Fótbolti Messi gæti spilað í vikunni Bati Argentínumannsins Lionel Messi er sagður vera með ólíkindum og svo gæti farið að hann verði kominn á bekk Barcelona í Meistaradeildinni á miðvikudag. Fótbolti 27.9.2010 09:55 Uppbyggingin mun taka tíma Það hefur ekki gengið vel hjá Liverpool í upphafi vetrar undir stjórn Roy Hodgson en stjórinn segir það alltaf hafa verið ljóst að það tæki tíma að byggja upp liðið. Enski boltinn 27.9.2010 09:30 Drogba gæti yfirgefið Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, er opinn fyrir því að reyna fyrir sér hjá öðru félagi áður en hann leggur skóna á hilluna. Enski boltinn 27.9.2010 08:59 Tommy vill halda áfram í FH - hinir útlendingarnir fara Tommy Nielsen hefur hug á því að halda áfram að spila með FH á næstu leiktíð. Þá verður hann á 39. aldursári. Íslenski boltinn 26.9.2010 23:30 Meistararnir fóru létt með botnliðið Þóra B. Helgadóttir og félagar í LdB FC Malmö unnu í dag 3-0 sigur á botnliði AIK í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 26.9.2010 22:30 Milos Krasic með þrennu fyrir Juventus Milos Krasic skoraði þrennu fyrir Juventus í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á Cagliari í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 26.9.2010 21:45 Ryan Giggs frá í tvær vikur Ellismellurinn Ryan Giggs verður frá í um tvær vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Hann þurfti að yfirgefa völlinn þegar Manchester United gerði jafntefli við Bolton. Enski boltinn 26.9.2010 20:45 Formaður Vals: Þurftum reynslumeiri þjálfara Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að stjórn deildarinnar hafi talið liðið þurfa reynslumeiri þjálfara en Gunnlaug Jónsson. Íslenski boltinn 26.9.2010 20:22 Kristján tekur við af Gunnlaugi Valur hefur tilkynnt að Kristján Guðmundsson verði næsti þjálfari Vals og tekur hann við starfinu af Gunnlaugi Jónssyni. Íslenski boltinn 26.9.2010 20:16 Gunnlaugur hættur hjá Val Gunnlaugur Jónsson verður ekki áfram þjálfari Vals í Pepsi-deild karla samkvæmt heimildum Vísis. Íslenski boltinn 26.9.2010 19:52 Stoðsending og sigurmark frá Veigari Veigar Páll Gunnarsson skoraði sigurmark Stabæk þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Kongsvinger í norska boltanum. Fótbolti 26.9.2010 19:26 Coyle vildi meira en eitt stig gegn Man Utd „Ég hefði viljað taka öll stigin," sagði Owen Coyle, stjóri Bolton, eftir 2-2 jafnteflið gegn Manchester United í dag. Enski boltinn 26.9.2010 17:45 Seiglusigur hjá Stoke Stoke vann góðan 2-1 útisigur á Newcastle eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. Enski boltinn 26.9.2010 17:04 Pique: Torres of góður fyrir Liverpool Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, telur það niðurlægjandi fyrir Fernando Torres að spila með Liverpool í Evrópudeildinni. Pique og Torres unnu heimsmeistaratitilinn saman í sumar. Enski boltinn 26.9.2010 16:45 Þór/KA í Meistaradeildina - FH féll með Haukum Þór/KA tryggði sér í dag 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 4-0 útisigri á Afturelding er fjórir síðustu leikirnir í lokaumferð deildarinnar fóru fram í dag. Þór/KA keppir því í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð ásamt Val. Íslenski boltinn 26.9.2010 16:01 Heskey tryggði Villa sigur gegn Úlfunum Emile Heskey átti heilt yfir ekki góðan leik fyrir Aston Villa en skilaði þó sínu þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Wolves. Hann skoraði sigurmarkið með skalla undir lok leiksins. Enski boltinn 26.9.2010 15:02 Sneijder: Man Utd eina liðið sem ég yfirgef Inter fyrir „Það er ómögulegt að segja nei þegar ég er spurður að því hvort ég muni leika fyrir Manchester United einn daginn," segir Hollendingurinn Wesley Sneijder, leikmaður Inter. Enski boltinn 26.9.2010 14:15 Wenger skellir skuldinni á liðið í heild „Það voru margir leikmenn sem gerðu mistök varnarlega í þessum leik," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir tapið óvænta gegn West Brom í gær. Enski boltinn 26.9.2010 13:30 Michael Owen tryggði United stig gegn Bolton Þriðja jafntefli Manchester United á útivelli á þessari leiktíð varð staðreynd í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bolton. Sanngjörn niðurstaða. Enski boltinn 26.9.2010 12:50 Annar sigur AZ í röð Hollenska liðið AZ Alkmaar virðist hafa rétt úr kútnum eftir