Fótbolti Roy Carroll kominn til Olympiakos Norður-írski markvörðurinn Roy Carroll er kominn í gríska boltann en hann hefur gert átján mánaða samning við Olympiakos. Fótbolti 27.1.2012 17:30 Umboðsmaður Tevez: Carlos verður hjá Manchester City fram á sumar Carlos Tevez er ekkert á förum frá Manchester City í janúarglugganum ef marka má nýtt viðtal við umboðsmanninn hans Kia Joorabchian. City hefur verið í viðræðum við Inter Milan, AC Milan og Paris St Germain en ekkert þeirra er tilbúið að borga þær 25 milljónir punda sem ensku bikarmeistararnir vilja fá fyrir Argentínumanninn. Enski boltinn 27.1.2012 16:45 Lagerbäck stýrir Íslandi gegn Svíþjóð í maí KSÍ hefur tilkynnt að íslenska landsliðið í knattspyrnu muni spila vináttulandsleik gegn Svíum á Råsunda-leikvanginum þann 30. maí næstkomandi. Fótbolti 27.1.2012 15:30 Mancini: Dómarar verða líka þreyttir Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að mikið leikjaálag hafi haft áhrif á störf dómara að undanförnu. Enski boltinn 27.1.2012 14:45 Rooney yngri verður ekki samherji Guðlaugs Victors John Rooney, yngri bróðir Wayne Rooney, er á leið frá bandaríska MLS-liðinu New York Red Bulls og verður því ekki samherji Guðlaugs Victors Pálssonar hjá félaginu. Fótbolti 27.1.2012 13:30 Gjaldþrot blasir við LdB Malmö Sænska meistaraliðið LdB Malmö, lið Þóru B. Helgadóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, á í miklum fjárhagslegum vandræðum þessa stundina. Gjaldþrot blasir við verði ekki brugðist við. Fótbolti 27.1.2012 12:43 Kemur til greina að færa bikarúrslitaleikinn Forráðamenn enska knattspyrnusambandsins eru nú að velta því fyrir sér hvort það eigi að láta úrslitaleik ensku bikarkeppninnar fara fram á öðrum tíma en venja hefur verið. Enski boltinn 27.1.2012 12:15 Messi á forsíðu Time | Ég gef allt fyrir landsliðið Lionel Messi segir að honum sárni ásakanir um að honum finnist ekki jafn mikilvægt að spila með landsliði Argentínu og félagsliði sínu, Barcelona. Fótbolti 27.1.2012 11:30 Ferguson: Ég er undraverk Sir Alex Feruguson, stjóri Manchester United, er í ítarlegu viðtali við bandaríska dagblaðið New York Times í dag þar sem hann segir frá árunum sínum 25 hjá Manchester United. Enski boltinn 27.1.2012 09:36 Leikaraskapur af verstu gerð Það átti sér stað hreint ótrúlegt atvik í leik Senegal og Miðbaugsgíneu í Afríkukeppninni nú á dögunum. Leikmaður að nafni Narcisse Ekanga Amia gerði sig þá sekan um leikaraskap af verstu gerð. Fótbolti 26.1.2012 23:45 Vinnie Jones: Bikarsigurinn á Liverpool besta fótboltaminningin Vinnie Jones átti skrautlegan feril sem knattspyrnumaður en hann er í dag ekki síður þekktur fyrir afrek sín á hvíta tjaldinu. Sem leikmaður var hann þekktur fyrir að vera mikill nagli en hann lék lengst af með Wimbledon á sínum ferli. Enski boltinn 26.1.2012 22:45 AC Milan komið í undanúrslit ítalska bikarsins AC Milan tryggði sér sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með því að vinna 3-1 sigur á Lazio í átta liða úrslitunum í kvöld. AC Milan mætir Juventus í undanúrslitunum en í hinum leiknum mætast Napoli og Siena. Fótbolti 26.1.2012 21:53 Fílabeinsströndin tryggði sig inn í 8 liða úrslit Afríkukeppninnar Fílabeinsströndin vann 2-0 sigur á Búrkína Fasó í kvöld í öðrum leik sínum í riðlakeppni Afríkukeppninnar í fótbolta en Didier Drogba og félagar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína og hafa þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 26.1.2012 21:39 Fórnaði brúðkaupsferðinni fyrir tækifæri með Bolton Bandaríkjamaðurinn Tim Ream gekk í dag til liðs við Grétar Rafn Steinsson og félaga í Bolton frá bandaríska MLS-liðinu New York Red Bulls. Ream er 24 ára varnamaður sem æfði með Bolton í desember og heillaði stjórann Owen Coyle. Enski boltinn 26.1.2012 20:29 Sex leikmenn fjarverandi hjá Barcelona | Iniesta meiddur Andrés Iniesta verður frá næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Barcelona og Real Madrid fyrr í vikunni. Alexis Sanchez meiddist einnig í leiknum og verða því sex leikmenn fjarverandi þegar að liði mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fótbolti 26.1.2012 20:15 Gaui Þórðar búinn að ná í Ameobi og landsliðsmann frá Gambíu Grindvíkingar hafa samið við tvo erlenda leikmenn fyrir átökin í Pepsi-deild karla í sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Grindavíkur. Þetta eru sóknarmaðurinn Tomi Ameobi og varnarmaðurinn Matarr Jobe. Íslenski boltinn 26.1.2012 18:49 Frakkar undirbúa sig fyrir EM í fótbolta með því að mæta Íslendingum Knattspyrnusambönd Íslands og Frakklands hafa komið að samkomulagi um að karlalandslið þeirra leiki vináttulandsleik 27. maí næstkomandi en leikurinn fer fram í Valenciennes og er hluti af lokaundirbúning Frakka fyrir Evrópumótið í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 26.1.2012 18:15 Redknapp mun stýra Tottenham á morgun Kevin Bond, aðstoðarstjóri Tottenham, segir að Harry Redknapp muni stýra liðinu gegn Watford í ensku bikarkeppninni annað kvöld þrátt fyrir réttarhöldin sem nú eru í gangi. Enski boltinn 26.1.2012 16:00 Ragnar óttast ekki samkeppnina Ragnar Sigurðsson, leikmaður danska meistaraliðsins FC Kaupmannahöfn, segist ekki óttast að fá samkeppni um stöðu sína í byrjunarliðinu. Fótbolti 26.1.2012 15:30 Balotelli: Ég er ekki skúrkur Mario Balotelli segir að það hafi ekki verið sanngjarnt að dæma hann í fjögurra leikja bann fyrir að traðka á Scott Parker í leik Manchester City og Tottenham um helgina. Enski boltinn 26.1.2012 14:45 Evra spilar líklega gegn Liverpool Patrice Evra mun líklega spila með Manchester United gegn Liverpool um helgina og verður þá væntanlega áfram fyrirliði liðsins í fjarveru Nemanja Vidic. Enski boltinn 26.1.2012 14:15 Meiðsli Bendtner verri en í fyrstu var talið | Verður lengi frá Nicklas Bendtner verður frá í næstu vikur og jafnvel mánuði eftir að í ljós kom að meiðsli hans í andliti eru verri en í fyrstu var talið. Enski boltinn 26.1.2012 13:45 Þjálfari Aberdeen reiknar ekki með Kára Craig Brown, þjálfari Aberdeen, reiknar ekki með því að Kári Árnason muni spila áfram með liðinu eftir núverandi tímabil þar sem Kári hefur hafnað samningstilboði félagsins. Fótbolti 26.1.2012 11:30 Leikmenn Gana sungu og dönsuðu kvöldið fyrir leik Ganverjar fóru vel af stað á Afríkumótinu í knattspyrnu en þeir unnu lið Botswana í fyrstu umferð D-riðils. Fótbolti 25.1.2012 23:30 Barcelona sló út Real Madrid | 2-2 jafntefli í frábærum leik Barcelona er komið áfram í undanúrslit spænska Konungsbikarsins eftir að liðið sló erkifjendurna úr Real Mardid út úr keppninni í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í frábærum leik á Nou Camp í kvöld en Barca fór áfram á 2-1 sigri á Santiago Bernabéu