Fótbolti

Fabregas æfði með Spánverjum

Cesc Fabregast komst í gegnum heila æfingu með spænska landsliðinu í gær, í fyrsta skipti í nokkur tíma. Hann hefur ekki æft á fullu síðan í apríl vegna meiðsla.

Fótbolti

Hilmar Geir: Vorum á hælunum

„Við vorum á hælunum strax frá fyrstu mínútu og þeir settu bara tvö á okkur. Þá var eins og leikurinn væri búinn og við búnir að gefast upp,“ sagði Haukamaðurinn Hilmar Geir Eiðsson eftir 3-0 tap hans manna fyrir ÍBV á heimavelli í dag.

Íslenski boltinn

Umfjöllun: Hjálmar hetja Framara í 2-2 jafntefli á móti Fylki

Fylkismenn fóru illa með frábæra stöðu á móti Fram á Fylkisvellinum í kvöld. Fylkir var 2-0 yfir þegar rúmar fjórar mínútur voru til leiksloka og það leit allt út fyrir að strákarnir hans Ólafs Þórðarsonar væru að fara á toppinn í Pepsi-deildinni. Hjálmar Þórarinsson sem hafði komið inn á sem varamaður, skoraði hinsvegar tvö mörk á lokamínútunum og tryggði Fram 2-2 jafntefli.

Íslenski boltinn

Tevez vill sanna sig

Carlos Tevez ætlar að sanna fyrir Diego Maradona landsliðsþjálfara að hann eigi heima í byrjunarliði argentínska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar.

Fótbolti