Umfjöllun: FH vann góðan sigur á Selfossi Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. júní 2010 22:56 Matthías Vilhjálmsson. Mynd/Arnþór FH-ingar unnu í kvöld 2-0 sigur á Selfyssingum á útivelli og eru því farnir að blanda sér í toppbaráttuna. Þeir eru nú í sjötta sætinu, aðeins stigi á eftir toppliðum deildarinnar. Selfyssingar hafa hins vegar dregist inn í fallbaráttuna og eru með sjö stig í tíunda sæti deildarinnar, aðeins stigi fyrir ofan Grindavík sem vann sinn annan leik í röð í kvöld. Lítil spenna var í leiknum, FH hafðu yfirhöndina allan leikinn og hafði getað skorað fleiri mörk á meðan sóknarleikur Selfoss var oft á tíðum tilviljunarkenndur og háður föstum leikatriðum. FH var sterkari í fyrri hálfleik og átti Matthías Vilhjálmsson gott skot í slánna á 28. mínútu sem Selfyssingar hreinsuðu svo frákastinu í horn. Aðeins þremur mínútum síðar kom fyrsta mark leiksins og var það skrautlegt. Selfyssingar hreinsuðu í horn og fór Ólafur Páll Snorrason að taka það, hann skrúfaði boltann inn á fjærstöng þar sem boltinn fór í netið yfir Jóhann Ólaf Sigurðsson í marki Selfyssinga. Fyrri hálfleikur fjaraði fljótlega út eftir þetta og var lítið um færi. Selfyssingar gerðu eina breytingu í hálfleik, Einar Ottó Antonsson kom inn fyrir Guðmann Þórarinsson sem var eitthvað tæpur vegna meiðsla fyrir leik. Þessi skipting breytti leiknum ekki, FH höfðu algjöra yfirburði á vellinum og var það verðskuldað þegar Matthías Vilhjálmsson skoraði annað mark FH á 60. mínútu með skalla í fjærhornið eftir góða fyrirgjöf frá Hirti Loga Valgarðssyni. Leikurinn fjaraði að mestu út við þetta, Selfyssingar settu aukinn þunga í sóknarleikinn en náðu ekki að skapa sér nein afgerandi færi. Leikurinn endaði því 2-0 fyrir FH og hafa þeir fengið 10 stig af 12 í 4 síðustu leikjum og eru því að stimpla sig inn í titilbaráttuna eftir erfiða byrjun.Selfoss - FH 0-2 0-1 Ólafur Páll Snorrason (31.) 0-2 Matthías Vilhjálmsson (60.) Áhorfendur: 823 Dómari: Magnús Þórisson 6Skot (á mark): 6-10 (3-4)Varin skot: Jóhann Ólafur 2 - Gunnleifur 3Horn: 2-10Aukaspyrnur fengnar: 15-13Rangstöður: 0-1Selfoss (4-4-2): Jóhann Ólafur Sigurðsson 5 Andri Freyr Björnsson 4 Agnar Bragi Magnússon 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 6 Jón Steindór Sveinsson 5 Guðmundur Þórarinsson 5 (45. Einar Ottó Antonsson 6 ) Arilíus Marteinsson 5 (78. Ingi Rafn Ingibergsson) Jón Guðbrandsson 6 Ingþór Jóhann Guðmundsson 5 (71. Sævar Þór Gíslason ) Jón Daði Böðvarsson 4 Davíð Birgisson 5FH (4-2-3-1): Gunnleifur Vignir Gunnleifsson 5 Hjörtur Logi Valgarðsson 6 Tommy Fredsgaard Nielsen 6 Freyr Bjarnason 5 (69. Jacob Neestrup 5 ) Guðmundur Sævarsson 6 Pétur Viðarsson 6 Hákon Atli Hallfreðsson 6 Atli Guðnason 6 (86. Einar Karl Ingvarsson)Matthías Vilhjálmsson 7 - Maður leiksins Ólafur Páll Snorrason 7 (81. Torgeir Motland) Atli Viðar Björnsson 4 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
