Fótbolti Japanskt lið á eftir Ronaldinho Þó svo Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi bætt á sig nokkrum kílóum og virðist ekki hafa allt of mikinn áhuga á fótbolta lengur er enn eftirspurn eftir þjónustu hans. Fótbolti 1.11.2011 22:45 Villas-Boas: Hlutirnir eru ekki falla með okkur þessa dagana Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, horfði upp á sína menn ná aðeins jafntefli á móti belgíska liðinu Genk í Meistaradeildinni í kvöld. Chelsea komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik og átti að vera löngu búið að gera út um leikinn þegar Belgarnir jöfnuðu metin í þeim síðari. Fótbolti 1.11.2011 22:30 Fyrrum þjálfari Tevez segir hann ekki vera merkilegan pappír Emerson Leao, þjálfari Sao Paulo og fyrrum þjálfari Carlos Tevez hjá Corinthians, gefur persónunni Tevez ekki háa einkunn. Fótbolti 1.11.2011 20:45 Spilaði meiddur til þess að greiða veðmálaskuldir Knattspyrnumaðurinn Michael Chopra hefur viðurkennt að eiga við spilafíkn að stríða. Það sem meira er þá hefur hann tapað 370 milljónum króna í veðbönkum. Enski boltinn 1.11.2011 20:00 Barcelona og AC Milan komin áfram - öll úrslit kvöldsins Úrslitin réðust í H-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld þegar Evrópumeistarar Barcelona og AC Milan tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Barcelona vann þá 4-0 útisigur á Viktoria Plzen og 1-1 jafntefli AC Milan í Hvíta-Rússlandi var því nóg fyrir ítalska liðið. Fótbolti 1.11.2011 19:15 Markalaust jafntefli hjá Arsenal og Marseille Arsenal hélt toppsætinu í F-riðli Meistaradeildarinnar en tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þegar liðið gerði markalaust jafntefli í kvöld á móti franska liðinu Marseille. Fótbolti 1.11.2011 19:00 David Luiz klikkaði á víti og Chelsea náði bara jafntefli í Belgíu Chelsea náði aðeins 1-1 jafntefli á móti botnliði Genk í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Chelsea fékk frábært tækifæri til að komast tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik en Genk tókst síðan að jafna leikinn í þeim seinni. Fótbolti 1.11.2011 19:00 Kroenke skilur ekkert í stuðningsmönnum Man. Utd Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke, aðaleigandi Arsenal, skilur ekkert í þeim hópi stuðningsmanna Man. Utd sem mótmæla eigendum Man. Utd, Glazer-fjölskyldunni. Kroenke segir að stuðningsmennirnir eigi frekar að þakka Glazer-fjölskyldunni fyrir þann árangur sem félagið hefur náð síðan fjölskyldan keypti félagið. Enski boltinn 1.11.2011 17:30 Rio er ekki lengur fyrsti kostur hjá Ferguson Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur sent miðverðinum Rio Ferdinand skýr skilaboð. Hann þarf að girða sig í brók ef hann á að komast í lið hjá félaginu. Rio er ekki lengur fyrsti kostur í lið Man. Utd. Enski boltinn 1.11.2011 17:00 Man. Utd sagt vera til í að skipta á Berbatov og Huntelaar Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar hefur í ansi mörg ár verið orðaður við Man. Utd en aldrei varð samt af því að hann kæmi á Old Trafford. Nú er byrjað að orða framherjann aftur við enska félagið. Enski boltinn 1.11.2011 16:45 Stjörnustrákarnir ætla ekki að taka fögnin niður af hillunni Í viðtali sem Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður á Stöð 2 tók við Jóhann Laxdal segir leikmaður Stjörnunnar m.a. að allar líkur séu á því að heimsþekkt "Stjörnufögn“verði ekki tekin niður af hillunni þar sem þau voru geymd síðastliðið sumar. Íslenski boltinn 1.11.2011 16:15 Arsenal á eftir Podolski Arsenal er nú sagt vera á höttunum eftir þýska framherjanum Lukas Podolski sem spilar með Köln í heimalandinu. Hermt er að Arsenal ætli sér að bjóða 20 milljónir punda í framherjann. Enski boltinn 1.11.2011 16:00 Gerrard frá næstu vikur Liverpool staðfesti í dag að Steven Gerrard verði frá í óákveðinn tíma eftir að hafa fengið sýkingu í ökklann. Það mun taka hann lengri tíma að jafna sig en í fyrstu var talið. Enski boltinn 1.11.2011 14:46 Maradona tekur þátt í góðgerðarleik Diego Armando Maradona ætlar að rífa fram skóna og taka þátt í góðgerðarleik sem fram fer í Dúbaí þann 8. nóvember næstkomandi. Fjöldinn allur af kempum tekur þátt í leiknum. Fótbolti 1.11.2011 14:30 Mancini til í að grafa stríðsöxina við Tevez Roberto Mancini, stjóri Man. City, er til í að binda enda á leiðindamálið með Carlos Tevez. Ef leikmaðurinn biðji leikmannahópinnn og Mancini afsökunar verði honum fyrirgefið. Enski boltinn 1.11.2011 13:45 Rúmenski áhorfandinn var uppdópaður - kinnbeinsbraut leikmann Rúmenski áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn um helgina og lamdi leikmann Steaua Búkarest hefur nú verið kærður og gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist. Fótbolti 1.11.2011 12:15 Leikmenn Milan spila fyrir Cassano í kvöld Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, segir að liðið muni spila fyrir framherjann Antonio Cassano í kvöld en þá mætir Milan liði BATE Borisov í Meistaradeildinni. Cassano hefur verið á spítala síðustu tvo daga en hann fékk vægt hjartaáfall. Fótbolti 1.11.2011 10:45 Stjörnustrákarnir kenna Bretum að fagna mörkum - myndband Þó svo Stjörnumenn hafi látið af hinum frægu fagnaðarlátum sínum fyrir rúmu ári síðan eru Stjörnustrákarnir enn að vekja heimsathygli. Íslenski boltinn 1.11.2011 10:31 Samantekt yfir áhugaverðustu hlutina í enska boltanum Vísir mælir með því að áhugafólk um enska boltann kíki á sjónvarp Vísis þar sem nú má sjá bestu mörkin, bestu markvörslurnar og fleira gott úr enska boltanum um helgina. Enski boltinn 1.11.2011 10:15 Villas-Boas segir Chelsea enn vera á réttri leið Það er óhætt að segja að síðasta vika hafi verið skelfileg fyrir Chelsea. Fyrst tapaði liðið fyrir QPR á útivelli og síðan fékk liðið á sig fimm mörk á heimavelli og tapaði fyrir Arsenal. Enski boltinn 1.11.2011 10:00 Talið líklegt að Messi hreppi Gullboltann aftur Wayne Rooney er eini enski leikmaðurinn sem kemur til greina sem besti leikmaður heims. Búið er að birta listann yfir þá sem voru í efstu 23 sætunum í keppninni um Gullboltann. Fótbolti 1.11.2011 09:15 Pulis sér ekki eftir því að hafa sleppt Demba Ba Stoke City hætti við að fá framherjann Demba Ba í janúar síðastliðnum. Leikmaðurinn þakkaði Tony Pulis, stjóra Stoke, fyrir með því að skora þrennu gegn Stoke í gær. Enski boltinn 1.11.2011 09:00 Fæ fleiri færi með FH-liðinu Albert Brynjar Ingason ákvað í gærkvöldi að yfirgefa Fylki og gera tveggja ára samning við FH. Íslenski boltinn 1.11.2011 07:00 Solskjær dreymir um að mæta sem þjálfari á Old Trafford Ole Gunnar Solskjær var ein af hetjum Manchester United fyrir ekki svo löngu og er nú einn af fjölmörgum lærisveinum Sir Alex Ferguson sem hafa reynt fyrir sér í þjálfun. Fótbolti 1.11.2011 06:30 Barcelona, AC Milan og Arsenal geta komist áfram í kvöld Barcelona, AC Milan og Arsenal tryggja sér öll sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri í leikjum sínum í kvöld og Chelsea og Bayer Leverkusen komast líka áfram með hagstæðum úrslitum. Fótbolti 1.11.2011 06:00 Balotelli setur upp fjórhjólabraut í bakgarðinum Það líður vart sá dagur sem ekki berast einhverjar furðufréttir af Mario Balotelli, leikmanni Man. City, eða Mad Mario eins og bresku blöðin eru farin að kalla Ítalann. Enski boltinn 31.10.2011 23:30 Áhorfandi komst inn á völlinn og kýldi leikmann Það er óhætt að segja að allt hafi orðið vitlaust á leik Steaua Búkarest og Petrolul Ploiesti í rúmenska boltanum um helgina. Fótbolti 31.10.2011 23:00 Slegist þegar Beckham hafði betur gegn Henry David Beckham lagði upp sigurmarkið í leik LA Galaxy og New York Red Bulls í bandaríska boltanum í gær. Leikurinn fór 1-0 fyrir Galaxy en það var Mike Magee sem skoraði markið. Fótbolti 31.10.2011 22:30 Fyrirliði Fylkis farin í Val Laufey Björnsdóttir, fyrirliði Fylkis, hefur gert tveggja ára samning við bikarmeistara Vals en þetta kemur fram á fótbolti.net í kvöld. Laufey segist hafa valið Val yfir Breiðablik. Íslenski boltinn 31.10.2011 22:18 Sunnudagsmessan: Loksins eitthvað að gerast í Elokobi-horninu George Elokobi leikmaður Wolves var samkvæmt venju til umfjöllunnar í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Varnarmaðurinn sterki sýndi fína takta í bikarleik gegn Manchester City á dögunum en fóru Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason yfir þau í þættinum í gær. Fleiri brot úr Sunnudagsmessu gærdagsins er að finna á sjónvarpshlutanum á Vísir. Enski boltinn 31.10.2011 22:00 « ‹ ›
Japanskt lið á eftir Ronaldinho Þó svo Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi bætt á sig nokkrum kílóum og virðist ekki hafa allt of mikinn áhuga á fótbolta lengur er enn eftirspurn eftir þjónustu hans. Fótbolti 1.11.2011 22:45
Villas-Boas: Hlutirnir eru ekki falla með okkur þessa dagana Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, horfði upp á sína menn ná aðeins jafntefli á móti belgíska liðinu Genk í Meistaradeildinni í kvöld. Chelsea komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik og átti að vera löngu búið að gera út um leikinn þegar Belgarnir jöfnuðu metin í þeim síðari. Fótbolti 1.11.2011 22:30
Fyrrum þjálfari Tevez segir hann ekki vera merkilegan pappír Emerson Leao, þjálfari Sao Paulo og fyrrum þjálfari Carlos Tevez hjá Corinthians, gefur persónunni Tevez ekki háa einkunn. Fótbolti 1.11.2011 20:45
Spilaði meiddur til þess að greiða veðmálaskuldir Knattspyrnumaðurinn Michael Chopra hefur viðurkennt að eiga við spilafíkn að stríða. Það sem meira er þá hefur hann tapað 370 milljónum króna í veðbönkum. Enski boltinn 1.11.2011 20:00
Barcelona og AC Milan komin áfram - öll úrslit kvöldsins Úrslitin réðust í H-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld þegar Evrópumeistarar Barcelona og AC Milan tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Barcelona vann þá 4-0 útisigur á Viktoria Plzen og 1-1 jafntefli AC Milan í Hvíta-Rússlandi var því nóg fyrir ítalska liðið. Fótbolti 1.11.2011 19:15
Markalaust jafntefli hjá Arsenal og Marseille Arsenal hélt toppsætinu í F-riðli Meistaradeildarinnar en tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þegar liðið gerði markalaust jafntefli í kvöld á móti franska liðinu Marseille. Fótbolti 1.11.2011 19:00
David Luiz klikkaði á víti og Chelsea náði bara jafntefli í Belgíu Chelsea náði aðeins 1-1 jafntefli á móti botnliði Genk í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Chelsea fékk frábært tækifæri til að komast tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik en Genk tókst síðan að jafna leikinn í þeim seinni. Fótbolti 1.11.2011 19:00
Kroenke skilur ekkert í stuðningsmönnum Man. Utd Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke, aðaleigandi Arsenal, skilur ekkert í þeim hópi stuðningsmanna Man. Utd sem mótmæla eigendum Man. Utd, Glazer-fjölskyldunni. Kroenke segir að stuðningsmennirnir eigi frekar að þakka Glazer-fjölskyldunni fyrir þann árangur sem félagið hefur náð síðan fjölskyldan keypti félagið. Enski boltinn 1.11.2011 17:30
Rio er ekki lengur fyrsti kostur hjá Ferguson Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur sent miðverðinum Rio Ferdinand skýr skilaboð. Hann þarf að girða sig í brók ef hann á að komast í lið hjá félaginu. Rio er ekki lengur fyrsti kostur í lið Man. Utd. Enski boltinn 1.11.2011 17:00
Man. Utd sagt vera til í að skipta á Berbatov og Huntelaar Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar hefur í ansi mörg ár verið orðaður við Man. Utd en aldrei varð samt af því að hann kæmi á Old Trafford. Nú er byrjað að orða framherjann aftur við enska félagið. Enski boltinn 1.11.2011 16:45
Stjörnustrákarnir ætla ekki að taka fögnin niður af hillunni Í viðtali sem Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður á Stöð 2 tók við Jóhann Laxdal segir leikmaður Stjörnunnar m.a. að allar líkur séu á því að heimsþekkt "Stjörnufögn“verði ekki tekin niður af hillunni þar sem þau voru geymd síðastliðið sumar. Íslenski boltinn 1.11.2011 16:15
Arsenal á eftir Podolski Arsenal er nú sagt vera á höttunum eftir þýska framherjanum Lukas Podolski sem spilar með Köln í heimalandinu. Hermt er að Arsenal ætli sér að bjóða 20 milljónir punda í framherjann. Enski boltinn 1.11.2011 16:00
Gerrard frá næstu vikur Liverpool staðfesti í dag að Steven Gerrard verði frá í óákveðinn tíma eftir að hafa fengið sýkingu í ökklann. Það mun taka hann lengri tíma að jafna sig en í fyrstu var talið. Enski boltinn 1.11.2011 14:46
Maradona tekur þátt í góðgerðarleik Diego Armando Maradona ætlar að rífa fram skóna og taka þátt í góðgerðarleik sem fram fer í Dúbaí þann 8. nóvember næstkomandi. Fjöldinn allur af kempum tekur þátt í leiknum. Fótbolti 1.11.2011 14:30
Mancini til í að grafa stríðsöxina við Tevez Roberto Mancini, stjóri Man. City, er til í að binda enda á leiðindamálið með Carlos Tevez. Ef leikmaðurinn biðji leikmannahópinnn og Mancini afsökunar verði honum fyrirgefið. Enski boltinn 1.11.2011 13:45
Rúmenski áhorfandinn var uppdópaður - kinnbeinsbraut leikmann Rúmenski áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn um helgina og lamdi leikmann Steaua Búkarest hefur nú verið kærður og gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist. Fótbolti 1.11.2011 12:15
Leikmenn Milan spila fyrir Cassano í kvöld Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, segir að liðið muni spila fyrir framherjann Antonio Cassano í kvöld en þá mætir Milan liði BATE Borisov í Meistaradeildinni. Cassano hefur verið á spítala síðustu tvo daga en hann fékk vægt hjartaáfall. Fótbolti 1.11.2011 10:45
Stjörnustrákarnir kenna Bretum að fagna mörkum - myndband Þó svo Stjörnumenn hafi látið af hinum frægu fagnaðarlátum sínum fyrir rúmu ári síðan eru Stjörnustrákarnir enn að vekja heimsathygli. Íslenski boltinn 1.11.2011 10:31
Samantekt yfir áhugaverðustu hlutina í enska boltanum Vísir mælir með því að áhugafólk um enska boltann kíki á sjónvarp Vísis þar sem nú má sjá bestu mörkin, bestu markvörslurnar og fleira gott úr enska boltanum um helgina. Enski boltinn 1.11.2011 10:15
Villas-Boas segir Chelsea enn vera á réttri leið Það er óhætt að segja að síðasta vika hafi verið skelfileg fyrir Chelsea. Fyrst tapaði liðið fyrir QPR á útivelli og síðan fékk liðið á sig fimm mörk á heimavelli og tapaði fyrir Arsenal. Enski boltinn 1.11.2011 10:00
Talið líklegt að Messi hreppi Gullboltann aftur Wayne Rooney er eini enski leikmaðurinn sem kemur til greina sem besti leikmaður heims. Búið er að birta listann yfir þá sem voru í efstu 23 sætunum í keppninni um Gullboltann. Fótbolti 1.11.2011 09:15
Pulis sér ekki eftir því að hafa sleppt Demba Ba Stoke City hætti við að fá framherjann Demba Ba í janúar síðastliðnum. Leikmaðurinn þakkaði Tony Pulis, stjóra Stoke, fyrir með því að skora þrennu gegn Stoke í gær. Enski boltinn 1.11.2011 09:00
Fæ fleiri færi með FH-liðinu Albert Brynjar Ingason ákvað í gærkvöldi að yfirgefa Fylki og gera tveggja ára samning við FH. Íslenski boltinn 1.11.2011 07:00
Solskjær dreymir um að mæta sem þjálfari á Old Trafford Ole Gunnar Solskjær var ein af hetjum Manchester United fyrir ekki svo löngu og er nú einn af fjölmörgum lærisveinum Sir Alex Ferguson sem hafa reynt fyrir sér í þjálfun. Fótbolti 1.11.2011 06:30
Barcelona, AC Milan og Arsenal geta komist áfram í kvöld Barcelona, AC Milan og Arsenal tryggja sér öll sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri í leikjum sínum í kvöld og Chelsea og Bayer Leverkusen komast líka áfram með hagstæðum úrslitum. Fótbolti 1.11.2011 06:00
Balotelli setur upp fjórhjólabraut í bakgarðinum Það líður vart sá dagur sem ekki berast einhverjar furðufréttir af Mario Balotelli, leikmanni Man. City, eða Mad Mario eins og bresku blöðin eru farin að kalla Ítalann. Enski boltinn 31.10.2011 23:30
Áhorfandi komst inn á völlinn og kýldi leikmann Það er óhætt að segja að allt hafi orðið vitlaust á leik Steaua Búkarest og Petrolul Ploiesti í rúmenska boltanum um helgina. Fótbolti 31.10.2011 23:00
Slegist þegar Beckham hafði betur gegn Henry David Beckham lagði upp sigurmarkið í leik LA Galaxy og New York Red Bulls í bandaríska boltanum í gær. Leikurinn fór 1-0 fyrir Galaxy en það var Mike Magee sem skoraði markið. Fótbolti 31.10.2011 22:30
Fyrirliði Fylkis farin í Val Laufey Björnsdóttir, fyrirliði Fylkis, hefur gert tveggja ára samning við bikarmeistara Vals en þetta kemur fram á fótbolti.net í kvöld. Laufey segist hafa valið Val yfir Breiðablik. Íslenski boltinn 31.10.2011 22:18
Sunnudagsmessan: Loksins eitthvað að gerast í Elokobi-horninu George Elokobi leikmaður Wolves var samkvæmt venju til umfjöllunnar í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Varnarmaðurinn sterki sýndi fína takta í bikarleik gegn Manchester City á dögunum en fóru Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason yfir þau í þættinum í gær. Fleiri brot úr Sunnudagsmessu gærdagsins er að finna á sjónvarpshlutanum á Vísir. Enski boltinn 31.10.2011 22:00