Fótbolti Ólæti á leik Barnsley og Manchester United tekin fyrir (myndband) Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun rannsaka ólæti stuðningsmanna Barnsley og Manchester United á meðan á leik liðanna stóð í enska deildarbikarnum á Oakwell-leikvanginum í gærkvöldi. Enski boltinn 28.10.2009 11:00 Pellegrini: Vona að stuðningsmennirnir fyrirgefi okkur Það var ekki hátt risið á knattspyrnustjóranum Manuel Pellegrini hjá Real Madrid þegar hann svaraði blaðamönnum eftir vægast sagt vandræðalegt 4-0 tap gegn þriðju deildarliðinu Alcorcon, sem er einnig frá Madrid, í fjórðu umferð Konungsbikarsins á Spáni í gærkvöldi. Fótbolti 28.10.2009 10:30 United tilbúið að bjóða í stórstjörnur Valencia í janúar Samkvæmt heimildum Daily Mirror er knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United tilbúinn að eyða eitthvað af þeim peningum sem félagið fékk fyrir söluna á Cristiano Ronaldo í sumar. Enski boltinn 28.10.2009 09:30 Davíð Þór til reynslu hjá Norrköping Davíð Þór Viðarsson er nú til reynslu hjá sænska B-deildarfélaginu Norrköping. Íslenski boltinn 28.10.2009 00:01 Stjörnumprýtt lið Real Madrid steinlá gegn Alcorcon Real Madrid hóf göngu sína í konungsbikarnum á Spáni vægast sagt hörmulega í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 gegn c-deildarliðinu og grönnum sínum í Alcorcon á Santo Domingo-leikvanginum en staðan var 3-0 fyrir heimamönnum í hálfleik. Fótbolti 27.10.2009 23:00 Byrjunarlið Íslands klárt - Margrét Lára og Sara Björk báðar leikfærar Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Norður-Írlandi á morgun í undankeppni HM 2011 en leikið er ytra. Fótbolti 27.10.2009 22:32 Atli yfirgefur herbúðir KR Eyjamaðurinn Atli Jóhannsson verður ekki áfram hjá KR en fregnirnar voru staðfestar á heimasíðu KR í kvöld. Atli kom til KR frá ÍBV fyrir tímabilið árið 2007 og hefur leikið alls 72 leiki og skorað 6 mörk fyrir Vesturbæjarliðið síðan þá. Íslenski boltinn 27.10.2009 22:23 Enski deildarbikarinn: United vann Barnsley Manchester United komst í átta-liða úrslit deildarbikarsins í kvöld eftir 0-2 sigur gegn Emil Hallfreðssyni og félögum í Barnsley á Oakwell-leikvangunum. Emil lék allan leikinn á miðjunni hjá Barnsley og stóð vel fyrir sínu. Enski boltinn 27.10.2009 22:15 Aquilani byrjar líklega hjá Liverpool - Nasri snýr aftur hjá Arsenal Fátt virðist geta komið í veg fyrir að 20 milljón punda maðurinn Alberto Aquilani muni spila sinn fyrsta leik fyrir aðallið Liverpool annað kvöld gegn Arsenal í deildarbikarnum. Enski boltinn 27.10.2009 20:45 Jónas Guðni skoraði í Íslendingaslag í Svíþjóð Gautaborg og Halmstad gerðu 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld en staðan var 0-2 í hálfleik fyrir gestunum í Halmstad. Fótbolti 27.10.2009 20:03 Emil í byrjunarliði Barnsley - Hermann ekki í hópnum hjá Portsmouth Emil Hallfreðsson er á sínum stað í byrjunarliði Barsley í leiknum gegn Manchester United í deildarbikarnum sem fram fer á Oakwell-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 27.10.2009 19:45 Benitez: Gerrard vonandi klár um næstu helgi Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur staðfest að miðjumaðurinn og fyrirliðinn Steven Gerrard verði ekki með Liverpool gegn Arsenal í enska deildarbikarnum annað kvöld. Enski boltinn 27.10.2009 19:15 Aguero orðaður við Chelsea - félagaskipti velta á banninu Samkvæmt heimildum götublaðsins The Sun eru forráðamenn Chelsea tilbúnir að endurnýja áhuga sinn á framherjanum Sergio Aguero hjá Atletico Madrid í janúar fari svo að áfrýjun Lundúnafélagsins vegna félagskiptabannsins frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu nái í gegn. Enski boltinn 27.10.2009 17:45 Ancelotti: Heit mjólk og rauðvín frábær lyf gegn flensu Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea er ósammála kollega sínum „Stóra“ Sam Allardyce hjá Blackburn sem telur næsta víst að leikmenn Chelsea séu næstir til þess að smitast af svínaflensu eftir leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 27.10.2009 17:00 Hughes ítrekar að Robinho sé ekki á förum frá City Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City lætur sér fátt um finnast um sögusagnir þess efnis að Brasilíumaðurinn Robinho sé á leið til Barcelona frá City þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 27.10.2009 16:30 Campbell ósáttur við Notts County - með tilboð um að spila í úrvalsdeild Varnarmaðurinn og fyrrum enski landsliðsmaðurinn Sol Campbell stendur nú í stappi við enska d-deildarfélagið Notts County eftir að hann fékk sig lausan undan fimm ára samningi við félagið fyrir skemmstu. Enski boltinn 27.10.2009 16:00 Drogba setur stefnuna á 39 ára gamalt markamet hjá Chelsea Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur hreinlega farið á kostum til þessa á yfirstandandi keppnistímabili á Englandi en ef marka má nýlegt viðtal við kappan er hann hvergi nærri saddur. Enski boltinn 27.10.2009 15:30 Fjórir leikmenn Bolton með svínaflensu Svínaflensan heldur áfram að breiðast út meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni en í dag var greint frá því að fjórir leikmenn Bolton hefðu greinst með veikina. Enski boltinn 27.10.2009 15:00 Steinþór Freyr áfram hjá Stjörnunni Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna næstu tvö árin. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 27.10.2009 14:15 Voronin sagt að bíða eftir sínu tækifæri Umboðsmaður Andryi Voronin segir að leikmaðurinn hafi fengið þau skilaboð frá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, að hann verði einfaldlega að bíða eftir sínu tækifæri. Enski boltinn 27.10.2009 13:15 Ronaldo: Líklegt að Börsungur fái Gullboltann Cristiano Ronaldo telur líklegast að leikmaður úr röðum Barcelona hljóti Gullboltann í ár, verðlaun France Football fyrir knattspyrnumann ársins í Evrópu. Enski boltinn 27.10.2009 12:45 Redknapp með augastað á brasilískum miðjumanni Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur viðurkennt að félagið sé nú að skoða Brasilíumanninn Sandro. Hann er tvítugur miðvallarleikmaður sem leikur með Internacional í heimalandinu Enski boltinn 27.10.2009 12:15 Fyrrum aðstoðarmaður Sven-Göran tekur við Notts County Hans Backe, fyrrum aðstoðarmaður Sven-Göran Eriksson, veðrur væntanlega kynntur til sögunnar sem knattspyrnustjóri Notts County í dag. Enski boltinn 27.10.2009 11:45 McClaren áfram hjá Twente Steve McClaren, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, hefur framlengt samning sinn við hollenska úrvalsdeildarfélagið Twente. Enski boltinn 27.10.2009 11:15 Ferguson játar á sig sök Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, játar á sig sök vegna ummæla sinna um Alan Wiley knattspyrnudómara eftir leik sinna manna gegn Sunderland. Enski boltinn 27.10.2009 10:15 Joe Cole vill vera áfram hjá Chelsea Joe Cole hefur staðfest að hann sé reiðubúinn að framlengja samning sinn við Chelsea en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 27.10.2009 09:48 Rio gæti misst sæti sitt Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand eigi það á hættu að missa sæti sitt bæði í liði United sem og enska landsliðinu ef að frammistaða hans fer ekki að batna. Enski boltinn 27.10.2009 09:00 Valdes ekki búinn að gefast upp á spænska landsliðinu Victor Valdes, markvörður Barcelona, hefur ekki gefið upp alla von um að vinna sér sæti í spænska landsliðinu fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 26.10.2009 23:30 Sneijder frá í tvær vikur Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar. Fótbolti 26.10.2009 22:45 Fjórða tap Reading í röð Íslendingaliðið Reading tapaði sínum fjórða leik í röð í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Leicester, 1-0, í kvöld. Enski boltinn 26.10.2009 22:03 « ‹ ›
Ólæti á leik Barnsley og Manchester United tekin fyrir (myndband) Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun rannsaka ólæti stuðningsmanna Barnsley og Manchester United á meðan á leik liðanna stóð í enska deildarbikarnum á Oakwell-leikvanginum í gærkvöldi. Enski boltinn 28.10.2009 11:00
Pellegrini: Vona að stuðningsmennirnir fyrirgefi okkur Það var ekki hátt risið á knattspyrnustjóranum Manuel Pellegrini hjá Real Madrid þegar hann svaraði blaðamönnum eftir vægast sagt vandræðalegt 4-0 tap gegn þriðju deildarliðinu Alcorcon, sem er einnig frá Madrid, í fjórðu umferð Konungsbikarsins á Spáni í gærkvöldi. Fótbolti 28.10.2009 10:30
United tilbúið að bjóða í stórstjörnur Valencia í janúar Samkvæmt heimildum Daily Mirror er knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United tilbúinn að eyða eitthvað af þeim peningum sem félagið fékk fyrir söluna á Cristiano Ronaldo í sumar. Enski boltinn 28.10.2009 09:30
Davíð Þór til reynslu hjá Norrköping Davíð Þór Viðarsson er nú til reynslu hjá sænska B-deildarfélaginu Norrköping. Íslenski boltinn 28.10.2009 00:01
Stjörnumprýtt lið Real Madrid steinlá gegn Alcorcon Real Madrid hóf göngu sína í konungsbikarnum á Spáni vægast sagt hörmulega í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 gegn c-deildarliðinu og grönnum sínum í Alcorcon á Santo Domingo-leikvanginum en staðan var 3-0 fyrir heimamönnum í hálfleik. Fótbolti 27.10.2009 23:00
Byrjunarlið Íslands klárt - Margrét Lára og Sara Björk báðar leikfærar Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Norður-Írlandi á morgun í undankeppni HM 2011 en leikið er ytra. Fótbolti 27.10.2009 22:32
Atli yfirgefur herbúðir KR Eyjamaðurinn Atli Jóhannsson verður ekki áfram hjá KR en fregnirnar voru staðfestar á heimasíðu KR í kvöld. Atli kom til KR frá ÍBV fyrir tímabilið árið 2007 og hefur leikið alls 72 leiki og skorað 6 mörk fyrir Vesturbæjarliðið síðan þá. Íslenski boltinn 27.10.2009 22:23
Enski deildarbikarinn: United vann Barnsley Manchester United komst í átta-liða úrslit deildarbikarsins í kvöld eftir 0-2 sigur gegn Emil Hallfreðssyni og félögum í Barnsley á Oakwell-leikvangunum. Emil lék allan leikinn á miðjunni hjá Barnsley og stóð vel fyrir sínu. Enski boltinn 27.10.2009 22:15
Aquilani byrjar líklega hjá Liverpool - Nasri snýr aftur hjá Arsenal Fátt virðist geta komið í veg fyrir að 20 milljón punda maðurinn Alberto Aquilani muni spila sinn fyrsta leik fyrir aðallið Liverpool annað kvöld gegn Arsenal í deildarbikarnum. Enski boltinn 27.10.2009 20:45
Jónas Guðni skoraði í Íslendingaslag í Svíþjóð Gautaborg og Halmstad gerðu 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld en staðan var 0-2 í hálfleik fyrir gestunum í Halmstad. Fótbolti 27.10.2009 20:03
Emil í byrjunarliði Barnsley - Hermann ekki í hópnum hjá Portsmouth Emil Hallfreðsson er á sínum stað í byrjunarliði Barsley í leiknum gegn Manchester United í deildarbikarnum sem fram fer á Oakwell-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 27.10.2009 19:45
Benitez: Gerrard vonandi klár um næstu helgi Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur staðfest að miðjumaðurinn og fyrirliðinn Steven Gerrard verði ekki með Liverpool gegn Arsenal í enska deildarbikarnum annað kvöld. Enski boltinn 27.10.2009 19:15
Aguero orðaður við Chelsea - félagaskipti velta á banninu Samkvæmt heimildum götublaðsins The Sun eru forráðamenn Chelsea tilbúnir að endurnýja áhuga sinn á framherjanum Sergio Aguero hjá Atletico Madrid í janúar fari svo að áfrýjun Lundúnafélagsins vegna félagskiptabannsins frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu nái í gegn. Enski boltinn 27.10.2009 17:45
Ancelotti: Heit mjólk og rauðvín frábær lyf gegn flensu Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea er ósammála kollega sínum „Stóra“ Sam Allardyce hjá Blackburn sem telur næsta víst að leikmenn Chelsea séu næstir til þess að smitast af svínaflensu eftir leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 27.10.2009 17:00
Hughes ítrekar að Robinho sé ekki á förum frá City Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City lætur sér fátt um finnast um sögusagnir þess efnis að Brasilíumaðurinn Robinho sé á leið til Barcelona frá City þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 27.10.2009 16:30
Campbell ósáttur við Notts County - með tilboð um að spila í úrvalsdeild Varnarmaðurinn og fyrrum enski landsliðsmaðurinn Sol Campbell stendur nú í stappi við enska d-deildarfélagið Notts County eftir að hann fékk sig lausan undan fimm ára samningi við félagið fyrir skemmstu. Enski boltinn 27.10.2009 16:00
Drogba setur stefnuna á 39 ára gamalt markamet hjá Chelsea Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur hreinlega farið á kostum til þessa á yfirstandandi keppnistímabili á Englandi en ef marka má nýlegt viðtal við kappan er hann hvergi nærri saddur. Enski boltinn 27.10.2009 15:30
Fjórir leikmenn Bolton með svínaflensu Svínaflensan heldur áfram að breiðast út meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni en í dag var greint frá því að fjórir leikmenn Bolton hefðu greinst með veikina. Enski boltinn 27.10.2009 15:00
Steinþór Freyr áfram hjá Stjörnunni Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna næstu tvö árin. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 27.10.2009 14:15
Voronin sagt að bíða eftir sínu tækifæri Umboðsmaður Andryi Voronin segir að leikmaðurinn hafi fengið þau skilaboð frá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, að hann verði einfaldlega að bíða eftir sínu tækifæri. Enski boltinn 27.10.2009 13:15
Ronaldo: Líklegt að Börsungur fái Gullboltann Cristiano Ronaldo telur líklegast að leikmaður úr röðum Barcelona hljóti Gullboltann í ár, verðlaun France Football fyrir knattspyrnumann ársins í Evrópu. Enski boltinn 27.10.2009 12:45
Redknapp með augastað á brasilískum miðjumanni Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur viðurkennt að félagið sé nú að skoða Brasilíumanninn Sandro. Hann er tvítugur miðvallarleikmaður sem leikur með Internacional í heimalandinu Enski boltinn 27.10.2009 12:15
Fyrrum aðstoðarmaður Sven-Göran tekur við Notts County Hans Backe, fyrrum aðstoðarmaður Sven-Göran Eriksson, veðrur væntanlega kynntur til sögunnar sem knattspyrnustjóri Notts County í dag. Enski boltinn 27.10.2009 11:45
McClaren áfram hjá Twente Steve McClaren, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, hefur framlengt samning sinn við hollenska úrvalsdeildarfélagið Twente. Enski boltinn 27.10.2009 11:15
Ferguson játar á sig sök Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, játar á sig sök vegna ummæla sinna um Alan Wiley knattspyrnudómara eftir leik sinna manna gegn Sunderland. Enski boltinn 27.10.2009 10:15
Joe Cole vill vera áfram hjá Chelsea Joe Cole hefur staðfest að hann sé reiðubúinn að framlengja samning sinn við Chelsea en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 27.10.2009 09:48
Rio gæti misst sæti sitt Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand eigi það á hættu að missa sæti sitt bæði í liði United sem og enska landsliðinu ef að frammistaða hans fer ekki að batna. Enski boltinn 27.10.2009 09:00
Valdes ekki búinn að gefast upp á spænska landsliðinu Victor Valdes, markvörður Barcelona, hefur ekki gefið upp alla von um að vinna sér sæti í spænska landsliðinu fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 26.10.2009 23:30
Sneijder frá í tvær vikur Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar. Fótbolti 26.10.2009 22:45
Fjórða tap Reading í röð Íslendingaliðið Reading tapaði sínum fjórða leik í röð í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Leicester, 1-0, í kvöld. Enski boltinn 26.10.2009 22:03