Fótbolti Utan vallar: Nýr þjálfari þarf að leita í smiðju Drillo Í kvöld mætast Noregur og Ísland í undankeppni EM 2012. Annars vegar lið sem hefur náð hærra en nokkur þorði að vona og hins vegar lið sem hefur sokkið dýpra en nokkur þorði að óttast. Fótbolti 2.9.2011 08:00 Hallgrímur: Vil taka næsta skref á ferlinum í Hollandi Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson var valinn í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur en Ísland mætir fyrrnefnda liðinu ytra í dag. Hann segist ánægður með að hafa fengið kallið en Fréttablaðið hitti á Hallgrím á hóteli íslenska liðsins í Osló. Fótbolti 2.9.2011 07:00 Leikmenn bera líka sök á genginu Ísland mætir Noregi í undankeppni EM 2012 ytra í kvöld. Rúrik Gíslason, leikmaður Íslands, vorkennir Ólafi Jóhannessyni þjálfara fyrir þá gagnrýni sem hann hefur fengið og segir að leikmenn beri líka sök. Fótbolti 2.9.2011 06:00 Er Arsene Wenger að safna fyrirliðum hjá Arsenal? Arsenal var í aðalhlutverki á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en Arsene Wenger náði í fimm nýja leikmenn áður en glugginn lokaði. Þrír af þessum fimm leikmönnum eru eða voru fyrirliðar í sínum liðum og þar með eru níu fyrirliðar sem spila með Arsenal-liðinu í dag. Hollendinginn Robin van Persie, sem ber fyrirliðaband Arsenal, er einn þeirra þótt að hann sé ekki fyrirliði síns landsliðs. Enski boltinn 1.9.2011 22:00 Forráðamenn Porto pirraðir út í Chelsea Það virðist hafa farið mikið í taugarnar á forráðamönnum Porto þegar enska knattspyrnufélagið Chelsea náði að landa Andre Villas-Boas, en hann var knattspyrnustjóri Porto á síðustu leiktíð. Fótbolti 1.9.2011 21:00 Leiknismenn enn á lífi í 1. deildinni en HK er fallið Leiknir vann 3-0 sigur á Fjölni í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og eiga Efri-Breiðhyltingar því ennþá möguleika á að bjarga sér frá falli. Sömu sögu er ekki hægt að segja af HK-liðinu sem tapaði 0-2 fyrir Haukum og er fallið niður í 2. deild. ÍR-ingar nánast tryggðu sér endanlega sæti í deildinni á næsta sumri með 3-1 sigri á Þrótti. Íslenski boltinn 1.9.2011 20:40 Jordan Henderson skoraði í stórsigri Englendinga á Aserum Englendingar unnu 6-0 sigur á Aserbaídsjan í hinum leiknum í riðli íslenska 21 árs landsliðsins í undankeppni Em 2013. Jordan Henderson, leikmaður Liverpool og fyrirliði enska liðsins, skoraði þriðja mark liðsins í leiknum. Enski boltinn 1.9.2011 20:27 Björn Bergmann: Miklu skemmtilegra að skora sjálfur Björn Bergmann Sigurðarson var hetja íslenska 21 árs landsliðsins í 2-1 sigri á Belgum á Vodafonevellinum í kvöld en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2013. Björn Bergmann skoraði bæði mörkin þar af sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 1.9.2011 20:15 Tevez getur hugsað sér að vera áfram hjá Man. City Vandræðagemsinn, Carlos Tevez, hjá Manchester City verður eftir allt saman hjá félaginu í vetur, en umboðsmaður leikmannsins, Kia Joorabchian, segir að Tevez sé ánægður með niðurstöðuna. Enski boltinn 1.9.2011 20:00 Guðlaugur Victor: Sýndum það að við getum unnið hvaða lið sem er Guðlaugur Victor Pálsson lék vel á miðju íslenska 21 árs liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Belgíu á Vodafonevellinum í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 1.9.2011 19:31 Björn Bergmann tryggði Íslandi sigur gegn Belgum - skoraði bæði mörkin Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sigurmark íslenska 21 árs landsliðsins á móti Belgíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013 sem fram fór á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Björn Bergmann skoraði sigurmarkið sitt þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Íslandi með því 2-1 sigur. Íslenski boltinn 1.9.2011 19:02 Bellamy: Mikill heiður að fá tilboð frá Dalglish Craig Bellamy gekk í gær til liðs við sitt gamla félag Liverpool en hann hefur verið á láni hjá Cardiff City frá Manchester City síðastliðið ár. Enski boltinn 1.9.2011 17:45 Peningarnir tala í knattspyrnunni Ríkasta knattspyrnufélagið í heiminum, Manchester City, eyddi mest allra félaga á meðan félagsskiptaglugginn var opinn í sumar. Fótbolti 1.9.2011 17:00 Riise verður ekki með gegn Íslandi á morgun Varnarmaðurinn, John Arne Riise, verður ekki með norska landsliðinu gegn okkur Íslendingum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu annað kvöld. Fótbolti 1.9.2011 17:00 Messi verður nýr fyrirliði Argentínu Nýráðinn landsliðsþjálfari Argentínu, Alejandro Sabella, hefur skipað Lionel Messi sem nýjan fyrirliða landsliðsins, en hann tekur við bandinu af Javier Mascherano. Fótbolti 1.9.2011 15:30 Guðmundur Reynir klárar tímabilið með KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun leika með félaginu út leiktíðina í Pepsi-deild karla, en Guðmundur er nú við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann. Íslenski boltinn 1.9.2011 14:45 Arteta: Þetta var of stórt tækifæri til að hafna Mikel Arteta gekk í raðið enska knattpyrnufélagsins Arsenal frá Everton í gær en félagsskiptaglugginn lokaði kl. 22 að íslenskum tíma í gærkvöldi. Enski boltinn 1.9.2011 11:45 Sneijder: Ég var í viðræðum við Manchester United Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, hefur nú viðurkennt að hann hafi átt í viðræðum við Manchester United á síðustu dögunum fyrir lok félagsskiptagluggans. Fótbolti 1.9.2011 11:00 Var Crouch neyddur til að yfirgefa Tottenham? Samkvæmt enska veðmiðlinum the Mirror var Peter Crouch neyddur til að yfirgefa Tottneham Hotspurs í félagsskiptaglugganum í gær, en leikmaðurinn gekk í raðið Stoke City. Enski boltinn 1.9.2011 10:15 Kominn tími á erlendan þjálfara Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir Knattspyrnusamband Íslands þurfa að breyta allri umgjörð þegar kemur að íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Bjarni, sem náð hefur eftirtektarverðum árangri með Stjörnuna undanfarin ár, segir peningaskort enga fyrirstöðu. Íslenski boltinn 1.9.2011 08:00 Vona að Valsmenn fái pening fyrir mig Guðjón Pétur Lýðsson, sem hefur að margra mati verið besti leikmaður Vals í sumar, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Valsmenn lánuðu hann í gær til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg en Helsingborg hefur síðan forkaupsrétt á Guðjóni eftir tímabilið. Íslenski boltinn 1.9.2011 07:00 Eiður Smári: Grikkir eru skemmtilega blóðheitir Eiður Smári Guðjohnsen verður í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á móti Norðmönnum í undankeppni EM á morgun. Hann var í viðtali við Hörð Magnússon íþróttafréttamann Stöðvar 2 á æfingu liðsins sem fram fór á gamla heimavelli Stabæk í gær. Fótbolti 1.9.2011 06:00 Hangeland um Eið Smára: Er ennþá einstaklega hæfileikaríkur Brede Hangeland, fyrirliði norska landsliðsins, sparaði ekki hrósið á Eið Smára Guðjohnsen á blaðamannafundi fyrir leik Noregs og Íslands í undankeppni EM sem fer fram í Osló á föstudagskvöldið. Hangeland og Eiður Smári spiluðu saman í sex mánuði með Fulham á síðasta tímabili. Fótbolti 31.8.2011 23:45 Rúnar í hópi með Laudrup, Charlton, Zidane, Beckenbauer og Dalglish Rúnar Kristinsson, fyrrum landsliðsmaður og núverandi þjálfari toppliðs KR, fær sérstaka viðurkenningu frá UEFA fyrir landsleik Íslands og Kýpur á Laugardalsvelli þriðjudaginn 6. september næstkomandi en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í kvöld. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ, mun afhenda Rúnari verðlaunin fyrir hönd UEFA. Íslenski boltinn 31.8.2011 22:45 Meireles til Chelsea, Arteta til Arsenal og Bendtner til Sunderland Félagsskiptavakt BBC hefur staðfest þrjú athyglisverð félagsskipti í ensku úrvalsdeildinni sem öllu gengu í gegn á síðustu mínútum. Portúgalinn Raul Meireles fer frá Liverpool til Chelsea, Mikel Arteta fer frá Everton til Arsenal og Sunderland fær Nicklas Bendtner á láni frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2011 22:18 Félagsskiptaglugginn er nú lokaður - hverjir fóru hvert Fjölmörg félagsskipti gengu í gegn í dag en félagsskiptaglugginn lokaði kl. 22 að íslenskum tíma í kvöld. Þetta er ávallt gríðarlega spennandi dagur fyrir knattspyrnuáhugamanninn og ekki síst fyrir knattspyrnufélögin. Vísir tók saman atburðarrásina í dag og má sjá helstu félagsskipti hér að neðan. Fótbolti 31.8.2011 22:18 Bellamy fer til Liverpool og Benayoun kominn á láni til Arsenal Craig Bellamy er kominn aftur til Liverpool en Yossi Benayoun valdi það að fara frekar til Arsenal í staðinn fyrir að fara aftur norður til Liverpool. Portúgalinn Raul Meireles hefur einnig óskað formlega eftir félagsskiptum frá Liverpool og er líklega á leiðinni til Chelsea. Enski boltinn 31.8.2011 22:00 Parker nær fyrstur Lundúna-þrennunni Chelsea-West Ham-Tottenham Scott Parker samdi við Tottenham í dag og verður því fyrsti leikmaðurinn í sögunni til þess að spila fyrir Lundúnaliðin Chelsea, West Ham og Tottenham. Þetta hefur Infostrada Sports tekið saman og birt á twitter-síðu sinni. Enski boltinn 31.8.2011 20:30 Owen Hargreaves fær eins árs samning hjá Manchester City Owen Hargreaves er búinn að ganga frá eins árs samning við Manchester City en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu frá nágrönnunum í Manchester United. Hargreaves var látinn fara frá United eftir að hafa verið meira eða minna meiddur í fjögur ár á Old Trafford. Enski boltinn 31.8.2011 19:45 Valsmenn lána Guðjón Pétur til Helsingborg út tímabilið Guðjón Pétur Lýðsson mun ekki spila fleiri leiki með Valsmönnum í Pepsi-deild karla í sumar því félagið hefur lánað hann til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg. Þetta kemur fram á heimasíðu sænska félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2011 19:11 « ‹ ›
Utan vallar: Nýr þjálfari þarf að leita í smiðju Drillo Í kvöld mætast Noregur og Ísland í undankeppni EM 2012. Annars vegar lið sem hefur náð hærra en nokkur þorði að vona og hins vegar lið sem hefur sokkið dýpra en nokkur þorði að óttast. Fótbolti 2.9.2011 08:00
Hallgrímur: Vil taka næsta skref á ferlinum í Hollandi Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson var valinn í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur en Ísland mætir fyrrnefnda liðinu ytra í dag. Hann segist ánægður með að hafa fengið kallið en Fréttablaðið hitti á Hallgrím á hóteli íslenska liðsins í Osló. Fótbolti 2.9.2011 07:00
Leikmenn bera líka sök á genginu Ísland mætir Noregi í undankeppni EM 2012 ytra í kvöld. Rúrik Gíslason, leikmaður Íslands, vorkennir Ólafi Jóhannessyni þjálfara fyrir þá gagnrýni sem hann hefur fengið og segir að leikmenn beri líka sök. Fótbolti 2.9.2011 06:00
Er Arsene Wenger að safna fyrirliðum hjá Arsenal? Arsenal var í aðalhlutverki á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en Arsene Wenger náði í fimm nýja leikmenn áður en glugginn lokaði. Þrír af þessum fimm leikmönnum eru eða voru fyrirliðar í sínum liðum og þar með eru níu fyrirliðar sem spila með Arsenal-liðinu í dag. Hollendinginn Robin van Persie, sem ber fyrirliðaband Arsenal, er einn þeirra þótt að hann sé ekki fyrirliði síns landsliðs. Enski boltinn 1.9.2011 22:00
Forráðamenn Porto pirraðir út í Chelsea Það virðist hafa farið mikið í taugarnar á forráðamönnum Porto þegar enska knattspyrnufélagið Chelsea náði að landa Andre Villas-Boas, en hann var knattspyrnustjóri Porto á síðustu leiktíð. Fótbolti 1.9.2011 21:00
Leiknismenn enn á lífi í 1. deildinni en HK er fallið Leiknir vann 3-0 sigur á Fjölni í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og eiga Efri-Breiðhyltingar því ennþá möguleika á að bjarga sér frá falli. Sömu sögu er ekki hægt að segja af HK-liðinu sem tapaði 0-2 fyrir Haukum og er fallið niður í 2. deild. ÍR-ingar nánast tryggðu sér endanlega sæti í deildinni á næsta sumri með 3-1 sigri á Þrótti. Íslenski boltinn 1.9.2011 20:40
Jordan Henderson skoraði í stórsigri Englendinga á Aserum Englendingar unnu 6-0 sigur á Aserbaídsjan í hinum leiknum í riðli íslenska 21 árs landsliðsins í undankeppni Em 2013. Jordan Henderson, leikmaður Liverpool og fyrirliði enska liðsins, skoraði þriðja mark liðsins í leiknum. Enski boltinn 1.9.2011 20:27
Björn Bergmann: Miklu skemmtilegra að skora sjálfur Björn Bergmann Sigurðarson var hetja íslenska 21 árs landsliðsins í 2-1 sigri á Belgum á Vodafonevellinum í kvöld en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2013. Björn Bergmann skoraði bæði mörkin þar af sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 1.9.2011 20:15
Tevez getur hugsað sér að vera áfram hjá Man. City Vandræðagemsinn, Carlos Tevez, hjá Manchester City verður eftir allt saman hjá félaginu í vetur, en umboðsmaður leikmannsins, Kia Joorabchian, segir að Tevez sé ánægður með niðurstöðuna. Enski boltinn 1.9.2011 20:00
Guðlaugur Victor: Sýndum það að við getum unnið hvaða lið sem er Guðlaugur Victor Pálsson lék vel á miðju íslenska 21 árs liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Belgíu á Vodafonevellinum í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 1.9.2011 19:31
Björn Bergmann tryggði Íslandi sigur gegn Belgum - skoraði bæði mörkin Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sigurmark íslenska 21 árs landsliðsins á móti Belgíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013 sem fram fór á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Björn Bergmann skoraði sigurmarkið sitt þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Íslandi með því 2-1 sigur. Íslenski boltinn 1.9.2011 19:02
Bellamy: Mikill heiður að fá tilboð frá Dalglish Craig Bellamy gekk í gær til liðs við sitt gamla félag Liverpool en hann hefur verið á láni hjá Cardiff City frá Manchester City síðastliðið ár. Enski boltinn 1.9.2011 17:45
Peningarnir tala í knattspyrnunni Ríkasta knattspyrnufélagið í heiminum, Manchester City, eyddi mest allra félaga á meðan félagsskiptaglugginn var opinn í sumar. Fótbolti 1.9.2011 17:00
Riise verður ekki með gegn Íslandi á morgun Varnarmaðurinn, John Arne Riise, verður ekki með norska landsliðinu gegn okkur Íslendingum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu annað kvöld. Fótbolti 1.9.2011 17:00
Messi verður nýr fyrirliði Argentínu Nýráðinn landsliðsþjálfari Argentínu, Alejandro Sabella, hefur skipað Lionel Messi sem nýjan fyrirliða landsliðsins, en hann tekur við bandinu af Javier Mascherano. Fótbolti 1.9.2011 15:30
Guðmundur Reynir klárar tímabilið með KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun leika með félaginu út leiktíðina í Pepsi-deild karla, en Guðmundur er nú við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann. Íslenski boltinn 1.9.2011 14:45
Arteta: Þetta var of stórt tækifæri til að hafna Mikel Arteta gekk í raðið enska knattpyrnufélagsins Arsenal frá Everton í gær en félagsskiptaglugginn lokaði kl. 22 að íslenskum tíma í gærkvöldi. Enski boltinn 1.9.2011 11:45
Sneijder: Ég var í viðræðum við Manchester United Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, hefur nú viðurkennt að hann hafi átt í viðræðum við Manchester United á síðustu dögunum fyrir lok félagsskiptagluggans. Fótbolti 1.9.2011 11:00
Var Crouch neyddur til að yfirgefa Tottenham? Samkvæmt enska veðmiðlinum the Mirror var Peter Crouch neyddur til að yfirgefa Tottneham Hotspurs í félagsskiptaglugganum í gær, en leikmaðurinn gekk í raðið Stoke City. Enski boltinn 1.9.2011 10:15
Kominn tími á erlendan þjálfara Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir Knattspyrnusamband Íslands þurfa að breyta allri umgjörð þegar kemur að íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Bjarni, sem náð hefur eftirtektarverðum árangri með Stjörnuna undanfarin ár, segir peningaskort enga fyrirstöðu. Íslenski boltinn 1.9.2011 08:00
Vona að Valsmenn fái pening fyrir mig Guðjón Pétur Lýðsson, sem hefur að margra mati verið besti leikmaður Vals í sumar, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Valsmenn lánuðu hann í gær til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg en Helsingborg hefur síðan forkaupsrétt á Guðjóni eftir tímabilið. Íslenski boltinn 1.9.2011 07:00
Eiður Smári: Grikkir eru skemmtilega blóðheitir Eiður Smári Guðjohnsen verður í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á móti Norðmönnum í undankeppni EM á morgun. Hann var í viðtali við Hörð Magnússon íþróttafréttamann Stöðvar 2 á æfingu liðsins sem fram fór á gamla heimavelli Stabæk í gær. Fótbolti 1.9.2011 06:00
Hangeland um Eið Smára: Er ennþá einstaklega hæfileikaríkur Brede Hangeland, fyrirliði norska landsliðsins, sparaði ekki hrósið á Eið Smára Guðjohnsen á blaðamannafundi fyrir leik Noregs og Íslands í undankeppni EM sem fer fram í Osló á föstudagskvöldið. Hangeland og Eiður Smári spiluðu saman í sex mánuði með Fulham á síðasta tímabili. Fótbolti 31.8.2011 23:45
Rúnar í hópi með Laudrup, Charlton, Zidane, Beckenbauer og Dalglish Rúnar Kristinsson, fyrrum landsliðsmaður og núverandi þjálfari toppliðs KR, fær sérstaka viðurkenningu frá UEFA fyrir landsleik Íslands og Kýpur á Laugardalsvelli þriðjudaginn 6. september næstkomandi en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í kvöld. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ, mun afhenda Rúnari verðlaunin fyrir hönd UEFA. Íslenski boltinn 31.8.2011 22:45
Meireles til Chelsea, Arteta til Arsenal og Bendtner til Sunderland Félagsskiptavakt BBC hefur staðfest þrjú athyglisverð félagsskipti í ensku úrvalsdeildinni sem öllu gengu í gegn á síðustu mínútum. Portúgalinn Raul Meireles fer frá Liverpool til Chelsea, Mikel Arteta fer frá Everton til Arsenal og Sunderland fær Nicklas Bendtner á láni frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2011 22:18
Félagsskiptaglugginn er nú lokaður - hverjir fóru hvert Fjölmörg félagsskipti gengu í gegn í dag en félagsskiptaglugginn lokaði kl. 22 að íslenskum tíma í kvöld. Þetta er ávallt gríðarlega spennandi dagur fyrir knattspyrnuáhugamanninn og ekki síst fyrir knattspyrnufélögin. Vísir tók saman atburðarrásina í dag og má sjá helstu félagsskipti hér að neðan. Fótbolti 31.8.2011 22:18
Bellamy fer til Liverpool og Benayoun kominn á láni til Arsenal Craig Bellamy er kominn aftur til Liverpool en Yossi Benayoun valdi það að fara frekar til Arsenal í staðinn fyrir að fara aftur norður til Liverpool. Portúgalinn Raul Meireles hefur einnig óskað formlega eftir félagsskiptum frá Liverpool og er líklega á leiðinni til Chelsea. Enski boltinn 31.8.2011 22:00
Parker nær fyrstur Lundúna-þrennunni Chelsea-West Ham-Tottenham Scott Parker samdi við Tottenham í dag og verður því fyrsti leikmaðurinn í sögunni til þess að spila fyrir Lundúnaliðin Chelsea, West Ham og Tottenham. Þetta hefur Infostrada Sports tekið saman og birt á twitter-síðu sinni. Enski boltinn 31.8.2011 20:30
Owen Hargreaves fær eins árs samning hjá Manchester City Owen Hargreaves er búinn að ganga frá eins árs samning við Manchester City en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu frá nágrönnunum í Manchester United. Hargreaves var látinn fara frá United eftir að hafa verið meira eða minna meiddur í fjögur ár á Old Trafford. Enski boltinn 31.8.2011 19:45
Valsmenn lána Guðjón Pétur til Helsingborg út tímabilið Guðjón Pétur Lýðsson mun ekki spila fleiri leiki með Valsmönnum í Pepsi-deild karla í sumar því félagið hefur lánað hann til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg. Þetta kemur fram á heimasíðu sænska félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2011 19:11