Erlent Sjö ára drengur kom með hlaðna skammbyssu í skólann sinn Nemendum og kennurum við grunnskóla í Queens hverfinu í New York brá verulega í brún þegar sjö ára gamall drengur mætti í skólann í gær með skammbyssu í skólatöskunni. Erlent 18.1.2013 06:19 Ólíklegt að bannið nái fram að ganga Mögulegt er að öldungadeild Bandaríkjaþings skipti tillögum Obama Bandaríkjaforseta niður svo hægt verði að kjósa um hvora í sínu lagi. Meiri stuðningur er talinn vera við sumar tillögur hans en aðrar. NRA til í meiri bakgrunnsskoðun. Erlent 18.1.2013 06:00 Vilja bæta makríl og hval við ályktun Frekari áhersla á makríldeiluna og hvalveiðar eru meðal þess sem Evrópuþingmenn hafa lagt fram í breytingartillögu við ályktunartillögu um aðildarviðræður Íslands við ESB. Erlent 18.1.2013 06:00 Óttast að á fjórða tug gísla hafi látist í Alsír Óttast er að allt að 34 erlendir gíslar og 14 mannræningjar hafi látið lífið í tilraun alsírska hersins til að frelsa hundruð gísla úr gasvinnslustöð Statoil og BP í gær. Alsírska fréttastofan APS greindi frá þessu í gærkvöld, en aðrir fjölmiðlar sögðu tölu látinna á reiki. Erlent 18.1.2013 06:00 Fann gullmola að verðmæti 40 milljóna króna Ástralskur gullgrafari datt í lukkupottinn þegar málmleitartæki hans kom honum á slóðir 5,5 kg þungs gullmola. Erlent 17.1.2013 22:42 26 létu lífið í Írak í dag Að minnsta kosti 26 létu lífið í sprengjuárásum uppreisnarmanna súnníta í Írak í dag. Árásirnar beinast fyrst og fremst að sítum. Talið er að í kringum 60 manns hafi látið lífið undanfarna tvo sólarhringa. Erlent 17.1.2013 20:59 Gíslar og ódæðismenn féllu í aðgerðum Alsírshers Alls létust 34 gíslar í áhlaupi alsírska hersins á gasvinnslustöðina þar sem herskáir íslamistar hafa haldið tugum manns frá því í gær. Alsírskir fjölmiðla fullyrða að 15 íslamistar hafi fallið í aðgerðunum og að hermenn hafi frelsað fjóra gísla úr haldi. Erlent 17.1.2013 14:38 Björguðu 600 köttum frá því að verða étnir Dýraverndunarsinnar björguðu hátt í sex hundruð köttum frá því að lenda á matardiskum í suðurhluta Kína fyrr í vikunni. Erlent 17.1.2013 14:18 Kauptu þér kærustu á Facebook Einhleypir notendur Facebook geta nú eignast kærustur á Facebook með lítilli fyrirhöfn. Þannig geta þeir látið líta út fyrir að þeir séu í sambandi og forðast nærgöngular spurningar vina og ættingja um það hvers vegna þeir séu ekki gengnir út. Erlent 17.1.2013 13:38 Samsæriskenningar á kreiki um árásina í Sandy Hook Allt frá því að hinn tvítugi Adam Lanza gekk inn í Sandy Hook barnaskólann í Connecticut, þann 14. desember síðastliðinn og myrti þar 26 einstaklinga, hafa fjölmargar samsæriskenningar um skotárásina verið á kreiki. Erlent 17.1.2013 12:22 Bandarísk sérsveit í viðbragðsstöðu vegna gíslanna í Alsír Ein af sérsveitum bandaríska hersins er nú í viðbragðsstöðu tilbúin til að frelsa gíslana í Amenas gasvinnslustöðinni í Alsir ef eftir því verður óskað. Erlent 17.1.2013 09:40 Aldrei fleiri hermenn fyrirfarið sér Þrátt fyrir mikinn stuðning og ráðgjöf fyrirfóru 349 bandarískir hermenn sér í fyrra, að því er CNN fréttastofan greinir frá. Talið er að þetta sé mesti fjöldi frá því að varnarmálaráðuneytið fór að halda tölur yfir þetta árið 2001. Samkvæmt tölum ráðuneytisins fyrirfóru 349 hermenn sér og verið er að rannsaka hvort 110 andlát í viðbót megi rekja til sjálfsmorða. Í