Fótbolti

Robbie Fowler: Tími fyrir Benitez að fara

Robbie Fowler, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að það sé kominn tími fyrir stjórann Rafael Benitez að hætta með liðið. Liverpool endaði í 7. sæti í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er slakasti árangur liðsins í meira en áratug.

Enski boltinn

Mourinho: Ætlar að velja sólina, stöndina og svefninn frekar en HM

Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar að taka sér gott sumarfrí með fjölskyldunni og mun ekki eyða því í að fylgjast með Heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku í sumar. Mourinho á eftir tvo úrslitaleiki með Inter þar sem lærisveinar hans gætu fullkomnað þrennuna en eftir það er hann farinn í frí á sólarströnd.

Fótbolti

Paul Scholes afþakkaði sæti í enska HM-hópnum

Manchester United maðurinn Paul Scholes var ekki tilbúinn að svara kalli landsliðsþjálfarans Fabio Capello þegar ítalinn vildi að hann gæfi kost á sér á nýjan leik í enska landsliðið fyrir HM í Suður-Afríku í sumar.

Fótbolti

Þorvaldur: Það er alltaf gott að sigra

Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍBV í kvöld. „Það er alltaf gott að sigra en það er óþarfi að leggja of mikið á byrjunina og vonandi að við getum haldið þessu áfram í næsta leik," sagði Þorvaldur.

Íslenski boltinn

Þórhallur Dan: Hefðum geta sett allt á annan endann í Lengjunni

„Ég er búinn að vera berjast við tognun í læri síðustu tvær vikur en svo kom þarna einn sprettur og ég fórnaði mér greinilega aðeins of mikið," sagði Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrirliði Hauka, en hann þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks er Haukar kræktu í jafntefli gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Íslenski boltinn