í síðustu viku. Fótbolti 25.1.2012 22:57 Gerrard: Bellamy gerði gæfumuninn í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skoraði í báðum leikjunum á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildarbikarsins en Liverpool komst á Wembley eftir 2-2 jafntefli í síðari leik liðanna á Anfield í kvöld. Gerrard skoraði úr vítaspyrnu í báðum leikjum þar á meðal sigurmarkið í fyrri leiknum. Enski boltinn 25.1.2012 22:12 Bellamy: Gæti ekki verið betri úrslitaleikur fyrir mig Craig Bellamy var hetja Liverpool í kvöld en jöfnunarmark hans á móti hans gömlu félögum í Manchester City sá til þess að Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildarbikarsins sem fram fer í Wembley 26. febrúar næstkomandi. Enski boltinn 25.1.2012 22:02 Jöfnunarmark Bellamy kom Liverpool á Wembley Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Manchester City í seinni leik liðanna í undanúrslitum keppninnar. Liverpool vann fyrri leikinn 1-0 og því 3-2 samanlagt. Liverpool mætir Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff City í úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley 26. febrúar næstkomandi. Enski boltinn 25.1.2012 21:40 Hoffenheim búið að selja besta framherjann sinn Hoffenheim, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar í þýsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að selja sinn helsta framherja til Stuttgart. Fótbolti 25.1.2012 15:00 Guðlaugur semur við New York Red Bull á morgun Guðlaugur Victor Pálsson mun á morgun halda til Bandaríkjanna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá New York Red Bull og skrifa svo undir tveggja ára samning við félagið. Fótbolti 25.1.2012 14:49 « ‹ ›
Roy Carroll kominn til Olympiakos Norður-írski markvörðurinn Roy Carroll er kominn í gríska boltann en hann hefur gert átján mánaða samning við Olympiakos. Fótbolti 27.1.2012 17:30
Umboðsmaður Tevez: Carlos verður hjá Manchester City fram á sumar Carlos Tevez er ekkert á förum frá Manchester City í janúarglugganum ef marka má nýtt viðtal við umboðsmanninn hans Kia Joorabchian. City hefur verið í viðræðum við Inter Milan, AC Milan og Paris St Germain en ekkert þeirra er tilbúið að borga þær 25 milljónir punda sem ensku bikarmeistararnir vilja fá fyrir Argentínumanninn. Enski boltinn 27.1.2012 16:45
Lagerbäck stýrir Íslandi gegn Svíþjóð í maí KSÍ hefur tilkynnt að íslenska landsliðið í knattspyrnu muni spila vináttulandsleik gegn Svíum á Råsunda-leikvanginum þann 30. maí næstkomandi. Fótbolti 27.1.2012 15:30
Mancini: Dómarar verða líka þreyttir Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að mikið leikjaálag hafi haft áhrif á störf dómara að undanförnu. Enski boltinn 27.1.2012 14:45
Rooney yngri verður ekki samherji Guðlaugs Victors John Rooney, yngri bróðir Wayne Rooney, er á leið frá bandaríska MLS-liðinu New York Red Bulls og verður því ekki samherji Guðlaugs Victors Pálssonar hjá félaginu. Fótbolti 27.1.2012 13:30
Gjaldþrot blasir við LdB Malmö Sænska meistaraliðið LdB Malmö, lið Þóru B. Helgadóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, á í miklum fjárhagslegum vandræðum þessa stundina. Gjaldþrot blasir við verði ekki brugðist við. Fótbolti 27.1.2012 12:43
Kemur til greina að færa bikarúrslitaleikinn Forráðamenn enska knattspyrnusambandsins eru nú að velta því fyrir sér hvort það eigi að láta úrslitaleik ensku bikarkeppninnar fara fram á öðrum tíma en venja hefur verið. Enski boltinn 27.1.2012 12:15
Messi á forsíðu Time | Ég gef allt fyrir landsliðið Lionel Messi segir að honum sárni ásakanir um að honum finnist ekki jafn mikilvægt að spila með landsliði Argentínu og félagsliði sínu, Barcelona. Fótbolti 27.1.2012 11:30
Ferguson: Ég er undraverk Sir Alex Feruguson, stjóri Manchester United, er í ítarlegu viðtali við bandaríska dagblaðið New York Times í dag þar sem hann segir frá árunum sínum 25 hjá Manchester United. Enski boltinn 27.1.2012 09:36
Leikaraskapur af verstu gerð Það átti sér stað hreint ótrúlegt atvik í leik Senegal og Miðbaugsgíneu í Afríkukeppninni nú á dögunum. Leikmaður að nafni Narcisse Ekanga Amia gerði sig þá sekan um leikaraskap af verstu gerð. Fótbolti 26.1.2012 23:45
Vinnie Jones: Bikarsigurinn á Liverpool besta fótboltaminningin Vinnie Jones átti skrautlegan feril sem knattspyrnumaður en hann er í dag ekki síður þekktur fyrir afrek sín á hvíta tjaldinu. Sem leikmaður var hann þekktur fyrir að vera mikill nagli en hann lék lengst af með Wimbledon á sínum ferli. Enski boltinn 26.1.2012 22:45
AC Milan komið í undanúrslit ítalska bikarsins AC Milan tryggði sér sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með því að vinna 3-1 sigur á Lazio í átta liða úrslitunum í kvöld. AC Milan mætir Juventus í undanúrslitunum en í hinum leiknum mætast Napoli og Siena. Fótbolti 26.1.2012 21:53
Fílabeinsströndin tryggði sig inn í 8 liða úrslit Afríkukeppninnar Fílabeinsströndin vann 2-0 sigur á Búrkína Fasó í kvöld í öðrum leik sínum í riðlakeppni Afríkukeppninnar í fótbolta en Didier Drogba og félagar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína og hafa þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 26.1.2012 21:39
Fórnaði brúðkaupsferðinni fyrir tækifæri með Bolton Bandaríkjamaðurinn Tim Ream gekk í dag til liðs við Grétar Rafn Steinsson og félaga í Bolton frá bandaríska MLS-liðinu New York Red Bulls. Ream er 24 ára varnamaður sem æfði með Bolton í desember og heillaði stjórann Owen Coyle. Enski boltinn 26.1.2012 20:29
Sex leikmenn fjarverandi hjá Barcelona | Iniesta meiddur Andrés Iniesta verður frá næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Barcelona og Real Madrid fyrr í vikunni. Alexis Sanchez meiddist einnig í leiknum og verða því sex leikmenn fjarverandi þegar að liði mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fótbolti 26.1.2012 20:15
Gaui Þórðar búinn að ná í Ameobi og landsliðsmann frá Gambíu Grindvíkingar hafa samið við tvo erlenda leikmenn fyrir átökin í Pepsi-deild karla í sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Grindavíkur. Þetta eru sóknarmaðurinn Tomi Ameobi og varnarmaðurinn Matarr Jobe. Íslenski boltinn 26.1.2012 18:49
Frakkar undirbúa sig fyrir EM í fótbolta með því að mæta Íslendingum Knattspyrnusambönd Íslands og Frakklands hafa komið að samkomulagi um að karlalandslið þeirra leiki vináttulandsleik 27. maí næstkomandi en leikurinn fer fram í Valenciennes og er hluti af lokaundirbúning Frakka fyrir Evrópumótið í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 26.1.2012 18:15
Redknapp mun stýra Tottenham á morgun Kevin Bond, aðstoðarstjóri Tottenham, segir að Harry Redknapp muni stýra liðinu gegn Watford í ensku bikarkeppninni annað kvöld þrátt fyrir réttarhöldin sem nú eru í gangi. Enski boltinn 26.1.2012 16:00
Ragnar óttast ekki samkeppnina Ragnar Sigurðsson, leikmaður danska meistaraliðsins FC Kaupmannahöfn, segist ekki óttast að fá samkeppni um stöðu sína í byrjunarliðinu. Fótbolti 26.1.2012 15:30
Balotelli: Ég er ekki skúrkur Mario Balotelli segir að það hafi ekki verið sanngjarnt að dæma hann í fjögurra leikja bann fyrir að traðka á Scott Parker í leik Manchester City og Tottenham um helgina. Enski boltinn 26.1.2012 14:45
Evra spilar líklega gegn Liverpool Patrice Evra mun líklega spila með Manchester United gegn Liverpool um helgina og verður þá væntanlega áfram fyrirliði liðsins í fjarveru Nemanja Vidic. Enski boltinn 26.1.2012 14:15
Meiðsli Bendtner verri en í fyrstu var talið | Verður lengi frá Nicklas Bendtner verður frá í næstu vikur og jafnvel mánuði eftir að í ljós kom að meiðsli hans í andliti eru verri en í fyrstu var talið. Enski boltinn 26.1.2012 13:45
Þjálfari Aberdeen reiknar ekki með Kára Craig Brown, þjálfari Aberdeen, reiknar ekki með því að Kári Árnason muni spila áfram með liðinu eftir núverandi tímabil þar sem Kári hefur hafnað samningstilboði félagsins. Fótbolti 26.1.2012 11:30
Leikmenn Gana sungu og dönsuðu kvöldið fyrir leik Ganverjar fóru vel af stað á Afríkumótinu í knattspyrnu en þeir unnu lið Botswana í fyrstu umferð D-riðils. Fótbolti 25.1.2012 23:30
Barcelona sló út Real Madrid | 2-2 jafntefli í frábærum leik Barcelona er komið áfram í undanúrslit spænska Konungsbikarsins eftir að liðið sló erkifjendurna úr Real Mardid út úr keppninni í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í frábærum leik á Nou Camp í kvöld en Barca fór áfram á 2-1 sigri á Santiago Bernabéu í síðustu viku. Fótbolti 25.1.2012 22:57
Gerrard: Bellamy gerði gæfumuninn í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skoraði í báðum leikjunum á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildarbikarsins en Liverpool komst á Wembley eftir 2-2 jafntefli í síðari leik liðanna á Anfield í kvöld. Gerrard skoraði úr vítaspyrnu í báðum leikjum þar á meðal sigurmarkið í fyrri leiknum. Enski boltinn 25.1.2012 22:12
Bellamy: Gæti ekki verið betri úrslitaleikur fyrir mig Craig Bellamy var hetja Liverpool í kvöld en jöfnunarmark hans á móti hans gömlu félögum í Manchester City sá til þess að Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildarbikarsins sem fram fer í Wembley 26. febrúar næstkomandi. Enski boltinn 25.1.2012 22:02
Jöfnunarmark Bellamy kom Liverpool á Wembley Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Manchester City í seinni leik liðanna í undanúrslitum keppninnar. Liverpool vann fyrri leikinn 1-0 og því 3-2 samanlagt. Liverpool mætir Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff City í úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley 26. febrúar næstkomandi. Enski boltinn 25.1.2012 21:40
Hoffenheim búið að selja besta framherjann sinn Hoffenheim, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar í þýsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að selja sinn helsta framherja til Stuttgart. Fótbolti 25.1.2012 15:00
Guðlaugur semur við New York Red Bull á morgun Guðlaugur Victor Pálsson mun á morgun halda til Bandaríkjanna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá New York Red Bull og skrifa svo undir tveggja ára samning við félagið. Fótbolti 25.1.2012 14:49