Fótbolti

Carrick í skiptum fyrir Milner?

Ensku blöðin segja frá því í morgun að Manchester United hafi áhuga á að fá James Milner í sínar raðir og að bjóða þá Michael Carrick í skiptum fyrir hann.

Enski boltinn

Carragher: Capello hafði mikil áhrif

Jamie Carragher sagði að það hafði mikið að segja að Fabio Capello væri landsliðsþjálfari þegar hann tók ákvörðun um að gefa aftur kost á sér í enska landsliðið.

Fótbolti

Maradona búinn að velja HM-hópinn sinn

Diego Armando Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er ekkert að velta of mikið fyrir sér hverja hann ætlar að taka með sér á HM því hann er búinn að velja 23 manna hópinn sinn.

Fótbolti

Inter ekki á eftir Benitez

Einhverjir stuðningsmenn Liverpool hafa eflaust orðið vonsviknir þegar Marco Branca, íþróttastjóri Inter, sagði félagið ekki vera á höttunum eftir Rafa Benitez, stjóra Liverpool.

Fótbolti

Þrefalda refsingin ekki milduð

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, felldi tillögu þess efnis að milda hinar svokölluðu „þreföldu refsingar“ sem beitt er þegar leikmenn er talinn hafa rænt mótherja marki eða upplögðu marktækifæri.

Íslenski boltinn

Matthew Upson blóðugur á æfingu enska landsliðsins í morgun

Það er greinilega ekkert gefið eftir í æfingabúðum enska landsliðsins í Ölpunum í Austurríki enda er mikil samkeppni í hópnum um sætin 23 í HM-hóp Englendinga í Suður-Afríku. Fabio Capello á eftir að skera hópinn niður um sjö sæti og það eru ekki margir dagar eftir til að sanna sig fyrir ítalska þjálfaranum.

Fótbolti

Van Bommel: Luca Toni sofnaði á liðsfundi með Louis van Gaal

Mark van Bommel, fyrirliði Bayern Munchen, hefur sagt frá því að deilur ítalska framherjans Luca Toni og þjálfarans Louis van Gaal hafi hafist þegar Toni sofnaði á liðsfundi með Van Gaal síðasta sumar. Þetta gerist á öðrum degi Hollendingsins í starfi sem þjálfari Bayern.

Fótbolti

Benitez vill kaupa Breta

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að stefna félagsins í leikmannakaupum hafi alltaf verið að leggja eigi áherslu á að kaupa breska leikmenn.

Enski boltinn

Mourinho: Real eða Inter

Jose Mourinho segir að það eina sem komi til greina hjá honum í sumar er að halda áfram sem knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu eða þá taka við Real Madrid á Spáni.

Fótbolti

David Villa til Barcelona

Barcelona hefur keypt sóknarmanninn David Villa frá Valencia fyrir 40 milljónir evra. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Barcelona í dag.

Fótbolti