Fótbolti Tap í Portúgal þrátt fyrir þrjú íslensk mörk Íslenska landsliðið skoraði þrjú mörk á erfiðum útivelli í Portúgal en tapaði samt, 5-3. Hreint út sagt ótrúlegur leikur og flott frammistaða hjá strákunum. Fótbolti 7.10.2011 14:25 Fjögur lið geta í kvöld tryggt sér sæti á EM 2012 Sex þjóðir af sextán hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppni EM 2016 en í kvöld geta fjórar til viðbótar bæst í þann hóp en þá fara fjölmargir leikir fram í undankeppninni. Fótbolti 7.10.2011 14:15 Ekki öruggt að Ólafur Örn spili áfram með Grindavík Þrátt fyrir fullyrðingu þess efnis að Ólafur Örn Bjarnason muni spila áfram með Grindavík á næsta tímabili segir Ólafur sjálfur að það sé ekki víst. Íslenski boltinn 7.10.2011 13:16 Corinthians búið að missa áhugann á Carlos Tevez Brasilíska félagið Corinthians hefur ekki áhuga á því að reyna að kaupa Argentínumanninn Carlos Tevez frá Manchester City nú þegar dagar Tevez hjá Manchester City eru svo gott sem taldir. Enski boltinn 7.10.2011 13:00 Ólafur Örn hættir sem þjálfari Grindavíkur en mun samt spila áfram Ólafur Örn Bjarnason er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla í Grindavík en mun engu að síður spila áfram með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta sumari. Íslenski boltinn 7.10.2011 12:00 Terry: Draumur að vera fyrirliði Englands á stórmóti John Terry segir að það sé draumur sinn að fá að fara fyrir sínum mönnum í enska landsliðinu í úrslitakeppni stórmóts í knattspyrnu. Enski boltinn 7.10.2011 10:45 Engin ákvörðun tekin um að flytja Chelsea á nýjan heimavöll Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin enn um að flytja liðið á nýjan heimavöll og yfirgefa þar með Stamford Bridge. Enski boltinn 7.10.2011 10:15 Rooney eldri neitar staðfastlega sök Faðir Wayne Rooney, leikmanns enska landsliðsins og Manchester United, neitar staðfastlega sök eftir að hann var handtekinn vegna veðmálabrasks í gær. Enski boltinn 7.10.2011 09:30 Ramsey afar ósáttur við byrjun Arsenal Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, er afar ósáttur við slæma byrjun Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og segir hana óásættanlega. Enski boltinn 7.10.2011 09:03 Strákarnir lágu gegn ensku stjörnunum - myndir Íslenska U-21 árs liðið sýndi litla takta á Laugardalsvelli í gær er það tók á móti Englandi sem hefur innan sinna raða margar stjörnur úr enska boltanum. Fótbolti 7.10.2011 07:00 Valsstúlkur úr leik í Meistaradeildinni - myndir Knattspyrnuvertíðinni á Íslandi lauk formlega í gær þegar síðasta íslenska liðið féll úr leik í Evrópukeppni. Valur lá þá fyrir Glasgow City, 0-3, í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 7.10.2011 06:00 Töframaðurinn Dynamo fíflar Gary Neville Töframaðurinn Dynamo hefur verið duglegur að heimsækja strákana í enska boltanum og nú síðast kíkti hann í heimsókn til Gary Neville, fyrrum leikmanns Man. Utd. Enski boltinn 6.10.2011 23:30 Jordan Henderson: Þurfum að fara yfir ákveðin atriði "Ef litið er á allan leikinn þá var þetta fín frammistaða en við vorum kærulausir á köflum í leiknum,“ sagði Jordan Henderson, fyrirliðið enska U-21 landsliðsins, sem valtaði yfir það íslenska 3-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:47 Carragher: Hálfgert svindl að hafa ekki enskan þjálfara hjá landsliðinu Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, segir það vera hálfgert svindl þegar enska knattspyrnusambandið ræður erlendan þjálfara á landsliðið eins og gert var með Ítalann Fabio Capello. Enska landsliðið getur tryggt sig inn á EM með því að ná í stig í Svartfjallalandi á föstudaginn. Enski boltinn 6.10.2011 22:45 Pearce: Aldrei auðvelt að vinna 3-0 sigur á Íslandi Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðsins var ánægður með 3-0 sigur sinna manna á Laugardalsvellinum í kvöld. Pearce er með frábært lið í höndunum sem hafði ekki mikið fyrir sigrinum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:24 Rúnar Már: Alltof ódýr mörk „Það fyrsta sem kemur upp í hugann minn eru hversu ódýr mörk við fengum á okkur í kvöld,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður íslenska U-21 landsliðsins, eftir tapið gegn Englendingum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:10 Hólmar: Vorum ekki nægilega einbeittir á köflum „Það er mikið svekkelsi að tapa 3-0,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði íslenska U-21 landsliðsins, eftir tapið gegn Englendingum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:03 Villas-Boas verður vonandi hjá Chelsea í 10-15 ár Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, vonast til þess að knattspyrnustjórinn ungi, Andre Villas-Boas, verði áfram hjá félaginu næstu 10-15 árin. Enski boltinn 6.10.2011 22:00 Eyjólfur: Svekkjandi að gefa þeim þessi mörk Það var alls ekki slæmt hljóðið í Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska 21 árs landsliðsins eftir 0-3 tap á móti Englandi í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2011 21:56 Forseti Santos er ekkert að grínast með að fá Pele til spila á ný Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, forseti Santos frá Brasilíu, er full alvara með baráttu sinni fyrir því að Pele spili einu sinni enn fyrir Santos-liðið. Pele er orðinn 69 ára gamall og lagði skóna á hilluna fyrir 34 árum en það er enn von um að hann verði með Santos í Heimsmeistarakeppni félagsliða í desember. Fótbolti 6.10.2011 20:15 Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic: Hann spilar í fimm ár í viðbót Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic segir ekkert til í því að leikmaðurinn sé að fara að leggja skóna á hilluna á næstunni. Zlatan sem er þrítugur lét hafa það eftir sér á dögunum að hann hefði ekki eins gaman af fótboltanum og áður og að hann vildi hætta á meðan hann væri enn á toppnum. Fótbolti 6.10.2011 19:30 Málfríður: Misstum trúna eftir annað markið "Maður getur ekki sagt annað en að þetta eru mikil vonbrigði,“ sagði Málfríður Erna Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 19:12 Gunnar: Þær unnu þennan leik verðskuldað "Við ætluðum okkur að komast áfram í þessari keppni og því eru þetta mikil vonbrigði,“ sagði Gunnar Borgþórsson, þjálfari Vals, eftir ósigurinn í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 19:08 Sara Björk skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var í aðalhlutverki hjá LdB Malmö er liðið tryggði sér sæti í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 6.10.2011 18:51 Þrír Liverpool-menn í byrjunarliði enskra í Laugardalnum Þrír leikmenn Liverpool eru í byrjunarliði Stuart Pearce fyrir leik 21 árs landsliða Íslands og Englands á Laugardalsvellinum. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 6.10.2011 18:18 Íslandsbaninn ekki með Norðmönnum á móti Kýpur Mohammed Abdellaoue, framherji Hannover og norska landsliðsins, verður ekki með liðinu á móti Kýpur í undankeppni EM á þriðjudaginn kemur. Moa eins og hann er jafnan kallaður tryggði norska landsliðinu mikilvægan 1-0 sigur á Íslandi á dögunum. Norðmenn eru í mikilli baráttu við Portúgali og Dani um sæti í úrslitakeppni EM á næsta ári. Fótbolti 6.10.2011 17:15 John Terry: Wayne ætlar ekki að láta handtöku pabba síns trufla sig John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir að Wayne Rooney ætli ekki að láta það trufla sig í leiknum á móti Svartfjallandi á morgun að faðir hans hafi verið handtekinn grunaður um að vera einn af þeim sem skipulögðu veðmálasvindl í kringum leik Motherwell og Hearts í skosku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.10.2011 16:30 Tvær skyndisóknir skiluðu Norðmönnum sigri í Aserbaídsjan Norska 21 árs landsliðið vann 2-0 sigur í Aserbaídsjan í undankeppni EM 2013 en þessi lið eru í sama riðli og Ísland sem mætir Englandi á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. Norðmenn eru því með fullt hús á toppi riðilsins eftir að hafa unnið 2-0 sigur á Íslandi á dögunum. Fótbolti 6.10.2011 16:01 Tevez á innkaupalistanum hjá Anzhi í Rússlandi Forráðamenn rússneska liðsins Anzhi Makhachkala ætla sér að reyna að kaupa vandræðabarnið Carlos Tevez frá Manchester City og vilja tefla Argentínumanninum fram við hlið Samuel Eto'o sem félagið keypti frá Inter Milan í ágúst. Fótbolti 6.10.2011 16:00 Jones byrjar mögulega á föstudaginn Enskir fjölmiðlar fjalla mikið um leik Englands og Svartfjallalands í undankeppni EM 2012 á föstudaginn og telja líklegt að Phil Jones, leikmaður Manchester United, verði í byrjunarliði enska liðsins. Enski boltinn 6.10.2011 14:45 « ‹ ›
Tap í Portúgal þrátt fyrir þrjú íslensk mörk Íslenska landsliðið skoraði þrjú mörk á erfiðum útivelli í Portúgal en tapaði samt, 5-3. Hreint út sagt ótrúlegur leikur og flott frammistaða hjá strákunum. Fótbolti 7.10.2011 14:25
Fjögur lið geta í kvöld tryggt sér sæti á EM 2012 Sex þjóðir af sextán hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppni EM 2016 en í kvöld geta fjórar til viðbótar bæst í þann hóp en þá fara fjölmargir leikir fram í undankeppninni. Fótbolti 7.10.2011 14:15
Ekki öruggt að Ólafur Örn spili áfram með Grindavík Þrátt fyrir fullyrðingu þess efnis að Ólafur Örn Bjarnason muni spila áfram með Grindavík á næsta tímabili segir Ólafur sjálfur að það sé ekki víst. Íslenski boltinn 7.10.2011 13:16
Corinthians búið að missa áhugann á Carlos Tevez Brasilíska félagið Corinthians hefur ekki áhuga á því að reyna að kaupa Argentínumanninn Carlos Tevez frá Manchester City nú þegar dagar Tevez hjá Manchester City eru svo gott sem taldir. Enski boltinn 7.10.2011 13:00
Ólafur Örn hættir sem þjálfari Grindavíkur en mun samt spila áfram Ólafur Örn Bjarnason er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla í Grindavík en mun engu að síður spila áfram með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta sumari. Íslenski boltinn 7.10.2011 12:00
Terry: Draumur að vera fyrirliði Englands á stórmóti John Terry segir að það sé draumur sinn að fá að fara fyrir sínum mönnum í enska landsliðinu í úrslitakeppni stórmóts í knattspyrnu. Enski boltinn 7.10.2011 10:45
Engin ákvörðun tekin um að flytja Chelsea á nýjan heimavöll Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin enn um að flytja liðið á nýjan heimavöll og yfirgefa þar með Stamford Bridge. Enski boltinn 7.10.2011 10:15
Rooney eldri neitar staðfastlega sök Faðir Wayne Rooney, leikmanns enska landsliðsins og Manchester United, neitar staðfastlega sök eftir að hann var handtekinn vegna veðmálabrasks í gær. Enski boltinn 7.10.2011 09:30
Ramsey afar ósáttur við byrjun Arsenal Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, er afar ósáttur við slæma byrjun Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og segir hana óásættanlega. Enski boltinn 7.10.2011 09:03
Strákarnir lágu gegn ensku stjörnunum - myndir Íslenska U-21 árs liðið sýndi litla takta á Laugardalsvelli í gær er það tók á móti Englandi sem hefur innan sinna raða margar stjörnur úr enska boltanum. Fótbolti 7.10.2011 07:00
Valsstúlkur úr leik í Meistaradeildinni - myndir Knattspyrnuvertíðinni á Íslandi lauk formlega í gær þegar síðasta íslenska liðið féll úr leik í Evrópukeppni. Valur lá þá fyrir Glasgow City, 0-3, í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 7.10.2011 06:00
Töframaðurinn Dynamo fíflar Gary Neville Töframaðurinn Dynamo hefur verið duglegur að heimsækja strákana í enska boltanum og nú síðast kíkti hann í heimsókn til Gary Neville, fyrrum leikmanns Man. Utd. Enski boltinn 6.10.2011 23:30
Jordan Henderson: Þurfum að fara yfir ákveðin atriði "Ef litið er á allan leikinn þá var þetta fín frammistaða en við vorum kærulausir á köflum í leiknum,“ sagði Jordan Henderson, fyrirliðið enska U-21 landsliðsins, sem valtaði yfir það íslenska 3-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:47
Carragher: Hálfgert svindl að hafa ekki enskan þjálfara hjá landsliðinu Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, segir það vera hálfgert svindl þegar enska knattspyrnusambandið ræður erlendan þjálfara á landsliðið eins og gert var með Ítalann Fabio Capello. Enska landsliðið getur tryggt sig inn á EM með því að ná í stig í Svartfjallalandi á föstudaginn. Enski boltinn 6.10.2011 22:45
Pearce: Aldrei auðvelt að vinna 3-0 sigur á Íslandi Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðsins var ánægður með 3-0 sigur sinna manna á Laugardalsvellinum í kvöld. Pearce er með frábært lið í höndunum sem hafði ekki mikið fyrir sigrinum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:24
Rúnar Már: Alltof ódýr mörk „Það fyrsta sem kemur upp í hugann minn eru hversu ódýr mörk við fengum á okkur í kvöld,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður íslenska U-21 landsliðsins, eftir tapið gegn Englendingum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:10
Hólmar: Vorum ekki nægilega einbeittir á köflum „Það er mikið svekkelsi að tapa 3-0,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði íslenska U-21 landsliðsins, eftir tapið gegn Englendingum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:03
Villas-Boas verður vonandi hjá Chelsea í 10-15 ár Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, vonast til þess að knattspyrnustjórinn ungi, Andre Villas-Boas, verði áfram hjá félaginu næstu 10-15 árin. Enski boltinn 6.10.2011 22:00
Eyjólfur: Svekkjandi að gefa þeim þessi mörk Það var alls ekki slæmt hljóðið í Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska 21 árs landsliðsins eftir 0-3 tap á móti Englandi í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2011 21:56
Forseti Santos er ekkert að grínast með að fá Pele til spila á ný Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, forseti Santos frá Brasilíu, er full alvara með baráttu sinni fyrir því að Pele spili einu sinni enn fyrir Santos-liðið. Pele er orðinn 69 ára gamall og lagði skóna á hilluna fyrir 34 árum en það er enn von um að hann verði með Santos í Heimsmeistarakeppni félagsliða í desember. Fótbolti 6.10.2011 20:15
Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic: Hann spilar í fimm ár í viðbót Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic segir ekkert til í því að leikmaðurinn sé að fara að leggja skóna á hilluna á næstunni. Zlatan sem er þrítugur lét hafa það eftir sér á dögunum að hann hefði ekki eins gaman af fótboltanum og áður og að hann vildi hætta á meðan hann væri enn á toppnum. Fótbolti 6.10.2011 19:30
Málfríður: Misstum trúna eftir annað markið "Maður getur ekki sagt annað en að þetta eru mikil vonbrigði,“ sagði Málfríður Erna Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 19:12
Gunnar: Þær unnu þennan leik verðskuldað "Við ætluðum okkur að komast áfram í þessari keppni og því eru þetta mikil vonbrigði,“ sagði Gunnar Borgþórsson, þjálfari Vals, eftir ósigurinn í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 19:08
Sara Björk skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var í aðalhlutverki hjá LdB Malmö er liðið tryggði sér sæti í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 6.10.2011 18:51
Þrír Liverpool-menn í byrjunarliði enskra í Laugardalnum Þrír leikmenn Liverpool eru í byrjunarliði Stuart Pearce fyrir leik 21 árs landsliða Íslands og Englands á Laugardalsvellinum. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 6.10.2011 18:18
Íslandsbaninn ekki með Norðmönnum á móti Kýpur Mohammed Abdellaoue, framherji Hannover og norska landsliðsins, verður ekki með liðinu á móti Kýpur í undankeppni EM á þriðjudaginn kemur. Moa eins og hann er jafnan kallaður tryggði norska landsliðinu mikilvægan 1-0 sigur á Íslandi á dögunum. Norðmenn eru í mikilli baráttu við Portúgali og Dani um sæti í úrslitakeppni EM á næsta ári. Fótbolti 6.10.2011 17:15
John Terry: Wayne ætlar ekki að láta handtöku pabba síns trufla sig John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir að Wayne Rooney ætli ekki að láta það trufla sig í leiknum á móti Svartfjallandi á morgun að faðir hans hafi verið handtekinn grunaður um að vera einn af þeim sem skipulögðu veðmálasvindl í kringum leik Motherwell og Hearts í skosku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.10.2011 16:30
Tvær skyndisóknir skiluðu Norðmönnum sigri í Aserbaídsjan Norska 21 árs landsliðið vann 2-0 sigur í Aserbaídsjan í undankeppni EM 2013 en þessi lið eru í sama riðli og Ísland sem mætir Englandi á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. Norðmenn eru því með fullt hús á toppi riðilsins eftir að hafa unnið 2-0 sigur á Íslandi á dögunum. Fótbolti 6.10.2011 16:01
Tevez á innkaupalistanum hjá Anzhi í Rússlandi Forráðamenn rússneska liðsins Anzhi Makhachkala ætla sér að reyna að kaupa vandræðabarnið Carlos Tevez frá Manchester City og vilja tefla Argentínumanninum fram við hlið Samuel Eto'o sem félagið keypti frá Inter Milan í ágúst. Fótbolti 6.10.2011 16:00
Jones byrjar mögulega á föstudaginn Enskir fjölmiðlar fjalla mikið um leik Englands og Svartfjallalands í undankeppni EM 2012 á föstudaginn og telja líklegt að Phil Jones, leikmaður Manchester United, verði í byrjunarliði enska liðsins. Enski boltinn 6.10.2011 14:45