Willum: Hefðum getað tapað þessu, ég átta mig á því Hjalti Þór Hreinsson á Njarðtaksvelli skrifar 21. júní 2010 23:06 Fréttablaðið "Ég get verið sáttur með liðið mitt. Það var sigurvilji í þessu," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga eftir 1-1 jafnteflið við Fram í kvöld. "Það er ekkert auðvelt gegn jafn sterku liði og Fram að koma til baka eftir að þeir ná forystu." "Það sló okkur kalda að fá á okkur markið og það var erfitt að horfa á næstu 20 mínútur. Þeir hefðu getað klárað þetta þá en sem betur fer jöfnuðum við okkur og unnum okkur inn í leikinn." "Seinni hálfleikur var eltingaleikur við jöfnunarmarkið og við sýndum baráttu og sigurvilja sem skilaði okkur marki. Fram gefur fá færi á sér og okkur vantaði upp á ákvörðunartöku á síðasta þriðjungi vallarins." "Þú verður að vera á vaktinni á öllum sviðum fótboltans gegn liði eins og Fram. Við hefðum getað tapað þessum leik, ég átta mig á því," sagði Willum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján: Heilt yfir áttum við að taka þrjú stig "Það var gaman að skora, svona einu sinni," sagði Kristján Hauksson, markaskorari og fyrirliði Fram eftir 1-1 jafnteflið við Keflavík í kvöld. 21. júní 2010 21:50 Þorvaldur: Hefði verið sanngjarnt hefðum við tekið öll stigin "Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og í heildina er ég sáttur," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram eftir jafnteflið við Keflavík í kvöld. 21. júní 2010 21:57 Umfjöllun: Frömurum var refsað fyrir að klára ekki leikinn Fram og Keflavík skildu jöfn í leik liðanna í 8. Umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Framarar voru betri á löngum köflum en Keflvíkingar uppskáru jöfnunarmark eftir mikla baráttu 21. júní 2010 17:10 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
"Ég get verið sáttur með liðið mitt. Það var sigurvilji í þessu," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga eftir 1-1 jafnteflið við Fram í kvöld. "Það er ekkert auðvelt gegn jafn sterku liði og Fram að koma til baka eftir að þeir ná forystu." "Það sló okkur kalda að fá á okkur markið og það var erfitt að horfa á næstu 20 mínútur. Þeir hefðu getað klárað þetta þá en sem betur fer jöfnuðum við okkur og unnum okkur inn í leikinn." "Seinni hálfleikur var eltingaleikur við jöfnunarmarkið og við sýndum baráttu og sigurvilja sem skilaði okkur marki. Fram gefur fá færi á sér og okkur vantaði upp á ákvörðunartöku á síðasta þriðjungi vallarins." "Þú verður að vera á vaktinni á öllum sviðum fótboltans gegn liði eins og Fram. Við hefðum getað tapað þessum leik, ég átta mig á því," sagði Willum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján: Heilt yfir áttum við að taka þrjú stig "Það var gaman að skora, svona einu sinni," sagði Kristján Hauksson, markaskorari og fyrirliði Fram eftir 1-1 jafnteflið við Keflavík í kvöld. 21. júní 2010 21:50 Þorvaldur: Hefði verið sanngjarnt hefðum við tekið öll stigin "Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og í heildina er ég sáttur," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram eftir jafnteflið við Keflavík í kvöld. 21. júní 2010 21:57 Umfjöllun: Frömurum var refsað fyrir að klára ekki leikinn Fram og Keflavík skildu jöfn í leik liðanna í 8. Umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Framarar voru betri á löngum köflum en Keflvíkingar uppskáru jöfnunarmark eftir mikla baráttu 21. júní 2010 17:10 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Kristján: Heilt yfir áttum við að taka þrjú stig "Það var gaman að skora, svona einu sinni," sagði Kristján Hauksson, markaskorari og fyrirliði Fram eftir 1-1 jafnteflið við Keflavík í kvöld. 21. júní 2010 21:50
Þorvaldur: Hefði verið sanngjarnt hefðum við tekið öll stigin "Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og í heildina er ég sáttur," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram eftir jafnteflið við Keflavík í kvöld. 21. júní 2010 21:57
Umfjöllun: Frömurum var refsað fyrir að klára ekki leikinn Fram og Keflavík skildu jöfn í leik liðanna í 8. Umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Framarar voru betri á löngum köflum en Keflvíkingar uppskáru jöfnunarmark eftir mikla baráttu 21. júní 2010 17:10