Íslenski boltinn

Öll mörkin úr 8. umferð á Vísi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Úr leik Hauka og Grindavíkur í kvöld.
Úr leik Hauka og Grindavíkur í kvöld.

Samantektir úr öllum leikjunum sex í áttundu umferð Pepsi-deildar karla má nú finna á íþróttavef Vísis.

Alls voru átján mörk skoruð í leikjunum sex en mörkin má finna undir liðnum Brot af því besta undir VefTV flipanum á íþróttavef Vísis.

Mikil spenna er á toppi deildarinnar eftir leiki kvöldsins en aðeins eitt stig skilur að efstu sex lið deildarinnar.

Fram, Valur og Keflavík eru með fimmtán stig og Breiðablik, ÍBV og FH með fjórtán. Á botninum eru svo Haukar með þrjú sitg.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×