hitteðfyrra fyrirfór 301 hermaður sér og árið á undan voru þeir 298. Erlent 17.1.2013 09:40 Íbúar Grenada skíra torg í höfuðið á Joe Strummer Íbúar í borginni Grenada hafa ákveðið að skíra eitt af torgum borgarinnar í höfuðið á Joe Strummer fyrrum söngvara hljómsveitarinnar The Clash. Mun torgið bera nafnið Plaza de Joe Strummer. Erlent 17.1.2013 06:40 Mikil flóð hrjá íbúa borgarinnar Jakarta Mikil flóð í Jakarta höfuðborg Indónesíu hafa valdið því að margar af götum borgarinnar eru ófærar vegna vatnselgs. Erlent 17.1.2013 06:31 Fyrstu afrísku hermennirnir koma til Malí Tæplega 200 hermenn frá Nígeríu eru á leið til Malí til að aðstoða við hernaðaraðgerðir gegn herskáum íslamistum. Erlent 17.1.2013 06:29 Krefst ítarlegrar rannsóknar á hrossakjöti í hamborgurum David Cameron forsætisráðherra Bretlands segir það algerlega óviðunandi að hrossakjöt hafi fundist í hamborgurum sem seldir voru í nokkrum af stærstu verslunarkeðjum landsins, þar á meðal Tesco og Iceland. Erlent 17.1.2013 06:27 Dreamliner þotur í Bandaríkjunum kyrrsettar ótímabundið Bandarísk flugmálayfirvöld hafa kyrrsett ótímabundið þær Dreamliner þotur sem voru í rekstri í Bandaríkjunum. Um er að ræða sex slíkar þotur sem eru í eigu United Airlines. Erlent 17.1.2013 06:23 Gíslarnir í Alsír neyddir til að setja á sig sprengjubelti Einn af frönsku gíslunum í Amenas gasvinnslustöðinni í Alsír segir að íslamistarnir sem hafa þar rúmlega 40 manns í haldi hafi neytt nokkra þeirra til að setja á sig sprengjubelti. Þar að auki hafi sprengjum verið komið fyrir víða í stöðinni. Erlent 17.1.2013 06:20 Konungur rússnesku mafíunnar myrtur Hinn ókrýndi konungur rússnesku mafíunnar, Aslan Usojan, var myrtur af leyniskyttu fyrir utan veitingahús skammt frá Kreml í Moskvu síðdegis í gær. Erlent 17.1.2013 06:13 Minnst 25 létust þegar hús hrundi Að minnsta kosti 25 manns eru látnir og 12 alvarlega slasaðir eftir að tólf hæða bygging hrundi í egypska bænum Alexandría. Slysið gerðist að morgni til að staðartíma og björgunarmenn segja að enn fleiri liggi fastir inni í húsarústunum og kalli á hjálp. Einn úr hópi viðbragðsaðila segir við Ritzau fréttastofuna að tekist hafi að bjarga 10 manns út úr húsinu. Alls bjuggu 24 fjölskyldur í umræddu húsi. Erlent 16.1.2013 22:28 Boðar umfangsmiklar breytingar á skotvopnalöggjöfinni Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, kynnti í dag frumvarp um umfangsmestu breytingar á skotvopnalöggjöf sem ráðist hefur verið í á tveimur áratugum. Segja má að með því hafi hann sagt talsmönnum frjálsrar löggjafar stríð á hendur. Erlent 16.1.2013 22:20 Níu norskir starfsmenn Statoil teknir í gíslingu Níu norskir starfsmenn norska olíufélagsins Statoil voru teknir gíslar í Alsír í dag. Fjórir aðrir Norðmenn og einn Kanandamaður eru í öruggu skjóli en fyrr í dag var talið að þeir hefðu líka verið teknir í gíslingu. Erlent 16.1.2013 21:50 Börnin í Newtown syngja til þeirra sem eiga um sárt að binda Grunnskólabörn í Sandy Hook grunnskólanum í Newtown í Connecticut hafa gefið út lag í góðgerðaskyni. Þau vonast til þess að lagið hjálpi þeim sem eiga um sárt að binda eftir skotárásina 15. desember þar sem 20 grunnskólabörn létu lífið. Erlent 16.1.2013 17:11 NRA beinir sjónum sínum að börnum Obama Skotvopnasamtök Bandaríkjanna (e. National Rifle Association - NRA) kalla Barack Obama Bandaríkjaforseta hræsnara í nýrri auglýsingu sem birt hefur verið á vefsíðu á vegum samtakanna. Erlent 16.1.2013 16:47 Rýna þarf í reglur um þyrluflug David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að skoða þurfti reglur um þyrluflug í London. Tveir létust og þrettán slösuðust í þyrsluslysi í borginni í morgun. Erlent 16.1.2013 14:45 Tveir fórust í þyrluslysinu í London Lögreglan í London hefur staðfest að tveir einstaklingar hafi látið lífið þegar þyrla hrapaði til jarðar í Vauxhall hverfinu í morgun. Erlent 16.1.2013 10:15 Þyrla hrapaði til jarðar í London Þyrla hrapaði til jarðar í London nú á áttunda tímanum í morgun. Í frétt á vefsíðu BBC segir að þyrlan hafi rekist á byggingarkrana í Vauxhall hverfinu í miðhluta borgarinnar. Erlent 16.1.2013 08:58 Bóndi í Sviss sleppur við 655 ára gamalt kirkjugjald Dómstóll í Sviss hefur úrskurðað að bóndi þar í landi þurfi ekki lengur að greiða gjald til kirkju sinnar. Þetta gjald, sem nemur tæpum 10.000 kr. á ári, hefur fjölskylda bóndans greitt árlega frá árinu 1357. Erlent 16.1.2013 08:49 Sóttu helst í gögn frá stofnunum Net tölvuþrjóta hefur síðustu fimm árin sótt sér mikið magn af trúnaðargögnum frá ríkisstjórnum, alþjóðlegum stofnunum og rannsóknarstofnunum með tölvuóværu sem kallast Rauði október. Tölvuöryggisfyrirtækið Kaspersky leiðir þetta í ljós í nýrri skýrslu. Erlent 16.1.2013 07:00 Fjölmenn mótmæli í Pakistan Órói var í Pakistan í gær í kjölfar þess að hæstiréttur fyrirskipaði handtöku Raja Pervaiz Ashraf forsætisráðherra vegna spillingarmála. Tugir þúsunda mótmæltu ríkisstjórninni á fundi í höfuðborginni Islamabad. Erlent 16.1.2013 07:00 « ‹ ›
Sjö ára drengur kom með hlaðna skammbyssu í skólann sinn Nemendum og kennurum við grunnskóla í Queens hverfinu í New York brá verulega í brún þegar sjö ára gamall drengur mætti í skólann í gær með skammbyssu í skólatöskunni. Erlent 18.1.2013 06:19
Ólíklegt að bannið nái fram að ganga Mögulegt er að öldungadeild Bandaríkjaþings skipti tillögum Obama Bandaríkjaforseta niður svo hægt verði að kjósa um hvora í sínu lagi. Meiri stuðningur er talinn vera við sumar tillögur hans en aðrar. NRA til í meiri bakgrunnsskoðun. Erlent 18.1.2013 06:00
Vilja bæta makríl og hval við ályktun Frekari áhersla á makríldeiluna og hvalveiðar eru meðal þess sem Evrópuþingmenn hafa lagt fram í breytingartillögu við ályktunartillögu um aðildarviðræður Íslands við ESB. Erlent 18.1.2013 06:00
Óttast að á fjórða tug gísla hafi látist í Alsír Óttast er að allt að 34 erlendir gíslar og 14 mannræningjar hafi látið lífið í tilraun alsírska hersins til að frelsa hundruð gísla úr gasvinnslustöð Statoil og BP í gær. Alsírska fréttastofan APS greindi frá þessu í gærkvöld, en aðrir fjölmiðlar sögðu tölu látinna á reiki. Erlent 18.1.2013 06:00
Fann gullmola að verðmæti 40 milljóna króna Ástralskur gullgrafari datt í lukkupottinn þegar málmleitartæki hans kom honum á slóðir 5,5 kg þungs gullmola. Erlent 17.1.2013 22:42
26 létu lífið í Írak í dag Að minnsta kosti 26 létu lífið í sprengjuárásum uppreisnarmanna súnníta í Írak í dag. Árásirnar beinast fyrst og fremst að sítum. Talið er að í kringum 60 manns hafi látið lífið undanfarna tvo sólarhringa. Erlent 17.1.2013 20:59
Gíslar og ódæðismenn féllu í aðgerðum Alsírshers Alls létust 34 gíslar í áhlaupi alsírska hersins á gasvinnslustöðina þar sem herskáir íslamistar hafa haldið tugum manns frá því í gær. Alsírskir fjölmiðla fullyrða að 15 íslamistar hafi fallið í aðgerðunum og að hermenn hafi frelsað fjóra gísla úr haldi. Erlent 17.1.2013 14:38
Björguðu 600 köttum frá því að verða étnir Dýraverndunarsinnar björguðu hátt í sex hundruð köttum frá því að lenda á matardiskum í suðurhluta Kína fyrr í vikunni. Erlent 17.1.2013 14:18
Kauptu þér kærustu á Facebook Einhleypir notendur Facebook geta nú eignast kærustur á Facebook með lítilli fyrirhöfn. Þannig geta þeir látið líta út fyrir að þeir séu í sambandi og forðast nærgöngular spurningar vina og ættingja um það hvers vegna þeir séu ekki gengnir út. Erlent 17.1.2013 13:38
Samsæriskenningar á kreiki um árásina í Sandy Hook Allt frá því að hinn tvítugi Adam Lanza gekk inn í Sandy Hook barnaskólann í Connecticut, þann 14. desember síðastliðinn og myrti þar 26 einstaklinga, hafa fjölmargar samsæriskenningar um skotárásina verið á kreiki. Erlent 17.1.2013 12:22
Bandarísk sérsveit í viðbragðsstöðu vegna gíslanna í Alsír Ein af sérsveitum bandaríska hersins er nú í viðbragðsstöðu tilbúin til að frelsa gíslana í Amenas gasvinnslustöðinni í Alsir ef eftir því verður óskað. Erlent 17.1.2013 09:40
Aldrei fleiri hermenn fyrirfarið sér Þrátt fyrir mikinn stuðning og ráðgjöf fyrirfóru 349 bandarískir hermenn sér í fyrra, að því er CNN fréttastofan greinir frá. Talið er að þetta sé mesti fjöldi frá því að varnarmálaráðuneytið fór að halda tölur yfir þetta árið 2001. Samkvæmt tölum ráðuneytisins fyrirfóru 349 hermenn sér og verið er að rannsaka hvort 110 andlát í viðbót megi rekja til sjálfsmorða. Í hitteðfyrra fyrirfór 301 hermaður sér og árið á undan voru þeir 298. Erlent 17.1.2013 09:40
Íbúar Grenada skíra torg í höfuðið á Joe Strummer Íbúar í borginni Grenada hafa ákveðið að skíra eitt af torgum borgarinnar í höfuðið á Joe Strummer fyrrum söngvara hljómsveitarinnar The Clash. Mun torgið bera nafnið Plaza de Joe Strummer. Erlent 17.1.2013 06:40
Mikil flóð hrjá íbúa borgarinnar Jakarta Mikil flóð í Jakarta höfuðborg Indónesíu hafa valdið því að margar af götum borgarinnar eru ófærar vegna vatnselgs. Erlent 17.1.2013 06:31
Fyrstu afrísku hermennirnir koma til Malí Tæplega 200 hermenn frá Nígeríu eru á leið til Malí til að aðstoða við hernaðaraðgerðir gegn herskáum íslamistum. Erlent 17.1.2013 06:29
Krefst ítarlegrar rannsóknar á hrossakjöti í hamborgurum David Cameron forsætisráðherra Bretlands segir það algerlega óviðunandi að hrossakjöt hafi fundist í hamborgurum sem seldir voru í nokkrum af stærstu verslunarkeðjum landsins, þar á meðal Tesco og Iceland. Erlent 17.1.2013 06:27
Dreamliner þotur í Bandaríkjunum kyrrsettar ótímabundið Bandarísk flugmálayfirvöld hafa kyrrsett ótímabundið þær Dreamliner þotur sem voru í rekstri í Bandaríkjunum. Um er að ræða sex slíkar þotur sem eru í eigu United Airlines. Erlent 17.1.2013 06:23
Gíslarnir í Alsír neyddir til að setja á sig sprengjubelti Einn af frönsku gíslunum í Amenas gasvinnslustöðinni í Alsír segir að íslamistarnir sem hafa þar rúmlega 40 manns í haldi hafi neytt nokkra þeirra til að setja á sig sprengjubelti. Þar að auki hafi sprengjum verið komið fyrir víða í stöðinni. Erlent 17.1.2013 06:20
Konungur rússnesku mafíunnar myrtur Hinn ókrýndi konungur rússnesku mafíunnar, Aslan Usojan, var myrtur af leyniskyttu fyrir utan veitingahús skammt frá Kreml í Moskvu síðdegis í gær. Erlent 17.1.2013 06:13
Minnst 25 létust þegar hús hrundi Að minnsta kosti 25 manns eru látnir og 12 alvarlega slasaðir eftir að tólf hæða bygging hrundi í egypska bænum Alexandría. Slysið gerðist að morgni til að staðartíma og björgunarmenn segja að enn fleiri liggi fastir inni í húsarústunum og kalli á hjálp. Einn úr hópi viðbragðsaðila segir við Ritzau fréttastofuna að tekist hafi að bjarga 10 manns út úr húsinu. Alls bjuggu 24 fjölskyldur í umræddu húsi. Erlent 16.1.2013 22:28
Boðar umfangsmiklar breytingar á skotvopnalöggjöfinni Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, kynnti í dag frumvarp um umfangsmestu breytingar á skotvopnalöggjöf sem ráðist hefur verið í á tveimur áratugum. Segja má að með því hafi hann sagt talsmönnum frjálsrar löggjafar stríð á hendur. Erlent 16.1.2013 22:20
Níu norskir starfsmenn Statoil teknir í gíslingu Níu norskir starfsmenn norska olíufélagsins Statoil voru teknir gíslar í Alsír í dag. Fjórir aðrir Norðmenn og einn Kanandamaður eru í öruggu skjóli en fyrr í dag var talið að þeir hefðu líka verið teknir í gíslingu. Erlent 16.1.2013 21:50
Börnin í Newtown syngja til þeirra sem eiga um sárt að binda Grunnskólabörn í Sandy Hook grunnskólanum í Newtown í Connecticut hafa gefið út lag í góðgerðaskyni. Þau vonast til þess að lagið hjálpi þeim sem eiga um sárt að binda eftir skotárásina 15. desember þar sem 20 grunnskólabörn létu lífið. Erlent 16.1.2013 17:11
NRA beinir sjónum sínum að börnum Obama Skotvopnasamtök Bandaríkjanna (e. National Rifle Association - NRA) kalla Barack Obama Bandaríkjaforseta hræsnara í nýrri auglýsingu sem birt hefur verið á vefsíðu á vegum samtakanna. Erlent 16.1.2013 16:47
Rýna þarf í reglur um þyrluflug David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að skoða þurfti reglur um þyrluflug í London. Tveir létust og þrettán slösuðust í þyrsluslysi í borginni í morgun. Erlent 16.1.2013 14:45
Tveir fórust í þyrluslysinu í London Lögreglan í London hefur staðfest að tveir einstaklingar hafi látið lífið þegar þyrla hrapaði til jarðar í Vauxhall hverfinu í morgun. Erlent 16.1.2013 10:15
Þyrla hrapaði til jarðar í London Þyrla hrapaði til jarðar í London nú á áttunda tímanum í morgun. Í frétt á vefsíðu BBC segir að þyrlan hafi rekist á byggingarkrana í Vauxhall hverfinu í miðhluta borgarinnar. Erlent 16.1.2013 08:58
Bóndi í Sviss sleppur við 655 ára gamalt kirkjugjald Dómstóll í Sviss hefur úrskurðað að bóndi þar í landi þurfi ekki lengur að greiða gjald til kirkju sinnar. Þetta gjald, sem nemur tæpum 10.000 kr. á ári, hefur fjölskylda bóndans greitt árlega frá árinu 1357. Erlent 16.1.2013 08:49
Sóttu helst í gögn frá stofnunum Net tölvuþrjóta hefur síðustu fimm árin sótt sér mikið magn af trúnaðargögnum frá ríkisstjórnum, alþjóðlegum stofnunum og rannsóknarstofnunum með tölvuóværu sem kallast Rauði október. Tölvuöryggisfyrirtækið Kaspersky leiðir þetta í ljós í nýrri skýrslu. Erlent 16.1.2013 07:00
Fjölmenn mótmæli í Pakistan Órói var í Pakistan í gær í kjölfar þess að hæstiréttur fyrirskipaði handtöku Raja Pervaiz Ashraf forsætisráðherra vegna spillingarmála. Tugir þúsunda mótmæltu ríkisstjórninni á fundi í höfuðborginni Islamabad. Erlent 16.1.2013 07:00