Fótbolti Kjaftaskur í hollenska landsliðinu Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder hefur kastað sprengju inn í hollenska landsliðið því hann heldur því fram að moldvarpa sé í liðinu sem hafi verið að leika upplýsingum í fjölmiðla. Fótbolti 20.6.2012 13:15 Blatter: Marklínutækni er nauðsynleg Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að atvikið í leik Englands og Úkraínu í gær, þegar skot Úkraínumanna fór klárlega yfir línuna en ekkert mark dæmt, sýni að marklínutækni sé orðin nauðsynleg í knattspyrnunni. Fótbolti 20.6.2012 12:30 Króatar köstuðu banana í átt að Balotelli Mario Balotelli, leikmaður Ítalíu, heldur áfram að verða fyrir aðkasti á EM. Nú hefur UEFA sektað króatíska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna þeirra í leiknum gegn Ítalíu. Fótbolti 20.6.2012 11:45 De Jong ánægður hjá Man. City Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong á aðeins ár eftir af samningi sínum við Man. City. Hann vonast til þess að skrifa undir nýjan samning enda sé hann sáttur hjá félaginu. Enski boltinn 20.6.2012 11:00 Wenger: Van Persie er ekki á förum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ítrekað að framherjinn Robin van Persie sé ekki á förum frá Arsenal í sumar. Hann sér heldur enga ástæðu til þess af hverju leikmaðurinn ætti að vilja fara til Juventus. Enski boltinn 20.6.2012 10:15 Drogba: Rétt skref að fara til Kína Hinn 34 ára gamli Didier Drogba hefur staðfest að hann sé búinn að skrifa undir samning við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Hann segir að þetta sé rétt skref hjá honum. Drogba skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við kínverska félagið. Fótbolti 20.6.2012 09:30 Heil umferð í Pepsi-deild karla í kvöld Knattspyrnuáhugamenn fá nóg að gera í kvöld þótt enginn sé leikurinn á EM. Öll áttunda umferðin í Pepsi-deild karla fer þá fram. Eyjamaðurinn Christian Steen Olsen var valinn leikmaður 7. umferðar hjá Fréttablaðinu en hann skoraði þá þrennu gegn ÍA. Hann verður í eldlínunni með ÍBV í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2012 06:00 Shevchenko leggur landsliðsskóna á hilluna Andriy Shevchenko hefur leikið sinn síðasta opinbera landsleik fyrir Úkraínu. Þetta staðfesti framherjinn að loknu 1-0 tapinu gegn Englandi í lokaumferð D-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.6.2012 00:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Keflavík 0-2 Keflvíkingar unnu þægilegan og virkilega sanngjarnan sigur á hugmyndasnauðu liði Fram í kvöld í Pepsideild karla í fótbolta, 0-2. Frans Elvarsson og Guðmundur Steinarsson skoruðu mörk Keflvíkinga í fyrri hálfleik og voru gestirnir aldrei í teljandi vandræðum í þessum leik. Íslenski boltinn 20.6.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 2-1 Blikar stoppuðu fimm leikja sigurgöngu KR í kvöld með því að vinna Íslands- og bikarmeistarana 2-1 í leik liðanna í 8. umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. KR-ingar voru búnir að vinna alla leiki sína síðan í byrjun maí en sigur heimamanna var verðskuldaður. Íslenski boltinn 20.6.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 1-3 Eyjamenn unnu sinn þriðja leik í röð í Pepsí-deildinni í kvöld þegar þeir lögðu Grindvíkinga að velli í Grindavík 1-3. Með sigrinum kemst ÍBV í 11 stig í 8.sætinu en Grindvíkingar sitja sem fastast á botninum með 3 stig. Íslenski boltinn 20.6.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-1 Valsmenn lögðu Skagamenn að velli 2-1 í leik liðanna í 8. umferð Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði bæði mörk Valsmanna sem voru sterkari aðilinn og lönduðu sanngjörnum sigri. Íslenski boltinn 20.6.2012 00:01 Kaká leikur óþekkan strák í brasilískri sápuóperu Hinn afar trúaði Brasilíumaður, Kaká, sýnir á sér alveg nýjar hliðar í brasilískri sápuópera. Kaká hefur meðal annars nýtt sumarfríið sitt í að taka þátt í atriðinu sem er stórgott. Fótbolti 19.6.2012 23:45 Þjálfari Ítala tók reiðikasti Balotelli ekki persónulega Cesare Prandelli, þjálfari Ítala, var ekki að kippa sér mikið upp við reiðikast Mario Balotelli eftir að Balotelli skoraði í sigrinum á Írum á EM í gærkvöldi. Fótbolti 19.6.2012 22:15 Síðasti dagur riðlakeppninnar á EM í fótbolta - myndir Englendingar og Frakkar voru tvö síðustu liðin inn í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta en riðlakeppni EM lauk með lokaumferð D-riðils í kvöld. Fótbolti 19.6.2012 22:00 Man. Utd gæti skipt Nani út fyrir Rodriguez Það ríkir enn óvissa um framtíð Portúgalans Nani hjá Man. Utd. Forráðamenn Man. Utd eru tilbúnir með plan B fari svo að Nani yfirgefa félagið. Enski boltinn 19.6.2012 22:00 Roy Hodgson: Þetta var frábær leikur fyrir Rooney Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum eftir sigur á Úkraínu á EM í kvöld en með honum tryggðu Englendingar sér sigur í sínum riðli og leik á móti Ítalíu í átta liða úrslitunum. Fótbolti 19.6.2012 21:17 Gerrard: Ef Rooney heldur áfram að pota boltanum inn þá náum við langt Steven Gerrard, fyrirliði Englendinga, lagði upp sigurmark liðsins í kvöld en 1-0 sigur enska liðsins á Úkraínu tryggði liðinu sigur í riðlinum og leik á móti Ítalíu í átta liða úrslitunum. Fótbolti 19.6.2012 21:05 Svona verða átta liða úrslitin á EM Riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta lauk í kvöld þegar keppni kláraðist í D-riðlinum. Átta þjóðir tryggðu sér sæti í útsláttarkeppninni en átta þjóðir eru á leiðinni heim. Englendingar og Frakkar voru síðastir til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum en ófarir Úkraínu á móti Englandi þýða að báðir gestgjafarnir, Pólland og Úkraína, eru úr leik. Fótbolti 19.6.2012 20:50 Leitað að týndum Íra í Póllandi Lögreglan í Póllandi lýsir nú eftir 21 árs gömlum Íra sem er týndur. Ekkert hefur sést til hans síðan á sunnudag og hann svarar ekki í síma. Fótbolti 19.6.2012 20:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á EM á sama stað Lokaumferð D-riðils á EM fer fram í kvöld og er hægt að fylgjast beint með báðum leikjunum á sama stað í Miðstöð Boltavaktarinnar. Fótbolti 19.6.2012 18:30 Draumaendurkoma Rooney og England vann riðilinn | Úkraína úr leik Wayne Rooney og John Terry voru hetjur Englendinga í kvöld þegar enska liðið tryggði sér sigur í sínum riðli á EM í fótbolta með því að vinna 1-0 sigur á gestgjöfum Úkraínu. Fótbolti 19.6.2012 18:00 Svíar kvöddu EM með flottum sigri á Frökkum Svíar unnu Frakka 2-0 í lokaleik sínum á EM í fótbolta en þessi flotti sigur breytti því þó ekki að Svíar eru á leiðinni heim eftir riðlakeppnina. Þetta var fyrsta tap Frakka í 23 leikjum og það þýðir að Frakkarnir þurfa að mæta Heims- og Evrópumeisturum Spánverja í átta liða úrslitunum. Fótbolti 19.6.2012 18:00 Andy Carroll byrjar á bekknum - Welbeck og Rooney saman frammi Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á EM í kvöld. Enska liðinu nægir jafntefli til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Fótbolti 19.6.2012 17:28 Tólf ár síðan að Englendingar sátu eftir í riðlinum Enska landsliðið verður í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Úkraínu í síðustu umferðinni í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Enska liðinu nægir jafntefli til þess að komast áfram í átta liða úrslitin en það eru liðin tólf ár síðan að enska landsliðinu tókst ekki að komast upp úr sínum riðli á stórmóti. Fótbolti 19.6.2012 17:15 Þrettán leikmenn í lífstíðarbann fyrir að hagræða úrslitum leikja Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er búið að setja þrettán leikmenn og þjálfara í Suður-Kóreu og Króatíu í lífstíðarbann fyrir að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja. Fótbolti 19.6.2012 15:45 Bayern vill fá Guardiola næsta sumar Þýska blaðið Bild greinir frá því að Bayern München sé í viðræðum við spænska þjálfarann Pep Guardiola um að taka við liðinu árið 2013. Þá rennur samningur Jupp Heynckes við félagið út. Fótbolti 19.6.2012 15:00 Blokhin: Öll pressan er á enska liðinu Það styttist í leik Englands og Úkraínu. Oleg Blokhin, landsliðsþjálfari Úkraínu, segist fara afslappaður inn í leikinn enda sé öll pressan á enska landsliðinu. Fótbolti 19.6.2012 14:15 Eigandi Shanghai Shenhua staðfestir komu Drogba Didier Drogba, fyrrum framherji Chelsea, hefur gert samkomulag um að ganga til liðs við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Þetta staðfestir eigandi félagsins við þarlenda fjölmiðla. Enski boltinn 19.6.2012 13:30 Robben: Versta tímabilið á mínum ferli Síðustu vikur hafa ekki verið auðveldar fyrir Hollendinginn Arjen Robben og ekki að ástæðulausu að hann segi að þetta tímabil sé það versta á hans ferli. Fótbolti 19.6.2012 12:00 « ‹ ›
Kjaftaskur í hollenska landsliðinu Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder hefur kastað sprengju inn í hollenska landsliðið því hann heldur því fram að moldvarpa sé í liðinu sem hafi verið að leika upplýsingum í fjölmiðla. Fótbolti 20.6.2012 13:15
Blatter: Marklínutækni er nauðsynleg Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að atvikið í leik Englands og Úkraínu í gær, þegar skot Úkraínumanna fór klárlega yfir línuna en ekkert mark dæmt, sýni að marklínutækni sé orðin nauðsynleg í knattspyrnunni. Fótbolti 20.6.2012 12:30
Króatar köstuðu banana í átt að Balotelli Mario Balotelli, leikmaður Ítalíu, heldur áfram að verða fyrir aðkasti á EM. Nú hefur UEFA sektað króatíska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna þeirra í leiknum gegn Ítalíu. Fótbolti 20.6.2012 11:45
De Jong ánægður hjá Man. City Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong á aðeins ár eftir af samningi sínum við Man. City. Hann vonast til þess að skrifa undir nýjan samning enda sé hann sáttur hjá félaginu. Enski boltinn 20.6.2012 11:00
Wenger: Van Persie er ekki á förum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ítrekað að framherjinn Robin van Persie sé ekki á förum frá Arsenal í sumar. Hann sér heldur enga ástæðu til þess af hverju leikmaðurinn ætti að vilja fara til Juventus. Enski boltinn 20.6.2012 10:15
Drogba: Rétt skref að fara til Kína Hinn 34 ára gamli Didier Drogba hefur staðfest að hann sé búinn að skrifa undir samning við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Hann segir að þetta sé rétt skref hjá honum. Drogba skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við kínverska félagið. Fótbolti 20.6.2012 09:30
