Fótbolti Sunderland fær Hutton á láni frá Tottenham Sunderland hefur krækt í hægri bakvörðinn Alan Hutton frá Tottenham en knattspyrnustjórnn Harry Redknapp hjá Tottenham staðfesti fregnirnar í samtali við Sky sports fréttastofuna í morgun. Enski boltinn 1.2.2010 17:00 Shorey lánaður til Fulham út tímabilið Vinstri bakvörðurinn Nicky Shorey hefur verið lánaður til Fulham frá Aston Villa út yfirstandandi keppnistímabil en Sky Sports fréttastofan greindi frá þessu í dag. Enski boltinn 1.2.2010 16:30 Huntelaar og Flamini verða áfram hjá AC Milan Framherjinn Klaas-Jan Huntelaar og miðjumaðurinn Mathieu Flamini hafa staðfest við ítalska fjölmiðla að þeir hafi í hyggju að vera áfram í herbúðum AC Milan, í það minnsta út yfirstandandi keppnistímabil. Enski boltinn 1.2.2010 16:00 Hull hafnaði kauptilboði Wolves í Hunt Sky Sports fréttastofan hefur greint frá því að forráðamenn Hull hafi hafnað kauptilboði Wolves í harðjaxlinn Stephen Hunt. Enski boltinn 1.2.2010 15:30 Middlesbrough samþykkir kauptilboð City í Johnson Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska b-deildarfélagið Middlesbrough búið að samþykkja kauptilboð Manchester City í kantmanninn Adam Johnson. Enski boltinn 1.2.2010 15:00 Portsmouth hafnar kauptilboði Stoke í Begovic Sky Sports fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að Portsmouth hafi hafnað kauptilboði Stoke upp á 3 milljónir punda í markvörðinn Asmir Begovic. Enski boltinn 1.2.2010 14:30 McCarthy formlega genginn í raðir West Ham West Ham hefur gengið frá félagaskiptum framherjans Benni McCarthy frá Blackburn en kaupverðið er talið vera í kringum tvær milljónir punda. Enski boltinn 1.2.2010 14:00 Fulham og Sunderland bítast um Beattie Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar eru Fulham og Sunderland bæði búin að leggja fram kauptilboð í framherjann James Beattie hjá Stoke. Enski boltinn 1.2.2010 13:30 United neitaði PSG um að fá Anderson á láni Franska dagblaðið L'Equipe greinir frá því í dag að Englandsmeistarar Manchester United hafi neitað beiðni Paris St Germain um að fá miðjumanninn Anderson á láni. Enski boltinn 1.2.2010 13:00 West Ham í sambandi við PSG út af Kezman Sky Sports fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að forráðamenn West Ham hafi sett sig í samband við forráðamenn Paris St Germain út af framherjanum Mateja Kezman. Enski boltinn 1.2.2010 12:30 Tottenham setur verðmiða á Keane Sunderland og West Ham eru talin vera í baráttu um að fá framherjann Robbie Keane á láni frá Tottenham en samkvæmt Daily Mirror vill Lundúnafélagið fá eina milljón punda fyrir að leigja út írska landsliðsmanninn fram á sumar. Enski boltinn 1.2.2010 12:00 City vonast til þess að landa Gago og Mariga Forráðamenn Manchester City virðast hafa í nógu að snúast á lokadegi félagsskiptagluggans ef marka má fregnir í breskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 1.2.2010 11:30 Redknapp tilbúinn að láta Pavlyuchenko fara Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham viðurkennir að hann reikni fastlega með því að framherjinn Roman Pavlyuchenko muni yfirgefa herbúðir félagsins í dag en það muni þó aðeins gerast ef sómasamlegt kauptilboð berist í leikmanninn. Enski boltinn 1.2.2010 11:00 City-menn með nýtt kauptilboð í Johnson Forráðamenn Manchester City hafa ekki gefið upp alla von um að landa kantmanninum knáa Adam Johnson hjá Middlesbrough áður en félagaskiptaglugganum lokar í dag en enska b-deildarfélagið hafði áður hafnað boði fyrrnefnda félagsins í leikmanninn. Enski boltinn 1.2.2010 10:30 Keane til Sunderland og Jones til Liverpool? Það er klárlega engin vöntun á slúðurmolum í bresku dagblöðunum í dag á lokadegi félagsskiptagluggans. Mörg blöð greina frá því í dag að Sunderland sé að reyna að fá framherjann Robbie Keane frá Tottenham og spá því jafnframt að fari svo að knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland nái að landa Keane þá sé hann tilbúinn að selja framherjann Kenwyne Jones til Liverpool. Enski boltinn 1.2.2010 09:30 Eiður: Frábær tilfinning að vera kominn aftur til Englands Landsliðsframherjinn Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali á opinberri heimsíðu Tottenham en hann gekk sem kunnugt er til liðs við Lundúnafélagið á lánssamning frá Mónakó á dögunum. Enski boltinn 1.2.2010 09:00 Zola: Held að McCarthy og Cole muni ná vel saman Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er sannfærður um að framherjinn Benni McCarthy eigi eftir að leggja sitt að mörkum til þess að hjálpa Lundúnafélaginu í harðri fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.1.2010 23:30 Hermann fór meiddur af velli Hermann Hreiðarsson, varnamaður Portsmouth, gæti verið frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Enski boltinn 31.1.2010 23:00 Busquets stendur með Zlatan þrátt fyrir markaþurrð Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic á í erfiðleikum með að finna leiðina að neti andstæðingana þessa dagana. Sergio Busquets, liðsfélagi hans hjá Barcelona, segir þó ekkert að óttast. Fótbolti 31.1.2010 22:00 Ferguson: Þeir réðu ekkert við Rooney „Rooney var ótrúlegur. Hann var lykilmaður okkar í leiknum og þeir réðu ekkert við hann," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, eftir 3-1 útisigurinn magnaða gegn Arsenal í dag. Enski boltinn 31.1.2010 19:50 Egyptar Afríkumeistarar þriðja sinn í röð Egyptaland vann Gana 1-0 í jöfnum úrslitaleik Afríkumótsins í dag. Keppnin fór fram í Angóla en varamaðurinn Mohamed Gedo skoraði eina mark leiksins með fallegu skoti sex mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 31.1.2010 18:13 Góður sigur Man Utd á Emirates Manchester United vann 3-1 útisigur á Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var opinn og skemmtilegur og nóg af færum. Enski boltinn 31.1.2010 17:53 Benítez sagður hafa náð samkomulagi við Juve Breska blaðið Independent fullyrðir í dag að Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hafi náð samkomulagi við ítalska félagið Juventus um kaup og kjör og eigi að taka við stjórnartaumunum þar eftir yfirstandandi tímabil. Enski boltinn 31.1.2010 16:30 Enn versnar staða Portsmouth - Tap gegn Man City Portsmouth er enn límt við botn ensku úrvalsdeildarinnar en liðið beið lægri hlut fyrir Manchester City á útivelli í dag. City vann 2-0 sigur með mörkum frá Emmanuel Adebayor og Vincent Kompany. Enski boltinn 31.1.2010 15:20 Denilson: Erum orðnir fullorðnir Þegar Manchester United vann Arsenal í Meistaradeildinni í fyrra talaði Patrice Evra, bakvörður United, um að fullþroska karlmenn hefðu verið að leika gegn skóladrengjum. Enski boltinn 31.1.2010 15:00 Rooney er ekki til sölu sama hve hátt tilboð berst Cesc Fabregas og Wayne Rooney hafa verið tveir af bestu leikmönnum tímabilsins á Englandi. Því mótmælir enginn. Þeir verða í eldlínunni í dag þegar Arsenal tekur á móti Manchester United. Enski boltinn 31.1.2010 14:30 Alex Ferguson: Arsenal-leikurinn sá stærsti á tímabilinu Alex Ferguson telur að toppslagur Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag hafi mikið að segja í baráttunni um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 31.1.2010 07:00 Wenger: Sol Campbell ræður alveg við Wayne Rooney Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki miklar áhyggjur af einvígi hins 35 ára gamla Sol Campbell og 19 marka mannsins Wayne Rooney á Emirates-leikvanginum í dag en stórleikur Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hefst klukkan 16.00 í dag. Enski boltinn 31.1.2010 06:00 Tvenna hjá Benzama og sirkus-stoðsending frá Guti í 3-1 sigri Real Karim Benzema skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Real Madrid á Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid minnkaði þar með forskot Barcelona á toppnum í fimm stig. Fótbolti 30.1.2010 23:00 Ancelotti: Leikmennirnir munu aldrei tapa trausti sínu til Terry Það gekk mikið á hjá John Terry, fyrirliða Chelsea, í vikunni þegar upp komst um framhjáhald hans í ensku pressunni en Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sagði persónulegt líf Terry hafa engin áhrif áhlutverk hans hjá Chelsea. Ancelotti segir að John Terry verði áfram fyrirliði liðsins. Enski boltinn 30.1.2010 22:00 « ‹ ›
