Fótbolti Ivanovic í stað Pepe? Real Madrid hefur nú beint spjótum sínum að Branislav Ivanovic, leikmanni Chelsea, en spænska félagið leitar nú logandi ljósi að leikmanni í stað Portúgalans Pepe sem spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. Fótbolti 22.12.2009 22:45 Færri dýfur á Englandi og leikmenn Juve og Inter eru aumingjar Hollendingurinn Clarence Seedorf, leikmaður AC Milan, er ekki hrifinn af því hversu mikill leikaraskapur er í ítalska boltanum. Hann telur að leikmenn á Ítalíu geti lært af leikmönnum í enska boltanum. Fótbolti 22.12.2009 22:00 Eiður kominn í frystirinn Eiður Smári Guðjohnsen er ekki lengur í kuldanum hjá Guy Lacombe, þjálfara Monaco, því hann er einfaldlega kominn í frystirinn. Fótbolti 22.12.2009 21:25 Hjálmar framlengdi við Fram Framarar fengu gleðitíðindi í dag þegar Hjálmar Þórarinsson skrifaði undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 22.12.2009 21:16 Neville: Chelsea á að hætta þessu væli um Afríkukeppnina Gary Neville, varnarmaður Man. Utd, er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og hann er ekki hrifinn af sífelldu væli Chelsea-manna vegna Afríkukeppninnar. Enski boltinn 22.12.2009 20:30 Gerrard selur Audi-inn sinn Ef einhverjir stuðningsmenn Liverpool eru ekki búnir að kaupa allar jólagjafirnar í ár þá má benda þeim á að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er að selja eitt stykki Audi-glæsibifreið. Enski boltinn 22.12.2009 19:00 Ronaldo hefur trú á Englendingum á HM Portúgalinn Cristiano Ronaldo gerir ráð fyrir því að Englendingar mæti sterkir til leiks á HM næsta sumar og muni bíta frá sér. Fótbolti 22.12.2009 18:15 Mancini vill halda Robinho Hinn nýráðni þjálfari Man. City, Roberto Mancini, vill að Brasilíumaðurinn Robinho verði áfram hjá félaginu og hjálpi til við að skrifa sögu félagsins. Enski boltinn 22.12.2009 17:30 Craig Levein verður ráðinn þjálfari Skota í dag Craig Levein verður í dag gerður að þjálfara skoska landsliðsins í fótbolta eftir fund hjá forseta og framkvæmdastjóra skosks knattspyrnusambandsins. Fótbolti 22.12.2009 16:00 Carew: Gaf stráknum treyjuna sína eftir hornfána-óhappið Aston Villa maðurinn John Carew fagnaði sigurmarki sínu á móti Stoke á Villa Park um helgina með því að sparka í hornfánann. Það endaði þó ekki vel því hornfáninn lenti í hinum sjö ára Sam Clements. Enski boltinn 22.12.2009 15:30 Alberto Aquilani er sá nýjasti til að fara í legkökunudd Alberto Aquilani, ítalski miðjumaðurinn hjá Liverpool, er síðasta fótboltastjarnan til þess að fljúga suður til Serbíu til þess að fara í hið fræga legkökunudd, sem er óvenjuleg lækningaraðferð serbneskar konu sem hefur reynst mörgum vel. Enski boltinn 22.12.2009 15:00 Messi: Ég ætla að spila betur fyrir Argentínu á HM Lionel Messi var auðmjúkur þegar hann tók við enn einum verðlaunum í gær nú sem besti knattspyrnumaður heims. Hann notaði tækifærið og reyndi að blíðka landa sinna í Argentínu sem hafa gagnrýnt hann mikið fyrir frammistöðuna með argentínska landsliðinu. Fótbolti 22.12.2009 14:30 Stóri Sam vill fá James Beattie til Blackburn Sam Allardyce, stjóri Blackburn, er að reyna að næla í James Beattie frá Stoke og hefur meðal annars boðið Jason Roberts í skiptum fyrir Beattie sem lenti eins og kunnugt er í útistöðum við Tony Pulis, stjóra Stoke, fyrr í þessum mánuði. Enski boltinn 22.12.2009 13:30 Ancelotti má eyða 55 milljónum punda í janúarglugganum Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er tilbúinn að láta stjórann Carlo Ancelotti fá 55 milljónir punda til þess að kaupa nýja leikmenn til félagsins þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Þetta kemur fram í frétt hjá Telegraph. Enski boltinn 22.12.2009 13:00 Abou Diaby hjá Arsenal: Ég þarf að vera grimmari Abou Diaby, miðjumaður Arsenal, hefur staðið sig vel á tímabilinu og margir sjá glytta í Patrick Vieira takta þegar hann er upp á sitt besta. Diaby segir að Arsenal-liðið þurfi að herða sig upp ætli það sér að fara að vinna titla á nýjan leik. Enski boltinn 22.12.2009 12:30 Stjórar City á meðan Sir Alex Ferguson hefur verið hjá United Roberto Mancini verður fjórtándi framkvæmdastjórinn sem sest í stjórastólinn hjá Manchester City síðan að Sir Alex Fergsuson kom til Manchester United. Fergsuson gerðist stjóri United í nóvember 1986 en hér fyrir neðan má sjá þá þrettán stjóra sem hafa komið og farið hjá City-liðinu. Enski boltinn 22.12.2009 12:00 Englendingar mæta Egyptum á Wembley í mars Enska landsliðið ætlar að undirbúa sig fyrir leikinn við Alsír í riðlakeppni HM í Suður-Afríku með því að mæta Afríkumeisturum Egypta á Wembley í mars. Það voru einmitt Alsíringar sem skildu Egypta eftir í undankeppni eftir 1-0 sigur í sérstökum aukaleik. Fótbolti 22.12.2009 11:30 Markmið Mancini: Topp 4 í vor og vinna titilinn á næsta ári Roberto Mancini, stjóri Manchester City, kom í gær fram á blaðamannafundi og fór yfir markmið sín sem stjóri liðsins. Mancini tók við liðinu af Mark Hughes sem var rekinn á laugardagskvöldið. Enski boltinn 22.12.2009 11:00 Robbie Keane verður áfram fyrirliði Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar samkvæmt heimildum BBC ekki að taka fyrirliðabandið af Robbie Keane þrátt fyrir að Keane hafi verið einn af aðalmönnunum á bak við leyni-jólapartý Tottenham-manna í Dublin í næstu viku. Enski boltinn 22.12.2009 10:00 Benítez þarf að selja leikmenn til að geta keypt nýja Rafael Benítez, stjóri Liverpool, hefur ekki alltof mikla möguleika til þess að styrkja leikmannahóp Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar þar sem fjárhagsstaða félagsins gefur litla sem enga möguleika eins og staðan er í dag. Enski boltinn 22.12.2009 09:30 Yfirtökuskylda að myndast hjá Kroenke Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke færðist skrefi nær því að eignast Arsenal í dag er hann keypti 25 hluti í félaginu á rúmlega 212 þúsund pund. Enski boltinn 21.12.2009 23:15 Gourcuff efstur á óskalista Inter Frakkinn Yoann Gourcuff hjá Bordeaux er efstur á óskalista Jose Mourinho, þjálfara Inter, fyrir jólin en ólíklegt er talið að þessi 23 ára miðjumaður endi í pakkanum hjá Portúgalanum. Fótbolti 21.12.2009 22:30 Fergie hrifinn af Frey Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ætli að bjóða í Sebastien Frey í janúar þegar leikmannamarkaðurinn opnar í janúar. Enski boltinn 21.12.2009 22:00 Athyglisverðir atkvæðaseðlar - Diego og Puyol bestir í heimi? Það eru landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar sem velja besta knattspyrnumann heims hjá FIFA. Það er alltaf áhugavert að rýna í atkvæðaseðlana og á stundum er engu líkara en þeir sem kjósa hafi ekki séð fótbolta í mörg ár. Fótbolti 21.12.2009 21:24 Ólafur og Hermann völdu báðir Messi Lionel Messi var kjörinn besti knattspyrnumaður heims með miklum yfirburðum. Hann fékk meðal annars fullt hús á báðum atkvæðaseðlunum frá Íslandi. Fótbolti 21.12.2009 21:06 Katrín kaus ekki Mörtu en Sigurður gerði það Brasilíski knattspyrnukonan Marta var kosin besta knattspyrnukona heims fjórða árið í röð. Fótbolti 21.12.2009 21:03 Carew bjartsýnn fyrir leikina gegn Liverpool og Arsenal Það er mikið sjálfstraust í leikmannahópi Aston Villa eftir frábært gengi það sem af er leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.12.2009 21:00 Beckham er einn af fimm bestu leikmönnum heims Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo getur ekki beðið eftir því að David Beckham komi aftur til AC Milan. Pirlo segir að Becks styrki lið Milan mikið og verði mikil ógn gegn Man. Utd í Meistaradeildinni. Fótbolti 21.12.2009 20:15 Messi og Marta bestu leikmenn heims Það fór eins og spáð var að Argentínumaðurinn Lionel Messi og brasilíska konan Marta voru valin bestu knattspyrnumenn heims af FIFA í kvöld. Fótbolti 21.12.2009 19:52 Messi: Ekki kalla mig kónginn í fótboltanum Lionel Messi er væntanlega að fara að fá ein verðlaun til viðbótar í kvöld þegar FIFA tilkynnir um hvaða leikmaður var kosinn besti knattspyrnumaður heims fyrir þetta ár. Messi var aðalmaðurinn á bak við sex titla Barcelona-liðsins á árinu 2009. Fótbolti 21.12.2009 18:45 « ‹ ›
Ivanovic í stað Pepe? Real Madrid hefur nú beint spjótum sínum að Branislav Ivanovic, leikmanni Chelsea, en spænska félagið leitar nú logandi ljósi að leikmanni í stað Portúgalans Pepe sem spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. Fótbolti 22.12.2009 22:45
Færri dýfur á Englandi og leikmenn Juve og Inter eru aumingjar Hollendingurinn Clarence Seedorf, leikmaður AC Milan, er ekki hrifinn af því hversu mikill leikaraskapur er í ítalska boltanum. Hann telur að leikmenn á Ítalíu geti lært af leikmönnum í enska boltanum. Fótbolti 22.12.2009 22:00
Eiður kominn í frystirinn Eiður Smári Guðjohnsen er ekki lengur í kuldanum hjá Guy Lacombe, þjálfara Monaco, því hann er einfaldlega kominn í frystirinn. Fótbolti 22.12.2009 21:25
Hjálmar framlengdi við Fram Framarar fengu gleðitíðindi í dag þegar Hjálmar Þórarinsson skrifaði undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 22.12.2009 21:16
Neville: Chelsea á að hætta þessu væli um Afríkukeppnina Gary Neville, varnarmaður Man. Utd, er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og hann er ekki hrifinn af sífelldu væli Chelsea-manna vegna Afríkukeppninnar. Enski boltinn 22.12.2009 20:30
Gerrard selur Audi-inn sinn Ef einhverjir stuðningsmenn Liverpool eru ekki búnir að kaupa allar jólagjafirnar í ár þá má benda þeim á að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er að selja eitt stykki Audi-glæsibifreið. Enski boltinn 22.12.2009 19:00
Ronaldo hefur trú á Englendingum á HM Portúgalinn Cristiano Ronaldo gerir ráð fyrir því að Englendingar mæti sterkir til leiks á HM næsta sumar og muni bíta frá sér. Fótbolti 22.12.2009 18:15
Mancini vill halda Robinho Hinn nýráðni þjálfari Man. City, Roberto Mancini, vill að Brasilíumaðurinn Robinho verði áfram hjá félaginu og hjálpi til við að skrifa sögu félagsins. Enski boltinn 22.12.2009 17:30
Craig Levein verður ráðinn þjálfari Skota í dag Craig Levein verður í dag gerður að þjálfara skoska landsliðsins í fótbolta eftir fund hjá forseta og framkvæmdastjóra skosks knattspyrnusambandsins. Fótbolti 22.12.2009 16:00
Carew: Gaf stráknum treyjuna sína eftir hornfána-óhappið Aston Villa maðurinn John Carew fagnaði sigurmarki sínu á móti Stoke á Villa Park um helgina með því að sparka í hornfánann. Það endaði þó ekki vel því hornfáninn lenti í hinum sjö ára Sam Clements. Enski boltinn 22.12.2009 15:30
Alberto Aquilani er sá nýjasti til að fara í legkökunudd Alberto Aquilani, ítalski miðjumaðurinn hjá Liverpool, er síðasta fótboltastjarnan til þess að fljúga suður til Serbíu til þess að fara í hið fræga legkökunudd, sem er óvenjuleg lækningaraðferð serbneskar konu sem hefur reynst mörgum vel. Enski boltinn 22.12.2009 15:00
Messi: Ég ætla að spila betur fyrir Argentínu á HM Lionel Messi var auðmjúkur þegar hann tók við enn einum verðlaunum í gær nú sem besti knattspyrnumaður heims. Hann notaði tækifærið og reyndi að blíðka landa sinna í Argentínu sem hafa gagnrýnt hann mikið fyrir frammistöðuna með argentínska landsliðinu. Fótbolti 22.12.2009 14:30
Stóri Sam vill fá James Beattie til Blackburn Sam Allardyce, stjóri Blackburn, er að reyna að næla í James Beattie frá Stoke og hefur meðal annars boðið Jason Roberts í skiptum fyrir Beattie sem lenti eins og kunnugt er í útistöðum við Tony Pulis, stjóra Stoke, fyrr í þessum mánuði. Enski boltinn 22.12.2009 13:30
Ancelotti má eyða 55 milljónum punda í janúarglugganum Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er tilbúinn að láta stjórann Carlo Ancelotti fá 55 milljónir punda til þess að kaupa nýja leikmenn til félagsins þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Þetta kemur fram í frétt hjá Telegraph. Enski boltinn 22.12.2009 13:00
Abou Diaby hjá Arsenal: Ég þarf að vera grimmari Abou Diaby, miðjumaður Arsenal, hefur staðið sig vel á tímabilinu og margir sjá glytta í Patrick Vieira takta þegar hann er upp á sitt besta. Diaby segir að Arsenal-liðið þurfi að herða sig upp ætli það sér að fara að vinna titla á nýjan leik. Enski boltinn 22.12.2009 12:30
Stjórar City á meðan Sir Alex Ferguson hefur verið hjá United Roberto Mancini verður fjórtándi framkvæmdastjórinn sem sest í stjórastólinn hjá Manchester City síðan að Sir Alex Fergsuson kom til Manchester United. Fergsuson gerðist stjóri United í nóvember 1986 en hér fyrir neðan má sjá þá þrettán stjóra sem hafa komið og farið hjá City-liðinu. Enski boltinn 22.12.2009 12:00
Englendingar mæta Egyptum á Wembley í mars Enska landsliðið ætlar að undirbúa sig fyrir leikinn við Alsír í riðlakeppni HM í Suður-Afríku með því að mæta Afríkumeisturum Egypta á Wembley í mars. Það voru einmitt Alsíringar sem skildu Egypta eftir í undankeppni eftir 1-0 sigur í sérstökum aukaleik. Fótbolti 22.12.2009 11:30
Markmið Mancini: Topp 4 í vor og vinna titilinn á næsta ári Roberto Mancini, stjóri Manchester City, kom í gær fram á blaðamannafundi og fór yfir markmið sín sem stjóri liðsins. Mancini tók við liðinu af Mark Hughes sem var rekinn á laugardagskvöldið. Enski boltinn 22.12.2009 11:00
Robbie Keane verður áfram fyrirliði Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar samkvæmt heimildum BBC ekki að taka fyrirliðabandið af Robbie Keane þrátt fyrir að Keane hafi verið einn af aðalmönnunum á bak við leyni-jólapartý Tottenham-manna í Dublin í næstu viku. Enski boltinn 22.12.2009 10:00
Benítez þarf að selja leikmenn til að geta keypt nýja Rafael Benítez, stjóri Liverpool, hefur ekki alltof mikla möguleika til þess að styrkja leikmannahóp Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar þar sem fjárhagsstaða félagsins gefur litla sem enga möguleika eins og staðan er í dag. Enski boltinn 22.12.2009 09:30
Yfirtökuskylda að myndast hjá Kroenke Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke færðist skrefi nær því að eignast Arsenal í dag er hann keypti 25 hluti í félaginu á rúmlega 212 þúsund pund. Enski boltinn 21.12.2009 23:15
Gourcuff efstur á óskalista Inter Frakkinn Yoann Gourcuff hjá Bordeaux er efstur á óskalista Jose Mourinho, þjálfara Inter, fyrir jólin en ólíklegt er talið að þessi 23 ára miðjumaður endi í pakkanum hjá Portúgalanum. Fótbolti 21.12.2009 22:30
Fergie hrifinn af Frey Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ætli að bjóða í Sebastien Frey í janúar þegar leikmannamarkaðurinn opnar í janúar. Enski boltinn 21.12.2009 22:00
Athyglisverðir atkvæðaseðlar - Diego og Puyol bestir í heimi? Það eru landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar sem velja besta knattspyrnumann heims hjá FIFA. Það er alltaf áhugavert að rýna í atkvæðaseðlana og á stundum er engu líkara en þeir sem kjósa hafi ekki séð fótbolta í mörg ár. Fótbolti 21.12.2009 21:24
Ólafur og Hermann völdu báðir Messi Lionel Messi var kjörinn besti knattspyrnumaður heims með miklum yfirburðum. Hann fékk meðal annars fullt hús á báðum atkvæðaseðlunum frá Íslandi. Fótbolti 21.12.2009 21:06
Katrín kaus ekki Mörtu en Sigurður gerði það Brasilíski knattspyrnukonan Marta var kosin besta knattspyrnukona heims fjórða árið í röð. Fótbolti 21.12.2009 21:03
Carew bjartsýnn fyrir leikina gegn Liverpool og Arsenal Það er mikið sjálfstraust í leikmannahópi Aston Villa eftir frábært gengi það sem af er leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.12.2009 21:00
Beckham er einn af fimm bestu leikmönnum heims Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo getur ekki beðið eftir því að David Beckham komi aftur til AC Milan. Pirlo segir að Becks styrki lið Milan mikið og verði mikil ógn gegn Man. Utd í Meistaradeildinni. Fótbolti 21.12.2009 20:15
Messi og Marta bestu leikmenn heims Það fór eins og spáð var að Argentínumaðurinn Lionel Messi og brasilíska konan Marta voru valin bestu knattspyrnumenn heims af FIFA í kvöld. Fótbolti 21.12.2009 19:52
Messi: Ekki kalla mig kónginn í fótboltanum Lionel Messi er væntanlega að fara að fá ein verðlaun til viðbótar í kvöld þegar FIFA tilkynnir um hvaða leikmaður var kosinn besti knattspyrnumaður heims fyrir þetta ár. Messi var aðalmaðurinn á bak við sex titla Barcelona-liðsins á árinu 2009. Fótbolti 21.12.2009 18:45