Fótbolti

Klose verður 36 ára á HM 2014

MIroslav Klose sat á bekknum í allt kvöld þegar Þjóðverjar tryggðu sér þriðja sætið á HM. Hann náði því ekki að jafna markamet Ronaldo í kvöld.

Fótbolti

Khedira: Framtíðin er björt

Þýska liðið sem tryggði sér bronsið á HM í dag er ungt að árum. Það á framtíðina fyrir sér og er líklegt til afreka bæði á EM 2012 og á HM 2014. Sami Khedira horfir fram á bjarta framtíð.

Fótbolti

Busquets lætur ránið ekkert trufla sig

Sergio Busquets segir að einbeiting sín sé ekki eyðilögð þrátt fyrir að vera rændur á hóteli spænska liðsins í vikunni. Hann og Pedro voru rændur, um 1300 pundum var stolið af þeim ásamt skjölum og fleira.

Fótbolti

Úrúgvæ ætlar að sigrast á kolkrabbanum Paul

Úrúgvæjar eru staðráðnir i því að aflétta álögum kolkrabbans Paul. Hinn sannspái kolkrabbi veðjaði á Þjóðverja fyrir leikinn um þriðja sætið í gær og hefur giskað rétt á alla leiki Þjóðverja á HM til þessa.

Fótbolti

Obafemi Martins til Rubin Kazan

Obafemi Martins er genginn til liðs við rússneska félagið Rubin Kazan. Hann gerði þriggja ára samnng við félagið og yfirgefur þar með Wolfsburg í Þýskalandi.

Fótbolti

Tryggvi: Verð seint valinn vinsælasti keppandinn í deildinni

Tryggvi Guðmundson ætlaði að fljúga með Keflavíkurliðinu í land eftir 2-1 sigur ÍBV á fimmtudaginn. Hann hætti þó snarlega við þar sem Keflvíkingar voru brjálaðir út í Tryggva. Ástæðan er sú að hann var viðriðinn atvik sem lauk með því að Guðjón Árni Antoníusson fékk rautt spjald áður en ÍBV tryggði sér sigur.

Íslenski boltinn

Kristján: Ætlaði ekki að kýla Matta

Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn FH á fimmtudag.Matthías Vilhjálmsson FH-ingur hékk þá í treyju Kristjáns sem í kjölfarið baðaði út handleggnum sem endaði í andlitinu á Matthíasi.

Íslenski boltinn

Nýtt nafn á bikarinn annað kvöld

Hápunktur heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu er klukkan 18.30 á sunnudaginn er sjálfur úrslitaleikurinn fer fram. Það er evrópskur úrslitaleikur enda leikur á milli Spánar og Hollands. Leikurinn verður alltaf sögulegur enda mun önnur hvor þjóðin lyfta bikarnum í fyrsta skipti.

Fótbolti

Kasabian að þakka að Spánn komst í úrslit

Spænski framherjinn Fernando Torres er mikill aðdáandi bresku hljómsveitarinnar Kasabian eins og Vísir hefur áður greint frá. Hann hefur nú þakkað hljómsveitinni fyrir þeirra framlag í að koma Spánverjum í úrslit á HM.

Fótbolti