Heil umferð í Pepsi-deild karla í kvöld Knattspyrnuáhugamenn fá nóg að gera í kvöld þótt enginn sé leikurinn á EM. Öll áttunda umferðin í Pepsi-deild karla fer þá fram. Eyjamaðurinn Christian Steen Olsen var valinn leikmaður 7. umferðar hjá Fréttablaðinu en hann skoraði þá þrennu gegn ÍA. Hann verður í eldlínunni með ÍBV í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2012 06:00
Shevchenko leggur landsliðsskóna á hilluna Andriy Shevchenko hefur leikið sinn síðasta opinbera landsleik fyrir Úkraínu. Þetta staðfesti framherjinn að loknu 1-0 tapinu gegn Englandi í lokaumferð D-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.6.2012 00:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Keflavík 0-2 Keflvíkingar unnu þægilegan og virkilega sanngjarnan sigur á hugmyndasnauðu liði Fram í kvöld í Pepsideild karla í fótbolta, 0-2. Frans Elvarsson og Guðmundur Steinarsson skoruðu mörk Keflvíkinga í fyrri hálfleik og voru gestirnir aldrei í teljandi vandræðum í þessum leik. Íslenski boltinn 20.6.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 2-1 Blikar stoppuðu fimm leikja sigurgöngu KR í kvöld með því að vinna Íslands- og bikarmeistarana 2-1 í leik liðanna í 8. umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. KR-ingar voru búnir að vinna alla leiki sína síðan í byrjun maí en sigur heimamanna var verðskuldaður. Íslenski boltinn 20.6.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 1-3 Eyjamenn unnu sinn þriðja leik í röð í Pepsí-deildinni í kvöld þegar þeir lögðu Grindvíkinga að velli í Grindavík 1-3. Með sigrinum kemst ÍBV í 11 stig í 8.sætinu en Grindvíkingar sitja sem fastast á botninum með 3 stig. Íslenski boltinn 20.6.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-1 Valsmenn lögðu Skagamenn að velli 2-1 í leik liðanna í 8. umferð Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði bæði mörk Valsmanna sem voru sterkari aðilinn og lönduðu sanngjörnum sigri. Íslenski boltinn 20.6.2012 00:01
Kaká leikur óþekkan strák í brasilískri sápuóperu Hinn afar trúaði Brasilíumaður, Kaká, sýnir á sér alveg nýjar hliðar í brasilískri sápuópera. Kaká hefur meðal annars nýtt sumarfríið sitt í að taka þátt í atriðinu sem er stórgott. Fótbolti 19.6.2012 23:45
Þjálfari Ítala tók reiðikasti Balotelli ekki persónulega Cesare Prandelli, þjálfari Ítala, var ekki að kippa sér mikið upp við reiðikast Mario Balotelli eftir að Balotelli skoraði í sigrinum á Írum á EM í gærkvöldi. Fótbolti 19.6.2012 22:15
Síðasti dagur riðlakeppninnar á EM í fótbolta - myndir Englendingar og Frakkar voru tvö síðustu liðin inn í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta en riðlakeppni EM lauk með lokaumferð D-riðils í kvöld. Fótbolti 19.6.2012 22:00
Man. Utd gæti skipt Nani út fyrir Rodriguez Það ríkir enn óvissa um framtíð Portúgalans Nani hjá Man. Utd. Forráðamenn Man. Utd eru tilbúnir með plan B fari svo að Nani yfirgefa félagið. Enski boltinn 19.6.2012 22:00
Roy Hodgson: Þetta var frábær leikur fyrir Rooney Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum eftir sigur á Úkraínu á EM í kvöld en með honum tryggðu Englendingar sér sigur í sínum riðli og leik á móti Ítalíu í átta liða úrslitunum. Fótbolti 19.6.2012 21:17
Gerrard: Ef Rooney heldur áfram að pota boltanum inn þá náum við langt Steven Gerrard, fyrirliði Englendinga, lagði upp sigurmark liðsins í kvöld en 1-0 sigur enska liðsins á Úkraínu tryggði liðinu sigur í riðlinum og leik á móti Ítalíu í átta liða úrslitunum. Fótbolti 19.6.2012 21:05
Svona verða átta liða úrslitin á EM Riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta lauk í kvöld þegar keppni kláraðist í D-riðlinum. Átta þjóðir tryggðu sér sæti í útsláttarkeppninni en átta þjóðir eru á leiðinni heim. Englendingar og Frakkar voru síðastir til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum en ófarir Úkraínu á móti Englandi þýða að báðir gestgjafarnir, Pólland og Úkraína, eru úr leik. Fótbolti 19.6.2012 20:50
Leitað að týndum Íra í Póllandi Lögreglan í Póllandi lýsir nú eftir 21 árs gömlum Íra sem er týndur. Ekkert hefur sést til hans síðan á sunnudag og hann svarar ekki í síma. Fótbolti 19.6.2012 20:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á EM á sama stað Lokaumferð D-riðils á EM fer fram í kvöld og er hægt að fylgjast beint með báðum leikjunum á sama stað í Miðstöð Boltavaktarinnar. Fótbolti 19.6.2012 18:30
Draumaendurkoma Rooney og England vann riðilinn | Úkraína úr leik Wayne Rooney og John Terry voru hetjur Englendinga í kvöld þegar enska liðið tryggði sér sigur í sínum riðli á EM í fótbolta með því að vinna 1-0 sigur á gestgjöfum Úkraínu. Fótbolti 19.6.2012 18:00
Svíar kvöddu EM með flottum sigri á Frökkum Svíar unnu Frakka 2-0 í lokaleik sínum á EM í fótbolta en þessi flotti sigur breytti því þó ekki að Svíar eru á leiðinni heim eftir riðlakeppnina. Þetta var fyrsta tap Frakka í 23 leikjum og það þýðir að Frakkarnir þurfa að mæta Heims- og Evrópumeisturum Spánverja í átta liða úrslitunum. Fótbolti 19.6.2012 18:00
Andy Carroll byrjar á bekknum - Welbeck og Rooney saman frammi Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á EM í kvöld. Enska liðinu nægir jafntefli til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Fótbolti 19.6.2012 17:28
Tólf ár síðan að Englendingar sátu eftir í riðlinum Enska landsliðið verður í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Úkraínu í síðustu umferðinni í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Enska liðinu nægir jafntefli til þess að komast áfram í átta liða úrslitin en það eru liðin tólf ár síðan að enska landsliðinu tókst ekki að komast upp úr sínum riðli á stórmóti. Fótbolti 19.6.2012 17:15
Þrettán leikmenn í lífstíðarbann fyrir að hagræða úrslitum leikja Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er búið að setja þrettán leikmenn og þjálfara í Suður-Kóreu og Króatíu í lífstíðarbann fyrir að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja. Fótbolti 19.6.2012 15:45
Bayern vill fá Guardiola næsta sumar Þýska blaðið Bild greinir frá því að Bayern München sé í viðræðum við spænska þjálfarann Pep Guardiola um að taka við liðinu árið 2013. Þá rennur samningur Jupp Heynckes við félagið út. Fótbolti 19.6.2012 15:00
Blokhin: Öll pressan er á enska liðinu Það styttist í leik Englands og Úkraínu. Oleg Blokhin, landsliðsþjálfari Úkraínu, segist fara afslappaður inn í leikinn enda sé öll pressan á enska landsliðinu. Fótbolti 19.6.2012 14:15
Eigandi Shanghai Shenhua staðfestir komu Drogba Didier Drogba, fyrrum framherji Chelsea, hefur gert samkomulag um að ganga til liðs við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Þetta staðfestir eigandi félagsins við þarlenda fjölmiðla. Enski boltinn 19.6.2012 13:30
Robben: Versta tímabilið á mínum ferli Síðustu vikur hafa ekki verið auðveldar fyrir Hollendinginn Arjen Robben og ekki að ástæðulausu að hann segi að þetta tímabil sé það versta á hans ferli. Fótbolti 19.6.2012 12:00