Fótbolti

Messi gæti spilað í vikunni

Bati Argentínumannsins Lionel Messi er sagður vera með ólíkindum og svo gæti farið að hann verði kominn á bekk Barcelona í Meistaradeildinni á miðvikudag.

Fótbolti

Uppbyggingin mun taka tíma

Það hefur ekki gengið vel hjá Liverpool í upphafi vetrar undir stjórn Roy Hodgson en stjórinn segir það alltaf hafa verið ljóst að það tæki tíma að byggja upp liðið.

Enski boltinn

Ryan Giggs frá í tvær vikur

Ellismellurinn Ryan Giggs verður frá í um tvær vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Hann þurfti að yfirgefa völlinn þegar Manchester United gerði jafntefli við Bolton.

Enski boltinn

Seiglusigur hjá Stoke

Stoke vann góðan 2-1 útisigur á Newcastle eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik.

Enski boltinn

Annar sigur AZ í röð

Hollenska liðið AZ Alkmaar virðist hafa rétt úr kútnum eftir erfiða byrjun í hollensku úrvalsdeildinni en Íslendingar voru víða í eldlínunni í evrópsku knattspyrnunni í gær.

Fótbolti

Valencia á toppinn á Spáni

Valencia kom sér á topp spænsku úrvalsdeildinarinnar með 2-0 sigri á Sporting Gijon í kvöld. Real Madrid gerði á sama tíma markalaust jafntefli við Levante.

Fótbolti

Di Matteo: Frábær sigur

Roberto Di Matteo, stjóri West Brom, var eðlilega kampakátur með sigur sinna manna á liði Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum í dag.

Enski boltinn

Ingvar: Lyginni líkast

Ingvar Þór Kale, markvörður Breiðabliks, átti frábært tímabil í sumar og hélt marki sínu hreinu er Blikar tryggðu sér titilinn með markalausu jafntefli við Stjörnuna.

Íslenski boltinn