Leikmenn Englands þurfa að passa sig á grasinu á Wembley í kvöld Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. maí 2010 11:30 Úr leik Blackpool og Cardiff um helgina, aðeins tveimur dögum fyrir leikinn í kvöld. AFP Enn og aftur hafa leikmenn áhyggjur af grasinu á hinum fokdýra Wembley leikvangi í London. Það virðist sem allt við leikvanginn sé fullkomið, nema kannski það mikilvægasta, leikvöllurinn sjálfur. Sá nýjasti til að kvarta er fyrirliði enska landsliðsins, Rio Ferdinand. Rio leiðir lið sitt út á völlinn í kvöld þegar Mexíkó verður í heimsókn í vináttulandsleik. Báðar þjóðir undirbúa sig fyrir HM í kvöld. Búist er við miklum breytingum á byrjunarliði Englendinga frá sínu sterkasta liði og þeir sem spiluðu úrslitaleik bikarkeppninnar ættu að fá frí. Reyndar segist Fabio Capello þegar vera búinn að ákveða hvaða 23 leikmenn fari til Suður Afríku en hann hefur úr 30 mönnum að velja í kvöld. Gary Taylor-Fletcher, leikmaður Blackpool, meddist einmitt í leiknum við Cardiff um helgina á Wembley þegar hann tognaði á ökkla. Hann varaði leikmenn landsliðsins við vellinum eftir leikinn. “Þeir þurfa að passa sig þarna. HM er á næsta leiti og ef þeir meiðast á vellinum gæti draumur þeirra verið búinn.” “Þetta er fótboltaleikvangur. Hann var byggður fyrir fótbolta,” sagði Ferdinand gramur en auk fótboltans er Wembley notaður undir rugby, tónleikahald og ýmislegt fleira, meira að segja mótórhjólasýningar. “Ef það eru svona margir hlutir í gangi á leikvangnum sem gera yfirborðið svona lélegt þarf bara að taka ákvörðun samkvæmt því. Reyndar eru margir leikvangar um allan heim notaðir undir ýmsa viðburði en þeir eru ekki svona lélegur, svo kannski þarf að skoða það,” sagði fyrirliðinn. Alls hefur ellefu sinnum verið skipt um gras á leikvangnum síðan hann var tekinn í notkun árið 2007. Leikvangurinn kostaði 750 milljónir punda. Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Sjá meira
Enn og aftur hafa leikmenn áhyggjur af grasinu á hinum fokdýra Wembley leikvangi í London. Það virðist sem allt við leikvanginn sé fullkomið, nema kannski það mikilvægasta, leikvöllurinn sjálfur. Sá nýjasti til að kvarta er fyrirliði enska landsliðsins, Rio Ferdinand. Rio leiðir lið sitt út á völlinn í kvöld þegar Mexíkó verður í heimsókn í vináttulandsleik. Báðar þjóðir undirbúa sig fyrir HM í kvöld. Búist er við miklum breytingum á byrjunarliði Englendinga frá sínu sterkasta liði og þeir sem spiluðu úrslitaleik bikarkeppninnar ættu að fá frí. Reyndar segist Fabio Capello þegar vera búinn að ákveða hvaða 23 leikmenn fari til Suður Afríku en hann hefur úr 30 mönnum að velja í kvöld. Gary Taylor-Fletcher, leikmaður Blackpool, meddist einmitt í leiknum við Cardiff um helgina á Wembley þegar hann tognaði á ökkla. Hann varaði leikmenn landsliðsins við vellinum eftir leikinn. “Þeir þurfa að passa sig þarna. HM er á næsta leiti og ef þeir meiðast á vellinum gæti draumur þeirra verið búinn.” “Þetta er fótboltaleikvangur. Hann var byggður fyrir fótbolta,” sagði Ferdinand gramur en auk fótboltans er Wembley notaður undir rugby, tónleikahald og ýmislegt fleira, meira að segja mótórhjólasýningar. “Ef það eru svona margir hlutir í gangi á leikvangnum sem gera yfirborðið svona lélegt þarf bara að taka ákvörðun samkvæmt því. Reyndar eru margir leikvangar um allan heim notaðir undir ýmsa viðburði en þeir eru ekki svona lélegur, svo kannski þarf að skoða það,” sagði fyrirliðinn. Alls hefur ellefu sinnum verið skipt um gras á leikvangnum síðan hann var tekinn í notkun árið 2007. Leikvangurinn kostaði 750 milljónir punda.
Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Sjá meira