Leikmenn Englands þurfa að passa sig á grasinu á Wembley í kvöld Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. maí 2010 11:30 Úr leik Blackpool og Cardiff um helgina, aðeins tveimur dögum fyrir leikinn í kvöld. AFP Enn og aftur hafa leikmenn áhyggjur af grasinu á hinum fokdýra Wembley leikvangi í London. Það virðist sem allt við leikvanginn sé fullkomið, nema kannski það mikilvægasta, leikvöllurinn sjálfur. Sá nýjasti til að kvarta er fyrirliði enska landsliðsins, Rio Ferdinand. Rio leiðir lið sitt út á völlinn í kvöld þegar Mexíkó verður í heimsókn í vináttulandsleik. Báðar þjóðir undirbúa sig fyrir HM í kvöld. Búist er við miklum breytingum á byrjunarliði Englendinga frá sínu sterkasta liði og þeir sem spiluðu úrslitaleik bikarkeppninnar ættu að fá frí. Reyndar segist Fabio Capello þegar vera búinn að ákveða hvaða 23 leikmenn fari til Suður Afríku en hann hefur úr 30 mönnum að velja í kvöld. Gary Taylor-Fletcher, leikmaður Blackpool, meddist einmitt í leiknum við Cardiff um helgina á Wembley þegar hann tognaði á ökkla. Hann varaði leikmenn landsliðsins við vellinum eftir leikinn. “Þeir þurfa að passa sig þarna. HM er á næsta leiti og ef þeir meiðast á vellinum gæti draumur þeirra verið búinn.” “Þetta er fótboltaleikvangur. Hann var byggður fyrir fótbolta,” sagði Ferdinand gramur en auk fótboltans er Wembley notaður undir rugby, tónleikahald og ýmislegt fleira, meira að segja mótórhjólasýningar. “Ef það eru svona margir hlutir í gangi á leikvangnum sem gera yfirborðið svona lélegt þarf bara að taka ákvörðun samkvæmt því. Reyndar eru margir leikvangar um allan heim notaðir undir ýmsa viðburði en þeir eru ekki svona lélegur, svo kannski þarf að skoða það,” sagði fyrirliðinn. Alls hefur ellefu sinnum verið skipt um gras á leikvangnum síðan hann var tekinn í notkun árið 2007. Leikvangurinn kostaði 750 milljónir punda. Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Enn og aftur hafa leikmenn áhyggjur af grasinu á hinum fokdýra Wembley leikvangi í London. Það virðist sem allt við leikvanginn sé fullkomið, nema kannski það mikilvægasta, leikvöllurinn sjálfur. Sá nýjasti til að kvarta er fyrirliði enska landsliðsins, Rio Ferdinand. Rio leiðir lið sitt út á völlinn í kvöld þegar Mexíkó verður í heimsókn í vináttulandsleik. Báðar þjóðir undirbúa sig fyrir HM í kvöld. Búist er við miklum breytingum á byrjunarliði Englendinga frá sínu sterkasta liði og þeir sem spiluðu úrslitaleik bikarkeppninnar ættu að fá frí. Reyndar segist Fabio Capello þegar vera búinn að ákveða hvaða 23 leikmenn fari til Suður Afríku en hann hefur úr 30 mönnum að velja í kvöld. Gary Taylor-Fletcher, leikmaður Blackpool, meddist einmitt í leiknum við Cardiff um helgina á Wembley þegar hann tognaði á ökkla. Hann varaði leikmenn landsliðsins við vellinum eftir leikinn. “Þeir þurfa að passa sig þarna. HM er á næsta leiti og ef þeir meiðast á vellinum gæti draumur þeirra verið búinn.” “Þetta er fótboltaleikvangur. Hann var byggður fyrir fótbolta,” sagði Ferdinand gramur en auk fótboltans er Wembley notaður undir rugby, tónleikahald og ýmislegt fleira, meira að segja mótórhjólasýningar. “Ef það eru svona margir hlutir í gangi á leikvangnum sem gera yfirborðið svona lélegt þarf bara að taka ákvörðun samkvæmt því. Reyndar eru margir leikvangar um allan heim notaðir undir ýmsa viðburði en þeir eru ekki svona lélegur, svo kannski þarf að skoða það,” sagði fyrirliðinn. Alls hefur ellefu sinnum verið skipt um gras á leikvangnum síðan hann var tekinn í notkun árið 2007. Leikvangurinn kostaði 750 milljónir punda.
Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira