Fótbolti Tvíburar sameinast á ný hjá Blackburn Sænsku tvíburarnir Martin og Marcus Olsson eru orðnir liðsfélagar á nýjan leik eftir að enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn Rovers ákvað að semja við Marcus Olsson. Martin Olsson hefur spilað með Blackburn frá 2006. Enski boltinn 31.1.2012 11:45 Hughes: QPR gæti hjálpað City fengi liðið Tevez á láni Mark Hughes, stjóri Heiðars Helgusonar hjá Queens Park Rangers, er viss um að það kæmi sér vel fyrir Manchester City að lána Argentínumanninn Carlos Tevez til annars liðs í ensku úrvalsdeildinni. QPR hefur eins og mörg önnur félög áhuga á því að fá Tevez á láni þar sem að það lítur út fyrir að City nái ekki að selja leikmanninn áður en félagsskiptaglugginn lokar í kvöld. Enski boltinn 31.1.2012 10:45 Wayne Bridge lánaður til Sunderland Wayne Bridge er kominn norður til Sunderland þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun í dag. Bridge fær engin tækifæri hjá Roberto Mancini, stjóra Manchester City, en ítalska stjóranum ætlar engu að síður ekki að ná að selja enska bakvörðinn. Enski boltinn 31.1.2012 10:15 Hver verður í marki United í kvöld? | Lindegaard meiddur - De Gea veikur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er í markmannsvandræðum fyrir leikinn á móti Stoke í kvöld því Spánverjinn David De Gea er veikur og Daninn Anders Lindegaard meiddist á æfingu fyrir leikinn. Enski boltinn 31.1.2012 09:45 Van Persie sleppur við kæru Robin van Persie, framherji Arsenal, er ekki á leiðinni í leikbann eftir olnbogaskot sitt í bikarleiknum á móti Aston Villa um helgina. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun ekki taka málið upp. Enski boltinn 31.1.2012 09:15 Aron Einar: Maður elskar ekkert Liverpool Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff eru komnir í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley en fram undan eru aðrir mikilvægir leikir. Liðið mætir Southampton í kvöld og fer upp í annað sætið með sigri. Enski boltinn 31.1.2012 06:00 Everton og Rangers komust að samkomulagi um Jelavic Framherjinn Nikica Jelavic mun vera á leið í ensku úrvalsdeildina þar sem Everton er sagt hafa komist að samkomulagi við skoska liðið Glasgow Rangers um kaupverð á kappanum. Enski boltinn 30.1.2012 23:18 Öll bikarmörk helgarinnar á Youtube Enska knattspyrnusambandið hefur birt samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni á Youtube-síðu keppninnar. Enski boltinn 30.1.2012 22:59 Liverpool baðst afsökunar á myndbandi Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur beðist afsökunar á birtingu myndbands á heimasíðu sinni sem sýndi stuðningsmann liðsins leika apa. Enski boltinn 30.1.2012 22:56 Van Persie ekki refsað | Cabaye kærður Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Yohan Cabaye, leikmann Newcastle, fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik liðsins gegn Brighton í ensku bikarkeppninni. Ekkert verður þó aðhafst í máli Robin van Persie, framherja Arsenal. Enski boltinn 30.1.2012 22:46 Milan segir ólíklegt að Tevez komi Sagan langa um Carlos Tevez og Manchester City tekur líklega ekki enda á morgun. Forráðamenn AC Milan segja í það minnsta ólíklegt að Tevez komi til félagsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti annað kvöld. Enski boltinn 30.1.2012 22:35 Ingólfur samdi við Lyngby til 2015 Ingólfur Sigurðsson skrifaði í kvöld undir þriggja og hálfs árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Ólafur Garðarsson, umboðsmaður hans, staðfesti það í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 30.1.2012 22:10 Cisse á leið í læknisskoðun hjá QPR Frakkinn Djibril Cisse er sagður á leið í enska boltann á ný en samkvæmt enskum fjölmiðlum er hann á leiðinni til Lundúna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá QPR. Enski boltinn 30.1.2012 21:48 Fílabeinsströndin með fullt hús | Súdan komst áfram Lið Fílabeinsstrandarinnar og Súdan eru komin áfram í fjórðungsúrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu en keppni í B-riðli lauk í kvöld. Fótbolti 30.1.2012 20:40 Kári æfir með ÍA Kári Ársælsson, varnarmaður og fyrrum leikmaður Breiðabliks, er að æfa með ÍA þessa dagana og spilaði með liðinu gegn Keflavík í Fótbolti.net-mótinu á dögunum. Íslenski boltinn 30.1.2012 19:55 Hólmfríður: Mikill sorgardagur "Þetta eru hræðilegar fréttir og er maður í raun orðlaus yfir þessu,“ sagði landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir við Vísi en í dag var ákveðið að blása keppnistímabilið af í Bandaríkjunum. Fótbolti 30.1.2012 19:00 Tímabilið blásið af í Bandaríkjunum Þær Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir munu ekki spila í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu, WPS, í vetur. Tímabilið hefur verið blásið af en það var tilkynnt í dag. Fótbolti 30.1.2012 18:28 Speed lést mögulega af slysförum Það er mögulegt að Gary Speed, fyrrum landsliðsþjálfari Wales, hafi látist af slysförum en ekki fyrirfarið sér eins og hingað til hefur verið talið. Enski boltinn 30.1.2012 17:30 Walter Zenga búinn að fá Luca Toni til Dúbæ Luca Toni, fyrrum framherji ítalska landsliðsins, er hættur hjá Juventus og búinn að semja við Al Nasr frá Dúbæ. Toni lék áður með Genoa, Roma, Bayern München, Fiorentina en gekk til liðs við Juve í byrjun síðasta árs. Fótbolti 30.1.2012 16:00 Roberto Carlos ætlar að segja þetta gott í lok ársins Brasilíski bakvörðurinn Roberto Carlos hefur nú gefið það út að hann ætli að leggja skóna á hilluna í lok ársins en kappinn hefur undanfarið spilað með rússneska liðinu Anzhi Makhachkala. Roberto Carlos mun þó ekki hætta afskiptum að fótboltanum því hann mun áfram vinna á bak við tjöldin hjá Anzhi. Fótbolti 30.1.2012 15:30 Gamlar fótboltastjörnur boðnar upp í Indlandi Indverjar hafa aldrei gert góða hluti í fótboltanum þrátt fyrir gríðarlegan mannfjölda en nú er verið að koma að stað nýrri fótboltadeild í landinu og er ætlunum að rækta með því fótboltáhuga landsmanna. Fótbolti 30.1.2012 13:00 Tuttugu ára Belgi í læknisskoðun hjá Chelsea Chelsea vonast til að ganga frá kaupum á belgíska miðjumanninum Kevin de Bruyne frá Genk sem fyrst en leikmaðurinn fer í læknisskoðun á Stamford Bridge í dag. De Bruyne heillaði Andre Villas-Boas, stjóra Chelsea, þegar enska liðið mætti Genk í Meistaradeildinni fyrr í vetur. Enski boltinn 30.1.2012 11:45 Andy Carroll: Ég elska að vera hjá Liverpool Andy Carroll, framherji Liverpool, segist vera ánægður hjá félaginu og að hann hafi engan áhuga á því að yfirgefa Anfield þrátt fyrir brösuga byrjun. Carroll átti þátt í báðum mörkum Liverpool í 2-1 bikarsigri á Manchester United um helgina. Enski boltinn 30.1.2012 10:15 Dóra María fékk góðar móttökur við komuna til Brasilíu Vel var tekið á móti Dóru Maríu Lárusdóttur, landsliðskona í knattspyrnu, við komuna til Brasilíu á föstudagskvöld. Forráðamenn Vitora hafa verið duglegir að kynna Dóru Maríu fyrir brasilískri menningu ef marka má myndasyrpu á vef félagsins. Fótbolti 30.1.2012 09:45 Fer olnbogaskot Van Persie inn á borð aganefndar? | McLeish reiður Alex McLeish, stjóri Aston Villa, heimtaði það eftir bikartapið á móti Arsenal í gær að aganefnd enska knattspyrnusambandsins myndi skoða olnbogaskot Hollendingsins Robin van Persie. Enski boltinn 30.1.2012 09:15 Apamaðurinn handtekinn - Dalglish vorkennir ekki Evra Lögreglan í Liverpool hefur staðfest að 59 ára karlmaður hafi verið handtekinn fyrir ósiðlega framkomu á viðureign Liverpool gegn Manchester United á laugardag. Enski boltinn 29.1.2012 23:12 Everton býður í Jelavic David Moyes knattspyrnustjóri Everton vonast enn eftir því að geta keypt framherja áður en leikmannaskiptaglugganum verður lokað á þriðjudagskvöld og hefur hann gert tilboð í króatíska markaskorarann Nikica Jelavic hjá Glasgow Rangers. Fótbolti 29.1.2012 22:30 Milan heldur sínu striki AC Milan sigraði Cagliari 3-0 í 20. umferð ítölsku A-deildarinnar í kvöld og er því enn stigi á eftir Juvetnus á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.1.2012 21:22 Inter lá gegn Lecce - Klose með tvö fyrir Lazio Botnlið Lecce vann óvæntan 1-0 sigur á Inter í ítalska boltanum í dag. Þá skoraði Miroslav Klose tvö fyrir Lazio í sigri á Chievo sem nýtti sér tap Inter og skaust upp fyrir þá í 4. sæti deildarinnar. Fótbolti 29.1.2012 20:53 KR sigur í markaveislu - sjáið mörkin KR vann fyrsta sigur sinn í A-riðli Reykjavíkurmótsins í kvöld þegar liðið lagði Leikni 6-3 í miklum markaleik þar sem staðan var jöfn í hálfleik 3-3. Fótbolti 29.1.2012 20:33 « ‹ ›
Tvíburar sameinast á ný hjá Blackburn Sænsku tvíburarnir Martin og Marcus Olsson eru orðnir liðsfélagar á nýjan leik eftir að enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn Rovers ákvað að semja við Marcus Olsson. Martin Olsson hefur spilað með Blackburn frá 2006. Enski boltinn 31.1.2012 11:45
Hughes: QPR gæti hjálpað City fengi liðið Tevez á láni Mark Hughes, stjóri Heiðars Helgusonar hjá Queens Park Rangers, er viss um að það kæmi sér vel fyrir Manchester City að lána Argentínumanninn Carlos Tevez til annars liðs í ensku úrvalsdeildinni. QPR hefur eins og mörg önnur félög áhuga á því að fá Tevez á láni þar sem að það lítur út fyrir að City nái ekki að selja leikmanninn áður en félagsskiptaglugginn lokar í kvöld. Enski boltinn 31.1.2012 10:45
Wayne Bridge lánaður til Sunderland Wayne Bridge er kominn norður til Sunderland þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun í dag. Bridge fær engin tækifæri hjá Roberto Mancini, stjóra Manchester City, en ítalska stjóranum ætlar engu að síður ekki að ná að selja enska bakvörðinn. Enski boltinn 31.1.2012 10:15
Hver verður í marki United í kvöld? | Lindegaard meiddur - De Gea veikur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er í markmannsvandræðum fyrir leikinn á móti Stoke í kvöld því Spánverjinn David De Gea er veikur og Daninn Anders Lindegaard meiddist á æfingu fyrir leikinn. Enski boltinn 31.1.2012 09:45
Van Persie sleppur við kæru Robin van Persie, framherji Arsenal, er ekki á leiðinni í leikbann eftir olnbogaskot sitt í bikarleiknum á móti Aston Villa um helgina. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun ekki taka málið upp. Enski boltinn 31.1.2012 09:15
Aron Einar: Maður elskar ekkert Liverpool Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff eru komnir í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley en fram undan eru aðrir mikilvægir leikir. Liðið mætir Southampton í kvöld og fer upp í annað sætið með sigri. Enski boltinn 31.1.2012 06:00
Everton og Rangers komust að samkomulagi um Jelavic Framherjinn Nikica Jelavic mun vera á leið í ensku úrvalsdeildina þar sem Everton er sagt hafa komist að samkomulagi við skoska liðið Glasgow Rangers um kaupverð á kappanum. Enski boltinn 30.1.2012 23:18
Öll bikarmörk helgarinnar á Youtube Enska knattspyrnusambandið hefur birt samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni á Youtube-síðu keppninnar. Enski boltinn 30.1.2012 22:59
Liverpool baðst afsökunar á myndbandi Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur beðist afsökunar á birtingu myndbands á heimasíðu sinni sem sýndi stuðningsmann liðsins leika apa. Enski boltinn 30.1.2012 22:56
Van Persie ekki refsað | Cabaye kærður Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Yohan Cabaye, leikmann Newcastle, fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik liðsins gegn Brighton í ensku bikarkeppninni. Ekkert verður þó aðhafst í máli Robin van Persie, framherja Arsenal. Enski boltinn 30.1.2012 22:46
Milan segir ólíklegt að Tevez komi Sagan langa um Carlos Tevez og Manchester City tekur líklega ekki enda á morgun. Forráðamenn AC Milan segja í það minnsta ólíklegt að Tevez komi til félagsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti annað kvöld. Enski boltinn 30.1.2012 22:35
Ingólfur samdi við Lyngby til 2015 Ingólfur Sigurðsson skrifaði í kvöld undir þriggja og hálfs árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Ólafur Garðarsson, umboðsmaður hans, staðfesti það í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 30.1.2012 22:10
Cisse á leið í læknisskoðun hjá QPR Frakkinn Djibril Cisse er sagður á leið í enska boltann á ný en samkvæmt enskum fjölmiðlum er hann á leiðinni til Lundúna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá QPR. Enski boltinn 30.1.2012 21:48
Fílabeinsströndin með fullt hús | Súdan komst áfram Lið Fílabeinsstrandarinnar og Súdan eru komin áfram í fjórðungsúrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu en keppni í B-riðli lauk í kvöld. Fótbolti 30.1.2012 20:40
Kári æfir með ÍA Kári Ársælsson, varnarmaður og fyrrum leikmaður Breiðabliks, er að æfa með ÍA þessa dagana og spilaði með liðinu gegn Keflavík í Fótbolti.net-mótinu á dögunum. Íslenski boltinn 30.1.2012 19:55
Hólmfríður: Mikill sorgardagur "Þetta eru hræðilegar fréttir og er maður í raun orðlaus yfir þessu,“ sagði landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir við Vísi en í dag var ákveðið að blása keppnistímabilið af í Bandaríkjunum. Fótbolti 30.1.2012 19:00
Tímabilið blásið af í Bandaríkjunum Þær Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir munu ekki spila í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu, WPS, í vetur. Tímabilið hefur verið blásið af en það var tilkynnt í dag. Fótbolti 30.1.2012 18:28
Speed lést mögulega af slysförum Það er mögulegt að Gary Speed, fyrrum landsliðsþjálfari Wales, hafi látist af slysförum en ekki fyrirfarið sér eins og hingað til hefur verið talið. Enski boltinn 30.1.2012 17:30
