Fótbolti Aron ekki í byrjunarliði Coventry á morgun Aron Einar Gunnarsson verður ekki í byrjunarliði Coventry sem mætir Reading í Íslendingaslag í ensku B-deildinni á morgun. Enski boltinn 30.10.2009 23:00 Mascherano hefur trú á sínum mönnum Javier Mascherano, leikmaður Liverpool, hefur fulla trú á því að liðið geti enn unnið enska meistaratitilinn þrátt fyrir að liðið hafi hikstað nokkuð illa í haust. Enski boltinn 30.10.2009 22:15 King á framtíð í boltanum Umboðsmaður Marlon King telur að hann eigi sér framtíð í knattspyrnu þó svo að hann hafi verið dæmdur til átján mánaðar fangelsisvistar nú í vikunni. Enski boltinn 30.10.2009 19:45 Gerrard meiddur og Aquilani veikur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir Steven Gerrard og Glen Johnson eru báðir meiddir og missa af leik liðsins gegn Fulham á morgun. Þá er Alberto Aquilani veikur. Enski boltinn 30.10.2009 18:50 Leik Dinamo Kiev og Inter frestað útaf svínaflensu? Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út að verið sé að vinna í því að fresta leik Dinamo Kiev og Inter sem fara á fram í Meistaradeild Evrópu á næstkomandi miðvikudag vegna mikillar útbreiðslu svínaflensunar í landinu. Fótbolti 30.10.2009 18:00 Ingvar Þór: Kom mér dálítið í opna skjöldu Ljóst er að reynsluboltinn Ingvar Þór Ólason mun ekki leika með Fram næsta sumar. Samnningur Ingvars Þórs við Fram átti að renna út um áramótin en félagið hefur tilkynnt að það muni ekki bjóða honum nýjan samning. Íslenski boltinn 30.10.2009 17:15 Íslensk félög fá 70 milljónir frá UEFA og KSÍ Íslensk knattspyrnufélög fá alls 70 milljónir króna til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, leggur til 37 milljónir. Íslenski boltinn 30.10.2009 16:45 Ronaldo: Við vinnum þrennuna á þessu tímabili Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid hefur greinilega ekki miklar áhyggjur af slöku gengi liðsins upp á síðkastið ef marka má nýlegt viðtali við kappann í spænska blaðinu AS. Fótbolti 30.10.2009 16:00 Arsenal með ungan Ítala undir smásjánni U-21 árs landsliðsmaðurinn Angelo Ogbonna sem leikur með ítalska b-deildarfélaginu Torino er eftirsóttur þessa dagana en varnarmaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við Inter og Juventus undanfarið. Íslenski boltinn 30.10.2009 15:30 Jökull og Högni semja við Breiðablik Pepsi-deildarlið Breiðabliks hefur fengið liðsstyrk þar sem liðið samdi við þá Jökul I. Elísabetarson og Högna Helgason í dag en samningar beggja leikmanna eru til þriggja ára. Íslenski boltinn 30.10.2009 14:30 Svínaflensa herjar enn á Blackburn - Roberts nýjasta fórnarlambið Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn er ekki enn laust úr viðjum svínaflensunar sem herjað hefur á félagið síðustu daga. Enski boltinn 30.10.2009 14:00 Leit að arftaka Van der Sar - Adler orðaður við United Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hafa njósnarar á vegum Englandsmeistara Manchester united verið tíðir gestir á leikjum Bayer Leverkusen til þess að fylgjast með markverðinum Rene Adler. Enski boltinn 30.10.2009 13:30 Adebayor: Fabregas næstur til að yfirgefa Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City hefur skotið föstum skotum á fyrrum liðsfélaga sína í Arsenal og stuðningsmenn félagsins í breskum fjölmiðlum undanfarið. Enski boltinn 30.10.2009 13:00 Campbell sterklega orðaður við Newcastle Varnarmaðurinn Sol Campbell hefur rætt við forráðamenn Newcastle um að ganga í raðir félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar samkvæmt heimildum nefmiðilsins ESPN Soccernet. Enski boltinn 30.10.2009 12:30 Gerrard tæplega með gegn Fulham - Torres líklega klár í slaginn Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool viðurkennir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé tæpur fyrir leikinn gegn Fulham á morgun en hann bindur meiri vonir við að Fernando Torres geti spilað. Enski boltinn 30.10.2009 12:00 Leikmenn ársins hjá FIFA - 33 leikmenn tilnefndir Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út lista með nöfnum þeirra 23 knattspyrnumanna og 10 knattspyrnukvenna sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins en verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn 21. desember. Fótbolti 30.10.2009 11:00 Atli skrifar undir tveggja ára samning við Stjörnuna Eyjamaðurinn Atli Jóhannsson hefur fengið lendingu í sín mál og er genginn til liðs við Stjörnuna í Garðabæ en hann skrifar undir tveggja ára samning við liðið. Íslenski boltinn 30.10.2009 10:23 Aragones orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid Spænskir fjölmiðlar eru sannfærðir um að knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini eigi ekki langt í land með að verða rekinn frá Real Madrid og ef félagið vinni ekki næstu tvo leiki verði gengið frá málum strax um miðja næstu viku. Fótbolti 30.10.2009 10:00 Redknapp ætlar að reyna að klófesta Ferdinand Samkvæmt heimildum Daily Mail ætlar knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham að reyna að koma á endurfundum næsta sumar við varnarmanninn Rio Ferdinand hjá Manchester United. Enski boltinn 30.10.2009 09:15 Sigur hjá Inter í átta marka leik Inter vann í kvöld stórsigur á Palermo, 5-3, og jók þar með forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.10.2009 23:32 Forráðamenn Notts County töluðu við Mancini Stjórnarformaðurinn Peter Trembling hjá enska d-deildarfélaginu Notts County viðurkennir í viðtali við Nottingham Evening Post í dag að félagið hafi fundað með knattspyrnustjóranum Roberto Mancini um möguleikann á að Ítalinn tæki að sér knattspyrnustjórn Notts County. Enski boltinn 29.10.2009 19:30 Quaresma orðaður við Everton Portúgalska undrabarnið sem aldrei hefur staðið undir væntingum, Ricardo Quaresma, er þessa dagana orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Everton. Enski boltinn 29.10.2009 18:45 King spilar aldrei aftur með Wigan Dave Whelan, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, segir að Marlon King muni aldrei aftur spila með félaginu. Enski boltinn 29.10.2009 18:18 Auðun: Skil við Fram í góðri sátt Auðun Helgason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Grindavík en hann hefur verið í herbúðum Framara undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 29.10.2009 18:08 Ronaldo: Ég er ekki bjargvættur Real Það hefur lítið gengið hjá Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo meiddist. Liðið hefur tapað tveim leikjum, gert eitt jafntefli og aðeins sigrað einn leik. Steininn tók þó úr er liðið tapaði fyrir Alcorcon í spænska bikarnum. Fótbolti 29.10.2009 18:00 Auðun Helgason til Grindavíkur Varnarmaðurinn Auðun Helgason er þessa stundina staddur í Grindavík þar sem hann skrifar undir samning við Pepsi-deildarlið Grindavíkur. Íslenski boltinn 29.10.2009 17:02 King dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði Marlon King, leikmaður Wigan, var í dag sakfelldur fyrir líkamsárás og kynferðislegt áreiti og dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði. Enski boltinn 29.10.2009 16:52 Atli á leið til Stjörnunnar Miðjumaðurinn Atli Jóhannsson verður væntanlega orðinn leikmaður Stjörnunnar á næstu klukkutímum. Þetta fékk Vísir staðfest fyrr í dag. Íslenski boltinn 29.10.2009 16:30 Larsson lék kveðjuleikinn í gær - keppnistreyjan hans hengd upp Það var dramatísk stund á Olympia-leikvanginum í Helsingborg í gærkvöldi þegar marvarðahrellirinn Henrik „Henke“ Larsson lék lokaleik sinn á ferlinum þegar Helsingborg tók á móti Djurgarden. Fótbolti 29.10.2009 16:00 Landsliðshópar fyrir Íran og Lúxemborg klárir Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt tvo landsliðshópa fyrir vináttulandsleikina gegn Íran og Lúxemborg. Fyrri leikurinn gegn Íran fer fram í Teheran þriðjudaginn 10. nóvember en seinni leikurinn við Lúxemborg fer fram 14. nóvember í Lúxemborg. Fótbolti 29.10.2009 16:00 « ‹ ›
