Fótbolti City vill Mikel Arteta fyrir Ireland Manchester City hefur spurst fyrir um Mikel Arteta hjá Everton. Stephen Ireland er væntanlega á forum frá City og Robert Mancini hefur hug á því að klófesta í Arteta. Enski boltinn 25.5.2010 11:30 Fabio Aurelio neitaði samningstilboði Liverpool og fer frítt frá félaginu Brasilíski vinstri bakvörðurinn Fabio Aurelio er farinn frá Liverpool. Hann var í fjögur ár hjá félaginu og var tíminn einkennandi af meiðslum kappans. Enski boltinn 25.5.2010 11:00 Robbie Keane ætlar aftur til Tottenham Robbie Keane býst sjálfur við því að vera áfram hjá Tottenham á næsta tímabili. Hann var í láni hjá Celtic í Skotlandi seinni hluta síðasta tímabils. Enski boltinn 25.5.2010 10:00 Fabregas æfði með Spánverjum Cesc Fabregast komst í gegnum heila æfingu með spænska landsliðinu í gær, í fyrsta skipti í nokkur tíma. Hann hefur ekki æft á fullu síðan í apríl vegna meiðsla. Fótbolti 25.5.2010 09:30 Myndasyrpa af leikjum gærkvöldsins Fjórða umferð Pepsi-deildar karla hófst í gær með þremur leikjum en henni lýkur með öðrum þremur í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 08:00 Argentína skoraði fimm gegn Kanada Argentína hitaði upp fyrir HM með því að vinna 5-0 sigur á Kanada í æfingaleik á El Monumental-vellinum í Buenos Aires. Fótbolti 24.5.2010 23:25 England ósannfærandi í 3-1 sigri á Mexíkó England vann í kvöld 3-1 sigur á Mexíkó í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í kvöld. Þrátt fyrir mörkin þrjú þótti frammistaða Englendinga í leiknum allt annað en sannfærandi. Fótbolti 24.5.2010 22:43 Einar: Það er mjög ólíkt okkur að vera gefa mörk eftir horn Einar Pétursson lék vel í Fylkisvörninni í kvöld og skoraði að auki seinna mark liðsins. Hann var þó langt frá því að vera ánægður í leikslok enda tryggðu Framarar sér 2-2 jafntefli með því að skora tvö mörk eftir horn á lokamínútunum. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:39 Óli Kristjáns: Lagði upp með að vera djarfur Ólafur Kristjánsson var ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á Íslandsmeisturum FH. Kristinn Steindórsson skoraði bæði mörkin í góðum sigri Kópavogsliðsins. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:30 Þorvaldur Örlygsson: Leikurinn er 90 mínútur Framliðið er enn taplaust undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar og náði í eitt stig í Árbænum í kvöld þrátt fyrir að hafa verið 2-0 undir þegar aðeins 5 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:27 Heimir Guðjónsson: Það er brekka í Hafnarfirði Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, segir sigur Blika í kvöld sanngjarnan. Breiðablik skoraði tvö mörk, eða Kristinn Steindórsson öllu heldur, án þess að FH svaraði fyrir sig. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:27 Ólafur: Það var algjör klaufaskapur að gefa frá sér toppsætið svona Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þurfti að horfa upp á sína menn kasta frá sér tveimur stigum á lokamínútunum á móti Fram á Fylkisvellinum í kvöld. Fylkir var 2-0 yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Sigur hefði komið Fylki í efsta sæti Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:05 Hilmar Geir: Vorum á hælunum „Við vorum á hælunum strax frá fyrstu mínútu og þeir settu bara tvö á okkur. Þá var eins og leikurinn væri búinn og við búnir að gefast upp,“ sagði Haukamaðurinn Hilmar Geir Eiðsson eftir 3-0 tap hans manna fyrir ÍBV á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 24.5.2010 19:50 Andri: Ég átti þetta mark Andri Ólafsson var kampakátur með 3-0 sigur sinna manna í ÍBV á Haukum í fyrsta leik fjórðu umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 24.5.2010 19:37 Umfjöllun: Beittir Blikar lögðu FH-inga Kristinn Steindórsson skoraði bæði mörk Breiðabliks sem vann sanngjarnan sigur á FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2010 19:00 Umfjöllun: Hjálmar hetja Framara í 2-2 jafntefli á móti Fylki Fylkismenn fóru illa með frábæra stöðu á móti Fram á Fylkisvellinum í kvöld. Fylkir var 2-0 yfir þegar rúmar fjórar mínútur voru til leiksloka og það leit allt út fyrir að strákarnir hans Ólafs Þórðarsonar væru að fara á toppinn í Pepsi-deildinni. Hjálmar Þórarinsson sem hafði komið inn á sem varamaður, skoraði hinsvegar tvö mörk á lokamínútunum og tryggði Fram 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 24.5.2010 18:15 Maradona: Messi er betri en ég var á HM ´86 „Messi er betri núna en ég var á HM 1986,“ segir hinn óviðjafnanlegi Diego Maradona. Þjálfarinn er ekkert að slaka á pressunni á besta leikmanni heims fyrir HM í sumar. Fótbolti 24.5.2010 16:45 Þórður Steinar og Símun skoruðu í grannaslag í Þórshöfn HB og B36 gerðu í dag 2-2 jafntefli í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í miklum grannaslag en bæði lið eru frá Þórshöfn. Fótbolti 24.5.2010 16:17 Umfjöllun: Eyjamenn unnu líka hitt Hafnarfjarðarliðið ÍBV vann í dag 3-0 sigur á Haukum á Vodafone-vellinum í fyrsta leik fjórðu umferðar Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 24.5.2010 16:00 Ólafur: Menn skyldu varast að halda að FH-ingar séu dottnir í einhvern skít Breiðablik tekur á móti FH í stórleik í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika, segir að liðið eigi „slatta inni“, en liðið hefur landað fjórum stigum það sem af er sumri. Íslenski boltinn 24.5.2010 15:00 Áfall fyrir Frakka: Diarra ekki með á HM Frakkar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku fyrir HM í sumar. Lassanna Diarra, leikmaður Real Madrid, er meiddur og verður ekki með liðinu í Suður Afríku. Fótbolti 24.5.2010 14:00 Heimir: Vodafone-völlurinn er heimavöllur okkar í Reykjavík Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV fer með lið sitt á Vodafone-völlinn í dag þar sem liðið mætir Haukum. Hafnarfjarðarfélagið bíður eftir að aðstaða sín verði klár og spilar því heimaleiki sína á Vodafone-vellinum á meðan. Íslenski boltinn 24.5.2010 12:45 Benayoun á leiðinni til Chelsea? Yossi Benayoun, leikmaður Liverpool, er sagður vera á óskalista Chelsea. Raunar ku félagið einnig hafa áhuga á Javier Mascherano hjá Liverpool. Enski boltinn 24.5.2010 12:00 Leikmenn Englands þurfa að passa sig á grasinu á Wembley í kvöld Enn og aftur hafa leikmenn áhyggjur af grasinu á hinum fokdýra Wembley leikvangi í London. Það virðist sem allt við leikvanginn sé fullkomið, nema kannski það mikilvægasta, leikvöllurinn sjálfur. Fótbolti 24.5.2010 11:30 Tevez vill sanna sig Carlos Tevez ætlar að sanna fyrir Diego Maradona landsliðsþjálfara að hann eigi heima í byrjunarliði argentínska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 24.5.2010 07:00 Barry fer í ítarlegar rannsóknir á morgun Gareth Barry fær væntanlega að vita á morgun hvort hann geti spilað með Englandi á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 24.5.2010 06:00 Reina telur að Torres verði áfram hjá Liverpool Pepe Reina, markvörður Liverpool, telur að Fernando Torres verði áfram í herbúðum félagsins á næsta tímabili. Enski boltinn 23.5.2010 23:15 Real fær ekki aukagreiðslu frá Inter vegna Sneijder Massimo Moratti, forseti Inter, segir að það sé rangt sem fram hafi komið í ítölskum fjölmiðlum í liðinni viku að Inter þurfi nú að greiða Real Madrid sérstaka aukagreiðslu. Fótbolti 23.5.2010 22:30 Fran Merida samdi við Atletico Madrid Spánverjinn Fran Merida hefur hafnað samningstilboði Arsenal og skrifað undir fimm ára samning við Atletico Madrid í heimalandinu. Enski boltinn 23.5.2010 21:45 Maicon spenntur fyrir Real Maicon, leikmaður Inter, segist spenntur fyrir því að fá að fylgja Jose Mourinho til Real Madrid fyrir næsta tímabil. Fótbolti 23.5.2010 20:15 « ‹ ›