Walter Zenga búinn að fá Luca Toni til Dúbæ Luca Toni, fyrrum framherji ítalska landsliðsins, er hættur hjá Juventus og búinn að semja við Al Nasr frá Dúbæ. Toni lék áður með Genoa, Roma, Bayern München, Fiorentina en gekk til liðs við Juve í byrjun síðasta árs. Fótbolti 30.1.2012 16:00
Roberto Carlos ætlar að segja þetta gott í lok ársins Brasilíski bakvörðurinn Roberto Carlos hefur nú gefið það út að hann ætli að leggja skóna á hilluna í lok ársins en kappinn hefur undanfarið spilað með rússneska liðinu Anzhi Makhachkala. Roberto Carlos mun þó ekki hætta afskiptum að fótboltanum því hann mun áfram vinna á bak við tjöldin hjá Anzhi. Fótbolti 30.1.2012 15:30
Gamlar fótboltastjörnur boðnar upp í Indlandi Indverjar hafa aldrei gert góða hluti í fótboltanum þrátt fyrir gríðarlegan mannfjölda en nú er verið að koma að stað nýrri fótboltadeild í landinu og er ætlunum að rækta með því fótboltáhuga landsmanna. Fótbolti 30.1.2012 13:00
Tuttugu ára Belgi í læknisskoðun hjá Chelsea Chelsea vonast til að ganga frá kaupum á belgíska miðjumanninum Kevin de Bruyne frá Genk sem fyrst en leikmaðurinn fer í læknisskoðun á Stamford Bridge í dag. De Bruyne heillaði Andre Villas-Boas, stjóra Chelsea, þegar enska liðið mætti Genk í Meistaradeildinni fyrr í vetur. Enski boltinn 30.1.2012 11:45
Andy Carroll: Ég elska að vera hjá Liverpool Andy Carroll, framherji Liverpool, segist vera ánægður hjá félaginu og að hann hafi engan áhuga á því að yfirgefa Anfield þrátt fyrir brösuga byrjun. Carroll átti þátt í báðum mörkum Liverpool í 2-1 bikarsigri á Manchester United um helgina. Enski boltinn 30.1.2012 10:15
Dóra María fékk góðar móttökur við komuna til Brasilíu Vel var tekið á móti Dóru Maríu Lárusdóttur, landsliðskona í knattspyrnu, við komuna til Brasilíu á föstudagskvöld. Forráðamenn Vitora hafa verið duglegir að kynna Dóru Maríu fyrir brasilískri menningu ef marka má myndasyrpu á vef félagsins. Fótbolti 30.1.2012 09:45
Fer olnbogaskot Van Persie inn á borð aganefndar? | McLeish reiður Alex McLeish, stjóri Aston Villa, heimtaði það eftir bikartapið á móti Arsenal í gær að aganefnd enska knattspyrnusambandsins myndi skoða olnbogaskot Hollendingsins Robin van Persie. Enski boltinn 30.1.2012 09:15
Apamaðurinn handtekinn - Dalglish vorkennir ekki Evra Lögreglan í Liverpool hefur staðfest að 59 ára karlmaður hafi verið handtekinn fyrir ósiðlega framkomu á viðureign Liverpool gegn Manchester United á laugardag. Enski boltinn 29.1.2012 23:12
Everton býður í Jelavic David Moyes knattspyrnustjóri Everton vonast enn eftir því að geta keypt framherja áður en leikmannaskiptaglugganum verður lokað á þriðjudagskvöld og hefur hann gert tilboð í króatíska markaskorarann Nikica Jelavic hjá Glasgow Rangers. Fótbolti 29.1.2012 22:30
Milan heldur sínu striki AC Milan sigraði Cagliari 3-0 í 20. umferð ítölsku A-deildarinnar í kvöld og er því enn stigi á eftir Juvetnus á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.1.2012 21:22
Inter lá gegn Lecce - Klose með tvö fyrir Lazio Botnlið Lecce vann óvæntan 1-0 sigur á Inter í ítalska boltanum í dag. Þá skoraði Miroslav Klose tvö fyrir Lazio í sigri á Chievo sem nýtti sér tap Inter og skaust upp fyrir þá í 4. sæti deildarinnar. Fótbolti 29.1.2012 20:53
KR sigur í markaveislu - sjáið mörkin KR vann fyrsta sigur sinn í A-riðli Reykjavíkurmótsins í kvöld þegar liðið lagði Leikni 6-3 í miklum markaleik þar sem staðan var jöfn í hálfleik 3-3. Fótbolti 29.1.2012 20:33