Aron ekki í byrjunarliði Coventry á morgun Aron Einar Gunnarsson verður ekki í byrjunarliði Coventry sem mætir Reading í Íslendingaslag í ensku B-deildinni á morgun. Enski boltinn 30.10.2009 23:00
Mascherano hefur trú á sínum mönnum Javier Mascherano, leikmaður Liverpool, hefur fulla trú á því að liðið geti enn unnið enska meistaratitilinn þrátt fyrir að liðið hafi hikstað nokkuð illa í haust. Enski boltinn 30.10.2009 22:15
King á framtíð í boltanum Umboðsmaður Marlon King telur að hann eigi sér framtíð í knattspyrnu þó svo að hann hafi verið dæmdur til átján mánaðar fangelsisvistar nú í vikunni. Enski boltinn 30.10.2009 19:45
Gerrard meiddur og Aquilani veikur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir Steven Gerrard og Glen Johnson eru báðir meiddir og missa af leik liðsins gegn Fulham á morgun. Þá er Alberto Aquilani veikur. Enski boltinn 30.10.2009 18:50
Leik Dinamo Kiev og Inter frestað útaf svínaflensu? Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út að verið sé að vinna í því að fresta leik Dinamo Kiev og Inter sem fara á fram í Meistaradeild Evrópu á næstkomandi miðvikudag vegna mikillar útbreiðslu svínaflensunar í landinu. Fótbolti 30.10.2009 18:00
Ingvar Þór: Kom mér dálítið í opna skjöldu Ljóst er að reynsluboltinn Ingvar Þór Ólason mun ekki leika með Fram næsta sumar. Samnningur Ingvars Þórs við Fram átti að renna út um áramótin en félagið hefur tilkynnt að það muni ekki bjóða honum nýjan samning. Íslenski boltinn 30.10.2009 17:15
Íslensk félög fá 70 milljónir frá UEFA og KSÍ Íslensk knattspyrnufélög fá alls 70 milljónir króna til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, leggur til 37 milljónir. Íslenski boltinn 30.10.2009 16:45
Ronaldo: Við vinnum þrennuna á þessu tímabili Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid hefur greinilega ekki miklar áhyggjur af slöku gengi liðsins upp á síðkastið ef marka má nýlegt viðtali við kappann í spænska blaðinu AS. Fótbolti 30.10.2009 16:00
Arsenal með ungan Ítala undir smásjánni U-21 árs landsliðsmaðurinn Angelo Ogbonna sem leikur með ítalska b-deildarfélaginu Torino er eftirsóttur þessa dagana en varnarmaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við Inter og Juventus undanfarið. Íslenski boltinn 30.10.2009 15:30
Jökull og Högni semja við Breiðablik Pepsi-deildarlið Breiðabliks hefur fengið liðsstyrk þar sem liðið samdi við þá Jökul I. Elísabetarson og Högna Helgason í dag en samningar beggja leikmanna eru til þriggja ára. Íslenski boltinn 30.10.2009 14:30
Svínaflensa herjar enn á Blackburn - Roberts nýjasta fórnarlambið Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn er ekki enn laust úr viðjum svínaflensunar sem herjað hefur á félagið síðustu daga. Enski boltinn 30.10.2009 14:00
Leit að arftaka Van der Sar - Adler orðaður við United Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hafa njósnarar á vegum Englandsmeistara Manchester united verið tíðir gestir á leikjum Bayer Leverkusen til þess að fylgjast með markverðinum Rene Adler. Enski boltinn 30.10.2009 13:30
Adebayor: Fabregas næstur til að yfirgefa Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City hefur skotið föstum skotum á fyrrum liðsfélaga sína í Arsenal og stuðningsmenn félagsins í breskum fjölmiðlum undanfarið. Enski boltinn 30.10.2009 13:00
Campbell sterklega orðaður við Newcastle Varnarmaðurinn Sol Campbell hefur rætt við forráðamenn Newcastle um að ganga í raðir félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar samkvæmt heimildum nefmiðilsins ESPN Soccernet. Enski boltinn 30.10.2009 12:30
Gerrard tæplega með gegn Fulham - Torres líklega klár í slaginn Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool viðurkennir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé tæpur fyrir leikinn gegn Fulham á morgun en hann bindur meiri vonir við að Fernando Torres geti spilað. Enski boltinn 30.10.2009 12:00
Leikmenn ársins hjá FIFA - 33 leikmenn tilnefndir Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út lista með nöfnum þeirra 23 knattspyrnumanna og 10 knattspyrnukvenna sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins en verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn 21. desember. Fótbolti 30.10.2009 11:00
Atli skrifar undir tveggja ára samning við Stjörnuna Eyjamaðurinn Atli Jóhannsson hefur fengið lendingu í sín mál og er genginn til liðs við Stjörnuna í Garðabæ en hann skrifar undir tveggja ára samning við liðið. Íslenski boltinn 30.10.2009 10:23
Aragones orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid Spænskir fjölmiðlar eru sannfærðir um að knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini eigi ekki langt í land með að verða rekinn frá Real Madrid og ef félagið vinni ekki næstu tvo leiki verði gengið frá málum strax um miðja næstu viku. Fótbolti 30.10.2009 10:00
Redknapp ætlar að reyna að klófesta Ferdinand Samkvæmt heimildum Daily Mail ætlar knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham að reyna að koma á endurfundum næsta sumar við varnarmanninn Rio Ferdinand hjá Manchester United. Enski boltinn 30.10.2009 09:15
Sigur hjá Inter í átta marka leik Inter vann í kvöld stórsigur á Palermo, 5-3, og jók þar með forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.10.2009 23:32
Forráðamenn Notts County töluðu við Mancini Stjórnarformaðurinn Peter Trembling hjá enska d-deildarfélaginu Notts County viðurkennir í viðtali við Nottingham Evening Post í dag að félagið hafi fundað með knattspyrnustjóranum Roberto Mancini um möguleikann á að Ítalinn tæki að sér knattspyrnustjórn Notts County. Enski boltinn 29.10.2009 19:30
Quaresma orðaður við Everton Portúgalska undrabarnið sem aldrei hefur staðið undir væntingum, Ricardo Quaresma, er þessa dagana orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Everton. Enski boltinn 29.10.2009 18:45
King spilar aldrei aftur með Wigan Dave Whelan, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, segir að Marlon King muni aldrei aftur spila með félaginu. Enski boltinn 29.10.2009 18:18
Auðun: Skil við Fram í góðri sátt Auðun Helgason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Grindavík en hann hefur verið í herbúðum Framara undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 29.10.2009 18:08
Ronaldo: Ég er ekki bjargvættur Real Það hefur lítið gengið hjá Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo meiddist. Liðið hefur tapað tveim leikjum, gert eitt jafntefli og aðeins sigrað einn leik. Steininn tók þó úr er liðið tapaði fyrir Alcorcon í spænska bikarnum. Fótbolti 29.10.2009 18:00
Auðun Helgason til Grindavíkur Varnarmaðurinn Auðun Helgason er þessa stundina staddur í Grindavík þar sem hann skrifar undir samning við Pepsi-deildarlið Grindavíkur. Íslenski boltinn 29.10.2009 17:02
King dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði Marlon King, leikmaður Wigan, var í dag sakfelldur fyrir líkamsárás og kynferðislegt áreiti og dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði. Enski boltinn 29.10.2009 16:52
Atli á leið til Stjörnunnar Miðjumaðurinn Atli Jóhannsson verður væntanlega orðinn leikmaður Stjörnunnar á næstu klukkutímum. Þetta fékk Vísir staðfest fyrr í dag. Íslenski boltinn 29.10.2009 16:30
Larsson lék kveðjuleikinn í gær - keppnistreyjan hans hengd upp Það var dramatísk stund á Olympia-leikvanginum í Helsingborg í gærkvöldi þegar marvarðahrellirinn Henrik „Henke“ Larsson lék lokaleik sinn á ferlinum þegar Helsingborg tók á móti Djurgarden. Fótbolti 29.10.2009 16:00
Landsliðshópar fyrir Íran og Lúxemborg klárir Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt tvo landsliðshópa fyrir vináttulandsleikina gegn Íran og Lúxemborg. Fyrri leikurinn gegn Íran fer fram í Teheran þriðjudaginn 10. nóvember en seinni leikurinn við Lúxemborg fer fram 14. nóvember í Lúxemborg. Fótbolti 29.10.2009 16:00