Fótbolti Leið Hollands og Spánar í úrslitin Hollendingar og Spánverjar spila til úrslita um sjálfan heimsmeistaratitilinn í kvöld. Leið þjóðanna í úrslitin er ansi misjöfn, hún er rakin hér. Fótbolti 11.7.2010 09:00 Baggio snýr aftur til að hjálpa ítalska landsliðinu Roberto Baggio mun koma að því að endurreisa ítalska landsliðið í knattspyrnu. Hann hefur verið ráðinn yfirmaður tæknideildar sambandsins sem snýr að þróun leikmanna. Fótbolti 11.7.2010 08:00 Þjóðverjar þriðju - Myndir Þjóðverjar tryggðu sér bronsið á HM í fótbolta í kvöld með sigri á Úrúgvæ. Leikurinn var frábær skemmtun og lauk með 3-2 sigri. Fótbolti 10.7.2010 23:45 Klose verður 36 ára á HM 2014 MIroslav Klose sat á bekknum í allt kvöld þegar Þjóðverjar tryggðu sér þriðja sætið á HM. Hann náði því ekki að jafna markamet Ronaldo í kvöld. Fótbolti 10.7.2010 23:15 Bommel: Þurfum okkar besta leik í tvö ár til að vinna Spánverja Holland þarf að spila sinn besta leik í tvö ár til að vinna Spánverja í úrslitaleiknum á morgun. Þetta er mat Mark van Bommel, miðjumann Hollands. Fótbolti 10.7.2010 22:30 Khedira: Framtíðin er björt Þýska liðið sem tryggði sér bronsið á HM í dag er ungt að árum. Það á framtíðina fyrir sér og er líklegt til afreka bæði á EM 2012 og á HM 2014. Sami Khedira horfir fram á bjarta framtíð. Fótbolti 10.7.2010 22:05 Busquets lætur ránið ekkert trufla sig Sergio Busquets segir að einbeiting sín sé ekki eyðilögð þrátt fyrir að vera rændur á hóteli spænska liðsins í vikunni. Hann og Pedro voru rændur, um 1300 pundum var stolið af þeim ásamt skjölum og fleira. Fótbolti 10.7.2010 21:45 Þjóðverjar tryggðu sér bronsið í Suður-Afríku Þjóðverjar eru fyrsta þjóðin til að tryggja sér bronsverðlaun tvö heimsmeistaramót í röð. Þjóðverjar lögðu Úrúgvæ í leiknum sem var að ljúka, 3-2. Fótbolti 10.7.2010 20:12 Sex Íslendingar léku í sigri Viking á Stabæk Viking skoraði þrjú mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og tryggði sér 3-2 sigur í íslendingaslag dagsins í norska boltanum gegn Stabæk. Sex Íslendingar komu við sögu. Fótbolti 10.7.2010 19:45 Blatter vill ekki mörk fyrir að verja á línu Sepp Blatter, forseta FIFA, hugnast ekki að lið fái mörk ef andstæðingur þess ver viljandi á marklínunni með hendi. Þessi hugmynd kom fram eftir hendina hjá Luis Suarez gegn Gana Fótbolti 10.7.2010 18:15 Hvorki Klose né Lahm með Þjóðverjum - Forlán byrjar Diego Forlán hristi af sér meiðsli og byrjar leikinn gegn Þjóðverjum um þriðja sætið á HM í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.30. Fótbolti 10.7.2010 17:45 Úrúgvæ ætlar að sigrast á kolkrabbanum Paul Úrúgvæjar eru staðráðnir i því að aflétta álögum kolkrabbans Paul. Hinn sannspái kolkrabbi veðjaði á Þjóðverja fyrir leikinn um þriðja sætið í gær og hefur giskað rétt á alla leiki Þjóðverja á HM til þessa. Fótbolti 10.7.2010 17:30 Sigursteinn Gíslason: Besti kækur sem þú færð er að vinna Sigursteinn Gíslason, þjálfari Leiknis, var ánægður með sigurinn gegn Fjarðabyggð í dag. Eðlilega, hann setti Leikni aftur á topp deildarinnar þar sem það sigur eitt og yfirgefið, í það minnsta þar til á morgun. Íslenski boltinn 10.7.2010 16:36 Umfjöllun: Þolinmæðissigur Leiknis í ausandi rigningu Leiknismenn styrktu stöðu sína á toppi 1. deildar karla með baráttusigri á Fjarðabyggð í dag. Leiknum leik með 1-0 sigri þar sem Brynjar Benediktsson skoraði eina markið og kórónaði þar með leik sinn í dag. Íslenski boltinn 10.7.2010 16:18 Collina segir að Webb muni standast pressuna í úrslitaleiknum Pierluigi Collina, dómarinn magnaði, segir að Howard Webb geti staðist pressuna við að dæma úrslitaleik HM. Það er auðvitað mesti heiður sem dómara getur hlotnast. Fótbolti 10.7.2010 16:15 Hollendingurinn Cruyff heldur með Spáni - fótboltans vegna Johan Cruyff, hollenska goðsögnin, tippar á Spánverja gegn löndum sínum annað kvöld. Hann segir að það yrði betra fyrir fótboltann ef Barcelona-fótboltinn sem Spánn spilar ynni HM. Fótbolti 10.7.2010 15:30 Brassar reyna að róa FIFA - Varla byrjaðir að byggja fyrir HM 2014 Skipuleggjendur fyrir HM í Brasilíu árið 2014 segja að undirbúningur sé í góðum farvegi. Aðeins tveir mánuðir eru síðan FIFA gagnrýndi skipulagið opinberlega. Fótbolti 10.7.2010 15:00 Flensa herjar á Þjóðverja fyrir kvöldið Flensa hefur gert vart við sig í herbúðum Þjóðverja. Þjálfarinn Joachim Löw er einn þeirra sem eru veikir ásamt leikmönnum á borð við Philipp Lahm fyrirliða og Lukas Podolski. Fótbolti 10.7.2010 14:15 Bronckhorst myndi skrópa í lyfjapróf í úrslitaleiknum Giovanni van Bronckhorst ætlar að neita að mæta í lyfjapróf ef Holllendingar verða heimsmeistarar. Þeir sem eru kallaðir í lyfjapróf þurfa að eyða miklum tíma í það og missa því af fagnaðarlátunum. Fótbolti 10.7.2010 13:30 Platini kominn af sjúkrahúsinu Michel Platini er kominn af sjúkrahúsi þar sem hann dvaldi í nótt. Hann hné niður á veitingastað í Jóhannesarborg í gær en þar leið yfir hann. Fótbolti 10.7.2010 13:00 Fabregas og Torres biðla til þjálfarans um byrjunarsæti í úrslitaleiknum Cesc Fabregas og Fernando Torres hafa báðir biðlað til Vicente del Bosque landsliðsþjálfara um að byrja úrslitaleikinn gegn Hollandi annað kvöld. Fótbolti 10.7.2010 12:15 Obafemi Martins til Rubin Kazan Obafemi Martins er genginn til liðs við rússneska félagið Rubin Kazan. Hann gerði þriggja ára samnng við félagið og yfirgefur þar með Wolfsburg í Þýskalandi. Fótbolti 10.7.2010 11:30 Tabarez: Fjórða sætið er ekki eins og hin þrjú sætin "Við berjumst upp á líf og dauða í kvöld," segir Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ. Hann stýrir liðinu í næst síðasta leik HM í kvöld, leiknum um þriðja sætið við Þjóðverja. Fótbolti 10.7.2010 11:00 Tryggvi: Verð seint valinn vinsælasti keppandinn í deildinni Tryggvi Guðmundson ætlaði að fljúga með Keflavíkurliðinu í land eftir 2-1 sigur ÍBV á fimmtudaginn. Hann hætti þó snarlega við þar sem Keflvíkingar voru brjálaðir út í Tryggva. Ástæðan er sú að hann var viðriðinn atvik sem lauk með því að Guðjón Árni Antoníusson fékk rautt spjald áður en ÍBV tryggði sér sigur. Íslenski boltinn 10.7.2010 10:15 Kristján: Ætlaði ekki að kýla