Erlent Fullorðnir gáfu barni eld Þegar 10 ára stúlka í Árósum bað vegfarendur um eld til þess að hún gæti kveikt í sígarettu réttu 90 prósent af þeim 92 fullorðnu sem hún spurði fram kveikjara. Í frétt á vef Jyllands-Posten segir að samtökin Youmefamily hafi myndað tilraunir stúlkunnar með falinni myndavél. Erlent 27.10.2012 00:00 Snákur í flugvél - í alvöru Líklega héldu flestir að hugmyndin um snák í flugvél væri aðeins eitthvað sem hugmyndaríkir framleiðendur í Hollywood gætu látið sér detta í hug. En veruleikinn lætur ekki að sér hæða Erlent 26.10.2012 22:38 Pac-Man á himnum Það var engu líkara en að æðri máttarvöld hefðu tekið sig til og endurskapað Pacman leikinn fornfræga á sjálfum himninum. Erlent 26.10.2012 21:00 Börn særð eftir bílasprengju í Sýrlandi Vopnahléi í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, var rofið síðdegis í dag þegar bílasprengja sprakk nærri barnaleikvelli í suðurhluta borgarinnar. Minnsta kosti fimm eru taldir látnir, þrjátíu eru slasaðir, þar á meðal börn. Erlent 26.10.2012 20:47 Dómurinn yfir Berlusconi mildaður samdægurs Sex ára löngum réttarhöldum yfir fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, lauk í dag með sakfellingu. Berlusconi var dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir skattsvik. Nær öruggt þykir að hann muni áfrýja dómnum. Erlent 26.10.2012 18:50 Berlusconi í 4 ára fangelsi Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir skattalagabrot. Erlent 26.10.2012 14:29 Segir litarhaft stjórna stuðningi Powells við Obama Einn helsti talsmaður Mitt Romneys, forsetaefni Repúblikanaflokksins, ýjaði að því í gær að stuðningsyfirlýsing Colin Powell við Barack Obama væri byggð á kynþætti. Erlent 26.10.2012 13:59 Mikið manntjón í Afganistan Árásarmaður, klæddur lögreglubúningi, sprengdi sig í loft upp í mosku í norðvesturhluta Afganistan fyrr í dag. Erlent 26.10.2012 13:22 Hákarl féll af himnum ofan og lenti á golfvelli Heldur undarlegt atvik átti sér stað á golfvelli í suðurhluta Kaliforníu fyrr í þessari viku. Lifandi hlébarða hákarl féll þá af himnum ofan og lenti á tólfta teig. Erlent 26.10.2012 12:38 Malala fékk óvænta heimsókn Læknar telja að stúlkan nái fullum bata. Fjölskylda hennar segir að um kraftaverk sé að ræða. Erlent 26.10.2012 12:17 Skóli rýmdur í Árósum vegna sprengjuhótunar Búið er að rýma Handelshöjskolen eða viðskiptaskólann í Árósum í Danmörku vegna sprengjuhótunnar. Erlent 26.10.2012 10:13 Sænsku Eurovision-kynnarnir gera grín að prinsessunni Svíar eru ekki bara hneykslaðir á Madeleine prinsessu sem tilkynnti trúlofun sína í gær. Sumir þeirra gera jafnvel stólpagrín af henni. Það á til dæmis við um Gina og Danny kynnana í Eurovision sem fram fer í Svíþjóð á næsta ári. Þeir slógu á létta strengi í gær þegar þeir fjölluðu um keppnina, eins og sjá má í þessu myndskeiði. Erlent 26.10.2012 10:01 Svíar gagnrýna Madeleine prinsessu harðlega fyrir lífsstíl sinn Þótt margir Svíar gleðjist yfir trúlofun Madeleine prinsessu og bandarísks kærasta hennar hefur trúlofunin einnig endurvakið harða gagnrýni sem Madeleine hefur sætt í Svíþjóð vegna lífsstíls síns. Erlent 26.10.2012 07:08 Eðalsteinaæði í gangi í Kólombíu Vegavinna við einn hættulegasta fjallveg í Kólombíu hefur skapað mikið eðalsteinaæði þar eða raunar smaragðraæði. Erlent 26.10.2012 06:53 Sandy stefnir á austurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sandy stefnir nú á austurströnd Bandaríkjanna og er talinn geta ógnað lífi fólks sem þar býr. Erlent 26.10.2012 06:49 Engir bardagar eða átök í Sýrlandi í morgun Engir bardagar eða átök hafa verið í Sýrlandi í morgun en fjögurra daga vopnahlé hófst í landinu klukkan sex að staðartíma. Erlent 26.10.2012 06:46 Fundu áður óþekkta sjóslöngu á safni Vísindamenn við Náttúrgripasafnið í Danmörku hafa fundið áður óþekkta tegund af sjóslöngu. Erlent 26.10.2012 06:39 Drykkja, dráp og daður í James Bond myndunum Í tilefni af frumsýningu Skyfall nýjustu myndarinnar um James Bond hefur hagfræðitímaritið The Economist gert létta úttekt á þessum þekktasta njósnara í þjónustu Bretadrottningar. Erlent 26.10.2012 06:31 Malala hyggst snúa aftur til Pakistan Faðir hinnar 15 ára gömlu Malölu Yousufzai, sem varð fyrir skotárás í heimabæ sínum þann 9. október, segir dóttur sína hafa heitið því að snúa aftur til Pakistan þegar hún hefur náð sér af sárum sínum. Erlent 26.10.2012 01:00 Sýrlandsher heitir að virða vopnahlé Lakhdar Brahimi, sérlegur friðarerindreki Sameinuðu þjóðanna og arababandalagsins í Sýrlandi, hefur undanfarna daga reynt að fá bæði stjórnarherinn og helstu hópa uppreisnarmanna til að fallast á fjögurra daga vopnahlé, sem hæfist í dag og stæði fram á mánudag. Erlent 26.10.2012 00:30 Geislavirkt vatn veldur vanda í Japan Tepco, sem rekur kjarnorkuverið í Fukushima í Japan, á í verulegum vandræðum með að finna geymslustað fyrir tugi þúsunda tonna af geislavirku vatni. Vatnið var notað til að kæla kjarnaofna kjarnorkuversins sem varð fyrir verulegum skemmdum í jarðskjálfta í mars 2011. Erlent 26.10.2012 00:00 Trúðaráðstefna haldin í Mexíkó - vilja meiri virðingu Ef þú ert hræddur við trúða, þá ættir þú líklega að hætta lestrinum hér. Hundruðir trúða komu saman í Nýju Mexíkó á sautjándu trúðaráðstefnunni sem haldin er í landinu. Erlent 25.10.2012 23:00 Björguðu íkorna sem festist í ræsisloki Það er óhætt að segja að það hafi skapast dálítið neyðarástand á dögunum þegar vegfarandi í München í Þýskalandi gekk fram hjá ræsisloki og sá þá að íkorni sat þar fastur. Erlent 25.10.2012 22:30 Segir Pussy Riot hafa fengið það sem þær áttu skilið Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, sagði í kvöldverði með fjölmiðlamönnum í dag, að meðlimir Pussy Riot hefðu fengið það sem þær áttu skilið. Samkvæmt fréttvef Reuters var Pútin spurður út í málið en hann spurði á móti hversvegna bandarísk stjórnvöld styddu ekki betur við bakið á kvikmyndagerðarmönnunum sem gerði kvikmyndin "Sakleysi múslima“. Erlent 25.10.2012 22:00 Konunglegt brúðkaup í Svíþjóð á næsta ári Madeleine prinsessa Svíþjóðar, yngri dóttir Karls Gústavs konungs mun giftast unnusta sínum, Christopher O´Neill næsta sumar. Parið tilkynnti trúlofun sína í dag. Frá þessu greindu þau í myndskeiði sem konungsfjölskyldan sendi frá sér í dag. Erlent 25.10.2012 17:37 Indversk kona segist vera elsti dvergur í heimi Indversk kona heldur því fram að hún sé elsti dvergur í heimi enda sé hún 113 ára gömul. Samkvæmt heimsmetabók Guinness er sá elsti hingað til 74 ára gamall. Erlent 25.10.2012 15:23 Hundurinn Theo hlaut heiðursorðu Sprengjuleitarhundurinn Theo, sem lést við skyldustörf í Afganistan á síðasta ári, hlaut í dag Dickens orðuna, æðstu heiðursorðu Bretlands fyrir hugrekki dýra. Erlent 25.10.2012 14:03 Ai Weiwei dansar Gangnam Style Kínverski lista- andófsmaðurinn Ai Weiei hefur gefið út sína eigin útgáfu af suður-kóreska smellingum Gangnam Style. Í myndbandinu dansar stjórnarandstæðingurinn undir taktfastri danstónlistinni og veifar til dæmis handjárnum að myndavélinni. Erlent 25.10.2012 13:02 Josef Fritzl fer fram á skilnað Austurríkismaðurinn Josef Fritzl, einnig þekktur sem Skrímslið í Amstetten, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni til margra ára. Mál Fritzl vakti heimsathygli en hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað dóttur sinni og haldið henni fanginni í 24 ár. Erlent 25.10.2012 12:18 Kosið um lögleiðingu kannabis í þremur ríkjum Bandaríkjanna Samhliða forsetakosningunum í Bandarikjunum munu kjósendur í þremur ríkjum þar í landi kjósa um hvort lögleiða eigi notkun kannabis eða ekki. Erlent 25.10.2012 07:28 « ‹ ›
Fullorðnir gáfu barni eld Þegar 10 ára stúlka í Árósum bað vegfarendur um eld til þess að hún gæti kveikt í sígarettu réttu 90 prósent af þeim 92 fullorðnu sem hún spurði fram kveikjara. Í frétt á vef Jyllands-Posten segir að samtökin Youmefamily hafi myndað tilraunir stúlkunnar með falinni myndavél. Erlent 27.10.2012 00:00
Snákur í flugvél - í alvöru Líklega héldu flestir að hugmyndin um snák í flugvél væri aðeins eitthvað sem hugmyndaríkir framleiðendur í Hollywood gætu látið sér detta í hug. En veruleikinn lætur ekki að sér hæða Erlent 26.10.2012 22:38
Pac-Man á himnum Það var engu líkara en að æðri máttarvöld hefðu tekið sig til og endurskapað Pacman leikinn fornfræga á sjálfum himninum. Erlent 26.10.2012 21:00
Börn særð eftir bílasprengju í Sýrlandi Vopnahléi í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, var rofið síðdegis í dag þegar bílasprengja sprakk nærri barnaleikvelli í suðurhluta borgarinnar. Minnsta kosti fimm eru taldir látnir, þrjátíu eru slasaðir, þar á meðal börn. Erlent 26.10.2012 20:47
Dómurinn yfir Berlusconi mildaður samdægurs Sex ára löngum réttarhöldum yfir fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, lauk í dag með sakfellingu. Berlusconi var dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir skattsvik. Nær öruggt þykir að hann muni áfrýja dómnum. Erlent 26.10.2012 18:50
Berlusconi í 4 ára fangelsi Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir skattalagabrot. Erlent 26.10.2012 14:29
Segir litarhaft stjórna stuðningi Powells við Obama Einn helsti talsmaður Mitt Romneys, forsetaefni Repúblikanaflokksins, ýjaði að því í gær að stuðningsyfirlýsing Colin Powell við Barack Obama væri byggð á kynþætti. Erlent 26.10.2012 13:59
Mikið manntjón í Afganistan Árásarmaður, klæddur lögreglubúningi, sprengdi sig í loft upp í mosku í norðvesturhluta Afganistan fyrr í dag. Erlent 26.10.2012 13:22
Hákarl féll af himnum ofan og lenti á golfvelli Heldur undarlegt atvik átti sér stað á golfvelli í suðurhluta Kaliforníu fyrr í þessari viku. Lifandi hlébarða hákarl féll þá af himnum ofan og lenti á tólfta teig. Erlent 26.10.2012 12:38
Malala fékk óvænta heimsókn Læknar telja að stúlkan nái fullum bata. Fjölskylda hennar segir að um kraftaverk sé að ræða. Erlent 26.10.2012 12:17
Skóli rýmdur í Árósum vegna sprengjuhótunar Búið er að rýma Handelshöjskolen eða viðskiptaskólann í Árósum í Danmörku vegna sprengjuhótunnar. Erlent 26.10.2012 10:13
Sænsku Eurovision-kynnarnir gera grín að prinsessunni Svíar eru ekki bara hneykslaðir á Madeleine prinsessu sem tilkynnti trúlofun sína í gær. Sumir þeirra gera jafnvel stólpagrín af henni. Það á til dæmis við um Gina og Danny kynnana í Eurovision sem fram fer í Svíþjóð á næsta ári. Þeir slógu á létta strengi í gær þegar þeir fjölluðu um keppnina, eins og sjá má í þessu myndskeiði. Erlent 26.10.2012 10:01
Svíar gagnrýna Madeleine prinsessu harðlega fyrir lífsstíl sinn Þótt margir Svíar gleðjist yfir trúlofun Madeleine prinsessu og bandarísks kærasta hennar hefur trúlofunin einnig endurvakið harða gagnrýni sem Madeleine hefur sætt í Svíþjóð vegna lífsstíls síns. Erlent 26.10.2012 07:08
Eðalsteinaæði í gangi í Kólombíu Vegavinna við einn hættulegasta fjallveg í Kólombíu hefur skapað mikið eðalsteinaæði þar eða raunar smaragðraæði. Erlent 26.10.2012 06:53
Sandy stefnir á austurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sandy stefnir nú á austurströnd Bandaríkjanna og er talinn geta ógnað lífi fólks sem þar býr. Erlent 26.10.2012 06:49
Engir bardagar eða átök í Sýrlandi í morgun Engir bardagar eða átök hafa verið í Sýrlandi í morgun en fjögurra daga vopnahlé hófst í landinu klukkan sex að staðartíma. Erlent 26.10.2012 06:46
Fundu áður óþekkta sjóslöngu á safni Vísindamenn við Náttúrgripasafnið í Danmörku hafa fundið áður óþekkta tegund af sjóslöngu. Erlent 26.10.2012 06:39
Drykkja, dráp og daður í James Bond myndunum Í tilefni af frumsýningu Skyfall nýjustu myndarinnar um James Bond hefur hagfræðitímaritið The Economist gert létta úttekt á þessum þekktasta njósnara í þjónustu Bretadrottningar. Erlent 26.10.2012 06:31
Malala hyggst snúa aftur til Pakistan Faðir hinnar 15 ára gömlu Malölu Yousufzai, sem varð fyrir skotárás í heimabæ sínum þann 9. október, segir dóttur sína hafa heitið því að snúa aftur til Pakistan þegar hún hefur náð sér af sárum sínum. Erlent 26.10.2012 01:00
Sýrlandsher heitir að virða vopnahlé Lakhdar Brahimi, sérlegur friðarerindreki Sameinuðu þjóðanna og arababandalagsins í Sýrlandi, hefur undanfarna daga reynt að fá bæði stjórnarherinn og helstu hópa uppreisnarmanna til að fallast á fjögurra daga vopnahlé, sem hæfist í dag og stæði fram á mánudag. Erlent 26.10.2012 00:30
Geislavirkt vatn veldur vanda í Japan Tepco, sem rekur kjarnorkuverið í Fukushima í Japan, á í verulegum vandræðum með að finna geymslustað fyrir tugi þúsunda tonna af geislavirku vatni. Vatnið var notað til að kæla kjarnaofna kjarnorkuversins sem varð fyrir verulegum skemmdum í jarðskjálfta í mars 2011. Erlent 26.10.2012 00:00
Trúðaráðstefna haldin í Mexíkó - vilja meiri virðingu Ef þú ert hræddur við trúða, þá ættir þú líklega að hætta lestrinum hér. Hundruðir trúða komu saman í Nýju Mexíkó á sautjándu trúðaráðstefnunni sem haldin er í landinu. Erlent 25.10.2012 23:00
Björguðu íkorna sem festist í ræsisloki Það er óhætt að segja að það hafi skapast dálítið neyðarástand á dögunum þegar vegfarandi í München í Þýskalandi gekk fram hjá ræsisloki og sá þá að íkorni sat þar fastur. Erlent 25.10.2012 22:30
Segir Pussy Riot hafa fengið það sem þær áttu skilið Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, sagði í kvöldverði með fjölmiðlamönnum í dag, að meðlimir Pussy Riot hefðu fengið það sem þær áttu skilið. Samkvæmt fréttvef Reuters var Pútin spurður út í málið en hann spurði á móti hversvegna bandarísk stjórnvöld styddu ekki betur við bakið á kvikmyndagerðarmönnunum sem gerði kvikmyndin "Sakleysi múslima“. Erlent 25.10.2012 22:00
Konunglegt brúðkaup í Svíþjóð á næsta ári Madeleine prinsessa Svíþjóðar, yngri dóttir Karls Gústavs konungs mun giftast unnusta sínum, Christopher O´Neill næsta sumar. Parið tilkynnti trúlofun sína í dag. Frá þessu greindu þau í myndskeiði sem konungsfjölskyldan sendi frá sér í dag. Erlent 25.10.2012 17:37
Indversk kona segist vera elsti dvergur í heimi Indversk kona heldur því fram að hún sé elsti dvergur í heimi enda sé hún 113 ára gömul. Samkvæmt heimsmetabók Guinness er sá elsti hingað til 74 ára gamall. Erlent 25.10.2012 15:23
Hundurinn Theo hlaut heiðursorðu Sprengjuleitarhundurinn Theo, sem lést við skyldustörf í Afganistan á síðasta ári, hlaut í dag Dickens orðuna, æðstu heiðursorðu Bretlands fyrir hugrekki dýra. Erlent 25.10.2012 14:03
Ai Weiwei dansar Gangnam Style Kínverski lista- andófsmaðurinn Ai Weiei hefur gefið út sína eigin útgáfu af suður-kóreska smellingum Gangnam Style. Í myndbandinu dansar stjórnarandstæðingurinn undir taktfastri danstónlistinni og veifar til dæmis handjárnum að myndavélinni. Erlent 25.10.2012 13:02
Josef Fritzl fer fram á skilnað Austurríkismaðurinn Josef Fritzl, einnig þekktur sem Skrímslið í Amstetten, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni til margra ára. Mál Fritzl vakti heimsathygli en hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað dóttur sinni og haldið henni fanginni í 24 ár. Erlent 25.10.2012 12:18
Kosið um lögleiðingu kannabis í þremur ríkjum Bandaríkjanna Samhliða forsetakosningunum í Bandarikjunum munu kjósendur í þremur ríkjum þar í landi kjósa um hvort lögleiða eigi notkun kannabis eða ekki. Erlent 25.10.2012 07:28