Stjórar City á meðan Sir Alex Ferguson hefur verið hjá United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2009 12:00 Kevin Keegan stjórnaði City-liðinu í 176 leikjum frá 2001 til 2005. Mynd/AFP Roberto Mancini verður fjórtándi framkvæmdastjórinn sem sest í stjórastólinn hjá Manchester City síðan að Sir Alex Fergsuson kom til Manchester United. Fergsuson gerðist stjóri United í nóvember 1986 en hér fyrir neðan má sjá þá þrettán stjóra sem hafa komið og farið hjá City-liðinu. 1) Jimmy Frizzell (Október 1986 til maí 1987) Tók við City sex vikum áður en Ferguson kom. Hætti eftir að hafa farið niður með liðið um vorið. [42 leikir - 10 sigrar, 12 jafntefli, 20 töp] 2) Mel Machin (Maí 1987 til nóvember 1989) Kom liðinu upp í efstu deild en var síðan rekinn. [130 leikir - 59 sigrar, 27 jafntefli, 44 töp] Tony Book (Nóvember 1989 til Desember 1989) Tók við liðinu tímabundið í þremur leikjum á meðan fundinn var nýr stjóri. [3 leikir - 0 sigrar, 0 jafntefli, 3 töp] 3) Howard Kendall (Desember 1989 til Nóvember 1990) KOm til City frá Spáni en gerðist síðan stjóri Everton [38 leikir - 13 sigrar, 18 jafntefli, 7 töp] 4) Peter Reid (Nóvember 1990 til ágúst 1993)Síðasti stjóri City til að enda með liðið ofar en United (1990-91 tímabilið). Var rekinn eftir aðeins þrjá leiki 1993-94 tímabilið. [136 leikir - 59 sigrar, 31 jafntefli, 46 töp] Tony Book (Ágúst 1993) Tók við liðinu tímabundið í einum leik á meðan fundinn var nýr stjóri. [1 leikur - 0 sigrar, 1 jafntefli, 0 töp] 5) Brian Horton (Ágúst 1993 til maí 1995) Var vinsæll hjá stuðningsmönnum fyrir að bjarga liðinu tvisvar frá falli og láta liðið spila skemmtilegan fótbolta. [96 leikir - 29 sigrar, 33 jafntefli, 34 töp] 6) Alan Ball (Júlí 1995 til ágúst 1996) Fór með City-liðið niður um deild. [49 leikir - 13 sigrar, 14 jafntefli, 22 töp] Asa Hartford (Ágúst 1996 til október 1996) Tók við liðinu tímabundið á meðan fundinn var nýr stjóri. [8 leikir - 3 sigrar, 0 jafntefli, 5 töp] 7) Steve Coppell (Október 1996 til nóvember 1996) Sagði starfi sínu lausu eftir aðeins 33 daga. [6 leikir - 2 sigrar, 1 jafntefli, 3 töp] Phil Neal (Nóvember 1996 til Desember 1996) Tók við liðinu tímabundið á meðan fundinn var nýr stjóri. [10 leikir - 2 sigrar, 1 jafntefli, 7 töp] 8) Frank Clark (Desember 1996 til febrúar 1998) Tókst ekki að koma liðinu upp í úrvalsdeildina [59 leikir - 20 sigrar, 17 jafntefli, 22 töp] 9) Joe Royle (Febrúar 1998 til maí 2001) Fór með liðið niður í C-deild en kom liðinu síðan aftur upp í úrvalsdeild áður en hann var rekinn eftir að liðið féll á ný. [171 leikur - 74 sigrar, 46 jafntefli, 51 tap] 10) Kevin Keegan (Maí 2001 til mars 2005) Kom liðinu upp á fyrsta ári og fékk menn eins og Nicolas Anelka til að koma til liðsins. [176 leikir - 77 sigrar, 39 jafntefli, 60 töp] 11) Stuart Pearce (Mars 2005 til maí 2007) Gaf ungum mönnum eins og Micah Richards og Stephen Ireland tækifæri en var rekinn fyrir að láta liðið spila leiðinlegan fótbolta. [96 leikir - 34 sigrar, 19 jafntefli, 43 töp] 12) Sven-Goran Eriksson (Júlí 2007 til júní 2008) Byrjaði vel með liðið en var síðan rekinn eftir aðeins eitt ár í starfi. [45 leikir - 19 sigrar, 11 jafntefli, 15 töp] 13) Mark Hughes (Júní 2008 til desember 2009)Fékk að eyða 200 milljónum punda í leikmenn en náði ekki að koma liðinu strax í hóp bestu liðanna. [78 leikir - 36 sigrar, 17 jafntefli, 25 töp] 14) Roberto Mancini (Desember 2009 til ....) Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Roberto Mancini verður fjórtándi framkvæmdastjórinn sem sest í stjórastólinn hjá Manchester City síðan að Sir Alex Fergsuson kom til Manchester United. Fergsuson gerðist stjóri United í nóvember 1986 en hér fyrir neðan má sjá þá þrettán stjóra sem hafa komið og farið hjá City-liðinu. 1) Jimmy Frizzell (Október 1986 til maí 1987) Tók við City sex vikum áður en Ferguson kom. Hætti eftir að hafa farið niður með liðið um vorið. [42 leikir - 10 sigrar, 12 jafntefli, 20 töp] 2) Mel Machin (Maí 1987 til nóvember 1989) Kom liðinu upp í efstu deild en var síðan rekinn. [130 leikir - 59 sigrar, 27 jafntefli, 44 töp] Tony Book (Nóvember 1989 til Desember 1989) Tók við liðinu tímabundið í þremur leikjum á meðan fundinn var nýr stjóri. [3 leikir - 0 sigrar, 0 jafntefli, 3 töp] 3) Howard Kendall (Desember 1989 til Nóvember 1990) KOm til City frá Spáni en gerðist síðan stjóri Everton [38 leikir - 13 sigrar, 18 jafntefli, 7 töp] 4) Peter Reid (Nóvember 1990 til ágúst 1993)Síðasti stjóri City til að enda með liðið ofar en United (1990-91 tímabilið). Var rekinn eftir aðeins þrjá leiki 1993-94 tímabilið. [136 leikir - 59 sigrar, 31 jafntefli, 46 töp] Tony Book (Ágúst 1993) Tók við liðinu tímabundið í einum leik á meðan fundinn var nýr stjóri. [1 leikur - 0 sigrar, 1 jafntefli, 0 töp] 5) Brian Horton (Ágúst 1993 til maí 1995) Var vinsæll hjá stuðningsmönnum fyrir að bjarga liðinu tvisvar frá falli og láta liðið spila skemmtilegan fótbolta. [96 leikir - 29 sigrar, 33 jafntefli, 34 töp] 6) Alan Ball (Júlí 1995 til ágúst 1996) Fór með City-liðið niður um deild. [49 leikir - 13 sigrar, 14 jafntefli, 22 töp] Asa Hartford (Ágúst 1996 til október 1996) Tók við liðinu tímabundið á meðan fundinn var nýr stjóri. [8 leikir - 3 sigrar, 0 jafntefli, 5 töp] 7) Steve Coppell (Október 1996 til nóvember 1996) Sagði starfi sínu lausu eftir aðeins 33 daga. [6 leikir - 2 sigrar, 1 jafntefli, 3 töp] Phil Neal (Nóvember 1996 til Desember 1996) Tók við liðinu tímabundið á meðan fundinn var nýr stjóri. [10 leikir - 2 sigrar, 1 jafntefli, 7 töp] 8) Frank Clark (Desember 1996 til febrúar 1998) Tókst ekki að koma liðinu upp í úrvalsdeildina [59 leikir - 20 sigrar, 17 jafntefli, 22 töp] 9) Joe Royle (Febrúar 1998 til maí 2001) Fór með liðið niður í C-deild en kom liðinu síðan aftur upp í úrvalsdeild áður en hann var rekinn eftir að liðið féll á ný. [171 leikur - 74 sigrar, 46 jafntefli, 51 tap] 10) Kevin Keegan (Maí 2001 til mars 2005) Kom liðinu upp á fyrsta ári og fékk menn eins og Nicolas Anelka til að koma til liðsins. [176 leikir - 77 sigrar, 39 jafntefli, 60 töp] 11) Stuart Pearce (Mars 2005 til maí 2007) Gaf ungum mönnum eins og Micah Richards og Stephen Ireland tækifæri en var rekinn fyrir að láta liðið spila leiðinlegan fótbolta. [96 leikir - 34 sigrar, 19 jafntefli, 43 töp] 12) Sven-Goran Eriksson (Júlí 2007 til júní 2008) Byrjaði vel með liðið en var síðan rekinn eftir aðeins eitt ár í starfi. [45 leikir - 19 sigrar, 11 jafntefli, 15 töp] 13) Mark Hughes (Júní 2008 til desember 2009)Fékk að eyða 200 milljónum punda í leikmenn en náði ekki að koma liðinu strax í hóp bestu liðanna. [78 leikir - 36 sigrar, 17 jafntefli, 25 töp] 14) Roberto Mancini (Desember 2009 til ....)
Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira