orðspor hinnar virtu bresku sjónvarpsstöðvar BBC er í tætlum. Erlent 23.10.2012 06:45 Obama sigraði í síðustu kappræðunum Barack Obama Bandaríkjaforseti stóð uppi sem sigurvegari í síðustu kappræðum hans og Mitt Romney í gærkvöldi. Erlent 23.10.2012 06:30 Umdeildar nafnabirtingar í nasistabók Ný bók um Norðmenn og seinni heimsstyrjöldina hefur vakið mikið umtal. Í bókinni, sem ber heitið Miskunnarlausu Norðmennirnir, nafngreinir höfundurinn Eirik Veum hundruð manna sem tengdust ríkislögreglunni, sem vann með herliði nasista á hernámsárunum 1940 til 1945. Erlent 23.10.2012 02:00 Olíurisi verður enn þá stærri Rússneski olíurisinn Rosneft hefur samið um kaup á helmingshlut breska olíurisans BP í olíufyrirtækinu TNK-BP, sem er eitt af stærstu olíufyrirtækjum Rússlands. Rosneft kaupir jafnframt hinn helminginn í TNK-BP af rússneskum auðkýfingum. Erlent 23.10.2012 01:00 Herinn í Gvatemala látinn sæta ábyrgð Síðustu vikur hafa vakið von um að Otto Perez Molina, forseti í Gvatemala, ætli sér að standa við loforð um að gerðar verði umbætur í mannréttindamálum í landinu. Erlent 23.10.2012 00:00 Kappræður í beinni - gríðarlega mjótt á mununum Það er óhætt að segja að forsetakosningarnar í Bandaríkjunum séu orðnar verulega spennandi. Hægt verður að fylgjast með kappræðum Barack Obama og Mitt Romney í beinni á Vísi í kvöld. Erlent 22.10.2012 23:12 Sex ára fangelsi fyrir að spá ekki fyrir um jarðskjálfta Sex ítalskir vísindamenn og einn fyrrverandi embættismaður voru í dag dæmdir í sex ára fangelsi fyrir að hafa brugðist almenningi og ekki varað við yfirvofandi jarðskjálfta. Erlent 22.10.2012 16:33 Ráðist á forsætisráðherra Finnlands Karlmaður réðst á Jyrki Katainen, forsætisráðherra Finnlands, í Åbo í dag og reyndi að stinga hann með hnífi. Katainen slapp ómeiddur úr árásinni. Það voru lífverðir forsætisráðherrans sem gripu inn í og komu í veg fyrir að árásarmanninum tækist að vinna honum mein. Maðurinn var fluttur burt í handjárnum Erlent 22.10.2012 15:10 Tíbeti kveikti í sér Tíbeskur karlmaður á miðjum aldri bar eld að eigin skinni í klaustri í norðvesturhluta Kína í dag. Erlent 22.10.2012 15:07 Elsti eftirlifandi Auschwitz látinn Pólverjinn Antoni Dobrowlski lést í gær, 108 ára að aldri. Hann var elstur eftirlifenda úr Auschwitz-útrýmingarbúðunum. Erlent 22.10.2012 14:49 Þriðju kappræður forsetaframbjóðendanna í beinni á Vísi Vísir sýnir beint frá þriðju og síðustu kappræðum Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, sem fram fara klukkan eitt í Flórída í nótt. Erlent 22.10.2012 12:16 Brú Ólafs Elíassonar orðin að dómsmáli í Kaupmannahöfn Bygging reiðhjólabrúar í Kaupmannahöfn sem hönnuð var af Ólafi Elíassyni er orðin að máli fyrir héraðsdómi í borginni. Erlent 22.10.2012 06:58 Kínverjar stöðva nektardans við jarðarfarir Stjórnvöld í héraðinu Jiangsu í Kína hafa stöðvað allan nektardans við jarðarfarir í Donghai sýslu. Erlent 22.10.2012 06:49 Smygluðu 9 tonnum af hassi með flutningabílum Flutningafyrirtæki á Jótlandi telur sig illa brennt eftir að í ljós er komið að stórtækir hasssmyglarar notuðu flutningabíla þess til að smygla yfir níu tonnum af hassi frá Spáni til Danmerkur. Erlent 22.10.2012 06:44 Skotmaðurinn í Milwaukee framdi sjálfsmorð Fjórir féllu og fjórir særðust í skotárás í baðhúsi og hárgreiðslustofu í úthverfi Milwaukee-borgar í Bandaríkjunum í gær. Einn þeirra sem féllu er skotárárarmaðurinn en hann fannst í gærkvöldi inni á baðhúsinu og hafði greinilega framið sjálfsmorð eftir áráina. Erlent 22.10.2012 06:35 Fylgið jafnt fyrir síðustu kappræðurnar Ný skoðanakönnum hjá NBC sjónvarpsstöðinni og Wall Street Journal sýnir að fylgi þeirra Baracks Obama og Mitt Romney mælist nú jafnt meðal líklegra kjósenda í Bandaríkjunum og fá þeir 47% atkvæða hvor. Erlent 22.10.2012 06:32 Lítt hjálpleg úrslit Andstæðingar spænsku ríkisstjórnarinnar unnu sigur í héraðsstjórnarkosningum í Baskalandi í gær, samkvæmt útgönguspám, en stjórnarflokkurinn vann aftur á móti sigur í Galisíu. Erlent 22.10.2012 00:00 Djúpar boranir ollu jarðskjálfta á Spáni Níu manns létu lífið og nærri 300 hlutu meiðsli þegar jarðskjálfti, sem mældist 5,1 stig, reið yfir bæinn Lorca á Spáni þann 11. maí árið 2011. Erlent 22.10.2012 00:00 Ósáttir við stjórnina Hundruð manna hafa undanfarna daga barist við hersveitir, hliðholla Líbíustjórn, í bænum Bani Walid, sem er um 140 kílómetra suðaustur af höfuðborginni Trípolí. Þar í bæ voru stuðningsmenn Múammars Gaddafí öflugir og enn eru margir ósáttir við þau stjórnvöld sem tóku við eftir að Gaddafí hafði verið steypt af stóli. Í höfuðborginni Trípolí komu síðan um tvö hundruð manns saman fyrir utan þinghúsið og hvöttu til þess að þessum átökum linnti, enda kosti þau aðallega saklausa borgara lífið. Erlent 22.10.2012 00:00 Hjólreiðamaðurinn var skotinn fyrst Vitnisburður Zainab al-Hilli, sjö ára stúlku sem lifði af skotárás í Frakklandi, hefur breytt þeirri mynd sem franska lögreglan hafði gert sér af atburðarásinni. Svo virðist sem hjólreiðamaður, sem fannst látinn skammt frá bifreið fjölskyldu stúlkunnar, hafi fyrst verið skotinn. Erlent 22.10.2012 00:00 Lögreglan kölluð til vegna brimbrettakonu Það vakti mikla athygli í Íran þegar brimbrettakonan Easkey Britton vippaði sér út í sjóinn og greip nokkrar öldur úti fyrir ströndum landsins á dögunum. Íranir eru ekki vanir því að konur leiki sér á brimbrettum og því kom ekki á óvart þegar einhver hringdi á lögregluna sem mætti í öllu sínu veldi vegna uppátækisins. Erlent 21.10.2012 19:55 Ungar stúlkur ná kynþroskaaldri sífellt fyrr Ungar stúlkur verða kynþroska sífellt fyrr á ævinni með hverjum áratug sem líður. Sérfræðingar eiga í erfiðleikum með að skýra þessa þróun. Erlent 21.10.2012 16:12 Amerískur frumbyggi gerður að dýrlingi Benedikt páfi XVI gerði sjö manneskjur að kaþólskum dýrlingum í dag. Þeirra á meðal er frumbyggi frá Ameríku sem vakti athygli trúboða á sínum tíma. Erlent 21.10.2012 15:49 Ísraelski sjóherinn stöðvar skip á leið til Gasa Ísraelski sjóherinn stöðvaði í mörgun för skipsins Estelle í miðjarðarhafi en skipið hafði freistað þess að rjúfa hafnarbann Ísraelsmanna og var á leið til Gaza-strandarinnar en borð voru evrópskir og kanadískir aðgerðarsinnar sem sagðir eru hlynntir Palestínu. Erlent 20.10.2012 12:45 Kynferðisafbrot Savile eiga sér tæpast hliðstæðu Breska lögreglan telur mögulegt að fjölmiðlamaðurinn Jimmy Savile hafi verið miðpunktur kynferðisafbrotahrings sem misnotaði börn. Síðan fyrst spurðist af kynferðislegri misnotkun Savile og lögregla hóf rannsókn málsins hefur ábendingum hreinlega rignt inn til lögreglu. Erlent 20.10.2012 12:13 Hjólreiðamaðurinn virðist hafa verið skotmarkið Talið er að hjólreiðamaðurinn, sem var skotinn til bana við frönsku alpanna ásamt breskri fjölskyldu í byrjun síðasta mánaðar, hafi verið skotmark morðingjans. Erlent 20.10.2012 10:50 Segja Sýrlendinga bera ábyrgð á bílsprengjunni Líbanskir stjórnmálamenn sem andsnúnir eru stjórnvöldum í Sýrlandi staðhæfa að Sýrlendingar hafi staðið á bak við bílsprengjuna í Líbanon sem varð yfirmanni leyniþjónustunnar þar í landi að bana. Erlent 20.10.2012 10:01 « ‹ ›
Mannlegur hundur slær í gegn á netinu Það er ekki bara mannfólkið sem á erfitt með að vakna á morgnanna og ganga í gegnum hina hefðbundu rútínu á morgnanna. Því myndskeið af mannlegum Labrador Retriever hundi gengur nú manna á milli á internetinu. Hundurinn vaknar upp við vekjaraklukkuna á símanum sínum, klæðir sig í skyrtu, burstar í sér tennurnar, borðar morgunmat og horfir aðeins á sjónvarpið áður en hann stekkur út í bíl til að fara í vinnuna. Yfir 700 þúsund manns hafa horft á myndbandið á Youtube á aðeins níu dögum. Erlent 23.10.2012 10:26
Eldsvoði í sjúkrahúsi kostaði 12 lífið Að minnsta kosti tólf sjúklingar fórust þegar eldur kom upp í sjúkrahúsi í Suður-Taívan snemma í morgun. Erlent 23.10.2012 09:38
Verulega dregur úr starfsemi sómalskra sjóræningja Verulega hefur dregið úr starfsemi sjóræningja undan ströndum Sómalíu það sem af er þessu ári miðað við sama tímabil í fyrra. Erlent 23.10.2012 07:15
Trúverðugleiki og orðspor BBC er í tætlum Trúverðugleiki og orðspor hinnar virtu bresku sjónvarpsstöðvar BBC er í tætlum. Erlent 23.10.2012 06:45
Obama sigraði í síðustu kappræðunum Barack Obama Bandaríkjaforseti stóð uppi sem sigurvegari í síðustu kappræðum hans og Mitt Romney í gærkvöldi. Erlent 23.10.2012 06:30
Umdeildar nafnabirtingar í nasistabók Ný bók um Norðmenn og seinni heimsstyrjöldina hefur vakið mikið umtal. Í bókinni, sem ber heitið Miskunnarlausu Norðmennirnir, nafngreinir höfundurinn Eirik Veum hundruð manna sem tengdust ríkislögreglunni, sem vann með herliði nasista á hernámsárunum 1940 til 1945. Erlent 23.10.2012 02:00
Olíurisi verður enn þá stærri Rússneski olíurisinn Rosneft hefur samið um kaup á helmingshlut breska olíurisans BP í olíufyrirtækinu TNK-BP, sem er eitt af stærstu olíufyrirtækjum Rússlands. Rosneft kaupir jafnframt hinn helminginn í TNK-BP af rússneskum auðkýfingum. Erlent 23.10.2012 01:00
Herinn í Gvatemala látinn sæta ábyrgð Síðustu vikur hafa vakið von um að Otto Perez Molina, forseti í Gvatemala, ætli sér að standa við loforð um að gerðar verði umbætur í mannréttindamálum í landinu. Erlent 23.10.2012 00:00
Kappræður í beinni - gríðarlega mjótt á mununum Það er óhætt að segja að forsetakosningarnar í Bandaríkjunum séu orðnar verulega spennandi. Hægt verður að fylgjast með kappræðum Barack Obama og Mitt Romney í beinni á Vísi í kvöld. Erlent 22.10.2012 23:12
Sex ára fangelsi fyrir að spá ekki fyrir um jarðskjálfta Sex ítalskir vísindamenn og einn fyrrverandi embættismaður voru í dag dæmdir í sex ára fangelsi fyrir að hafa brugðist almenningi og ekki varað við yfirvofandi jarðskjálfta. Erlent 22.10.2012 16:33
Ráðist á forsætisráðherra Finnlands Karlmaður réðst á Jyrki Katainen, forsætisráðherra Finnlands, í Åbo í dag og reyndi að stinga hann með hnífi. Katainen slapp ómeiddur úr árásinni. Það voru lífverðir forsætisráðherrans sem gripu inn í og komu í veg fyrir að árásarmanninum tækist að vinna honum mein. Maðurinn var fluttur burt í handjárnum Erlent 22.10.2012 15:10
Tíbeti kveikti í sér Tíbeskur karlmaður á miðjum aldri bar eld að eigin skinni í klaustri í norðvesturhluta Kína í dag. Erlent 22.10.2012 15:07
Elsti eftirlifandi Auschwitz látinn Pólverjinn Antoni Dobrowlski lést í gær, 108 ára að aldri. Hann var elstur eftirlifenda úr Auschwitz-útrýmingarbúðunum. Erlent 22.10.2012 14:49
Þriðju kappræður forsetaframbjóðendanna í beinni á Vísi Vísir sýnir beint frá þriðju og síðustu kappræðum Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, sem fram fara klukkan eitt í Flórída í nótt. Erlent 22.10.2012 12:16
Brú Ólafs Elíassonar orðin að dómsmáli í Kaupmannahöfn Bygging reiðhjólabrúar í Kaupmannahöfn sem hönnuð var af Ólafi Elíassyni er orðin að máli fyrir héraðsdómi í borginni. Erlent 22.10.2012 06:58
Kínverjar stöðva nektardans við jarðarfarir Stjórnvöld í héraðinu Jiangsu í Kína hafa stöðvað allan nektardans við jarðarfarir í Donghai sýslu. Erlent 22.10.2012 06:49
Smygluðu 9 tonnum af hassi með flutningabílum Flutningafyrirtæki á Jótlandi telur sig illa brennt eftir að í ljós er komið að stórtækir hasssmyglarar notuðu flutningabíla þess til að smygla yfir níu tonnum af hassi frá Spáni til Danmerkur. Erlent 22.10.2012 06:44
Skotmaðurinn í Milwaukee framdi sjálfsmorð Fjórir féllu og fjórir særðust í skotárás í baðhúsi og hárgreiðslustofu í úthverfi Milwaukee-borgar í Bandaríkjunum í gær. Einn þeirra sem féllu er skotárárarmaðurinn en hann fannst í gærkvöldi inni á baðhúsinu og hafði greinilega framið sjálfsmorð eftir áráina. Erlent 22.10.2012 06:35
Fylgið jafnt fyrir síðustu kappræðurnar Ný skoðanakönnum hjá NBC sjónvarpsstöðinni og Wall Street Journal sýnir að fylgi þeirra Baracks Obama og Mitt Romney mælist nú jafnt meðal líklegra kjósenda í Bandaríkjunum og fá þeir 47% atkvæða hvor. Erlent 22.10.2012 06:32
Lítt hjálpleg úrslit Andstæðingar spænsku ríkisstjórnarinnar unnu sigur í héraðsstjórnarkosningum í Baskalandi í gær, samkvæmt útgönguspám, en stjórnarflokkurinn vann aftur á móti sigur í Galisíu. Erlent 22.10.2012 00:00
Djúpar boranir ollu jarðskjálfta á Spáni Níu manns létu lífið og nærri 300 hlutu meiðsli þegar jarðskjálfti, sem mældist 5,1 stig, reið yfir bæinn Lorca á Spáni þann 11. maí árið 2011. Erlent 22.10.2012 00:00
Ósáttir við stjórnina Hundruð manna hafa undanfarna daga barist við hersveitir, hliðholla Líbíustjórn, í bænum Bani Walid, sem er um 140 kílómetra suðaustur af höfuðborginni Trípolí. Þar í bæ voru stuðningsmenn Múammars Gaddafí öflugir og enn eru margir ósáttir við þau stjórnvöld sem tóku við eftir að Gaddafí hafði verið steypt af stóli. Í höfuðborginni Trípolí komu síðan um tvö hundruð manns saman fyrir utan þinghúsið og hvöttu til þess að þessum átökum linnti, enda kosti þau aðallega saklausa borgara lífið. Erlent 22.10.2012 00:00
Hjólreiðamaðurinn var skotinn fyrst Vitnisburður Zainab al-Hilli, sjö ára stúlku sem lifði af skotárás í Frakklandi, hefur breytt þeirri mynd sem franska lögreglan hafði gert sér af atburðarásinni. Svo virðist sem hjólreiðamaður, sem fannst látinn skammt frá bifreið fjölskyldu stúlkunnar, hafi fyrst verið skotinn. Erlent 22.10.2012 00:00
Lögreglan kölluð til vegna brimbrettakonu Það vakti mikla athygli í Íran þegar brimbrettakonan Easkey Britton vippaði sér út í sjóinn og greip nokkrar öldur úti fyrir ströndum landsins á dögunum. Íranir eru ekki vanir því að konur leiki sér á brimbrettum og því kom ekki á óvart þegar einhver hringdi á lögregluna sem mætti í öllu sínu veldi vegna uppátækisins. Erlent 21.10.2012 19:55
Ungar stúlkur ná kynþroskaaldri sífellt fyrr Ungar stúlkur verða kynþroska sífellt fyrr á ævinni með hverjum áratug sem líður. Sérfræðingar eiga í erfiðleikum með að skýra þessa þróun. Erlent 21.10.2012 16:12
Amerískur frumbyggi gerður að dýrlingi Benedikt páfi XVI gerði sjö manneskjur að kaþólskum dýrlingum í dag. Þeirra á meðal er frumbyggi frá Ameríku sem vakti athygli trúboða á sínum tíma. Erlent 21.10.2012 15:49
Ísraelski sjóherinn stöðvar skip á leið til Gasa Ísraelski sjóherinn stöðvaði í mörgun för skipsins Estelle í miðjarðarhafi en skipið hafði freistað þess að rjúfa hafnarbann Ísraelsmanna og var á leið til Gaza-strandarinnar en borð voru evrópskir og kanadískir aðgerðarsinnar sem sagðir eru hlynntir Palestínu. Erlent 20.10.2012 12:45
Kynferðisafbrot Savile eiga sér tæpast hliðstæðu Breska lögreglan telur mögulegt að fjölmiðlamaðurinn Jimmy Savile hafi verið miðpunktur kynferðisafbrotahrings sem misnotaði börn. Síðan fyrst spurðist af kynferðislegri misnotkun Savile og lögregla hóf rannsókn málsins hefur ábendingum hreinlega rignt inn til lögreglu. Erlent 20.10.2012 12:13
Hjólreiðamaðurinn virðist hafa verið skotmarkið Talið er að hjólreiðamaðurinn, sem var skotinn til bana við frönsku alpanna ásamt breskri fjölskyldu í byrjun síðasta mánaðar, hafi verið skotmark morðingjans. Erlent 20.10.2012 10:50
Segja Sýrlendinga bera ábyrgð á bílsprengjunni Líbanskir stjórnmálamenn sem andsnúnir eru stjórnvöldum í Sýrlandi staðhæfa að Sýrlendingar hafi staðið á bak við bílsprengjuna í Líbanon sem varð yfirmanni leyniþjónustunnar þar í landi að bana. Erlent 20.10.2012 10:01