erfiða byrjun í hollensku úrvalsdeildinni en Íslendingar voru víða í eldlínunni í evrópsku knattspyrnunni í gær. Fótbolti 26.9.2010 11:00 Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað stúlkum sautján ára og yngri, vann í gær sigur á Ítalíu í undankeppni EM, 5-1. Fótbolti 26.9.2010 10:23 Fimmta Íslandsmótið sem vinnst á markatölu Breiðablik varð í gær fimmta liðið sem vinnur Íslandsmeistaratitilinn á markatölu en fyrir 1980 réðustu úrslit í aukaleik um titilinn ef lið voru jöfn að stigum. Íslenski boltinn 26.9.2010 08:00 Heimir: Óska Ólafi til hamingju Heimir Guðjónsson var sáttur við sína menn eftir 3-0 sigur FH á Fram í lokaumferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 26.9.2010 06:00 Valencia á toppinn á Spáni Valencia kom sér á topp spænsku úrvalsdeildinarinnar með 2-0 sigri á Sporting Gijon í kvöld. Real Madrid gerði á sama tíma markalaust jafntefli við Levante. Fótbolti 25.9.2010 23:30 Di Matteo: Frábær sigur Roberto Di Matteo, stjóri West Brom, var eðlilega kampakátur með sigur sinna manna á liði Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 25.9.2010 22:15 Hodgson: Frammistaðan þrátt fyrir allt góð Roy Hodgson segir að miðað við spilamennsku Liverpool þessa dagana er liðið ekki á leiðinni að endurheimta sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25.9.2010 21:45 Myndasyrpa af fögnuði Íslandsmeistaranna Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Stjörnunni í Garðabænum. Íslenski boltinn 25.9.2010 20:10 Aron Einar skoraði í tapleik Aron Einar Gunnarsson skoraði eina mark Coventry er liðið tapaði, 2-1, fyrir Preston í ensku B-deildinni í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 19:27 Ingvar: Lyginni líkast Ingvar Þór Kale, markvörður Breiðabliks, átti frábært tímabil í sumar og hélt marki sínu hreinu er Blikar tryggðu sér titilinn með markalausu jafntefli við Stjörnuna. Íslenski boltinn 25.9.2010 18:37 Jökull: Þetta var okkar tímabil „Þetta var erfiðara en ég bjóst við,“ sagði kampakátur Jökull Elísabetarson í miðjum fagnaðarlátum Blika á Stjörnuvellinum í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 18:06 « ‹ ›
Messi gæti spilað í vikunni Bati Argentínumannsins Lionel Messi er sagður vera með ólíkindum og svo gæti farið að hann verði kominn á bekk Barcelona í Meistaradeildinni á miðvikudag. Fótbolti 27.9.2010 09:55
Uppbyggingin mun taka tíma Það hefur ekki gengið vel hjá Liverpool í upphafi vetrar undir stjórn Roy Hodgson en stjórinn segir það alltaf hafa verið ljóst að það tæki tíma að byggja upp liðið. Enski boltinn 27.9.2010 09:30
Drogba gæti yfirgefið Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, er opinn fyrir því að reyna fyrir sér hjá öðru félagi áður en hann leggur skóna á hilluna. Enski boltinn 27.9.2010 08:59
Tommy vill halda áfram í FH - hinir útlendingarnir fara Tommy Nielsen hefur hug á því að halda áfram að spila með FH á næstu leiktíð. Þá verður hann á 39. aldursári. Íslenski boltinn 26.9.2010 23:30
Meistararnir fóru létt með botnliðið Þóra B. Helgadóttir og félagar í LdB FC Malmö unnu í dag 3-0 sigur á botnliði AIK í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 26.9.2010 22:30
Milos Krasic með þrennu fyrir Juventus Milos Krasic skoraði þrennu fyrir Juventus í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á Cagliari í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 26.9.2010 21:45
Ryan Giggs frá í tvær vikur Ellismellurinn Ryan Giggs verður frá í um tvær vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Hann þurfti að yfirgefa völlinn þegar Manchester United gerði jafntefli við Bolton. Enski boltinn 26.9.2010 20:45
Formaður Vals: Þurftum reynslumeiri þjálfara Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að stjórn deildarinnar hafi talið liðið þurfa reynslumeiri þjálfara en Gunnlaug Jónsson. Íslenski boltinn 26.9.2010 20:22
Kristján tekur við af Gunnlaugi Valur hefur tilkynnt að Kristján Guðmundsson verði næsti þjálfari Vals og tekur hann við starfinu af Gunnlaugi Jónssyni. Íslenski boltinn 26.9.2010 20:16
Gunnlaugur hættur hjá Val Gunnlaugur Jónsson verður ekki áfram þjálfari Vals í Pepsi-deild karla samkvæmt heimildum Vísis. Íslenski boltinn 26.9.2010 19:52
Stoðsending og sigurmark frá Veigari Veigar Páll Gunnarsson skoraði sigurmark Stabæk þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Kongsvinger í norska boltanum. Fótbolti 26.9.2010 19:26
Coyle vildi meira en eitt stig gegn Man Utd „Ég hefði viljað taka öll stigin," sagði Owen Coyle, stjóri Bolton, eftir 2-2 jafnteflið gegn Manchester United í dag. Enski boltinn 26.9.2010 17:45
Seiglusigur hjá Stoke Stoke vann góðan 2-1 útisigur á Newcastle eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. Enski boltinn 26.9.2010 17:04
Pique: Torres of góður fyrir Liverpool Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, telur það niðurlægjandi fyrir Fernando Torres að spila með Liverpool í Evrópudeildinni. Pique og Torres unnu heimsmeistaratitilinn saman í sumar. Enski boltinn 26.9.2010 16:45
Þór/KA í Meistaradeildina - FH féll með Haukum Þór/KA tryggði sér í dag 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 4-0 útisigri á Afturelding er fjórir síðustu leikirnir í lokaumferð deildarinnar fóru fram í dag. Þór/KA keppir því í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð ásamt Val. Íslenski boltinn 26.9.2010 16:01
Heskey tryggði Villa sigur gegn Úlfunum Emile Heskey átti heilt yfir ekki góðan leik fyrir Aston Villa en skilaði þó sínu þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Wolves. Hann skoraði sigurmarkið með skalla undir lok leiksins. Enski boltinn 26.9.2010 15:02
Sneijder: Man Utd eina liðið sem ég yfirgef Inter fyrir „Það er ómögulegt að segja nei þegar ég er spurður að því hvort ég muni leika fyrir Manchester United einn daginn," segir Hollendingurinn Wesley Sneijder, leikmaður Inter. Enski boltinn 26.9.2010 14:15
Wenger skellir skuldinni á liðið í heild „Það voru margir leikmenn sem gerðu mistök varnarlega í þessum leik," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir tapið óvænta gegn West Brom í gær. Enski boltinn 26.9.2010 13:30
Michael Owen tryggði United stig gegn Bolton Þriðja jafntefli Manchester United á útivelli á þessari leiktíð varð staðreynd í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bolton. Sanngjörn niðurstaða. Enski boltinn 26.9.2010 12:50
Annar sigur AZ í röð Hollenska liðið AZ Alkmaar virðist hafa rétt úr kútnum eftir erfiða byrjun í hollensku úrvalsdeildinni en Íslendingar voru víða í eldlínunni í evrópsku knattspyrnunni í gær. Fótbolti 26.9.2010 11:00
Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað stúlkum sautján ára og yngri, vann í gær sigur á Ítalíu í undankeppni EM, 5-1. Fótbolti 26.9.2010 10:23
Fimmta Íslandsmótið sem vinnst á markatölu Breiðablik varð í gær fimmta liðið sem vinnur Íslandsmeistaratitilinn á markatölu en fyrir 1980 réðustu úrslit í aukaleik um titilinn ef lið voru jöfn að stigum. Íslenski boltinn 26.9.2010 08:00
Heimir: Óska Ólafi til hamingju Heimir Guðjónsson var sáttur við sína menn eftir 3-0 sigur FH á Fram í lokaumferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 26.9.2010 06:00
Valencia á toppinn á Spáni Valencia kom sér á topp spænsku úrvalsdeildinarinnar með 2-0 sigri á Sporting Gijon í kvöld. Real Madrid gerði á sama tíma markalaust jafntefli við Levante. Fótbolti 25.9.2010 23:30
Di Matteo: Frábær sigur Roberto Di Matteo, stjóri West Brom, var eðlilega kampakátur með sigur sinna manna á liði Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 25.9.2010 22:15
Hodgson: Frammistaðan þrátt fyrir allt góð Roy Hodgson segir að miðað við spilamennsku Liverpool þessa dagana er liðið ekki á leiðinni að endurheimta sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25.9.2010 21:45
Myndasyrpa af fögnuði Íslandsmeistaranna Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Stjörnunni í Garðabænum. Íslenski boltinn 25.9.2010 20:10
Aron Einar skoraði í tapleik Aron Einar Gunnarsson skoraði eina mark Coventry er liðið tapaði, 2-1, fyrir Preston í ensku B-deildinni í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 19:27
Ingvar: Lyginni líkast Ingvar Þór Kale, markvörður Breiðabliks, átti frábært tímabil í sumar og hélt marki sínu hreinu er Blikar tryggðu sér titilinn með markalausu jafntefli við Stjörnuna. Íslenski boltinn 25.9.2010 18:37
Jökull: Þetta var okkar tímabil „Þetta var erfiðara en ég bjóst við,“ sagði kampakátur Jökull Elísabetarson í miðjum fagnaðarlátum Blika á Stjörnuvellinum í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 18:06
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti