Fótbolti

Pellegrini: Vona að stuðningsmennirnir fyrirgefi okkur

Það var ekki hátt risið á knattspyrnustjóranum Manuel Pellegrini hjá Real Madrid þegar hann svaraði blaðamönnum eftir vægast sagt vandræðalegt 4-0 tap gegn þriðju deildarliðinu Alcorcon, sem er einnig frá Madrid, í fjórðu umferð Konungsbikarsins á Spáni í gærkvöldi.

Fótbolti

Stjörnumprýtt lið Real Madrid steinlá gegn Alcorcon

Real Madrid hóf göngu sína í konungsbikarnum á Spáni vægast sagt hörmulega í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 gegn c-deildarliðinu og grönnum sínum í Alcorcon á Santo Domingo-leikvanginum en staðan var 3-0 fyrir heimamönnum í hálfleik.

Fótbolti

Atli yfirgefur herbúðir KR

Eyjamaðurinn Atli Jóhannsson verður ekki áfram hjá KR en fregnirnar voru staðfestar á heimasíðu KR í kvöld. Atli kom til KR frá ÍBV fyrir tímabilið árið 2007 og hefur leikið alls 72 leiki og skorað 6 mörk fyrir Vesturbæjarliðið síðan þá.

Íslenski boltinn

Enski deildarbikarinn: United vann Barnsley

Manchester United komst í átta-liða úrslit deildarbikarsins í kvöld eftir 0-2 sigur gegn Emil Hallfreðssyni og félögum í Barnsley á Oakwell-leikvangunum. Emil lék allan leikinn á miðjunni hjá Barnsley og stóð vel fyrir sínu.

Enski boltinn

Ferguson játar á sig sök

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, játar á sig sök vegna ummæla sinna um Alan Wiley knattspyrnudómara eftir leik sinna manna gegn Sunderland.

Enski boltinn

Rio gæti misst sæti sitt

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand eigi það á hættu að missa sæti sitt bæði í liði United sem og enska landsliðinu ef að frammistaða hans fer ekki að batna.

Enski boltinn

Sneijder frá í tvær vikur

Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar.

Fótbolti