City vill Mikel Arteta fyrir Ireland Manchester City hefur spurst fyrir um Mikel Arteta hjá Everton. Stephen Ireland er væntanlega á forum frá City og Robert Mancini hefur hug á því að klófesta í Arteta. Enski boltinn 25.5.2010 11:30
Fabio Aurelio neitaði samningstilboði Liverpool og fer frítt frá félaginu Brasilíski vinstri bakvörðurinn Fabio Aurelio er farinn frá Liverpool. Hann var í fjögur ár hjá félaginu og var tíminn einkennandi af meiðslum kappans. Enski boltinn 25.5.2010 11:00
Robbie Keane ætlar aftur til Tottenham Robbie Keane býst sjálfur við því að vera áfram hjá Tottenham á næsta tímabili. Hann var í láni hjá Celtic í Skotlandi seinni hluta síðasta tímabils. Enski boltinn 25.5.2010 10:00
Fabregas æfði með Spánverjum Cesc Fabregast komst í gegnum heila æfingu með spænska landsliðinu í gær, í fyrsta skipti í nokkur tíma. Hann hefur ekki æft á fullu síðan í apríl vegna meiðsla. Fótbolti 25.5.2010 09:30
Myndasyrpa af leikjum gærkvöldsins Fjórða umferð Pepsi-deildar karla hófst í gær með þremur leikjum en henni lýkur með öðrum þremur í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2010 08:00
Argentína skoraði fimm gegn Kanada Argentína hitaði upp fyrir HM með því að vinna 5-0 sigur á Kanada í æfingaleik á El Monumental-vellinum í Buenos Aires. Fótbolti 24.5.2010 23:25
England ósannfærandi í 3-1 sigri á Mexíkó England vann í kvöld 3-1 sigur á Mexíkó í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í kvöld. Þrátt fyrir mörkin þrjú þótti frammistaða Englendinga í leiknum allt annað en sannfærandi. Fótbolti 24.5.2010 22:43
Einar: Það er mjög ólíkt okkur að vera gefa mörk eftir horn Einar Pétursson lék vel í Fylkisvörninni í kvöld og skoraði að auki seinna mark liðsins. Hann var þó langt frá því að vera ánægður í leikslok enda tryggðu Framarar sér 2-2 jafntefli með því að skora tvö mörk eftir horn á lokamínútunum. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:39
Óli Kristjáns: Lagði upp með að vera djarfur Ólafur Kristjánsson var ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á Íslandsmeisturum FH. Kristinn Steindórsson skoraði bæði mörkin í góðum sigri Kópavogsliðsins. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:30
Þorvaldur Örlygsson: Leikurinn er 90 mínútur Framliðið er enn taplaust undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar og náði í eitt stig í Árbænum í kvöld þrátt fyrir að hafa verið 2-0 undir þegar aðeins 5 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:27
Heimir Guðjónsson: Það er brekka í Hafnarfirði Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, segir sigur Blika í kvöld sanngjarnan. Breiðablik skoraði tvö mörk, eða Kristinn Steindórsson öllu heldur, án þess að FH svaraði fyrir sig. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:27
Ólafur: Það var algjör klaufaskapur að gefa frá sér toppsætið svona Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þurfti að horfa upp á sína menn kasta frá sér tveimur stigum á lokamínútunum á móti Fram á Fylkisvellinum í kvöld. Fylkir var 2-0 yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Sigur hefði komið Fylki í efsta sæti Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 24.5.2010 22:05
Hilmar Geir: Vorum á hælunum „Við vorum á hælunum strax frá fyrstu mínútu og þeir settu bara tvö á okkur. Þá var eins og leikurinn væri búinn og við búnir að gefast upp,“ sagði Haukamaðurinn Hilmar Geir Eiðsson eftir 3-0 tap hans manna fyrir ÍBV á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 24.5.2010 19:50
Andri: Ég átti þetta mark Andri Ólafsson var kampakátur með 3-0 sigur sinna manna í ÍBV á Haukum í fyrsta leik fjórðu umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 24.5.2010 19:37
Umfjöllun: Beittir Blikar lögðu FH-inga Kristinn Steindórsson skoraði bæði mörk Breiðabliks sem vann sanngjarnan sigur á FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2010 19:00
Umfjöllun: Hjálmar hetja Framara í 2-2 jafntefli á móti Fylki Fylkismenn fóru illa með frábæra stöðu á móti Fram á Fylkisvellinum í kvöld. Fylkir var 2-0 yfir þegar rúmar fjórar mínútur voru til leiksloka og það leit allt út fyrir að strákarnir hans Ólafs Þórðarsonar væru að fara á toppinn í Pepsi-deildinni. Hjálmar Þórarinsson sem hafði komið inn á sem varamaður, skoraði hinsvegar tvö mörk á lokamínútunum og tryggði Fram 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 24.5.2010 18:15
Maradona: Messi er betri en ég var á HM ´86 „Messi er betri núna en ég var á HM 1986,“ segir hinn óviðjafnanlegi Diego Maradona. Þjálfarinn er ekkert að slaka á pressunni á besta leikmanni heims fyrir HM í sumar. Fótbolti 24.5.2010 16:45
Þórður Steinar og Símun skoruðu í grannaslag í Þórshöfn HB og B36 gerðu í dag 2-2 jafntefli í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í miklum grannaslag en bæði lið eru frá Þórshöfn. Fótbolti 24.5.2010 16:17
Umfjöllun: Eyjamenn unnu líka hitt Hafnarfjarðarliðið ÍBV vann í dag 3-0 sigur á Haukum á Vodafone-vellinum í fyrsta leik fjórðu umferðar Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 24.5.2010 16:00
Ólafur: Menn skyldu varast að halda að FH-ingar séu dottnir í einhvern skít Breiðablik tekur á móti FH í stórleik í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika, segir að liðið eigi „slatta inni“, en liðið hefur landað fjórum stigum það sem af er sumri. Íslenski boltinn 24.5.2010 15:00
Áfall fyrir Frakka: Diarra ekki með á HM Frakkar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku fyrir HM í sumar. Lassanna Diarra, leikmaður Real Madrid, er meiddur og verður ekki með liðinu í Suður Afríku. Fótbolti 24.5.2010 14:00
Heimir: Vodafone-völlurinn er heimavöllur okkar í Reykjavík Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV fer með lið sitt á Vodafone-völlinn í dag þar sem liðið mætir Haukum. Hafnarfjarðarfélagið bíður eftir að aðstaða sín verði klár og spilar því heimaleiki sína á Vodafone-vellinum á meðan. Íslenski boltinn 24.5.2010 12:45
Benayoun á leiðinni til Chelsea? Yossi Benayoun, leikmaður Liverpool, er sagður vera á óskalista Chelsea. Raunar ku félagið einnig hafa áhuga á Javier Mascherano hjá Liverpool. Enski boltinn 24.5.2010 12:00
Leikmenn Englands þurfa að passa sig á grasinu á Wembley í kvöld Enn og aftur hafa leikmenn áhyggjur af grasinu á hinum fokdýra Wembley leikvangi í London. Það virðist sem allt við leikvanginn sé fullkomið, nema kannski það mikilvægasta, leikvöllurinn sjálfur. Fótbolti 24.5.2010 11:30
Tevez vill sanna sig Carlos Tevez ætlar að sanna fyrir Diego Maradona landsliðsþjálfara að hann eigi heima í byrjunarliði argentínska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 24.5.2010 07:00
Barry fer í ítarlegar rannsóknir á morgun Gareth Barry fær væntanlega að vita á morgun hvort hann geti spilað með Englandi á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 24.5.2010 06:00
Reina telur að Torres verði áfram hjá Liverpool Pepe Reina, markvörður Liverpool, telur að Fernando Torres verði áfram í herbúðum félagsins á næsta tímabili. Enski boltinn 23.5.2010 23:15
Real fær ekki aukagreiðslu frá Inter vegna Sneijder Massimo Moratti, forseti Inter, segir að það sé rangt sem fram hafi komið í ítölskum fjölmiðlum í liðinni viku að Inter þurfi nú að greiða Real Madrid sérstaka aukagreiðslu. Fótbolti 23.5.2010 22:30
Fran Merida samdi við Atletico Madrid Spánverjinn Fran Merida hefur hafnað samningstilboði Arsenal og skrifað undir fimm ára samning við Atletico Madrid í heimalandinu. Enski boltinn 23.5.2010 21:45
Maicon spenntur fyrir Real Maicon, leikmaður Inter, segist spenntur fyrir því að fá að fylgja Jose Mourinho til Real Madrid fyrir næsta tímabil. Fótbolti 23.5.2010 20:15