FH-ingar unnu í kvöld 2-0 sigur á Selfyssingum á útivelli og eru því farnir að blanda sér í toppbaráttuna. Þeir eru nú í sjötta sætinu, aðeins stigi á eftir toppliðum deildarinnar. Selfyssingar hafa hins vegar dregist inn í fallbaráttuna og eru með sjö stig í tíunda sæti deildarinnar, aðeins stigi fyrir ofan Grindavík sem vann sinn annan leik í röð í kvöld. Lítil spenna var í leiknum, FH hafðu yfirhöndina allan leikinn og hafði getað skorað fleiri mörk á meðan sóknarleikur Selfoss var oft á tíðum tilviljunarkenndur og háður föstum leikatriðum. FH var sterkari í fyrri hálfleik og átti Matthías Vilhjálmsson gott skot í slánna á 28. mínútu sem Selfyssingar hreinsuðu svo frákastinu í horn. Aðeins þremur mínútum síðar kom fyrsta mark leiksins og var það skrautlegt. Selfyssingar hreinsuðu í horn og fór Ólafur Páll Snorrason að taka það, hann skrúfaði boltann inn á fjærstöng þar sem boltinn fór í netið yfir Jóhann Ólaf Sigurðsson í marki Selfyssinga. Fyrri hálfleikur fjaraði fljótlega út eftir þetta og var lítið um færi. Selfyssingar gerðu eina breytingu í hálfleik, Einar Ottó Antonsson kom inn fyrir Guðmann Þórarinsson sem var eitthvað tæpur vegna meiðsla fyrir leik. Þessi skipting breytti leiknum ekki, FH höfðu algjöra yfirburði á vellinum og var það verðskuldað þegar Matthías Vilhjálmsson skoraði annað mark FH á 60. mínútu með skalla í fjærhornið eftir góða fyrirgjöf frá Hirti Loga Valgarðssyni. Leikurinn fjaraði að mestu út við þetta, Selfyssingar settu aukinn þunga í sóknarleikinn en náðu ekki að skapa sér nein afgerandi færi. Leikurinn endaði því 2-0 fyrir FH og hafa þeir fengið 10 stig af 12 í 4 síðustu leikjum og eru því að stimpla sig inn í titilbaráttuna eftir erfiða byrjun.Selfoss - FH 0-2 0-1 Ólafur Páll Snorrason (31.) 0-2 Matthías Vilhjálmsson (60.) Áhorfendur: 823 Dómari: Magnús Þórisson 6Skot (á mark): 6-10 (3-4)Varin skot: Jóhann Ólafur 2 - Gunnleifur 3Horn: 2-10Aukaspyrnur fengnar: 15-13Rangstöður: 0-1Selfoss (4-4-2): Jóhann Ólafur Sigurðsson 5 Andri Freyr Björnsson 4 Agnar Bragi Magnússon 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 6 Jón Steindór Sveinsson 5 Guðmundur Þórarinsson 5 (45. Einar Ottó Antonsson 6 ) Arilíus Marteinsson 5 (78. Ingi Rafn Ingibergsson) Jón Guðbrandsson 6 Ingþór Jóhann Guðmundsson 5 (71. Sævar Þór Gíslason ) Jón Daði Böðvarsson 4 Davíð Birgisson 5FH (4-2-3-1): Gunnleifur Vignir Gunnleifsson 5 Hjörtur Logi Valgarðsson 6 Tommy Fredsgaard Nielsen 6 Freyr Bjarnason 5 (69. Jacob Neestrup 5 ) Guðmundur Sævarsson 6 Pétur Viðarsson 6 Hákon Atli Hallfreðsson 6 Atli Guðnason 6 (86. Einar Karl Ingvarsson)Matthías Vilhjálmsson 7 - Maður leiksins Ólafur Páll Snorrason 7 (81. Torgeir Motland) Atli Viðar Björnsson 4
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira