Fótbolti Munið þið eftir þessum leikjum Manchester United og Liverpool? Netmiðilinn Goal.com birti í dag tvær yfirlitsgreinar um fimm flottustu sigra Manchester United á Liverpool og fimm flottustu sigra Liverpool á Manchester United. Liðin mætast á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar og hefst leikurinn klukkan 12.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 17.9.2010 16:30 Vítið var löglegt hjá Halldóri Orra - myndband Dómaranefnd KSÍ hefur gefið það formlega út að víti Stjörnumannsins Halldórs Orra Björnsson á móti FH í gær hafi verið fullkomlega löglegt. Halldór hljóp að boltanum en stoppaði rétt áður en hann tók vítið. Dómari leiksins, Þóroddur Hjaltalín dæmdi mark og það var var hárréttur dómur. Íslenski boltinn 17.9.2010 15:15 Lippi orðaður við þjálfarastarfið hjá Roma Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum. Fyrir aðeins nokkrum mánuðum var Claudio Ranieri hetjan hjá AS Roma og félagið virtist helst vilja semja við hann út öldina. Fótbolti 17.9.2010 14:15 Dómararnir klæðast bleiku á sunnudaginn Dómarar í leik Vals og Grindavíkur í 17. og næstsíðustu umferð Pepsi-deildar kvenna á sunnudaginn mun ekki vera í sínum vanalega svarta dómarabúningi. Dómararnir munu hinsvegar klæðast bleiku til stuðnings brjóstakrabbameinsátaki. Íslenski boltinn 17.9.2010 13:45 Rio: Gott fyrir móralinn að vinna Liverpool Spennan er farin að magnast fyrir leik Man. Utd og Liverpool um helgina. United hefur ekki enn tapað leik í deildinni en kastaði frá sér sigri í leikjunum gegn Fulham og Everton. Enski boltinn 17.9.2010 13:45 Mourinho: Real Madrid ræður því hvort ég taki við Portúgal eða ekki Jose Mourinho er tilbúinn að stjórna portúgalska landsliðinu á móti Danmörku og Íslandi ef að Real Madrid gefur grænt ljóst á það. Þetta er niðurstaðan af fundi Mourinho með Gilberto Madail, forseta portúgalska sambandsins. Fótbolti 17.9.2010 13:15 Fabregas ekki að missa sig yfir góðu gengi Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segist vera með báða fætur á jörðinni þó svo Arsenal hafi byrjað leiktíðina með miklum stæl. Enski boltinn 17.9.2010 12:30 Sacchi: Zlatan sýndi mér vanvirðingu Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, er í smá sjokki yfir því hvernig Zlatan Ibrahimovic réðst harkalega að sér í sjónvarpsþætti í vikunni. Fótbolti 17.9.2010 11:30 Wenger mætti stundum líta í eigin barm Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekkert sérstaklega vinsæll hjá öðrum knattspyrnustjórum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.9.2010 10:15 Lokeren og Lilleström skoðuðu Alfreð í gær Blikinn Alfreð Finnbogason er eftirsóttur sem fyrr og skal engan undra miðað við hvernig strákurinn hefur spilað í sumar. Íslenski boltinn 17.9.2010 09:47 Valencia gæti snúið aftur í febrúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í gær að vængmaðurinn Antonio Valencia gæti snúið aftur í lok febrúar. Enski boltinn 17.9.2010 09:43 Blikar unnu toppslaginn - myndir Breiðablik er enn á toppi Pepsi-deildar karla eftir góðan 3-1 sigur á KR-ingum í Frostaskjólinu í gær. Íslenski boltinn 17.9.2010 07:00 England og Svíþjóð á HM Nú er ljóst hvaða fimm Evrópuþjóðir keppa á HM í knattspyrnu kvenna sem fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Fótbolti 17.9.2010 06:00 Sjáðu öll mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni á Vísi Nú má sjá hér á íþróttavef Vísis samantektir úr öllum leikjum 20. umferðar Pepsi-deildar karla sem fór fram í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 23:00 Evrópudeildin: Liverpool vann og Jóhann Berg skoraði Fjölmargir leikir fóru fram í Evrópudeild UEFA í kvöld. Helst bar til tíðinda að ensku liðin Liverpool og Manchester City unnu sína leiki og að landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í 2-1 sigri AZ Alkmaar á Sheriff Tiraspol. Fótbolti 16.9.2010 21:01 Tryggvi: Hann er nógu klikkaður til að fara á punktinn Tryggvi Guðmundsson og félagar í ÍBV unnu 2-0 sigur á Selfossi í kvöld og fylgja Blikum eins og skugginn í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:57 Hörður: Ætlum að klára tímabilið með stæl „Við spiluðum virkilega vel í kvöld og áttum sigurinn skilið,“ sagði Hörður Sveinsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn á Valsmönnum í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:57 Albert: Bara ákveðið í dag að ég myndi taka vítin Albert Sævarsson, markvörður Eyjamanna, hélt ekki bara marki sínu hreinu á móti Selfossi í kvöld heldur skoraði hann einnig seinna markið undir lokin sem gulltryggði sigur liðsins. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:53 Þórarinn Ingi: Erum ekkert hættir að berjast um titilinn Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson haltraði um eftir 2-0 sigur ÍBV á Selfossi í kvöld en hann gat verið sáttur við uppskeruna þrátt fyrir meiðslin. Þórarinn meiddist eftir aðeins 20 mínútur og þurfti aðfara útaf eftir hálftíma en hafði engu síður náð því að koma sínum mönnum yfir eftir aðeins sjö mínútna leik. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:47 Guðmundur Benediktsson: Eru að spila alltof barnalegan varnarleik Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, var niðurlútur í leikslok eftir 2-0 tap á heimavelli á móti ÍBV í kvöld. Tapið þýðir að Selfossliðið á nú aðeins tölfræðilega möguleika á því að bjarga sér. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:41 Alfreð: Get ekki lýst því hvað þetta er ljúfur sigur Alfreð Finnbogason átti enn og aftur mjög fínan leik fyrir Blika í kvöld. Var sífellt að búa eitthvað til, alltaf hættulegur með boltann og skoraði eitt mark. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:39 Kristján Ómar: Líklega of seint Kristján Ómar Björnsson var eðlilega mjög kátur eftir sigur sinna manna í Haukum á Fram í Pepsi-deild karla í kvöld, 2-1. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:34 Ólafur Þórðarson: Þessi leikur var hundleiðinlegur Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkismanna var öllu brosmildari en nafni sinn Bjarnason að leik loknum. Þéttur varnarleikur var það sem skóp sigurinn í dag vildi Ólafur meina og eru nýjar varnaráherslur byrjaðar að skila hreinu marki sem Ólafi þótti ánægjuefni. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:33 Guðjón: Ekki nógu góðir í úrslitaleikjunum KR-ingurinn Guðjón Baldvinsson var svekktur eftir tap síns liðs gegn Blikum í kvöld. Guðjón átti fínan leik, barðist eins og ljón og hefði hæglega getað bætt við mörkum. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:32 Þorvaldur: Klaufar að klára ekki leikinn „Við vorum klaufar að klára ekki leikinn. Við höfðum öll völd og vorum þannig séð betra liðið,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir 2-1 tap fyrir Haukum í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:27 Gunnlaugur: Vantaði beittari sóknarleik hjá okkur „Ég er sérstaklega óánægður með fyrri hálfleikinn hjá okkur og hvernig við nálguðumst leikinn,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Valsmanna, eftir leik sinna manna í kvöld. Valsmenn töpuðu 3-1 gegn Keflvíkingum. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:25 Willum: Kærkominn sigur hjá okkur „Þetta var langþráður og kærkominn sigur hjá okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn á Val í kvöld. Leiknum lauk með 3-1 sigri Keflvíkinga og var sigurinn í raun og veru aldrei í hættu. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:23 Ólafur Örn: Missum hausinn í tvær mínútur Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, var ekkert sérstaklega upplitsdjarfur í samtali við blaðamann eftir leik sinna manna gegn Fylki. Vildi Ólafur kenna augnabliks einbeitingarleysi er orsökuðu tvö mörk undir lok leiks. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:20 Hilmar Trausti: Verð vonandi kallaður bjargvætturinn Hilmar Trausti Arnarsson var hetja Hauka í kvöld er hann skoraði sigurmark þeirra gegn Fram í blálok leiksins á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:11 Bjarni Jóh: Okkur var refsað grimmilega „Við vorum inni í þessu lungan af leiknum,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 1-4 tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:07 « ‹ ›
Munið þið eftir þessum leikjum Manchester United og Liverpool? Netmiðilinn Goal.com birti í dag tvær yfirlitsgreinar um fimm flottustu sigra Manchester United á Liverpool og fimm flottustu sigra Liverpool á Manchester United. Liðin mætast á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar og hefst leikurinn klukkan 12.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 17.9.2010 16:30
Vítið var löglegt hjá Halldóri Orra - myndband Dómaranefnd KSÍ hefur gefið það formlega út að víti Stjörnumannsins Halldórs Orra Björnsson á móti FH í gær hafi verið fullkomlega löglegt. Halldór hljóp að boltanum en stoppaði rétt áður en hann tók vítið. Dómari leiksins, Þóroddur Hjaltalín dæmdi mark og það var var hárréttur dómur. Íslenski boltinn 17.9.2010 15:15
Lippi orðaður við þjálfarastarfið hjá Roma Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum. Fyrir aðeins nokkrum mánuðum var Claudio Ranieri hetjan hjá AS Roma og félagið virtist helst vilja semja við hann út öldina. Fótbolti 17.9.2010 14:15
Dómararnir klæðast bleiku á sunnudaginn Dómarar í leik Vals og Grindavíkur í 17. og næstsíðustu umferð Pepsi-deildar kvenna á sunnudaginn mun ekki vera í sínum vanalega svarta dómarabúningi. Dómararnir munu hinsvegar klæðast bleiku til stuðnings brjóstakrabbameinsátaki. Íslenski boltinn 17.9.2010 13:45
Rio: Gott fyrir móralinn að vinna Liverpool Spennan er farin að magnast fyrir leik Man. Utd og Liverpool um helgina. United hefur ekki enn tapað leik í deildinni en kastaði frá sér sigri í leikjunum gegn Fulham og Everton. Enski boltinn 17.9.2010 13:45
Mourinho: Real Madrid ræður því hvort ég taki við Portúgal eða ekki Jose Mourinho er tilbúinn að stjórna portúgalska landsliðinu á móti Danmörku og Íslandi ef að Real Madrid gefur grænt ljóst á það. Þetta er niðurstaðan af fundi Mourinho með Gilberto Madail, forseta portúgalska sambandsins. Fótbolti 17.9.2010 13:15
Fabregas ekki að missa sig yfir góðu gengi Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segist vera með báða fætur á jörðinni þó svo Arsenal hafi byrjað leiktíðina með miklum stæl. Enski boltinn 17.9.2010 12:30
Sacchi: Zlatan sýndi mér vanvirðingu Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, er í smá sjokki yfir því hvernig Zlatan Ibrahimovic réðst harkalega að sér í sjónvarpsþætti í vikunni. Fótbolti 17.9.2010 11:30
Wenger mætti stundum líta í eigin barm Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekkert sérstaklega vinsæll hjá öðrum knattspyrnustjórum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.9.2010 10:15
Lokeren og Lilleström skoðuðu Alfreð í gær Blikinn Alfreð Finnbogason er eftirsóttur sem fyrr og skal engan undra miðað við hvernig strákurinn hefur spilað í sumar. Íslenski boltinn 17.9.2010 09:47
Valencia gæti snúið aftur í febrúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í gær að vængmaðurinn Antonio Valencia gæti snúið aftur í lok febrúar. Enski boltinn 17.9.2010 09:43
Blikar unnu toppslaginn - myndir Breiðablik er enn á toppi Pepsi-deildar karla eftir góðan 3-1 sigur á KR-ingum í Frostaskjólinu í gær. Íslenski boltinn 17.9.2010 07:00
England og Svíþjóð á HM Nú er ljóst hvaða fimm Evrópuþjóðir keppa á HM í knattspyrnu kvenna sem fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Fótbolti 17.9.2010 06:00
Sjáðu öll mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni á Vísi Nú má sjá hér á íþróttavef Vísis samantektir úr öllum leikjum 20. umferðar Pepsi-deildar karla sem fór fram í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 23:00
Evrópudeildin: Liverpool vann og Jóhann Berg skoraði Fjölmargir leikir fóru fram í Evrópudeild UEFA í kvöld. Helst bar til tíðinda að ensku liðin Liverpool og Manchester City unnu sína leiki og að landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í 2-1 sigri AZ Alkmaar á Sheriff Tiraspol. Fótbolti 16.9.2010 21:01
Tryggvi: Hann er nógu klikkaður til að fara á punktinn Tryggvi Guðmundsson og félagar í ÍBV unnu 2-0 sigur á Selfossi í kvöld og fylgja Blikum eins og skugginn í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:57
Hörður: Ætlum að klára tímabilið með stæl „Við spiluðum virkilega vel í kvöld og áttum sigurinn skilið,“ sagði Hörður Sveinsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn á Valsmönnum í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:57
Albert: Bara ákveðið í dag að ég myndi taka vítin Albert Sævarsson, markvörður Eyjamanna, hélt ekki bara marki sínu hreinu á móti Selfossi í kvöld heldur skoraði hann einnig seinna markið undir lokin sem gulltryggði sigur liðsins. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:53
Þórarinn Ingi: Erum ekkert hættir að berjast um titilinn Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson haltraði um eftir 2-0 sigur ÍBV á Selfossi í kvöld en hann gat verið sáttur við uppskeruna þrátt fyrir meiðslin. Þórarinn meiddist eftir aðeins 20 mínútur og þurfti aðfara útaf eftir hálftíma en hafði engu síður náð því að koma sínum mönnum yfir eftir aðeins sjö mínútna leik. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:47
Guðmundur Benediktsson: Eru að spila alltof barnalegan varnarleik Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, var niðurlútur í leikslok eftir 2-0 tap á heimavelli á móti ÍBV í kvöld. Tapið þýðir að Selfossliðið á nú aðeins tölfræðilega möguleika á því að bjarga sér. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:41
Alfreð: Get ekki lýst því hvað þetta er ljúfur sigur Alfreð Finnbogason átti enn og aftur mjög fínan leik fyrir Blika í kvöld. Var sífellt að búa eitthvað til, alltaf hættulegur með boltann og skoraði eitt mark. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:39
Kristján Ómar: Líklega of seint Kristján Ómar Björnsson var eðlilega mjög kátur eftir sigur sinna manna í Haukum á Fram í Pepsi-deild karla í kvöld, 2-1. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:34
Ólafur Þórðarson: Þessi leikur var hundleiðinlegur Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkismanna var öllu brosmildari en nafni sinn Bjarnason að leik loknum. Þéttur varnarleikur var það sem skóp sigurinn í dag vildi Ólafur meina og eru nýjar varnaráherslur byrjaðar að skila hreinu marki sem Ólafi þótti ánægjuefni. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:33
Guðjón: Ekki nógu góðir í úrslitaleikjunum KR-ingurinn Guðjón Baldvinsson var svekktur eftir tap síns liðs gegn Blikum í kvöld. Guðjón átti fínan leik, barðist eins og ljón og hefði hæglega getað bætt við mörkum. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:32
Þorvaldur: Klaufar að klára ekki leikinn „Við vorum klaufar að klára ekki leikinn. Við höfðum öll völd og vorum þannig séð betra liðið,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir 2-1 tap fyrir Haukum í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:27
Gunnlaugur: Vantaði beittari sóknarleik hjá okkur „Ég er sérstaklega óánægður með fyrri hálfleikinn hjá okkur og hvernig við nálguðumst leikinn,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Valsmanna, eftir leik sinna manna í kvöld. Valsmenn töpuðu 3-1 gegn Keflvíkingum. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:25
Willum: Kærkominn sigur hjá okkur „Þetta var langþráður og kærkominn sigur hjá okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn á Val í kvöld. Leiknum lauk með 3-1 sigri Keflvíkinga og var sigurinn í raun og veru aldrei í hættu. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:23
Ólafur Örn: Missum hausinn í tvær mínútur Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, var ekkert sérstaklega upplitsdjarfur í samtali við blaðamann eftir leik sinna manna gegn Fylki. Vildi Ólafur kenna augnabliks einbeitingarleysi er orsökuðu tvö mörk undir lok leiks. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:20
Hilmar Trausti: Verð vonandi kallaður bjargvætturinn Hilmar Trausti Arnarsson var hetja Hauka í kvöld er hann skoraði sigurmark þeirra gegn Fram í blálok leiksins á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:11
Bjarni Jóh: Okkur var refsað grimmilega „Við vorum inni í þessu lungan af leiknum,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 1-4 tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:07