Fótbolti

Ferguson: Owen getur vel komist á HM

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss að Michael Owen, leikmaður United, geti vel unnið sér sæti í enska landsliðshópnum fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku næsta sumar.

Enski boltinn

Naumt tap hjá Kristianstad

Kristianstad tapaðí dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er því enn í bullandi fallhættu.

Fótbolti

Gana heimsmeistari U-20 liða

Gana varð í gær heimsmeistari landsliða skipuð leikmönnum 20 ára yngri eftir sigur á Brasilíu í úrslitaleik HM sem haldið var í Egyptalandi í þetta sinn.

Fótbolti

Chelsea áfrýjar banni FIFA

Chelsea ætlar ekki að taka banni FIFA um að þeim verði meinað að versla í næstu gluggum þegjandi og hljóðalaust. Félagið hefur nú ákveðið að áfrýja banninu til íþróttadómstólsins í Sviss.

Enski boltinn

Valencia gæti neyðst til þess að selja Villa og Silva

Manuel Llorente, forseti Valencia, hefur viðurkennt að félagið hafi verið á barmi gjaldþrots í sumar og félagið hefði verið nálægt því að vera dæmt niður í spænsku c-deildina ef borgaryfirvöld í Valencia hefðu ekki komið til hjálpar.

Fótbolti

Ancelotti: Mjög mikilvægt að við höldum Cole

Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea vonast til þess að miðjumaðurinn Joe Cole muni bætast í hóp með þeim Salomon Kalou, Alex, John Terry, Ashley Cole, Didier Drogba og Michael Mancienne og skrifa undir nýjan samning við Lundúnafélagið.

Enski boltinn

Liverpool verður án Gerrard og Torres um helgina

Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur staðfest að tveir helstu lykilmenn liðs síns, Steven Gerrard og Fernando Torres, séu ekki leikfærir fyrir leikinn gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á leikvangi Ljóssins á morgun.

Enski boltinn