Sunderland fær Hutton á láni frá Tottenham Sunderland hefur krækt í hægri bakvörðinn Alan Hutton frá Tottenham en knattspyrnustjórnn Harry Redknapp hjá Tottenham staðfesti fregnirnar í samtali við Sky sports fréttastofuna í morgun. Enski boltinn 1.2.2010 17:00
Shorey lánaður til Fulham út tímabilið Vinstri bakvörðurinn Nicky Shorey hefur verið lánaður til Fulham frá Aston Villa út yfirstandandi keppnistímabil en Sky Sports fréttastofan greindi frá þessu í dag. Enski boltinn 1.2.2010 16:30
Huntelaar og Flamini verða áfram hjá AC Milan Framherjinn Klaas-Jan Huntelaar og miðjumaðurinn Mathieu Flamini hafa staðfest við ítalska fjölmiðla að þeir hafi í hyggju að vera áfram í herbúðum AC Milan, í það minnsta út yfirstandandi keppnistímabil. Enski boltinn 1.2.2010 16:00
Hull hafnaði kauptilboði Wolves í Hunt Sky Sports fréttastofan hefur greint frá því að forráðamenn Hull hafi hafnað kauptilboði Wolves í harðjaxlinn Stephen Hunt. Enski boltinn 1.2.2010 15:30
Middlesbrough samþykkir kauptilboð City í Johnson Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska b-deildarfélagið Middlesbrough búið að samþykkja kauptilboð Manchester City í kantmanninn Adam Johnson. Enski boltinn 1.2.2010 15:00
Portsmouth hafnar kauptilboði Stoke í Begovic Sky Sports fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að Portsmouth hafi hafnað kauptilboði Stoke upp á 3 milljónir punda í markvörðinn Asmir Begovic. Enski boltinn 1.2.2010 14:30
McCarthy formlega genginn í raðir West Ham West Ham hefur gengið frá félagaskiptum framherjans Benni McCarthy frá Blackburn en kaupverðið er talið vera í kringum tvær milljónir punda. Enski boltinn 1.2.2010 14:00
Fulham og Sunderland bítast um Beattie Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar eru Fulham og Sunderland bæði búin að leggja fram kauptilboð í framherjann James Beattie hjá Stoke. Enski boltinn 1.2.2010 13:30
United neitaði PSG um að fá Anderson á láni Franska dagblaðið L'Equipe greinir frá því í dag að Englandsmeistarar Manchester United hafi neitað beiðni Paris St Germain um að fá miðjumanninn Anderson á láni. Enski boltinn 1.2.2010 13:00
West Ham í sambandi við PSG út af Kezman Sky Sports fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að forráðamenn West Ham hafi sett sig í samband við forráðamenn Paris St Germain út af framherjanum Mateja Kezman. Enski boltinn 1.2.2010 12:30
Tottenham setur verðmiða á Keane Sunderland og West Ham eru talin vera í baráttu um að fá framherjann Robbie Keane á láni frá Tottenham en samkvæmt Daily Mirror vill Lundúnafélagið fá eina milljón punda fyrir að leigja út írska landsliðsmanninn fram á sumar. Enski boltinn 1.2.2010 12:00
City vonast til þess að landa Gago og Mariga Forráðamenn Manchester City virðast hafa í nógu að snúast á lokadegi félagsskiptagluggans ef marka má fregnir í breskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 1.2.2010 11:30
Redknapp tilbúinn að láta Pavlyuchenko fara Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham viðurkennir að hann reikni fastlega með því að framherjinn Roman Pavlyuchenko muni yfirgefa herbúðir félagsins í dag en það muni þó aðeins gerast ef sómasamlegt kauptilboð berist í leikmanninn. Enski boltinn 1.2.2010 11:00
City-menn með nýtt kauptilboð í Johnson Forráðamenn Manchester City hafa ekki gefið upp alla von um að landa kantmanninum knáa Adam Johnson hjá Middlesbrough áður en félagaskiptaglugganum lokar í dag en enska b-deildarfélagið hafði áður hafnað boði fyrrnefnda félagsins í leikmanninn. Enski boltinn 1.2.2010 10:30
Keane til Sunderland og Jones til Liverpool? Það er klárlega engin vöntun á slúðurmolum í bresku dagblöðunum í dag á lokadegi félagsskiptagluggans. Mörg blöð greina frá því í dag að Sunderland sé að reyna að fá framherjann Robbie Keane frá Tottenham og spá því jafnframt að fari svo að knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland nái að landa Keane þá sé hann tilbúinn að selja framherjann Kenwyne Jones til Liverpool. Enski boltinn 1.2.2010 09:30
Eiður: Frábær tilfinning að vera kominn aftur til Englands Landsliðsframherjinn Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali á opinberri heimsíðu Tottenham en hann gekk sem kunnugt er til liðs við Lundúnafélagið á lánssamning frá Mónakó á dögunum. Enski boltinn 1.2.2010 09:00
Zola: Held að McCarthy og Cole muni ná vel saman Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er sannfærður um að framherjinn Benni McCarthy eigi eftir að leggja sitt að mörkum til þess að hjálpa Lundúnafélaginu í harðri fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.1.2010 23:30
Hermann fór meiddur af velli Hermann Hreiðarsson, varnamaður Portsmouth, gæti verið frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Enski boltinn 31.1.2010 23:00
Busquets stendur með Zlatan þrátt fyrir markaþurrð Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic á í erfiðleikum með að finna leiðina að neti andstæðingana þessa dagana. Sergio Busquets, liðsfélagi hans hjá Barcelona, segir þó ekkert að óttast. Fótbolti 31.1.2010 22:00
Ferguson: Þeir réðu ekkert við Rooney „Rooney var ótrúlegur. Hann var lykilmaður okkar í leiknum og þeir réðu ekkert við hann," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, eftir 3-1 útisigurinn magnaða gegn Arsenal í dag. Enski boltinn 31.1.2010 19:50
Egyptar Afríkumeistarar þriðja sinn í röð Egyptaland vann Gana 1-0 í jöfnum úrslitaleik Afríkumótsins í dag. Keppnin fór fram í Angóla en varamaðurinn Mohamed Gedo skoraði eina mark leiksins með fallegu skoti sex mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 31.1.2010 18:13
Góður sigur Man Utd á Emirates Manchester United vann 3-1 útisigur á Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var opinn og skemmtilegur og nóg af færum. Enski boltinn 31.1.2010 17:53
Benítez sagður hafa náð samkomulagi við Juve Breska blaðið Independent fullyrðir í dag að Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hafi náð samkomulagi við ítalska félagið Juventus um kaup og kjör og eigi að taka við stjórnartaumunum þar eftir yfirstandandi tímabil. Enski boltinn 31.1.2010 16:30
Enn versnar staða Portsmouth - Tap gegn Man City Portsmouth er enn límt við botn ensku úrvalsdeildarinnar en liðið beið lægri hlut fyrir Manchester City á útivelli í dag. City vann 2-0 sigur með mörkum frá Emmanuel Adebayor og Vincent Kompany. Enski boltinn 31.1.2010 15:20
Denilson: Erum orðnir fullorðnir Þegar Manchester United vann Arsenal í Meistaradeildinni í fyrra talaði Patrice Evra, bakvörður United, um að fullþroska karlmenn hefðu verið að leika gegn skóladrengjum. Enski boltinn 31.1.2010 15:00
Rooney er ekki til sölu sama hve hátt tilboð berst Cesc Fabregas og Wayne Rooney hafa verið tveir af bestu leikmönnum tímabilsins á Englandi. Því mótmælir enginn. Þeir verða í eldlínunni í dag þegar Arsenal tekur á móti Manchester United. Enski boltinn 31.1.2010 14:30
Alex Ferguson: Arsenal-leikurinn sá stærsti á tímabilinu Alex Ferguson telur að toppslagur Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag hafi mikið að segja í baráttunni um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 31.1.2010 07:00
Wenger: Sol Campbell ræður alveg við Wayne Rooney Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki miklar áhyggjur af einvígi hins 35 ára gamla Sol Campbell og 19 marka mannsins Wayne Rooney á Emirates-leikvanginum í dag en stórleikur Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hefst klukkan 16.00 í dag. Enski boltinn 31.1.2010 06:00
Tvenna hjá Benzama og sirkus-stoðsending frá Guti í 3-1 sigri Real Karim Benzema skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Real Madrid á Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid minnkaði þar með forskot Barcelona á toppnum í fimm stig. Fótbolti 30.1.2010 23:00
Ancelotti: Leikmennirnir munu aldrei tapa trausti sínu til Terry Það gekk mikið á hjá John Terry, fyrirliða Chelsea, í vikunni þegar upp komst um framhjáhald hans í ensku pressunni en Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sagði persónulegt líf Terry hafa engin áhrif áhlutverk hans hjá Chelsea. Ancelotti segir að John Terry verði áfram fyrirliði liðsins. Enski boltinn 30.1.2010 22:00