Matta Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn FH á fimmtudag.Matthías Vilhjálmsson FH-ingur hékk þá í treyju Kristjáns sem í kjölfarið baðaði út handleggnum sem endaði í andlitinu á Matthíasi. Íslenski boltinn 10.7.2010 08:45 Nýtt nafn á bikarinn annað kvöld Hápunktur heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu er klukkan 18.30 á sunnudaginn er sjálfur úrslitaleikurinn fer fram. Það er evrópskur úrslitaleikur enda leikur á milli Spánar og Hollands. Leikurinn verður alltaf sögulegur enda mun önnur hvor þjóðin lyfta bikarnum í fyrsta skipti. Fótbolti 10.7.2010 08:00 Platini á sjúkrahúsi eftir að hafa hnigið niður Michel Platini, forseti UEFA, dvelur nú á sjúkrahúsi í Jóhannesarborg. Farið var með hann þangað eftir að hann hné niður á veitingahúsi í gærkvöldi. Fótbolti 10.7.2010 07:15 Kasabian að þakka að Spánn komst í úrslit Spænski framherjinn Fernando Torres er mikill aðdáandi bresku hljómsveitarinnar Kasabian eins og Vísir hefur áður greint frá. Hann hefur nú þakkað hljómsveitinni fyrir þeirra framlag í að koma Spánverjum í úrslit á HM. Fótbolti 9.7.2010 22:45 Owen Hargreaves meiddist aftur Owen Hargreaves er meiddur. Það kemur líklega fáum á óvart en miðjumaðurinn sterki hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli undanfarin ár. Enski boltinn 9.7.2010 22:45 Van Persie verður frábær í úrslitaleiknum Hollenski landsliðsþjálfarinn, Bert van Marwijk, hefur fulla trú á því að framherjinn Robin Van Persie muni standa sig vel í úrslitaleik HM gegn Spáni. Fótbolti 9.7.2010 22:00 « ‹ ›
Leið Hollands og Spánar í úrslitin Hollendingar og Spánverjar spila til úrslita um sjálfan heimsmeistaratitilinn í kvöld. Leið þjóðanna í úrslitin er ansi misjöfn, hún er rakin hér. Fótbolti 11.7.2010 09:00
Baggio snýr aftur til að hjálpa ítalska landsliðinu Roberto Baggio mun koma að því að endurreisa ítalska landsliðið í knattspyrnu. Hann hefur verið ráðinn yfirmaður tæknideildar sambandsins sem snýr að þróun leikmanna. Fótbolti 11.7.2010 08:00
Þjóðverjar þriðju - Myndir Þjóðverjar tryggðu sér bronsið á HM í fótbolta í kvöld með sigri á Úrúgvæ. Leikurinn var frábær skemmtun og lauk með 3-2 sigri. Fótbolti 10.7.2010 23:45
Klose verður 36 ára á HM 2014 MIroslav Klose sat á bekknum í allt kvöld þegar Þjóðverjar tryggðu sér þriðja sætið á HM. Hann náði því ekki að jafna markamet Ronaldo í kvöld. Fótbolti 10.7.2010 23:15
Bommel: Þurfum okkar besta leik í tvö ár til að vinna Spánverja Holland þarf að spila sinn besta leik í tvö ár til að vinna Spánverja í úrslitaleiknum á morgun. Þetta er mat Mark van Bommel, miðjumann Hollands. Fótbolti 10.7.2010 22:30
Khedira: Framtíðin er björt Þýska liðið sem tryggði sér bronsið á HM í dag er ungt að árum. Það á framtíðina fyrir sér og er líklegt til afreka bæði á EM 2012 og á HM 2014. Sami Khedira horfir fram á bjarta framtíð. Fótbolti 10.7.2010 22:05
Busquets lætur ránið ekkert trufla sig Sergio Busquets segir að einbeiting sín sé ekki eyðilögð þrátt fyrir að vera rændur á hóteli spænska liðsins í vikunni. Hann og Pedro voru rændur, um 1300 pundum var stolið af þeim ásamt skjölum og fleira. Fótbolti 10.7.2010 21:45
Þjóðverjar tryggðu sér bronsið í Suður-Afríku Þjóðverjar eru fyrsta þjóðin til að tryggja sér bronsverðlaun tvö heimsmeistaramót í röð. Þjóðverjar lögðu Úrúgvæ í leiknum sem var að ljúka, 3-2. Fótbolti 10.7.2010 20:12
Sex Íslendingar léku í sigri Viking á Stabæk Viking skoraði þrjú mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og tryggði sér 3-2 sigur í íslendingaslag dagsins í norska boltanum gegn Stabæk. Sex Íslendingar komu við sögu. Fótbolti 10.7.2010 19:45
Blatter vill ekki mörk fyrir að verja á línu Sepp Blatter, forseta FIFA, hugnast ekki að lið fái mörk ef andstæðingur þess ver viljandi á marklínunni með hendi. Þessi hugmynd kom fram eftir hendina hjá Luis Suarez gegn Gana Fótbolti 10.7.2010 18:15
Hvorki Klose né Lahm með Þjóðverjum - Forlán byrjar Diego Forlán hristi af sér meiðsli og byrjar leikinn gegn Þjóðverjum um þriðja sætið á HM í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.30. Fótbolti 10.7.2010 17:45
Úrúgvæ ætlar að sigrast á kolkrabbanum Paul Úrúgvæjar eru staðráðnir i því að aflétta álögum kolkrabbans Paul. Hinn sannspái kolkrabbi veðjaði á Þjóðverja fyrir leikinn um þriðja sætið í gær og hefur giskað rétt á alla leiki Þjóðverja á HM til þessa. Fótbolti 10.7.2010 17:30
Sigursteinn Gíslason: Besti kækur sem þú færð er að vinna Sigursteinn Gíslason, þjálfari Leiknis, var ánægður með sigurinn gegn Fjarðabyggð í dag. Eðlilega, hann setti Leikni aftur á topp deildarinnar þar sem það sigur eitt og yfirgefið, í það minnsta þar til á morgun. Íslenski boltinn 10.7.2010 16:36
Umfjöllun: Þolinmæðissigur Leiknis í ausandi rigningu Leiknismenn styrktu stöðu sína á toppi 1. deildar karla með baráttusigri á Fjarðabyggð í dag. Leiknum leik með 1-0 sigri þar sem Brynjar Benediktsson skoraði eina markið og kórónaði þar með leik sinn í dag. Íslenski boltinn 10.7.2010 16:18
Collina segir að Webb muni standast pressuna í úrslitaleiknum Pierluigi Collina, dómarinn magnaði, segir að Howard Webb geti staðist pressuna við að dæma úrslitaleik HM. Það er auðvitað mesti heiður sem dómara getur hlotnast. Fótbolti 10.7.2010 16:15
Hollendingurinn Cruyff heldur með Spáni - fótboltans vegna Johan Cruyff, hollenska goðsögnin, tippar á Spánverja gegn löndum sínum annað kvöld. Hann segir að það yrði betra fyrir fótboltann ef Barcelona-fótboltinn sem Spánn spilar ynni HM. Fótbolti 10.7.2010 15:30
Brassar reyna að róa FIFA - Varla byrjaðir að byggja fyrir HM 2014 Skipuleggjendur fyrir HM í Brasilíu árið 2014 segja að undirbúningur sé í góðum farvegi. Aðeins tveir mánuðir eru síðan FIFA gagnrýndi skipulagið opinberlega. Fótbolti 10.7.2010 15:00
Flensa herjar á Þjóðverja fyrir kvöldið Flensa hefur gert vart við sig í herbúðum Þjóðverja. Þjálfarinn Joachim Löw er einn þeirra sem eru veikir ásamt leikmönnum á borð við Philipp Lahm fyrirliða og Lukas Podolski. Fótbolti 10.7.2010 14:15
Bronckhorst myndi skrópa í lyfjapróf í úrslitaleiknum Giovanni van Bronckhorst ætlar að neita að mæta í lyfjapróf ef Holllendingar verða heimsmeistarar. Þeir sem eru kallaðir í lyfjapróf þurfa að eyða miklum tíma í það og missa því af fagnaðarlátunum. Fótbolti 10.7.2010 13:30
Platini kominn af sjúkrahúsinu Michel Platini er kominn af sjúkrahúsi þar sem hann dvaldi í nótt. Hann hné niður á veitingastað í Jóhannesarborg í gær en þar leið yfir hann. Fótbolti 10.7.2010 13:00
Fabregas og Torres biðla til þjálfarans um byrjunarsæti í úrslitaleiknum Cesc Fabregas og Fernando Torres hafa báðir biðlað til Vicente del Bosque landsliðsþjálfara um að byrja úrslitaleikinn gegn Hollandi annað kvöld. Fótbolti 10.7.2010 12:15
Obafemi Martins til Rubin Kazan Obafemi Martins er genginn til liðs við rússneska félagið Rubin Kazan. Hann gerði þriggja ára samnng við félagið og yfirgefur þar með Wolfsburg í Þýskalandi. Fótbolti 10.7.2010 11:30
Tabarez: Fjórða sætið er ekki eins og hin þrjú sætin "Við berjumst upp á líf og dauða í kvöld," segir Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ. Hann stýrir liðinu í næst síðasta leik HM í kvöld, leiknum um þriðja sætið við Þjóðverja. Fótbolti 10.7.2010 11:00
Tryggvi: Verð seint valinn vinsælasti keppandinn í deildinni Tryggvi Guðmundson ætlaði að fljúga með Keflavíkurliðinu í land eftir 2-1 sigur ÍBV á fimmtudaginn. Hann hætti þó snarlega við þar sem Keflvíkingar voru brjálaðir út í Tryggva. Ástæðan er sú að hann var viðriðinn atvik sem lauk með því að Guðjón Árni Antoníusson fékk rautt spjald áður en ÍBV tryggði sér sigur. Íslenski boltinn 10.7.2010 10:15
Kristján: Ætlaði ekki að kýla Matta Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn FH á fimmtudag.Matthías Vilhjálmsson FH-ingur hékk þá í treyju Kristjáns sem í kjölfarið baðaði út handleggnum sem endaði í andlitinu á Matthíasi. Íslenski boltinn 10.7.2010 08:45
Nýtt nafn á bikarinn annað kvöld Hápunktur heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu er klukkan 18.30 á sunnudaginn er sjálfur úrslitaleikurinn fer fram. Það er evrópskur úrslitaleikur enda leikur á milli Spánar og Hollands. Leikurinn verður alltaf sögulegur enda mun önnur hvor þjóðin lyfta bikarnum í fyrsta skipti. Fótbolti 10.7.2010 08:00
Platini á sjúkrahúsi eftir að hafa hnigið niður Michel Platini, forseti UEFA, dvelur nú á sjúkrahúsi í Jóhannesarborg. Farið var með hann þangað eftir að hann hné niður á veitingahúsi í gærkvöldi. Fótbolti 10.7.2010 07:15
Kasabian að þakka að Spánn komst í úrslit Spænski framherjinn Fernando Torres er mikill aðdáandi bresku hljómsveitarinnar Kasabian eins og Vísir hefur áður greint frá. Hann hefur nú þakkað hljómsveitinni fyrir þeirra framlag í að koma Spánverjum í úrslit á HM. Fótbolti 9.7.2010 22:45
Owen Hargreaves meiddist aftur Owen Hargreaves er meiddur. Það kemur líklega fáum á óvart en miðjumaðurinn sterki hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli undanfarin ár. Enski boltinn 9.7.2010 22:45
Van Persie verður frábær í úrslitaleiknum Hollenski landsliðsþjálfarinn, Bert van Marwijk, hefur fulla trú á því að framherjinn Robin Van Persie muni standa sig vel í úrslitaleik HM gegn Spáni. Fótbolti 9.7.2010 22:00