Fótbolti Mörkin úr A-riðli - myndbönd Nú má sjá öll mörk dagsins í A-riðli á HM-vef Vísis þar sem reyndar er hægt að sjá öll tilþrifin á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 22.6.2010 16:58 Ísland mætir Króatíu í kvöld Íslenska landsliðið í knattspyrnu má ekki misstíga sig gegn neðsta liði undanriðilsins fyrir HM á næsta ári, Króatíu. Liðin mætast klukkan 20 á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2010 16:45 Mexíkó og Úrúgvæ áfram - Suður-Afríka féll úr leik með sæmd Mexíkó og Úrúgvæ tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku en heimamenn fullkomnuðu niðurlægingu Frakka með því að vinna þá 2-1. Það dugði þó Suður-Afríkumönnum ekki til að komast áfram. Fótbolti 22.6.2010 15:57 Anelka sagt að halda kjafti Forráðamenn Chelsea hafa skipað framherjanum Nicolas Anelka að þegja um hvað gerðist í herbúðum franska liðsins þar til mótinu er lokið. Fótbolti 22.6.2010 15:15 Jóhann B.: Hélt að hásinin hefði slitnað aftur Jóhann B. Guðmundsson hélt að hann hefði slitið sömu hásin og hann fór í aðgerð á í febrúar í gær. Hann var borinn af velli í 1-1 jafnteflinu gegn Fram. Íslenski boltinn 22.6.2010 14:45 Cole sagður vilja fara til Man. Utd Joe Cole mun ekki taka ákvörðun um framtíð sína fyrr en eftir HM en eftir því sem breska slúðurblaðið The Sun segir þá hefur Cole tjáð vinum sínum að hann vilji spila með Man. Utd. Enski boltinn 22.6.2010 14:15 Henry enn á bekknum - Evra tekinn úr liðinu Fyrirliðinn Patrice Evra fær ekki að byrja leikinn mikilvæga gegn Suður-Afríku sem hefst klukkan 14. Evra er tekinn úr liðinu vegna rifrildisins sem hann olli um helgina. Fótbolti 22.6.2010 13:15 Spila Mexíkó og Úrugvæ upp á jafntefli? Mexíkó og Úrugvæ mætast í lokaumferð A-riðils klukkan 14 að íslenskum tíma. Á sama tíma mæta heimamenn vængbrotnu liði Frakka. Fótbolti 22.6.2010 12:45 Eto´o í öngum sínum Kamerúninn Samuel Eto´o er miður sín yfir lélegu gengi Kamerún á HM en liðið er fallið úr keppni fyrir lokaumferðina sem hefst í dag. Fótbolti 22.6.2010 12:13 Elano: Dætur mínar björguðu mér Brasilíski miðjumaðurinn Elano þakkar dætrum sínum fyrir að hafa ekki meiðst alvarlega í leik Brasilíu og Fílabeinsstrandarinnar. Fótbolti 22.6.2010 11:45 Messi vill fá Oasis í sigurpartýið Leikmenn Argentínu gera ýmislegt í frítíma sínum á HM til þess að stytta sér stundir. Þeir hlusta mikið á tónlist og Manchesterhljómsveitin Oasis er orðin uppáhalshljómsveit leikmanna liðsins. Helstu aðdáendur Gallagherbræðranna eru Carlos Tevez og Lionel Messi. Fótbolti 22.6.2010 11:00 Coulibaly í hundakofanum FIFA er búið að gefa út lista með því hverjir dæma næstu leiki á HM og er sérstaklega eftir því tekið að þar vantar nafn malíska dómarans, Koman Coulibaly, sem dæmdi af mark á óskiljanlegan hátt í leik Bandaríkjanna og Slóveníu. Fótbolti 22.6.2010 10:30 Ferguson hringdi í Rooney Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur áhyggjur af Wayne Rooney og félögum í enska landsliðinu sem hafa ekki náð að sýna sitt rétta andlit á HM. Ferguson ákvað að taka málin í sínar hendur og hringdi í Rooney til þess að peppa leikmanninn upp. Fótbolti 22.6.2010 10:00 Leikmenn grétu upp á herbergi hjá Domenech Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, hefur sakað leikmenn landsliðsins um að haga sér eins og börn eftir að þeir neituðu að æfa á sunnudag. Það er allt í loft upp í herbúðum liðsins og atburðarrásin er farin að minna á góðan þátt af Glæstum vonum. Reyndar er þetta allt einn sandkassaleikur og Domenech er ekki að standa sig vel í hlutverki leikskólastjóra. Fótbolti 22.6.2010 09:30 Terry biðst afsökunar - Stór mistök segir Capello John Terry hefur beðið Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands, og liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar á ummælum sem hann lét falla á blaðamannafundi um helgina. Fótbolti 22.6.2010 08:48 Annar sigur Grindavíkur í röð - myndir Grindavík vann í gær góðan 3-2 sigur á nýliðum Hauka í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að hafa verið 2-0 undir eftir fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 22.6.2010 08:30 Öll mörkin úr 8. umferð á Vísi Samantektir úr öllum leikjunum sex í áttundu umferð Pepsi-deildar karla má nú finna á íþróttavef Vísis. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:51 Margrét Lára á bekkinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:46 Muntari hraunaði yfir þjálfara Gana Sulley Muntari hefur verið áminntur fyrir að úthúða leikmönnum og þjálfara landsliðs Gana eftir leikinn gegn Ástralíu um helgina. Fótbolti 21.6.2010 23:30 Daði: Rosalega súrt Daði Lárusson var besti maður Hauka í kvöld en hann gat ekki komið í veg fyrir tap sinna manna, þrátt fyrir að hafa varið urmul Grindvískra skota. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:19 Jósef: Þeir áttu ekki breik í okkur í seinni hálfleik Jósef Kristinn Jósefsson var eins og aðrir Grindvíkingar í stuði í seinni hálfleik og hann var kampakátur í leikslok. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:18 Heimir: Góður leikur af hálfu FH Heimir Guðjónsson var ánægður með leik sinna manna í FH en liðið vann góðan 2-0 útisigur á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:08 Willum: Hefðum getað tapað þessu, ég átta mig á því "Ég get verið sáttur með liðið mitt. Það var sigurvilji í þessu," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga eftir 1-1 jafnteflið við Fram í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:06 Guðmundur: Við verðum að vinna saman allir sem einn Guðmundur Benediktsson þjálfari Selfoss var ekki ánægður með spilamennsku sinna manna í 2-0 tapi gegn FH í kvöld. FH var mun sterkari í leiknum og var lítil ógn af Selfyssingum og ekki mátti miklu muna að FH bættu við mörkum. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:01 Umfjöllun: FH vann góðan sigur á Selfossi FH-ingar unnu í kvöld 2-0 sigur á Selfyssingum á útivelli og eru því farnir að blanda sér í toppbaráttuna. Þeir eru nú í sjötta sætinu, aðeins stigi á eftir toppliðum deildarinnar. Íslenski boltinn 21.6.2010 22:56 Capello tilkynnir byrjunarliðið fyrr Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports ætlar Fabio Capello að breyta vinnubrögðum sínum fyrir leik Englands og Slóveníu á miðvikudag. Fótbolti 21.6.2010 22:45 Þorvaldur: Hefði verið sanngjarnt hefðum við tekið öll stigin "Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og í heildina er ég sáttur," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram eftir jafnteflið við Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2010 21:57 Kristján: Heilt yfir áttum við að taka þrjú stig "Það var gaman að skora, svona einu sinni," sagði Kristján Hauksson, markaskorari og fyrirliði Fram eftir 1-1 jafnteflið við Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2010 21:50 Ómar: Tek markið á mig "Ég er ekki sáttur af því við erum á heimavelli og þar eigum við að taka þrjú stig. Eins og leikurinn spilaðist er þetta kannski allt í lagi," sagði Ómar Jóhannsson, markmaður Keflavíkur, sem tekur markið sem Fram skoraði á sig. Íslenski boltinn 21.6.2010 21:45 Spánverjar skoruðu tvö gegn Hondúras Spánn vann sinn fyrsta leik á HM í knattspyrnu þegar liðið lagði Hondúras, 2-0, í lokaleik dagsins. Fótbolti 21.6.2010 20:25 « ‹ ›
Mörkin úr A-riðli - myndbönd Nú má sjá öll mörk dagsins í A-riðli á HM-vef Vísis þar sem reyndar er hægt að sjá öll tilþrifin á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 22.6.2010 16:58
Ísland mætir Króatíu í kvöld Íslenska landsliðið í knattspyrnu má ekki misstíga sig gegn neðsta liði undanriðilsins fyrir HM á næsta ári, Króatíu. Liðin mætast klukkan 20 á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2010 16:45
Mexíkó og Úrúgvæ áfram - Suður-Afríka féll úr leik með sæmd Mexíkó og Úrúgvæ tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku en heimamenn fullkomnuðu niðurlægingu Frakka með því að vinna þá 2-1. Það dugði þó Suður-Afríkumönnum ekki til að komast áfram. Fótbolti 22.6.2010 15:57
Anelka sagt að halda kjafti Forráðamenn Chelsea hafa skipað framherjanum Nicolas Anelka að þegja um hvað gerðist í herbúðum franska liðsins þar til mótinu er lokið. Fótbolti 22.6.2010 15:15
Jóhann B.: Hélt að hásinin hefði slitnað aftur Jóhann B. Guðmundsson hélt að hann hefði slitið sömu hásin og hann fór í aðgerð á í febrúar í gær. Hann var borinn af velli í 1-1 jafnteflinu gegn Fram. Íslenski boltinn 22.6.2010 14:45
Cole sagður vilja fara til Man. Utd Joe Cole mun ekki taka ákvörðun um framtíð sína fyrr en eftir HM en eftir því sem breska slúðurblaðið The Sun segir þá hefur Cole tjáð vinum sínum að hann vilji spila með Man. Utd. Enski boltinn 22.6.2010 14:15
Henry enn á bekknum - Evra tekinn úr liðinu Fyrirliðinn Patrice Evra fær ekki að byrja leikinn mikilvæga gegn Suður-Afríku sem hefst klukkan 14. Evra er tekinn úr liðinu vegna rifrildisins sem hann olli um helgina. Fótbolti 22.6.2010 13:15
Spila Mexíkó og Úrugvæ upp á jafntefli? Mexíkó og Úrugvæ mætast í lokaumferð A-riðils klukkan 14 að íslenskum tíma. Á sama tíma mæta heimamenn vængbrotnu liði Frakka. Fótbolti 22.6.2010 12:45
Eto´o í öngum sínum Kamerúninn Samuel Eto´o er miður sín yfir lélegu gengi Kamerún á HM en liðið er fallið úr keppni fyrir lokaumferðina sem hefst í dag. Fótbolti 22.6.2010 12:13
Elano: Dætur mínar björguðu mér Brasilíski miðjumaðurinn Elano þakkar dætrum sínum fyrir að hafa ekki meiðst alvarlega í leik Brasilíu og Fílabeinsstrandarinnar. Fótbolti 22.6.2010 11:45
Messi vill fá Oasis í sigurpartýið Leikmenn Argentínu gera ýmislegt í frítíma sínum á HM til þess að stytta sér stundir. Þeir hlusta mikið á tónlist og Manchesterhljómsveitin Oasis er orðin uppáhalshljómsveit leikmanna liðsins. Helstu aðdáendur Gallagherbræðranna eru Carlos Tevez og Lionel Messi. Fótbolti 22.6.2010 11:00
Coulibaly í hundakofanum FIFA er búið að gefa út lista með því hverjir dæma næstu leiki á HM og er sérstaklega eftir því tekið að þar vantar nafn malíska dómarans, Koman Coulibaly, sem dæmdi af mark á óskiljanlegan hátt í leik Bandaríkjanna og Slóveníu. Fótbolti 22.6.2010 10:30
Ferguson hringdi í Rooney Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur áhyggjur af Wayne Rooney og félögum í enska landsliðinu sem hafa ekki náð að sýna sitt rétta andlit á HM. Ferguson ákvað að taka málin í sínar hendur og hringdi í Rooney til þess að peppa leikmanninn upp. Fótbolti 22.6.2010 10:00
Leikmenn grétu upp á herbergi hjá Domenech Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, hefur sakað leikmenn landsliðsins um að haga sér eins og börn eftir að þeir neituðu að æfa á sunnudag. Það er allt í loft upp í herbúðum liðsins og atburðarrásin er farin að minna á góðan þátt af Glæstum vonum. Reyndar er þetta allt einn sandkassaleikur og Domenech er ekki að standa sig vel í hlutverki leikskólastjóra. Fótbolti 22.6.2010 09:30
Terry biðst afsökunar - Stór mistök segir Capello John Terry hefur beðið Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands, og liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar á ummælum sem hann lét falla á blaðamannafundi um helgina. Fótbolti 22.6.2010 08:48
Annar sigur Grindavíkur í röð - myndir Grindavík vann í gær góðan 3-2 sigur á nýliðum Hauka í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að hafa verið 2-0 undir eftir fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 22.6.2010 08:30
Öll mörkin úr 8. umferð á Vísi Samantektir úr öllum leikjunum sex í áttundu umferð Pepsi-deildar karla má nú finna á íþróttavef Vísis. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:51
Margrét Lára á bekkinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:46
Muntari hraunaði yfir þjálfara Gana Sulley Muntari hefur verið áminntur fyrir að úthúða leikmönnum og þjálfara landsliðs Gana eftir leikinn gegn Ástralíu um helgina. Fótbolti 21.6.2010 23:30
Daði: Rosalega súrt Daði Lárusson var besti maður Hauka í kvöld en hann gat ekki komið í veg fyrir tap sinna manna, þrátt fyrir að hafa varið urmul Grindvískra skota. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:19
Jósef: Þeir áttu ekki breik í okkur í seinni hálfleik Jósef Kristinn Jósefsson var eins og aðrir Grindvíkingar í stuði í seinni hálfleik og hann var kampakátur í leikslok. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:18
Heimir: Góður leikur af hálfu FH Heimir Guðjónsson var ánægður með leik sinna manna í FH en liðið vann góðan 2-0 útisigur á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:08
Willum: Hefðum getað tapað þessu, ég átta mig á því "Ég get verið sáttur með liðið mitt. Það var sigurvilji í þessu," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga eftir 1-1 jafnteflið við Fram í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:06
Guðmundur: Við verðum að vinna saman allir sem einn Guðmundur Benediktsson þjálfari Selfoss var ekki ánægður með spilamennsku sinna manna í 2-0 tapi gegn FH í kvöld. FH var mun sterkari í leiknum og var lítil ógn af Selfyssingum og ekki mátti miklu muna að FH bættu við mörkum. Íslenski boltinn 21.6.2010 23:01
Umfjöllun: FH vann góðan sigur á Selfossi FH-ingar unnu í kvöld 2-0 sigur á Selfyssingum á útivelli og eru því farnir að blanda sér í toppbaráttuna. Þeir eru nú í sjötta sætinu, aðeins stigi á eftir toppliðum deildarinnar. Íslenski boltinn 21.6.2010 22:56
Capello tilkynnir byrjunarliðið fyrr Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports ætlar Fabio Capello að breyta vinnubrögðum sínum fyrir leik Englands og Slóveníu á miðvikudag. Fótbolti 21.6.2010 22:45
Þorvaldur: Hefði verið sanngjarnt hefðum við tekið öll stigin "Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og í heildina er ég sáttur," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram eftir jafnteflið við Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2010 21:57
Kristján: Heilt yfir áttum við að taka þrjú stig "Það var gaman að skora, svona einu sinni," sagði Kristján Hauksson, markaskorari og fyrirliði Fram eftir 1-1 jafnteflið við Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2010 21:50
Ómar: Tek markið á mig "Ég er ekki sáttur af því við erum á heimavelli og þar eigum við að taka þrjú stig. Eins og leikurinn spilaðist er þetta kannski allt í lagi," sagði Ómar Jóhannsson, markmaður Keflavíkur, sem tekur markið sem Fram skoraði á sig. Íslenski boltinn 21.6.2010 21:45
Spánverjar skoruðu tvö gegn Hondúras Spánn vann sinn fyrsta leik á HM í knattspyrnu þegar liðið lagði Hondúras, 2-0, í lokaleik dagsins. Fótbolti 21.6.2010 20:25